Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Síða 28
36
Davíð Oddsson
Pólitískir
hrútspungar
„Ætla stjórnmálamenn okkar
aö koma fram á alþjóðavettvangi
sem súrsaðir hrútspungar?" spyr
Guðbergur Bergsson rithöfund-
ur.
Ummæli dagsins
Allt vitlaust!
„Dómarar eiga sína slöku daga
eins og aðrir. Þaö afsakar það
ekki að menn geti hagað sér eins
og vitleysingar eftir leik og ráðist
að dómara," sagði Guðjón L. Sig-
urðsson, formaður dómarafélags-
ins.
Hefði átt að berja hann!
„Menn hafa nú verið að gera
grín að því að Leifur Dagfinnsson
fékk sex mánaða bann fyrir að
reyna að beija dómara en Þor-
björn fær tvær vikur fyrir að
berja dómara,“ sagði Guðjón.
Stormviðvörun
Stormviðvörun! Búist er við stormi
á Vestfjarðamiðum, norðvesturmið-
um, norðausturmiðum, austurmið-
um, norðurdjúpi, Færeyjadjúpi, suð-
austurdjúpi og suðurdjúpi. Norðlæg
Veðrið í dag
átt, allhvass norðvestan og sums
staðar slydduél suðvestanlands en
norðan- og norðaustanhvassviðri eða
stormur og slydda eða snjókoma
norðanlands. Suðaustanlands léttir
til með norðvestanstinningskalda
eða allhvössu. Lægir síðdegis vestan-
lands og í kvöld um landið austan-
vert. Hægviðri og léttskýjað um allt
land í nótt en hægt vaxandi suðaust-
an átt vestanlands á morgun. Hiti
víðast á bilinu 0 til 4 stig, hlýjast
suðaustanlands.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 3
Egilsstaðir rigning 4
Galtarviti slydduél 2
Keflavíkurílugvöllur rigning 3
Kirkjubæjarklaustur súld 3
Raufarhöfn rigning 3
Reykjavik skýjað 3
Vestmannaeyjar alskýjað 4
Bergen þokumóða 10
Helsinki léttskýjaö -3
Kaupmannahöfn þokumóöa 10
Ósló rigning 1
Stokkhólmur skýjað -1
Þórshöfh rigning 10
Amsterdam þokumóða 10
Barcelona þokumóða 10
Berlín alskýjað 11
Chicago skýjað 0
Feneyjar þoka 8
Frankfurt þoka 8
Glasgow alskýjað 12
Hamborg þokumóða 9
London þokumóða 10
LosAngeles skýjað 18
Lúxemborg þoka 8
Madrid heiðskírt 7
Malaga léttskýjað 12
Mailorca léttskýjað 10
Montreal rigning 3
New York rigning 7
Nuuk snjókoma -2
Orlando alskýjað 22
París þoka 10
Róm þokumóða 12
Valencia þokumóða 14
Vín skýjað 10
Winnipeg alskýjað -9
Ægír Már Káxason, DV, Suðuinesjunu
Kristján Pálsson er nýráðinn for-
maður stjórnar Sambands sveitar-
félaga á Suðurnesjum. Hann er
einnig starfandi bæjarstjóri í
Njarðvik.
„Ég hef mikinn áhuga fyrir starf-
inu, maður er nánast öllum stund-
um í því og bæjarstjórastarflö er
mjög kreöandi. Bg hef einnig mik-
inn áhuga á veiðiskap og veiöi lax
og silung á stnnrin þegar ég mögu-
lega get og fer á skyttiri á haustin.
Þá kemur erobikkið að góöu gagni
en ég hef undanfarin tvö ár verið
í erobikktimum tvisvar í viku. Það
kom til vegna þess að maður labbar
ekki svo raikið héma, það er svo
langt í skrifstofurnar að maður
labbar varla.
Þegar maður er heima spilar
maður á píanóiö. Ég hef mikinn
áhuga á músik og einnig spila ég á
þverflautu. Ég spilaöi með lúöra-
sveitinni hér í bæ á tónleikum i
kirkjunni og gekk þara þokkalega
Einnig repi ég að fylgjast með
öllum leikjum körfuboltaliðsins
okkar hér í Njarðvík. Ég hef af-
skaplega gaman af því þótt ég hafi
ekki farið á körfuboltaleíki áður en
ég kom hingað. Það sem vakti
mesta athygli var hvað menn voru
lifandi á þessum leikjum. Það sem
kveikti hjá mér áhugann voru fé-
lagarnir mínir í bæjarstjórninni,
þeir Kristbjörn Albertsson og
Ragnar Halldórsson sem tóku mig
með á fyrsta körfuboitaleikinn og
síðan hefur maður farið á hvem
einasta leik sem ég hef komist á og
tek þátt í öllum hrópum og köllum
með stuðningsmönnum og hef
gaman af.
Myndgátan
Samspil
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992.
Félag fráskilinna heldur fund í
Risinu við Hverfisgötu fóstudag-
imi sjötta nóvember klukkan
Fundiríkvöld
20.30. Guðlaugur Bergmann verð-
ur með nýaldarkynningu.
Skák
í lokaumferð opna mótsins í Mandelieu
í Suður-Frakklandi á dögrmum kom þessi
staða upp í skák Frakkans Boudre, sem
hafði hvitt og átti leik, og Lettans Zigurd
Lanka. Svartm: á manni meira en síðasta
peð hans er að faila. Lanka þurfti að
vinna skákina til að ná að deila efsta
sæti en var farinn að sætta sig við jafn-
tefli. En nú kom andstæðingur hans
óvænt til hjálpar:
Eftir 1. g6! og áfram t.d. 1. - Ha7 2. Kfl
hlýtur peð svarts að falla og skákin verð-
ur jafntefli. Hrókur og riddari geta ekki
unnið gegn hróki. En hvítur var of fljótur
að fjarlægja peð svarts. Skákin tefldist
1. Hxe5?? Rd2! og nú eru hvitum allar
bjargir bannaðar. Ef 2. He3+ Rf3+ 3. Kfl
Hh2 og máthótunin á f2 kostar hvíta
hrókinn - 4. He2 Hhl mát er engin lausn.
Jón L. Árnason
Bridge
Nýlokið er hraðsveitakeppni hjá Bridge-
félagi Reykjavíkur, þeirri fjölmennustu
hjá félaginu um árabil þvi alls 30 sveitir
tóku þátt í henni. Keppni um efsta sætið
var geysijöfh og spennandi allt fram að
síðasta spili og náði sveit Karls Sigur-
hjartarsonar að tryggja sér sigurinn með
góðum lokaspretti á fjórða og síðasta
spilakvöldinu. Sveit Sævars Þorbjöms-
sonar varð að bíta í það súra að verða í
öðru sæti eftir að hafa verið í forystu
allt mótiö. Spilað var í tveimur riölum
og síðasta kvöldið spiluðu 15 efstu sveit-
imar saman í riðh en spiluð vom forgef-
in spil, þau sömu í báðum riðlum. Spil 5
var forvitnilegt því sagnir þróuðust mis-
jafnlega á borðunum. Norður var gjafari
og NS á hættu:
* ÁG87654
V K5
♦ 3
4» G83
♦ D93
V DG10
♦ Á97
4» D754
♦ K2
V 743
♦ KG
♦ ÁK10962
V Á9862
♦ D1086542
4. --
Best famaðist þeim í NS sem þorðu á
opna á þremur spöðum á norðurhöndina
á óhagstæðum hættum því það reyndist
mörgum erfitt að koma inn á sagnir á
AV-hendumar. Sumir spilaranna hörk-
uðu af sér og sögðu 3 grönd eftir hindrun-
aropnun norðurs á þremur og austur var
ekkert mjög óheppinn með spil á móti sér
í þeim samningi. Að segja þijú grönd á
ekki meiri spil en þetta í austur er djörf
sögn, en alls ekki svo vitiaus því hindrun-
in setur menn upp við vegg og því er að
hrökkva eða stökkva. Dobl hentar ekki á
austurhöndina og að segja 4 lauf á þann-
ig hönd gefst sjaldnast vel. Suður þagði
oflast nær á sín miklu skiptingarspil eft-
ir hindrun félaga í norður. Á einu borö-
anna opnaði norður á þremur spöðum
og norðm- hækkaði í fjóra eftir pass frá
austri. Það var spilað ódoblað og tvo nið-
ur en þtjú grönd með yfirslag á hinu
borðinu, 230 stiga munur og 6 impar
græddir. ísak örn Sigurðsson