Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Page 29
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992.
Tinna Gunnlaugsdóttir.
Rítageng-
urmennta-
veginn
Ríta gengur menntaveginn er
bráöskemmtilegt gamanleikrit
um hárgreiðslukonuna Rítu sem
ekki er fyllilega sátt við hlut-
skipti sitt í lífmu. Hún fer að
sækja bókmenntatíma í öldunga-
deild háskólans í þeirri von að
Leikhúslkvöld
hún geti byijað nýtt líf. Kennar-
inn er hins vegar afar drykkfeld-
ur miðaldra karhnaður, áhuga-
laus og misheppnað ljóðskáld í
þokkabót. Honum er sárlega mis-
boöið að þurfa að eyða tíma í
þessa menningarsnauðu
snyrtidömu. Ríta reynist hins
vegar ekki öll þar sem hún er séð
og þegar upp er staðið má spyrja
hver hafi kennt hveijum.
Hafið. Þjóðleikhúsið
Stræti. Þjóðleikhúsið
Ríta gengur menntaveginn. Þjóð-
leikhúsið
Dunganon. Borgarleikhúsið
Platanov. Borgarleikhúsið
Bölvun
Á þessum degi fyrir sjö áratug-
um fann Howard Carter hina
ótrúlegu íjársjóði Tutankham-
ons. Sá sem sá um leiöangurinn
og greiddi fyrir hann, Lord Cam-
arvon, dó fimm mánuðum síðar
Blessuð veröldin
og fékk því aldrei tækifæri til
þess aö beija fjársjóðinn allan
augum. Enn í dag trúa margir að
hann hafi dáið sökum bölvunar
faraósins.
Draumar
Vísindamenn segja alla menn
dreyma. Sumir bara muna ekki
efdr því.
Stykkíshóli
Helstu vegir landsins eru yfirleitt
greiðfærir en þó er víðast lalsverð
hálka, einkum á heiðum. Eru vegfar-
Reykjavik
Sand^'ðíS/
BláfjöfT "
Umferðin
endur beðnir að hafa varann á, ekki
síst á Vestfjörðum þar sem verður
mikið hvassviðri.
í morgun var ófært um Öxarfjarð-
arheiði og einnig Mjóafjarðarheiði.
B1 Hálka [3 Þungfært
® Fært en [7] ófært
Á laugardagskvöldið munu félag-
arnir svo birtast á sviðinu á Tveim
vinum.
Þess má geta að hljómsveitin hef-
ur veriö sigursæ! i hinum ýmsu
könnunum fjölmiöla aö undan-
fomu.-Þannig var Jón Ólafeson
vaiinn sjötti verst klæddi maöur
landsins, Daníel og Bjöm voru hins
vegar í öðm og þriðja sæti yfir
kynþokkaíyllstu karlmenn lands-
ins á þrítugsaldri. í kvöld kemur
því væntanlega i ljós hvort þeir
standa undir nafhi, könnunin hafi
verið byggð á misskilningi eöa þeir
jafhvel ofmetnast á þessu öllu sam-
Hijómsveitin Ný dönsk heldur 1
kvöld tónieika í Hinu húsinu og
Rosenbergkjallaranum. Sveitin er
nú tekin til viö að kynna efiú af
væntanlegri hljómplötu sem heitir
Himnasending. Útgáfudagur henn-
Skemmtanalífið
ar er 9. nóvember. Hljómsveitin
leikur á unglingadansleik i Hinu
húsinu. þar sem áöur var Þórscafé
viö Brautarholt, á fóstudagskvöidið
og þegar liða tekur á nóttina mun
hún korna fram í Rosenbergkjallar-
anum.
Nýdönsk.
Kvikmyndahátíðin Harðfiskur er
haldin í Háskólabiói.
Harð-
fískur
Night on Earth, nýjasta mynd
Jims Jarmusch, verður sýnd í
kvöld klukkan 23.00 en það er
hinn þekkti Jim Stark sem fram-
leiðir myndina. Myndin er byggö
upp af fimm þáttum, sem allir
eiga sér stað samtímis í leigubíl-
Bíóíkvöld
um, í fimm borgum, í fimm lönd-
um.
Kvikmyndahátíðin Harðfiskur,
haldin af Hreyfimyndafélaginu
og Samtökum kvikmyndaleik-
stjóra, stendur nú yfir í Háskóla-
bíói en á hátíðinni eru sýndar
verðlaunamyndir frá Bandaríkj-
unum, Frakklandi og Tékkósló-
vakíu.
Nýjar myndir
Stjömubíó: Bitur máni
Háskólabíó: Frambjóðandinn
Regriboginn: Leikmaðurinn
Bíóborgin og Bíóhöllin: Systra-
gervi
Saga-Bíó: Blóðsugubaninn Buffy
Laugarásbíó: Tálbeitan
Gengið
Stjömuhiminninn í kvöld
Einfaldast er að nota stjömukortið
hér til hliðar með því að hvolfa þvi
yfir höfuð sér. Miðja kortsins er þá
beint fyrir ofan athugandann en
jaöramir samsvara sjóndeildar-
hringnum. Athugið að stilla þarf
kortið þannig að merktar höfuðáttir
snúi rétt eftir að búið er að hvolfa
kortinu. Vegna þess að kortið miöast
við að því sé hvolft yfir athuganda
virðast vestur og austur vera rangt
merkt á kortinu. Svo er þó ekki.
Stjömukortiö snýst einn hring á
Stjömumar
sólarhring þannig aö suður á mið-
nætti verður noröur á hádegi. Fari
því athugandi út klukkan þijú í nótt
verður hin bjarta Vega í norðri frá
Reykjavík.
Sólarlag i Reykjavík: 16.54.
Sólarupprás á morgun: 9.31.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.59.
Árdegisflóð á morgun: 04.21.
Lágfiara er 6—6 '/2 stund eftir háflóð.
Valgerður Ýr
fædd Framari
Valgerður Ýr heitir þessi fallega fæöingu mældist hún 17 merkur
stúlka sem fæddist á Landspítalan- og 55 cm. Hún er fædd Framari og
um þann þriðja þessa mánaöar. Við er jafnframt fyrsta barn þeirra
-------------------- Hafdísar Guðjónsdóttur og Þor-
Bam dagsius stein8 Haildórssonar.
Gengisskráning nr. 212. - 6. nóv. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,740 58,900 57,580
Pund 90,548 90,794 90,861
Kan. dollar 47,043 47,171 46,603
Dönsk kr. 9,6795 9,7059 9,7701
Norsk kr. 9,1318 9,1566 9,2128
Sænskkr. 9,8821 9,9090 9,9776
Fi. mark 11,7964 11,8285 11,9337
Fra. franki 10,9877 11,0176 11,0811
Belg. franki 1,8057 1,8106 1,8242
Sviss. franki 41,3284 41,4409 42,2606
Holl.gyllini 33,0269 33,1169 33,4078
Vþ. mark 37,1596 37,2608 37,5910
ít. líra 0,04335 0,04347 0,04347
Aust. sch. 5,2812 5,2956 5,3391
Port. escudo 0,4157 0,4168 0,4216
Spá. peseti 0,5189 0,5203 0,5300
Jap. yen 0,47805 0,47935 0,47168
Irsktpund 98,240 98,507 98,862
SDR 81,7767 81,9994 81,2033
ECU 72,9198 73,1185 73,6650
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7“ T~ r □ 7~
1
10 TT
ll 1
\
vr IV-
w~ il>
Lárétt: 1 kvartanir, 6 drykkur, 8 hlass, 9
skaði, 10 aldraður, 11 píla, 12 taug, 14
tæpri, 16 meis, 19 útlims, 20 veiðarfæri.
Lóðrétt: 1 sjór, 2 nagdýr, 3 veiöa, 4 býtti,
5 kerra, 6 skelfur, 7 aftur, 11 vaða, 13
mjúkt, 15 grip, 17 varðandi, 18 kyrrö.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hopp, 5 súg, 8 aflétta, 9 gró, 11
tómt, 13 gómur, 15 ás, 16 af, 17 urin, 19
surg, 21 far, 22 tré, 23 ótrú.
Lóðrétt: 1 haggast, 2 of, 3 plómur, 4 Pét-
ur, 5 stó, 6 út, 7 gats, 10 rófur, 12 mánar,
14 rift, 18 brú, 20 gó.