Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Page 32
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
. . . ' . .. : . ■ .
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992.
Skoðanakönnun D V:
Ernokkuðí
föstu fari
„Ég hefði orðið mjög undrandi ef
stuðningur við ríkisstjómina hefði
ekki minnkað, eins og aðgerðaleysið
er,“ sagði Steingrímur Hermannsson
um skoðanakönnun DV um fylgi
flokka og ríkisstjómar.
„Það er lítil breyting á fylgi flokk-
anna. Þetta virðist vera í nokkuð
föstu fari nema Sjálfstæðisflokkur-
inn nýtur minna fylgis."
„Mér kemur ekki á óvart að fylgi
við ríkisstjómina- dragist saman.
Hún hefur ekki enn komið fram með
efnahagsaðgerðir sem beðið er eftir.
Þessi niðurstaða er viðvömn fólksins
til stjómarinnar," sagði Gunnlaugur
Stefánsson, þingmaður Alþýðu-
flokks. „Hvað varðar útkomu Al-
þýðuflokksins tel ég þetta viðunandi.
Flokkurinn mælist sterkari en hann
gerði í tíð síðustu ríkisstjórnar."
„Þetta er mjög ánægjuleg fylgis-
aukning hjá Alþýðubandalaginu.
Flokkurinn eykur fylgi sitt um þriðj-
ung frá því í september. Ég tel þetta
vera eindreginn stuðning við þær til-
lögur sem við höfum sett fram í efna-
hags- og atvinnumálum og þá
áherslu sem við höfum lagt á víðtæka
samstöðu um aðgerðir í efnahags-
málum,“ segir Ólafur Ragnar Gríms-
son, formaður Alþýðubandalagsins.
„Óvinsældir stjómarinnar koma
mér ekki á óvart. Mér sýnist á öllu
að fólkiö sé að biðja um breytingu
og það er skiljanlegt miðað við hvað
á hefur gengið imdanfariö. Varðandi
fylgi flokkanna era engin stórtíðindi
nema hvað Alþýðuhandalagið tekur
stórt stökk. Við emm hins vegar á
sama róh og venjulega. Fylgi okkar
virðist vera nokkuð traust," segir
Anna Ólafsdóttir Björnsson, þing-
kona Kvennahstans.
„Skoðanakannanir ganga upp og
niður, það er þeirra eðh. Þessi hefur
farið aðeins niður fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn og ríkisstjómina en þó inn-
an skekkjumarka," segir Hahdór
Blöndal landbúnaðarráðherra.
-Ari/sme
Siglufiöröur:
Eldurífiskverk-
unarhúsi
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii;
Slökkvihðið á Siglufirði var kahað
út um klukkan 6 í morgun en þá var
laus eldur í fiskverkunarhúsi Hauks
Jónssonar þar sem er einnig aðstaða
fyrir beitningu.
Slökkvistarfið gekk mjög vel og tók
ekki langan tíma að ráða niðurlögum
eldsins. Skemmdir á húsinu em hins
vegar mjög miklar en eldsupptök
ókunn.
SkólabáU í Tunglinu:
Margir gesta
ataðir í rauðri
málningu
„Það var nýbúið að mála gang, sem
hggur niður á salerni, með rauðri
ohumálningu. Krakkarnir ráku sig
utan í veggina og skemmdu fótin sín.
Svo hefur þeim að líkindum verið
sagt rangt til um hversu marga miða
þeir mættu selja. Þess vegna skapað-
ist örtröð fyrir utan staðinn því það
komust ekki alhr inn sem keypt
höfðu miða.“
Þetta sagði Símon Jón Jóhannsson,
kennari í Flensborg, um dansleik
sem Flensborgarskóhnn og Fjöl-
brautaskólinn í Garðabæ efndu til í
Tunghnu í fyrrakvöld. Sá dansleikur
fór öðravísi en ætiað var því nem-
endunum hafði verið tjáð að þeir
mættu selja 6-700 miða, sem þeir og
gerðu. Um kvöldið kom í ljós að ekki
máttu vera nema tæplega 500 í hús-
inu. Ahstór hópur nemenda komst
þess vegna ekki inn en safnaðist fyr-
ir utan húsið. Hinir sem komust inn
lentu margir hveijir í blautu rauðu
ohumálningunni.
„Ég ætla að skrá niður það tjón sem
varð vegna málningarinnar," sagði
Símon. „Hið sama verður gert í Fjöl-
brautaskólanum í Garðabæ.“ -JSS
:;5
: : : : ; . :
P|||!
.
II
Tölurnar að lokinni atkvæðagreiðslu á Alþingi um tillögu stjórnarandstöð-
unnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um EES. DV-mynd Brynjar Gauti
Bjöm Segrov hjá Elkem:
Útilokum ekki
hlutafjáraukningu
„Við erum að ræða fjárhagsstöðu
Elkem núna og höfum því ekki haft
tíma til að taka afstöðu th þess hvort
fyrirtækiö er thbúiö aö auka hlutafé
í íslenska járnblendifélaginu. Öh
þessi vika hefur farið í að skipu-
leggja fjárhagslega endurreisn fyrir-
tækisins. Það hefur engin ákvörðun
veriö tekin og því höfum við ekki
hafnað því að auka hlutafé. Við höf-
um gögn frá íslenska járnblendifé-
laginu um framtíðaráætianir og
horfur og eram enn að fara í gegnum
þau,“ segir Björn Segrov, fram-
kvæmdastjóri upplýsingadehdar El-
kem.Hann sagði að verksmiöjan á
Grundartanga væri að mörgu leyti
mikhvæg Elkem og samstarfið gott.
Segrov sagði að fjárhagsáætianir
Elkem gerðu ráð fyrir áfahalausum
rekstri th 1994, jafnvel þó verð á kísil-
jámi hækkaði ekki. Samkomulag
hefði náðst við norsku ríkissljómina
um aðgerðir sem skih andvirði tæp-
lega sex mhljarða íslenskra króna í
formi nýs hlutafjár. Þar af myndi
ríkið sjálft leggja th tvo. Auk þessa
væri rætt um möguleg ný lán upp á
3 mihjarða og aðrar aðgerðir. Sam-
tals ættu aðgerðirnar að skha um 10
mhljörðum.
-Ari
EES:
Tillagan um þjóðaratk væði felld
Tihaga stjómarandstöðunnar um
þjóðaratkvæðagreiðslu um EES-
samninginn var fehd á Alþingi í gær
með 31 atkvæði gegn 28. Þrír þing-
menn vora fjarverandi. Einn sat hjá.
Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks,
Eyjólfur Konráð Jónsson og Ingi
Bjöm Albertsson, greiddu atkvæði
með thlögunni. Eggert Haukdal,
Sjálfstæðisflokki, sat hjá við at-
kvæðagreiðsluna.
-IBS
LOKI
Kannski þetta verði
dýrasta olíumálverk
landsins?
Veöriöámorgim:
Bjarf veður
á Austur-
landi
Á hádegi á morgun verður frem-
ur hæg sunnan- og suðvestanátt
vestast, skýjað sunnan- og vestan-
lands en bjart veður um austanvert
landið.
Veðrið í dag er á bls. 36