Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1992.
33
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Nokkurra mánaöa glæsil., dökkbrúnn
homsófi, 6 manna, með Buffalo leður-
líki, kr. 90.000, Melissa tölvustýrður
örbylgjuofn, kr. 17.000. Sími 91-670108.
Nýlegt, fallegt hjónarúm til sölu, einnig
til sölu eins árs svefnsófi á kr. 25.000.
Á sama stað er til leigu gott herbergi.
Upplýsingar í síma 91-625207.
Nætursala. Opið til kl. 04 fostud. og
laugd. og til 01 aðra daga. Tilboðsverð
á öllum spólum. Ekkert næturálag.
Video Start, Smiðjuvegi 6, Kóp.
Rúllugardinur eftir máli. Stöðluð
bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar
gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf.,
sími 91-17451, Hafnarstræti 1, bakhús.
Rúilugardínur. Komið með gömlu kefl-
in og fáið nýjan dúk settan á. Álrimla-
tjöld. Sendum í póstkröfu. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086.
Stuttermabolir - ódýrt. Stuttermabolir,
400-500 stk., til sölu, mjög góðir og
ódýrir, seljast allir saman eða hluti
þeirra. Uppl. í síma 91-674915.
Svarti markaðurinn JL-húsinu opinn
allar helgar, þar fæst heilmikið fyrir
hundraðkallinn. Uppl. um sölubása í
síma 91-624837.
Til sölu 6 kw rafstöð, verð kr. 100 þús.,
ljósaskilti, selst ódýrt, og 8 feta Cam-
per með öllu. Upplýsingar í síma 91-
610450.
Til sölu ársgamall kæli- og frystiskápur,
einnig fururúm, 120x200. Upplýsingar
eftir kl. 18 í símum 91-679036 og 91-
og 671051._________________________
Vaxúlpur kr. 3.700, Stretsbuxur kr.
1.500, bómullarpeysur kr. 2.900, bolir
kr. 1.600. Allir litir. Sendum í póstkr.
Greiðslukortaþjónusta. Sími 629404.
Verslunareigendur ath. Fáeinir básar
lausir á jólamarkaði sem haldinn
verður í Hafnarfirði frá 15. des. - jóla.
Uppl. í síma 91-650482.
Vörulager.Gjafavara, hentug til fjár-
öflunarstarfsemi félagasamtaka með
hússölu eða á markaði, til sölu. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-8240.
Innimalning m/15% gljástigi 10 1., v.
4731. Lakkmál. háglans, v. 600 kr. 1.
Gólfmál. 2 '/j 1. 1229. Allir litir/gerðir
Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815.
Mjög vel með farið sófasett til sölu.
Fæst fyrir lítið. Upplýsingar í síma
91-681905. Einar.
8 m kæliborð, Ivo, fæst ódýrt strax.
Upplýsingar í síma 91-72800.
Pylsupottur til sölu. Upplýsingar í síma
91-18657.___________________________
■ Oskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri), t.d. heilu dánarbúin, húsgögn,
spegía, ljósakrónur, lampa, leikföng,
leirtau, grammófóna, fatnað, veski,
skartgripi, skrautmuni o.fl. o.fl.
Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 14730
eða 16029. Opið 12-18, laugard. 11-14.
Einstæða móður vantar allt, s.s sófa-
sett, borðstofuborð, gardinur o.m.fl.
Upplýsingar í síma 91-35901.
Frystikista óskast keypt, 200-400 I.
Uppl. í síma 91-629577 á skrifstofu-
tíma. Sigfús.
Óska eftir aö kaupa stafasett fyrir
gyllingarvél. Uppl. í síma 91-651724.
■ Verslun
Efnahornið. Ódýr fataefni, hátískuefni
frá París. Fulí búð af nýjum efnum,
öll efni á frábæru verði. Póstsendum.
Efnahornið, Ármúla 4, sími 91-813320.
Glæsilegur og vandaður, þýskur kven-
fatnaður á góðu verði. Opið virka
daga 16-19, laugard. 11-15. Hrafnhild-
ur, Sævarlandi 18, s. 91-812141 e.kl. 16.
■ Fatnaður
Fatabreytingar.
Hreiðar Jónsson klæðskeri, verslun-
armiðstöðin, Eiðistorgi, sími 611575.
■ Fyiir ungböm
Mikiö úrval notaðra barnavara, vagnar,
kerrur, bílst. o.fl. Umboðssala/leiga.
Barnaland, markaður m/notaðar
bamavörur, Njálsgötu 65,s. 21180.
Nýtt námskeið i ungbarnanuddi byrjar
fimmtudaginn 3. des. Er lærður kenn-
ari. Nuddstofa Þórgunnu, sími
91-21850 eða 91-624745.
Til sölu Hokus Pokus stóll, Emmaljunga
barnakerra án skerms, vel með farið.
Á sama stað óskast frystikista, ekki
stór. Uppl. í síma 9143027.
Óska eftir aö kaupa kerruvagn. Á sama-
stað er Bebe Comfort bamavagn til
sölu. Upplýsingar í síma 91-651762.
Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 91-53830 e.kl. 18.
■ Heiniilistæki
Frystiskápur óskast. Upplýsingar í
síma 92-12093.
Vel með farinn isskápur til sölu, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-31781.
■ Hljóðfeeri
Gítarinn hf., s. 22125. Trommur, 24.900,
kassag., 4.500, rafmagnsg., 9.900, effec-
tar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby,
Cymbalar, statív, pick-up o.fl.
Notuð og ný píanó. Stilbngar og við-
gerðarþjónusta. Kaupum notuð píanó.
Fagmennskan í fynrrúmi. Nótan,
Engihlíð 12, s. 627722._____________
Gítarar. Allir gítarar á gamla verðinu,
auk 10% staðgreiðsluafsláttar.
Opið laugardaga 11-14. Hljóðafæra-
verslun Pálmars Áma hf., Áimúla 38.
Ný pianó á gamla veröinu meðan birgð-
ir endast. Verð frá 129.900 staðgreitt.
Opið laugardaga 11-14. Hljóðafæra-
verslun Pálmars Áma hf., Ármúla 38.
Píanóbekkir nýkomnir, ýmsar gerðir.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Hljóðfæraversl. Isólfs Pálmarssonar,
Vesturgötu 17, sími 91-11980.
Pianó og flyglar. Hin rómuðu Kawai
píanó og flyglar fást nú í miklu úr-
vali. Opið 17-19, Nótan, hljóðfversl.
og verkstæði, Engihlíð 12, s. 627722.
VII selja vel með farlö Cablepianó
(amerískt) með björtum tóni og léttum
áslætti, bekkur fylgir. Upplýsingar í
síma 91-688519 eða 91-678370.
Ótrúlegt úrval af Paiste cymbölum
á gamla verðinu, 63 gerðir.
Sendum í póstkröfu.
Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111.
350 W Bose-söngkerfi til sölu, og tvö
hátalarabox á statífi. Upplýsingar í
síma 91-686658 næstu daga.
Flygill. Til sölu Samic stofuflygill.
Mjög fallegt og gott hljóðfæri. Upplýs-
ingar í síma 91-71255.
Warwick streamer II bassi til sölu, gott
verð. Upplýsingar í síma 91-43296 eða
91-642205.
■ Hljómtæki_______________
Marantz hljómtækjasamstæöa, gullna
línan, til sölu, gott verð. Uppl. í síma
9143296 eða 91-642205.
M Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþiýstivél og efnum s'em gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Ema og Þorsteinn í síma 91-20888.
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fulikomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta.
Hreinsun sf. S. 682121.
Teppahrelnsun og teppastrekkingar,
teppaviðgerðir, -breytingar og -lagnir.
Uppl. í síma 91-676906 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
Ódýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun,
einnig alþrif á íbúðum og stiga-
göngum. Vönduð vinna, viðurkennd
efiii, pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486.
M Húsgögn_________________________
Skrlfstofuhúsgögn frá KS, lítið fundar-
borð úr beyki, 110x210, ásamt 6 stól-
um, stórt beykiskrifborð með hliðar-
borði, tölvuborð og prentaraborð.
Selst með góðum afslætti. S. 91-686520.
Vandaö Ikea fururúm (unglingarúm
105x200) og 2 sæta Ikea sófi (nýtt Epal
áklæði á pullum). Á sama stað er til
sölu Emmaljunga tvíburavagn og
göngugrind. Uppl. í síma 91-683130.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kí. 17 v/daga og helgar.
Hornsófasett, 225x290, mosagrænt
flauel, 6 sæta, til sölu. Upplýsingar í
síma 91-43633 e.kl. 20 í kvöld og annað
kvöld.
Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir
máb á verkstæðisverði. Leður og
áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120.
Tvibreiður 3ja sæta svefnsófi til sölu,
4ra ára gamall, lampi og borð fylgja
með, verð kr. 8.000. Upplýsingar í síma
91-671005.________________________
Unglingahúsgögn til söiu, skrifborð
með góðum skáp og skúffum og rúm
með rúmfataskúffu og hillu. Uppl. í
síma 91-643431.
Gott fururúm með rúmfatageymslu til
sölu. Verð kr. 7000. Uppl. í síma
91-30615.
Nýtt sófasett, 3 + 1+1, með pussáklæði
til sölu. Upplýsingar í síma 91-676586.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgeröir á bólstr-
uðum húsgögnum, frá öllum tímum.
Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890.
Bótstnm og áklæðasala. Klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verðtilb. Allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþj. eftir þús-
undum sýnishorna. Afgreiðslutími
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, s. 91-685822.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlux á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur aö klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
■ Ljósmyndun
Myndatökur. Eftirtökur á gömlum
myndum. Gefið myndir frá Þórshöfn.
Hannes Pálsson ljósmyndari,
Mjóuhlíð 4, sími 91-23081.
■ Tölvur
Glænýir leikir i Game Boy!
Super Mario Land, The Jetsons,
Barbie, Tom & Jerry, Home Alone 2,
Spiderman 2, Prince of Percia og Bart
vs. the Juggemauts. Fullt af öðrum
leikjum fyrir Nintendo og Sega.
Glúmur, Laugavegi 92, sími 91-19977.
Glænýir Nintendoleikirl
Megaman 4, Tom & Jerry, Lemmings,
Home Alone 2, Dark Wing the Duck,
Tini Toons, Felix the Cat og Gargoy-
les Quest 2. Fullt af öðrum leikjum
fyrir Nintendo, Game Boy og Sega.
Glúmur, Laugavegi 92, sími 91-19977.
Fartölva með mótaldi, Amstrad
PPC640D, 2x3,5" 720K drif. MS-Dos
3,3. Burðartaska. 220V-12V. Rúmlega
ársgömul, mjög lítið notuð. Verð 25
þús. S. 91-632079 og 91-10982 e.kl. 19.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Ódýru Nasa sjónvarpsleikjatölvurnar
em komnar. Taka Nintendo og Nasa
leiki. Gjafasett með 2 stýripinnum,
byssu og 4 leikjum, kr. 9.450.
Tölvulistinn, Sigtúni 3,2. h., s. 626730.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrvaí
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
•Nintendo leikjatölva til sölu, með 15
leikjum í boxi, 3 stýripinnum og byssu.
Upplýsingar í síma 91-71504 milli
kl. 18 og 20, Orri.
Tölvuprentari OKI Microline 193, tölvu-
borð og prentaraborð, dictaphone með
stórri spólu, Silverreed rafinagnsrit-
vél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-686520.
íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir
PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola-
portinu og í póstkröfu án kröfugjalds.
Verð kr. 400. Uppl. í síma 91-628810.
Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk.l
Tölvan sem myndsendir með mótaldi.
MNP og V.42bis. Innbyggt eða utanál.
Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633.
GVP 105 Mb harður diskur fyrir Amiga
ásEunt Supra Modem 2400 til sölu.
Upplýsingar í síma 91-643410.
■ Sjónvörp_________________________
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndiykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Sjónvarpsviðgerðlr, ábyrgð, 6 mán.
Lánstæki. Sækjum/send.- Áfruglaraþj.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb.
Tökum upp í biluð sjónv. Viðg.- og
loftnsþjón. Umboðss. á afrugl., sjónv.
vid. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919.
Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd-
bandstæki - myndlyklar - hljómtæki
o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó,
Hverfisgötu 18, s. 91-28636.
Vlðgerðlr á sjónvörpum, hljómtækjum,
videoum o.fl. Hreinsum einnig tæki.
Þjónusta samdægurs. Radíóverk,
sími 30222, Ármúla 20, vestanmegin.
Mig vantar litasjónvarp. Upplýsingar í
sími 91-40792.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
fáerum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Myndbönd, gott verð. Framleiðum frá
5-240 mín. löng óétekin myndbönd.
Yfir 6 ára reynsla. Heildsala, smásala.
íslenska myndbandaframl. hf., Vest-
urvör 27, Kóp., s. 642874, fax 642873.
■ Dýrahald
Golden retriever. Hundur til sölu
vegna flutninga ef gott heimili finnst,
2 ára, vel taminn og með ættarbók.
Uppl. í s. 91-77645 eða 643664 e.kl. 17.
Frá Hundaræktarfél. Ísl., Skipholti 50B,
s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18.
Hundaeig. Hundamir ykkar verð-
skulda aðeins það besta, kynnið ykkur
þau námsk. sem eru í boði hjá hunda-
skóla okkar, nú stendur yfir innritun
á hvolpa- og unghundanámskeið.
Labrador-hvolpar. Til sölu fallegir, vel
ættaðir, gulir og svartir (retriever)
hvolpar á góð heimili. Móðir: Hess
1869-89. Faðir: Lochiness Casino
(Stubbur) 2473-92. Hvolpamir em 8
vikna og tilbúnir til að yfirgefa
foreldrahús fljótlega. Upplýsingar í
síma 91-668090 eða 9631383.
Hefur þú komið til okkar?
Við höfum mikið úrval af vömm fyrir
gæludýrið þitt. Póstkröfuþjónusta.
Amazon, Laugavegi 30, sími 91-16611.
Hundaelgendur.Tökum hunda í pössun
til lengri eða skemmri tíma. Mjög góð
aðstaða. Hundahótelið Dalsmynni,
Kjalamesi, s. 91-666313, Bíbí og Bjöm.
Hundaræktarstööin SiHurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silky terrier, langhund, silfur-
hund og fox terrier. Sími 9674729.