Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1992. 45 Hallgrímur Helgason. Hallgrímur Helgason í Nýlistasafni Hallgrímur Helgason myndlist- armaður hefur nú opnað sýningu í Nýlistasafninu. Hallgrímur býr í París og vinnur jöfmrni höndum sem myndiistarmaður og rithöf- undur. Sýningar Sjálfur segist hann vera með annan fótinn á íslandi og lifa í íslenskum veruleika þótt hann búi í París. Á sýningunni sýnir hann yfir- leitt portrett. „Auk portretta er ég bæði með fígúratífar myndir og afstraktmyndir. Ég kom niður á þá hugmynd að klæða myndim- ar í boh og peysur. Ég strengi skyrtur í rammann í staðinn fyr- ir striga." Winston Churchill. Lúðinn Winston Churchill Winston Churchill var fæddur á þessinn degi árið 1874. Hann var einn vinsælasti stjómmálamaður Breta allra tíma og handhafi nób- Blessuð veröldin elsverðlaunanna í bókmenntum áriö 1953. En hann var ekki alltaf jafn vel heppnaður. Hann var yf- irleitt neðstur í sínum bekk í Harrow og náði ekki að komast inn í Sandhurst Mihtary Aca- demy fyrr en í þriðju tiiraun. Ullabarasta Górihur reka út úr sér tunguna þegar þær reiðast. Hreinlæti! Konungurinn Lúövík 14. fór aðeins þrisvar sinnum í bað á ævinni. Napóleon Þjóðfáni ítala var hannaður af Napóleon Bonaparte. Færð á vegum Víðast á landinu er mikh hálka á vegum. Nú er fært um Helhsheiði, Þrengsh og um vegi á Suðumesjum. Vegir á Suðurlandi era einnig færir. Gjábakkavegur er þó ófær. Fært er norður um Holtavörðu- Umferðin heiði og til Hólmavíkur og gert er ráð fyrir að Steingrímsfjarðarheiði verði fljótlega fær. Verið er að moka frá Patreksfirði yfir Kleifaheiði og einnig til Tálkna- fjarðar og Bíldudals. Á norðanverð- um Vestfjörðum er hafinn mokstur á'Breiðadalsheiði og gert ráð fyrir að hún opnist um miðjan dag. Þaðan er verið að moka th Flateyrar og Þingeyrar. Vegir á Norðurlandi em flestir færir. g] Hálka og sn/ór[~j~| Þungfært án fyrírstöðu s Hálka og [/] Ófært skafrenningur Ófært Höfn Gaukur á Stöng í kvöld: í kvöld mun hin bráðskemmti- lega hljómsveit, Rokkabhhband Reykjavíkur, leika fyrir gesti og gangandi á Gauki á Stöng. Hljómsveitina skipa Björn Vfl- hjálmsson, sem leikur á bassa, Sig- fús Óttarsson eða Fúsi, eins og hann er jafhan kallaöur, leikur á trommur og Tómas Tómasson leik- ur á gítar af mikihi Hst Þess má geta að Loðin rotta verð- ur á Gauknum næstu þijú kvöld. Rokkabillíband Reykjavíkur. Úr myndinni Borg gleðinnar. Borg gleðinnar Saga-bíó hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Borg gleðinnar eða City of Joy í leikstjóm Ro- lands Joffe sem gerði Killing Fields. Myndin fjahar um Max Lowe, ungan amerískan lækni sem hef- Bíóíkvöld ur yfirgefið köhun sína, og Has- ari Pal, smábónda sem var þving- aður til að yfirgefa jörðina sína og leita að vinnu í borginni. Myndin sýnir gríðarlega fátækt þar sem mafían ræður lögum og lofum. Með aðalhlutverk fara hjarta- knúsarinn Patrick Swayze, Om Puri og Joan Bethel. Þessi mynd hefur vakið mikla athygh og að- sókn í Evrópu. Nýjar myndir Stjömubíó: í sérflokki Háskólabíó: Jersey-stúlkan Regnboginn: Á réttri bylgjulengd Bíóborgin: Sálarskipti Bíóhölhn: Kúlnahríð Saga-Bíó: Borg gleðinnar Laugarásbíó: Lifandi tengdur Gengið Krækiber í Jóhannesarborg Einhverju sinni sagði Ágúst H. Bjamason að Plútó væri eins og krækiber í Jóhannesarborg í Suður- Afríku en sólin eins og appelsína í Reykjavík. Slíkar em fjarlægðirnar miðað við stærð. Plútó er oftast sú reikistjama sem er lengst frá sólu en það er hún samt ekki alltafl Braut- ir Plútó og Neptúnusar skerast og því er Plútó stundum innar en Nep- túnus. Engin hætta er þó á að árekst- ur verði mihi þeirra. Plútó er í raun ískaldur grjóthnuhungur og afar ht- Stjömumar ih. Tunghð Karon gengur í kringum Plútó og em þau nákvæmlega sama tíma að fara einn hring. Kortið sýnir afstöðu himintungl- anna séð frá Plútó nú um mánaöa- mótin nóvember og desember. Sólarlag í Reykjavík: 15.49. Sólarupprás á morgun: 10.46. Síðdegisflóð í Reykjavik: 22.35. Árdegisflóð á morgun: 10.59. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Unnur Vilþjálrasdóttir og Valgeir Guðbjartsson eignuðust sitt annað bam á Landspítalanum þann 23. þessa mánaðar. Við fæöingu var strákurinn 3270 grömm eða þrettán merkur og 52 sentímetrar. Gengisskráning nr. 228. - 30. nóv. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,500 63,660 63,600 Pund 95,587 95,827 96,068 Kan. dollar 49.391 49,516 49,427 Dönsk kr. 10.3051 10,3311 10.1760 Norsk kr. 9,6607 9,6851 9,6885 Sænsk kr. 9,2291 9,2524 9.3255 Fi. mark 12,2969 12,3279 12,2073 Fra. franki 11,6514 11,6807 11,6890 Belg. franki 1,9216 1,9265 1,9216 Sviss. franki 43,7478 43,8581 43,7459 Holl. gyllini 35,1615 35,2501 35,1721 Vþ. mark 39,5429 39,6426 39.5486 It. líra 0,04521 0,04533 0,04571 Aust. sch. 5,6262 5,6404 5,6206 Port. escudo 0,4400 0,4411 0,4414 Spá. peseti 0,5472 0,5486 0,5511 Jap. yen 0,50873 0,51001 0,51228 irskt pund 103,753 104,014 103.887 SDR 87,4954 87,7158 87,7368 ECU 77,4732 77,6684 77.6874 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ n ? 1 V ro li lJ ,2 13 í¥ Ib 14 vr 1 ZO w J Lárétt: 1 nægtir, 6 rot, 8 ullarílát, 9 imyndun, 10 böl, 12 vafa, 13 fiskmeti, 16 þakskegg, 18 ofnar, 19 blautt, 20 hossast, 22 mölvar. Lóðrétt: 1 skens, 2 komast, 3 vitleysa, 4*" hljóm, 5 spöruðu, 6 þrífast, 7 geislabaug- ur, 11 hrósar, 14 tími, 15 gróður, 17 iþykkni, 21 mælir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skýla, 6 sa, 8 vor, 9 æstu, 10 okið, 12 kar, 13 ek, 14 lukka, 16 sumar, 18 an, 19 kram, 20 ósa, 22 inn, 23 taum. Lóðrétt: 1 svo, 2 kokkur, 3 ýr, 4 Iæöu, 5 ask, 6 staka, 7 aurana, 11 ilman, 13 eski, 15 króa, 17 amt, 21 Su.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.