Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1992, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1992.
39
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Það eru víðar not fyrir svunturnar okkar
en þú heldur! Verið velkomin.
Saumastofa Öryrkjabandalagsins,
Hátúni 10, sími 91-21540.
Prjónum i skammdeginu.
Fullt hús af nýju, spennandi
prjónagami og uppskriftum frá
Patons og Jaeger. Sjón er sögu ríkari.
Gamhúsið, Faxafeni 5, s. 91-688235.
BFGoodrích
GÆDI Á GÓDU VERDI
All-Terrain 30"-15", kr. 9.903 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 11.264 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 12.985 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
Nú er tími fyrir heitan drykk. Fountain-
vélamar bjóða upp á heita drykki all-
an sólarhringinn. Úrval af kaffi,
kakói, súpum, tei o.fl. Hráefnið aðeins
það besta. Við höfum einnig allt sem
tilheyrir, t.d. einnota bolla, frauð-
plastglös, hræripinna. Veitingavörur,
Dverghömrum 6, s. 683580, fax, 676514.
Framleiðum áprentaðar jólasveinahúf-
ur, lágmarksp. 50 stk. Pantið tíman-
lega. B.Ó., sími 91-677911.
Ertu að byggja? Þarfnast giuggar þinir
eða útihurðir endumýjunar? Ef svo
er gætum við haft lausnina. Okkar
sérgrein er glugga- og hurðasmíði.
Hurðir og gluggar hf., Kaplahrauni
17, Hafnarfirði, simi 91-654123.
Pantið jólasveinabúningana timanlega.
Leiga - sala. Einnig laust skegg og
pokar. B.Ó., sími 91-677911.
Ath. breyttan opnunartíma. 20% verð-
lækkun á tækjum fyrir dömur og
herra. Vörumar frá okkur em lausn
á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingar-
leysi, framhjáhaldi. Póstkröfur dul-
nefhdar. Opið mánud.-föstud. 14-22,
laugard. 10-14. Erum á Gnmdarstíg 2
(Spítalastígsmegin), s. 91-14448.
Til jólagjafa! Okkar vinsælu
brúðukörfur, bamastólar og ýmsar
körfur, stórar og smáar, ávallt fyrir-
liggjandi. Veljið íslenskt. Körfugerð-
in, Ingólfestræti 16, s. 91-12165.
■ Verslun
gera fætuma svo fallega. Stífar, glans-
andi, sterkar. Helstu útsölustaðir:
Messing, Kringlunni, Plexiglas, Borg-
arkringl., Nína, Akranesi, Flamingo,
Vestmannaeyjum, Kóda, Nýtt útlit,
Kefl. Topphár, Isaf., Saumahomið,
Höfn, BH-búðin, Djúpavogi, Viðars-
búð, Fáskrúðsf., Verslunarfél. Raufar-
höfti. Póstkröfusími 92-14828.
Æfingastúdíó. Opið 11.30-21.30.
Þrekhjól og þrekstigar.
Meiri háttar tilboð á sérlega vönduð-
um þrekhjólum í þremur gerðum, með
þungu kasthjóli og fullkomnum mæl-
um, frá kr. 15.636 stgr. Einnig þrek-
stigar af bestu gerð á kr. 17.872.
Öminn, Skeifunni 11, sími 91-679890.
Fjölbreytt úrval af ódýrum vörum.
Rafmagnsbílar, dúkkur, plastmódel,
púsluspil og Betty dúkkur. Smásjár
og stjömu-sjónaukar. Verslunin
Aníta, Nethyl 2, Ártúnsholti,
sími 91-683402.
Double Two. Enskar úrvals herra-
skyrtur, st. frá 38-46 cm, yfirstærðir
frá 47-50 cm, verð frá kr. 1.900, smok-
ingskyrtur kr. 3.300. Kynnið ykkur
vömúrval og gott verð. Verslunin
Greinir, Skólavörðustíg 42, s. 621171.
■ Vagnar - kemir
Það er þetta með í
biiið milli bíla...
Þýskir svefnsófar. 2 og 3 sæta svefn-
sófar úr taui, v. 44.550 stgr. 3 sæta
leðursvefiisófar m/rúmfatageymslu, v.
74.000 stgr. Visa/Euro. Kaj Pind, Suð-
urlandsbr. 52 v/Fákafen, s. 682340.
Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð
og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup
undir flestar tegundir bifreiða, viður-
kennd af Bifreiðaskoðun íslands.
Ryðvarnarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603
Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf.,
Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll-
inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740.
Engum veróur kalt í þessum stórglæsi-
lega pelsi úr úlfaskinni. Höfum pelsa
í úrvali í öllum algengum stærðum.
KB pelsadeild/Kjörbær hf., Birki-
grund 31, Kópavogi, sími 641443.
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkermr með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270.
Vinsælir skautar á frábæru verðil
Fást í hvitu og svörtu, flestar stærðir
fáanlegar. Verð frá kr. 2.920 stgr.
Öminn, Skeifunni 11, sími 91-679890.
URVALS
PIPARMYNTUKEX
Rúsínur
Dökkar
FYRIR fSLENSKA HÖNNUN 06 HANDVERK
I*
L
LEÐUR
Söðlaleður
Nautshúðir
Föndurskinn og saumaskinn
Leðurreimar
Sylgjur, hringir, taumlásar
Tauma- og gjarðaefni
MYNDLIST
■n
I-iTT.TTl
Vatnslitapappír Kjarnar
Grafíkpappír Hreinsiefni
Teiknipappír Aburður
Pastelpappír Vatnsvörn
Sýrufrítt karton Tvinni
Foam (frauð) karton Skólitur
Oasis skinn og Chagrine
Vaxborinn þráður
Bókbandspappi
Borðar
Húsgagnabólur
Nálar og tvinni
HEILDSALA
SMÁSALA
CíiwoGöögG
LEÐURVÖRUDEILD
BYGGGARÐAR 7
SELTJARNARNES
SÍMI 612141