Alþýðublaðið - 15.03.1967, Síða 3

Alþýðublaðið - 15.03.1967, Síða 3
Dómur i fjársvikamáíi: Tveggja ára fangelsi og rúm milljón í bótagreiöslur í gær var kveðinn upp dómur í f járdráttarmáii, og var hinn seki dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að greiffa talsvert á aðra mill- jón króna í fjárbætur, en upphæð sú, sem maður þessi dró sér, nam samtals nálega 2 milljónum kr. Frétt frá sakadómi um dóm Iþennan fer hér á eftir: riðjudaginn 14. marz var í saka dómi Reyíkjavíkur ikveðinn upp dómur í miáli, sem af ákæruvalds- ins hálfu hefur verið höfðað á hendur Ingólfi Jónssyni, skrif- stofumanni, Álftamýri 6, hér í borg, fyrir fjárdrátt og óheimila veðsetningu á annars manns eign. Var hann fundinn sekur um ákæruatriðin. í fyrsta lagi taldi dómarinn iiiiiiiiiiiiiiiiiiifamiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii | Fyrirspurn ] | um Norður-1 | landsáætlun | I Jón Þorsteinsson alþingis- = | maður hefur lagt fram í sam- \ I einuðu þingi eftirfarandi É | fyrirspurnir til félags- og sjá- í Í varlitvegKmálaráðherra um É 1 Norðurlandsáætlun: Í | 1. Hvað líður heildarathugun É | á atvinnumálum Norðurlands Í í og undirbúningi framkvæmda i | áætlunar? \ \ 2. Hvenær er þess að vænta að \ | Norðurlandsáætlunin verði til É É búin? É sönnun vera fram komna fyrir því að ákærði hafi dregið sér kr. l'.048.379.04 af umráðafé fast- eignasölu Sverris Hermannssonar og Þorvalds Lúðvíkssonar þegar hann var þar starfsmaður á árinu 1964. 11 ■ 11111111 ■ 11111 21. marz helg- aður kynþátta- málunum Síðasta allsherjarþing Samein- uðu þjóðanna gerði ályktun þess efnis að þann 21. marz 1967 skuli baráttu Sameinuðu þjóðanna fyr- ir afnámi kynþáttamisréttis minnzt í öllum aðildarríkjum sam takanna. Sameinuðu þjóðirnar hafa á undanförnum árum mjög látið kynþáttamálin til sín taka og nægir þar að minnast á aðgerðir þeirra í máli Suður-Rhodesíu og Suð-Vestur Afríku og samþ^'kkta samtakanna um Apartheid stefnu Suður-Afríku stjórnar. í desember 1965 samþykkti alls herjarþing Sameinuðu þjóðanna alþjóðasáttmála um afnám alls kynþáttamisréttis. Samningur þessi var undirritaður af íslands hálfu í aðalstöðvum Sámeinuðu þjóðanna þann 14. nóvenber 1966 og fullgiltur nú í febrúarmánuði. Var ísland meðal þeirra ríkja sem fyrst fullgiltu samning þennan, en alls hafa átta ríki fullgilt samninginn til þessa. Hann tekur gildi er 27 riki hafa fullgilt hann og verður það væntanlega síðar á þessu ári. U'tanríkisrálðuneyíTlð, Reykjavík, 14? marz 1967. í öðru lagi var talið upplýst að ákærði hafi á árunum 1960-1964 dregið sér samtals um kr. 388. 504.18 af fé, sem hann hafði til geymslu eða innheimtu fyrir 6 aðra aðila. í þriðja lagi taldi dómurinn sannað að ákærði hafi á árunum 1963 og 1964 sett í heimildarleysi banka að handveði fyrir yfir- drætti á reikningsláni sínu í bankanum veðskuldarbréf í eigu þriggja einstaklinga samtals að eftirstöðvum kr. 520.833.33. Bréf- in voru síðar leyst úr handveði. Atferli ákærða var talið varða við 247. !gr. og 249. gr. almennra hegningarlaga nr. 19, 1940. Ákærði var dæmdur í tveggja ára fangelsi, en gæzluvarðhalds- Framhald á 14. síffu. mwwwmwwwwwwwwwwwwwmwww BENEDIKTA TRÚLOFAST KAUPMANNAHÖFN, 14. 3 (NTB-RB). Tilkynnt var við dönsku hirðina í dag að Benedikta prinsessa mundi trúlofast þýzkum prinsi, Richard Sayn- Wittgenstein-Berleburg. Benedikta prinsessa- er 22 ára a ðaldri, en tilvonandi eig inmaður hennar verður 33ja ára að aldri, en tilvonandi eig' rómur á kreiki um að Bene- dikta prinsessa og' yngri bróð ir Richards, Robin, væru í giftingarhugleiðingum, en þess um fréttum var vísað á bug. Móðir Riehards, Margaretha, er sænsk af ætt og vinkona Ingiríðar Danmerkurdrottn- ingu. Prinsessan og prinsinn kynntust fyrir einu ári. Ric- hard prins stjórnar hinum stóru jarðeignum fjölskyldunn ar. Richard prins hefur oft kom Benedikta ið í heimsókn til Kaupmanna liafnar á síðustu mánuðum, oft ast með leynd, en þegar hann kom til Kaupmannahafnar í f daff var hann umkringdur blaðamönnum og ljósmyndur- um. Rætt um útsvars- frelsi bótanna ÚTSVARSGREIÐSLUR af bóta greiðslum almannatrygginga voru ræddar í Neðri deild Alþingis í gær. Þórarinn Þórarinsson, Bene dikt Gröndal og Skúli Guðmunds son höfðu allir flutt breytingartil lögur sem gengu í sömu átt. Leiddu þó umræður í ljós að alvar legir gallar voru á öllum þessum tillögum. Hugmynd Þórarins mundi til dæmis veita efnuðu fólki verulegar fjárhagslegar eftirgjaf ir, en efnalausu fólki ekki. Efnuð hjón á ellilaunum mundu fá 11— 20.000 króna eftirgjöf en efnalaus hjón á ellilaunum njóta einskis. Samband ísl. sveitarfélaga og skrifstofustjóri félagsmálaráðu- neytisins mæltu gegn tillögu Þórar ins einmitt á grundvelli þessa mis réttis, sem af henni mundi leiða. Fjármálará'ðherra hefur lýst yf ir við umræðuna að hann vilji beita sér fyrir ítarlegri athugun á þessu máli til að finna réttláta og viðunandi lausn sem ekki er að finna í tillögum einstakra þing manna án athugunar. Alþýðuflokkurinn telur leið þá sem ráðherra bauð, skynsamlegan áfanga eins og málinu er komið og fellst á athugun hans. HEIMILI YGGING Innbúsbrunatrygging er talin sjólfsögð og fóir eru þeir einstaklingar eða heimilisfeður. sem ekki hafa heimili sitt brunatryggt í dag. Reynzlansýnir.að með breyttum lífshóttum.fara vatnstjón, reyk- skemmdir. innbrot.ábyrgðart'|ón o. fl. slík tjón mjög vaxandi. Hin nýja HEIMILISTRYGGING er sérstaklega sniðin við þessar breyttu aðstæður Hún tryggir innbúið m.a. fyrir tjónum af völdum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðartrygging fyrir glla fjölskylduna er innifalin. HEIMILISTRYGGING ER ÓDÝR, KOSTAR FRÁ KR. 300.00 Á ÁRI TRÍ... Með einu samtali er hægt að breyta innbústryggingu í HEIMILISTRYGGINGU hvenær semerá tryggingarárinu SIMI 38500 • ARMÚLA 3 Umboð okkar um allt land munu breyta tryggingu yðar í HEIMILISTRYGGINGU SAMVINNUTRYGGINGAR 15. marz 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.