Alþýðublaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 13
Framhaldssaga eftir Astrid Estherg
ÉG ER SAKLAUS
fara að gráta? En samt virtist
hún brosa um leið. í>ó hréyfð-
ist engirtn vöðvi í andliti henn-
Morm í
tízkuhúsinu
Anita Björk
Spennandi litkvikmyn-ii.
Nils Hallberg
Sýnd kl. 7 og 9.
BÖNNUÐ BÖRNUM,
Skot í myrkri
Snilldarvel gerð ný amerísk gam
anmynd í litum.
íslenzkur texti.
Peter Sellers
Sýnd kl. 6.45 og 9.
FJögjem&'ia - ísafiros
FIIVIM ÁRA ABYRGÐ
Söluumboð:
SANDSALAN S.F.
Elliðavogi 115.
Sími 30120. Póstliólf 373.
IViassey
Ferguson
DRÁTTARVÉLA
og GRÖFUEirwENDUR
láta yfirfara og gera vi5
vélarnar fyrir vorið.
Massey Ferguson-við-
Nú er rétti tíminn til að
gerðaþjónustu annast
Vélsmiðja
Eysteins Leifssonat
hf.
Síðumúla 17.
sími 30662.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25.
Simi 16012.
en Per undir stýri. Hann myndi
ekki neita því að hann hefði
keyrt, ef eitthváð kæmi fyrir.
— Er langt þangað? spurði
Merete.
— Nei, nokkrir kílómetrar og
góður vegur alla leið. Svo þér
ætlið að taka við af ungfrú El-
iassen sem einkaritari?
— Ég hef sótt um stöðuna.
Því hætti ungfrú Eliassen?
Per reif í hár sitt.
— Ég veit það ekki, sagði
hann. — Fyrst fannst okkur hún
ekki kunna við sig og svo varð
hún erfiðari og erfiðari og loks
sagði hún upp. Ég held hún hafi
orðið skotin í óðalsbóndanum.
— Skotin í honum. — Ég hélt
hann væri gamall maður, taut-
aði Merete.
— Hann er innan við þrítugt.
En hann kærir sig ekkert um
konur. Hann er ekki heldur
hrifinn af þeirri, sem er ráðs-
kona eða eitthvað svoleiðis. Hún
kom fyrir fáeinum mánuðum,
þegar hún varð ekkja. Það er
sagt að maðurinn hennar hafi
framið sjálfsmorð.
— Það er hræðilegt!
— Já, það var það víst.
Skógurinn gnæfði myrkur og
skuggalegur beggja vegna vegar-
ins. Aðeins af og til sást ungt
birkitré, er birtist með sínum
hvíta stofni og ljósgræna laufi.
Hún gat vel skilið að fólk hefði
fyrrum haldið að tröll og álfar
byggju inn milli trjánna.
Vegvísir benti inn á mjórri
veg. Merete fann að hjarta henn-
ar sló hraðar. Það var svo margt
sem yrði afgert í kvöld. „Að
vera eða ekki vera,” hugsaði
hún hæðnislega. Tilvitnunin
hentaði ljómandi vel, því hún
myndi án efa enda með því að
fremja sjálfsmorð, ef menn hér
færu að tala um hana á bak og
börnin í sveitinni kölluðu „morð
ingi” á eftir henni.
Nú komu þau út úr skógin-
um og þar sást á þorp með
snyrtilegum húsum og görðum.
Lengst í fjarlægð sást óðalssetr-
ið og linditré beggja megin veg-
arins, sem þangað lá.
— Skrifstofan er í hægri
álmu, sagði Per.
Merete steig út úr bilnum og
leit umhverfis sig. Hér var afar
fallegt. Stór tjörn með ísbláu
vatni náði svo langt sem augað
eygði.
Við endann á skrifstofuálm-
unni voru brúnar dyr. Merete
opnaði þær og kom inn í fer-
hyrnda forstofu. Beint' fram
undan voru aðrar dyr. Hún barði
á þær og karlmannsrödd sagði:
Kom inn.
Það var lágt undir loft fyrir
innan. Grámálaðir veggirnir
voru þurrlegir og gólfið var
furugólf. Inni stóðu tvö stór
skrifborð og við annað þeirra
sat dökkhærð stúlka við ritvél.
Hún var í grænni peysu og köfl-
óttu pilsi. Hún virtist engan á-
huga hafa á að sjó gestinn og
leit ekki upp. Það var óvenju-
legt.
Grannur, hálfsköllóttur maður
með hornspangargleraugu stóð
og fletti í skjalamöppum í stór-
um skjalaskáp. Skyldi þetta vera
óðalsbódinn? hugsaði Merete.
Hún hafði ekki ímyndað sér að
hann liti svona út! Hann var
ekki einu sinni útitekinn! Hvað
gat ungfrú Eliassen séð við
2
svona mjóan og þurrpumpuleg-
an mann?
— Eruð þér Norman óðals-
bóndi? spurði Merete.
— Nei, hann er á innri skrif-
stofunni, sagði maðurinn við
skjalaskápinn. — Eruð þjér má-
ske ungfrú Ravnsborg?
— Já.
Hann opnaði dyrnar og til-
/kynhti að ungfrú Ravnsborg^
væri komin. Svo sté hann til
hliðar og benti Merete að fara
inn.
Við fyrstu sýn tók hún eftir
því, að Ulrik Norman var
lappalangur og með broshrukk-
ur umhverfis augun sem' voru
dimmblá í sólbrenndu andliti
hans. Skelfing var maðurinn
laglegur! Hreystin blátt áfram
geislaði af honum og þrátt fyrir
pípureykinn á skrifstofu hans
fannst Merete hún finna skógar
ilm og saltlykt frá sjónum. Risa
stór schæferhundur lá við fæt-
ur hans. Hann reis upp og gelti
þegar hann gekk til Merete.
— Góðan daginn og velkomn-
ar, ungfrú Ravnsborg! Fáið yð-
ur sæti! sagði hann.
Merete settist í einn skinn-
stólinn, sem stóð við skrifborð-
ið. Ilann ætti að vera við bál
í skógarrjóðri, liugsaði hún og
brosti innra með sér. Hann var
alltof karlmannlegur til að sitja
á skrifstofu — alveg sama hvers
konar skrifstofa það var.
Fáeinár sekúndur fann Mer-
ete að fjögur augu virtu hana
fyrir sér, brún augu hundsins
og blá augu Ulriks Normanns.
Óðalsbóndinn strauk gegnum
hár sitt og fór að troða í pípu
síná. Hann lángáði til að sjá
stúlkuna sem sótti um stöðuna.
Hann vissi að hún fengi aldrei
þörf fyrir svo mikið sem helm-
inginn af fnenntun sinni hér
hjá honum.
Auðvitað var þetta rómantísk
stúlka, sem ímyndaði sér að
skrifstofustörf yrðu spennandi
á gömlu óðalssetri. Hann skyldi
svo sannarlega fá hana ofan af
þeirri fásinnu.
En hún var gjörólík því sem
hann hafði ímyndað sér. Hún
virtist alls ekki rómantísk. —
Skarpleitt andlit hennar o/lf
honum óróleika. Hann las hug-
rekki örvæntingarinnar úr aug-
um hennar — hugrekki eins og
hún hefði safnað saman öllu
því þreki sem í henni var til
að verja sig. Undarleg augu.
Löng, mjó og örlítið skásett. Þar _
sem hún sat með bakið við
gluggann gat hann ekki séð
hvort augu hennar voru græn,
brún og svört. Hún var ekki
lagleg og það var kostur! Hún
var stráksleg með sitt kopar-
rauða, stuttklippta hár, grann-
an líkamann og langa fótleggi.
Hún var hins vegar alltof hor-
uð og alltof föl og taugaóstyrk.
— Ég vona að þér hafið séð
af bréfi mínu í hverju vinnan
— Já, takk fyrir —- þó ekki
allt.
— Þér hafið alltof mikla
menntun til að vinna hér og sjá
um lista launaskrár og skýrsl-
ur, sagði hann óþolinmóðlega.
— Það skiptir engu máli. Ég
veit hvað ég geri.
— En vitið þér hvað það þýð-
ir að búa svo langt frá Kaup-
mannahöfn? Hér eru engin kvik
myndahús, engin leikhús. Ekk-
ert nema sjónvarpið. Hér kem-
ur enginn í heimsókn og hér
er ekki allt fullt af gestum eins
og var í gamla daga á óðals
setrum.
— Það hentar mér mjög vel,
sagði Merete.
— Hve lengi? spurði hann
vantrúaður.
— Blátt áfram mjög lengi,
sagði hún. Alltaf, ef enginn
þekkir mig, hugsaði hún.
— Þér fáið stöðuna sagði hann
stuttur í spuna. Hann varð æ
meira undrandi og átti erfiðara
með að átta sig á henni. Eitt-
hvað í rödd hennar stakk svo
í stúf við augnsvipinn. Honum
fannst niðurbælt vein búa und-
ir þessari rólegu rödd. — En
þér eigið það við yður sjálfar
— ef yður leiðist hér. Getið þér
byrjað 1. júní?
- Já.
Augu hennar glömpuðu eins
og hún væri með tárin í aug-
unum. Hún ætlaði þó ekki að
ar. Ulrik sló úr pípunni.
—*Þá segjum við það. Þér haf
ið ókeypis hú'saskjól og borðið
hjá okkur sem uppbót á launin.
Ilér ' er 'ertgirí matsalá nálægt
og ég get' ékki skilið hvar þér
ættuð að 'fá' mat.
— 'Þakka yður fyrir, sagði
Merete’Og brosti. — En er það
ekki of mikil fyrirhöfn — ég á
við — 'þégár ég á að sitja til
borðs 'rtieð ..
—' 'Alls ekki. Anna Olsen,
systir Pers, sem sótti yður — er
afar reynd eldabuska og kemst
yfir allt. Hana skiptir engu máli
hvort hún eldar mat handa
þremur eða þrjátíu. Svo «r
matartími núna. Þér eigið að
borða áður en þér farið heim.
Það er slæmt að þér verðið að
fara svo fljótt, en við því er
ekkert að gera.
— Mér fannst skemmtilegt
áð koma hingað, sagði Merete
mjög ánægð yfir að hafa fengið
stöðuna.
Ulrik sá það og undraðist.
Það var skortur á vinnuafli í
Danmörku. Því var hún svo
hrifin yfir að koma hingað upp
í sveit, þar sem enginn vildi
vera?
Hann hringdi í símann sem
stóð vinstra megin á skrifbotð-
inu. Það virtist vera innan húss
sími. Hann talaði við einhverja
Louise Rasmussen og bað hana
að sjá um að tilvonandi einka-
ritari hans fengi mat og kaffi.
Þegar hann hafði lagt símahn
á og ætlaði að fylgja Meréte
til aðalbyggingarinnar hringdi
hinn síminn.
Farið þér bara, sagði hann
Merete. — Ég kem eftir
augnablik.
Merete gekk fram í fremri
skrifstofuna. Maðurinn, sem
hafði verið að leita að skjölum
í skjalaskápnum var farinn -og
í þetta skipti leit ungfrú Elias-
sen á hana.
— Fenguð þér stöðuna? —
spurði hún.
— Já, sóttu margir um?
— Nei ....
— Hvernig er vinnan? Er
margt sem ég þarf að læra?
— Já, en það er fljótlegt. Og
Jensen bókhaldari er elskuleg-
ur maður.
— Hvernig er Normann óðals
bóndi sem yfirmaður.
— Góður, — héimtar mikla
vinnu — en er elskulegur.
— Af hverju sögðuð þér þá
upp, ef mér leyfist að spyrja?
spurði Merete. — Var það ein-
manaleikinn?
— Nei, ég kunni mjög vel við
mig, en ég verð að komast héð-
an til að öðlast aftur sjálfsvirð-
er fólgin, sagði hann, þegar Vjg
hann hafði troðið í pípuna.
■WIU
a
wMvm'if
. aP t j % I j'íi II
IliJijii'iliíiljJÍ.
liiiiiIiiAhi'iiili’".!!: 'UÍLii
15. marz 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3