Alþýðublaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 5
Útvarpið
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp
13.15 Við vinnuna.
14.40 Við sem heima sitjum
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp
17.00 Fréttir - Framburðar-
kennsla í spænsku og esper
anto.
17.20 Þingfréttir
17.40 Sögur og söngur
18.00 Tilkynningar - Tónleikar
(18,20 Veðurfregnir).
19,00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19,30 Daglegt mál
19,35 Tækni og vísindi .
19.50 Sónata nr. 2 í e-moll fyrir
fiðlu og píanó op. 24 eftir
Emil Sjögren, Leo Berlin
og Lars Sellergren leika.
20.20 Framhaldsleikritið „Skytt-
urnar“.
21.00 Fréttir og veðurfregnir -
21,30 Lestur Passíusálma
(43)
21.40 Einsöngur
22.00 Úr ævisögu Þórðar Svein
bjarnarsonar
22.20 Harmonikuþáttur
22.50 Fréttir í stuttu máli
Nútímatónlist
23,25 Dagskrárlok.
Ýmislegt
ARMENNINGAR:
Páskakvöld í Jósefsdal.
Vegna mikillar aðsóknar verður
að takmarka dvalargesti eingöngu
við félagsmenn.
Dvalarkort verða seld í íþrótta
húsi Jóns Þorsteinssonar föstudag
inn 17. marz og mánudaginn 20.
marz kl. 8,30—10,00.
Stjórnin.
★ Æskulýðsféiag Bústaðasóknar
yngri deild. Fundur í Réttarholts-
skóla fimmtudagskvöld kl. 8,30.
Fermingarbörnum boðið í heim-
sókn. Stjórnin.
★ Bræðraféiag- Langhoitssafnaðar
heldur fund í safnaðarhemilinu
þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 8.30.
Hannes Hafstein erindreki segir
frá starfsemi Slysavarnafélags ís-
lands og sýnd verður kvikmyndin
Björgun við Látrabjarg. Stjórnin.
•k Ráðgjafa- og upplýsingaþjón-
usta Geðverndarfélagsins er starf-
rækt að Veltusundi 3 alla mánu-
daga kl. 4—6 s.d., sími 12139.
Þjónusta þessi er ókeypis og öll-
um heimil. Almenn skrifstofa Geð
verndarfélagsins er á sama stað.
Miðvikudagur 15. marz 1967.
20.00 Fréttir
20.30 Steinaldarmennirnir
Teiknimynd gerð af Hanna og Barbara. íslenskur texti:
Pétur H. Snæland.
20.55 Ferð til Patagóníu
Frásögn af ferð frá Buenos Aires til syðsta hluta Suð-
ur-Ameríku, sem heitir þessu nafni. Helzta viðfangsefni
leiðangursmanna var að rannsaka ýmsa dýrasjiikdóma
á þessari breiddargráðu, en óvænt kynntust þeir ýms-
um hliðum mannlífs á þessum slóðum, og skýrir
myndin frá því. Þýðinguna gerði Anton Kristjánsson.
Þulur er Eiður Guðnason.
21.25 Einleikur í Sjónvarpssal.
Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari. leikur verk eft-
ir Chopin og Liszt og flytur jafnframt skýringar.
21.55 Fallhlífastökk.
(„Exit from a Plane in Fliglit")
Bandarísk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Rod
Serling. í aðalhlutverkum: Hugh 0‘Brien og Lloyd Brid
ges. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.45 Jazz
Kvintett Curtis Amy og Paul Bryant leikur.
23.10 Dagskrárlok.
Föstudagur 17. marz 1967.
20.00 Fréttir
20.30 Á öndverðum meiði
Kappræðuþáttur í umsjá Gunnars G. Schram.
21.00 Dýrlingurinn
Roger Moore í hlutverki Simon Templar. fslenzkur
texti: Bergur Guðnason.
21.50 í pokahorninu.
Spurningaþáttur I umsjá Árna Johnsen. Spyrjendur.
Elín Pálmadóttir, Helgi Sæmundsson, Ragnhildur Helga
dóttir og Tómas Karlsson. Hagyrðingar: Halldór B
Björnsson. Haraldur Hjálmarsson, Loftur Guðmundsson
og Sigurkarl Stefánsson.
23.00 Dagskrárlok.
Skrifstofutími virka daga, nema
laugardaga, kl. 2—3 s.d. og eftir
samkomulagi.
★ Minn»ngarkort Styrktarsjóðs
Vistmanna Hrafnistu DAS eru
seld á eftirtöldum stöðum í Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirði'.
Happdrætti DAS aðalumboð, Vest
urveri, sími 17757. Sjómannafélag
Reykjavíkur, Lindargötu 9, sími
11915. Hrafnista DAS Laugarási,
sími 38440. Guðmundi Andréssyni
gullsmið, Laugavegi 50A, sími
13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími
16814. Verzlunin Straumnes, Nes-
vegi 33, sími 19832. Verzlunin
Réttarholt, Réttarholtsvegi 1, sími
32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2,
Kópavogi, sími 40810. Verzlunin
Föt oig Sport, Vesturgötu 4, Hafn-
arfirði, sími 50240.
a
Minningarspjöld
Hjartaverndar fást í
skrifstofu samtak-
anna Austurstræti
17, sími 19420.
★ Minningarspjöld Rauða kross ís
Iands eru afgreidd í Reykjavikur-
apóteki og á skrifstofu R.K.Í. að
Öldugötu 4, sími 14658.
★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunn-
ar. Ráðleggingarstöðin er að Lind-
argötu 9, 2. hæð. Viðtalstími
prests er á þriðjudögum og föstu-
dögum frá 5—6. Viðtalstími lækn
is er á miðvikudögum kl. 4—5
Svarað í síma 15062 á viðtalstím-
um.
Messur
Háteigskirkja - fÖstuguðþjón
usta kl. 8,30 séra Jón Þorvarðar
SOU:
Fríkirkjan — Föstumessa í
kvöld kl. 8,30 séra Þorsteinn
Björnsson.
Dómkirkjan — Föstumessa í
kvöld kl. 8,30 séra Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja — Föstumessa í
kvöld kl. 8,30 séra Erlendur Sig
mundsson.
Langholtsprestakall — biblíulest
ur í kvöld kl. 8,30 séra Árelíus
Níelsson.
Laugarneskirkja — Föstumessa
í kvöld kl. 8,30 séra Garðar Svav
arsson.
Neskirkja — Föstumessa í kvöld
kl. 8,30. Séra Jón Thorarensen.
k Borgarbókasafn Keykjavíkur
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—16. LesstofaD
opin kl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alli
virka daga nema laugardaga kl
17—19. Mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags-
ins Garðástræti 8 er opið mið
nkudaga kl. 17.30—19.
★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræt
74 er opið sunnudaga, þriðjudagt
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
★ Þjóðminjasafn Islands er opií
daglega frá kl. 1.30—4.
★ Bókasafn Seltjarnarness er op-
ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20-
22. miðvikudaea kl 17.15—19
SKIP vor munu sigla
frá eftirfarandi höfnum
sem hér segir:
Antwerpen:
Ms. Laxá 17. marz ‘67
Ms. Selá 12. apríl ‘67.
Ms. Rangá 3. maí ‘67.
Rotterdam:
Ms. Rangá 29. marz ‘67,
Ms Laxá 21. apríl ‘67,
Ms. Selá 17. maí ‘67,
Hamborg:
Ms. Laxá 21. marz ‘67
Ms. Rangá 1. apríl ‘67,
Ms. Selá 15. apríl ‘67,
Ms. Laxá 25. apríl ‘67,
Ms. Rangá 6. maí‘67,
Ms. Selá 20. maí ‘67.
Hull:
Ms. Laxá 23. marz ‘67,
Ms Rangá 3. apríl ‘67,
. Ms. Selá 17. apríl ‘67,
Ms. Rangá 8. maí ‘67,
Ms. Selá 22. maí ‘67.
Kaupmannaböf n:
Ms. Skyp 1. apríl ‘67,
Ms. Langá 20. apríl ‘67
Gautaborg:
Ms. Skyp 6. apríl ‘67,
Ms. Langá 22. apríl ‘67.
Gdynia:
Ms Langá um miðjan apríl ‘67.
Hvert viljið þér fara?
Nefnið staðinn. Við flytjum
yður, fljótast og þœgilegast.
Fíafið samband
við ferðaskrifstofurnar eða
AMERICAN
Hafnarstræti 19.— sími 10275
; ’ ; . ■
i .!i, ' orc er
KX-.sý' Sí » <SE.-.« iS
k :••• ■'
fáenwood
** OHEF
fráj£eklu
BREMSUVOKVI
BREMSUIILUTIR
Varahlutir í flestar gerðir bif-
reiða
KRISTINN
GUÐNASON
Klapparstíg 27 sími 12314
Laugaveg 168 sími 21965 |:
Töskuk j allar inn
Laufásvegi 61. Sími 18543.
SELUR:
Barnakjóla verð frá kr. 450.00
Unglinga- og kvenkjóla verð
frá kr. 695.00. Kápur og dragt
ir. Ennfremur 25 tegundir
kven- og unglingatöskur og
svo að sjálfsögðu margar teg-
undir af innkaupatöskum verð
frá kr. 100.00. Barbískáparnir
komnir aftur í rauðu og brúnu
lakki, verð frá kr. 195.00.
Auglýsið í AEþýðublaðlnu
15. marz 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5