Alþýðublaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.03.1967, Blaðsíða 8
VATN er sú nauffsynjavara sem maðurinn þarf mest af ogr má sízt án vera. Á hinum úrkomusömu norðurslóðum er sjald an skortur á heilnæmu vatni. En annars staffar er vatn vand fengið og jafnvel mengað þegar það fæst,- í Suður-Arabíu rignir sjaldan eða aldrei. I>að var í frásög- ur fært þar á svæði einu fyrir nokkrum árum að ekki hefði liðið nema 20 ár á milli skúra, og vatn það sem upp er dælt úr borholum er iðulega blandað sjó er síast inn i sprungur og missmíði á bergspildum strandarinnar. Annars staðar er mikill hörgull á hreinu vatni, og þó að það sýnist tært þá er það mengað af bakteriugróðri sem er stórháskalcgur mönnum. Það þarf því að gæta mikillar varúðar við vatnsból. Og þó að vatnsbólin sjálf séu góð getur vatnið mengazt í leiðsl- unni ef ekki er viturlega farið meff. í Afríku fer nú fram mikil barátta við sjúkdóma sem ber- ast út með slæmu vatni. Og er kapp lagt á góðar vatnsveit ur og vísindalegt eftirlit með heilnæmi vatnsins. Myndirnar sem hér birtast eru allar frá Afríku. 3 15. marz 1967 — HAI MtMMWtMWMVtMUMMHtMM EITT helzta vandamál milljóna- þjóoanna 1 Asíu lieíur verið skort- ur á eggjahvituauöugri fæðu. Ný- lega herur neind bandarískra vís- indamanna birt skýrslu, þar sem fjallab er um moiguieikana á því, að framieiða íiskimjöl til mann- eidis. Þar segir meðal annars, að skortur a eggjahvítuefnum komi í veg fyrir þjoöíéiags- o:g efnahags- legar íramiarir hja rúmlega helm- ingi jaruaroúa. Nefndin telur van- næringu þessa alvarlegasta heil- brigðisvandamál í heiminum i dag, aivarieigra en malaríu, skorfe á lireiniæti og vatni. Banaarníjainehn hafa nú gert áætlun um framleiðslu á fiski mjöli tn manneiais, og látið reisa þrjar storar verksmiðjur þar sem siíkt mjoi er unmo til útflutnings. Mjöliö jyktar ékki, af þrí er lít- ið brago og pao ma geyma lengi án þesK ao menn eigi á hættu að það skemmist. Þessu mjöli má blanda sarnan viö brauðdeig og nota þao meo hnsgrjónum og baun um. Þo er kannski aðalatriðið, að framleiosia þess er ódýr. í skýrslunni segir, að sú aukn- ing, *em ár hvert verður á fiski- stofmmum í hatinu, myndi nægja til aö sja margfoldum íbúafjölda jarðarinnar í dag fyrir eggjahvítu efnum. Undan ströndum þeirra landa, eöa iandsvæða, þar sem eggjahviiuskorturinn er mestur, sé næg iiskigengd. Eru meðal ann- ars neínd hatsvæði undan Suður- Ameríku, Perú og norðurhluta Chile, Venezuela, Vestur Afríku, Indlandi og norð-vestur hluta Ástralíu. Unnið var að rannsóknum og 'gerð þessarar skýrslu í rúmlega tvö ár, og voru þar aðallega haf- «g fiskifræðingar að verki. I>ar segir á einum stað: „Hin gífurlega mannfjölgun, sem hef- ur átt sér stað í heiminum á síð- ustu árum krefst síaukinnar tækni til fæðuöflunar, til framleiðslu á fersku vatni og vinnslu ýmissa nauðsynlegra efna. Flutningaþörf- in eykst stöðugt og það þarf að finna nýjar leiðir til að losna við ýmis úrgangsefni. Hvarvetna leggja menn aukna áherzlu á rann sóknir á sviði haffræði í þeirri trú að hafið geti leyst úr þeim vanda- málum, sem nú blasa við og munu Se/, HINU árlega seladrápi í St. Law- rence flóanum er nýlega lokið, en það stóð nú aðeins yfir í þrjá daga, en á þeim dögum voru drepnir allir þeir selir sem heimilt er að drepa, eða 50 þúsund kópar. Það virtist í fýrstu eins og vetr- arveðrið myndi reynast selunum hliðhollt. Aðeins tvö skip náðu til ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.