Alþýðublaðið - 15.03.1967, Page 9

Alþýðublaðið - 15.03.1967, Page 9
FID BJARGAR WWWWWWWMWWWMWVWiHWVWWWWWVWMWWMWiWtVWWWVVWMMWMiMWW Bkilyrðislaust aukast. í Bandaríkj- unum er mjög nauðsynlegt, að leysa fljótlega úr ,þeim vanda, Ihvernig nota megi hafið við strendur hinna miklu iðnaðar- borga og svæða, þar sem mikill imannfjöldi býr á litlu svæði. — Með tilliti til vöruflutnin'ga með skipum og hinnar miklu matar- og íhráefnanámu hafsins, sem verðui stöðugt mikilvægari fyrir Banda- ríkin er nauðsynlegt að aulca mjög og styrkja vísinda- og tækniþróun, sem gæti leitt til að meiri og betri nota af hafinu á öllum sviðum.“ Þótt Bandaríkjamenn hafi stað- ið framarlega í því að nýta gæði hafsins, hefur þeim ekki gengið eins vel og áður á tveimur svið- um, sem eru mjög mikilvæg; það er við fiskveiðar og vörufiutninga mieð skipum. Þrátt fyrir það, að fiskveiðar jukust úr 18 milljónum iesta árið 1938 í 45 milljónir lesta 1964, hefur fiskafli Bandaríkjanna staðið í stað á sama tímabili; ver- ið um þrjár milljónir lesta fá ári. Bandaríkjamenn hafa fallið úr 3. í 5. sæti fiskveiðiþjóða frá 1958. Á síðustu 15 árum hefur lestafjöldi kaupskipaflotans í heiminum tvö- faldazt, en á sama tíma hefur kaup skipafloti Bandaríkjanna minnk- að. þörf hafa fyrir eggjahvítuefnin, hafi ekki fjármágn til að greiða fyrir fiskimjölið, ög þar af leið- andi muni fiskveiðiþjóðirnar ekki hafa eins mikinn áhuga fyrir þessu máli og vera skyldi. Hins vegar hefur verið fylgzt af mikl- um áhuga með tilraunum Bande- ríkjamanna, sem hafá náð lengst í þessum rannsóknum, og tekizt að framleiða eggjahvíturíkt fiski- mjöl til manneldis, sem talið er fylhlega óhætt að neyta með öðr- urn mat. Hin sífellt aukni áhugi á haf- fræði er ekki bundinn við Banda- ríkin ein. Aðrar fiskveiðiþjóðir, isvo sem Japanir og Bretar, og mörg fleiri ríki, hafa nú gert mikl ar áætlanir í þessum efnum. Þá hafa Sovétmenn tekið stór stökk og kaupskipafloti þeirra hefur stækkað um 150 prósent á síðustu árum.. Mikil og sífellt vaxandi alþjóð- leg samvinna lá sviði hafrannsókna hefur gert mönnum kleift, að ráð- ast í mun stærri verkefni, sem ella hefði verið ógjörlegt að vinna að. Allar fiskveiðiþjóðir leggja nú aukna áherzlu á rannsóknir í sam- bandi við vinnslu á fiskimjöli til manneldis. Vísindamenn hafa lýst því yfir, að á næstu árum verði stórstígar framfarir á þessu sviði, og eigi slíkt fiskimjöl eftir að hafa meiri áhrif á þróunarlöndin en nokkurn kann að óra fyrir. Hins vegar hafa margir bent á það, að þær þjóðir, sem mesta FYRIR tveimur árum gerði matvæla- og landbúnaðarstofnun Sam einuðu þjóðanna ýmsar ráðstafanir, sem hafa þegar komið að góðu gagni þegar flóð, jarðskjálftar, of miklir þurrkar eða ýmiss konar kreppur hafa herjað á lönd. 34,4 milljón pund hafa veriö notuð til hjálpar bágstöddum þjóðum. r Framkvæmdastjóri stofnunarinnar A. H. Boerma hefur sagt eftir farandi um þetta; „Margar þjóðir geta auðveldlega gefið öðrum bág stöddum þjóðum fæðu. Og ef að þjóðir geta ekki gefið sjálfar, ættu þær að hjálpa öðrum til þess með því að gefa peninga eða lána skip til að flytja fæðuna. Þær myndu með því veita dýrmæta hjálp. Það er mikið, sem þarf að gera, og mörg lönd hafa þegar tekið þátt í hjálpinni. f irnir flegnir lifandi selasvæðisins nálægt Mlagdalen- eyju á fyrsta deginum. 12 af 60 smáflugvélum, sem leyfi höfðu til að fljúga til veiðisvæðisins lösk- uðust eða eyðilögðust í lendingu. Skip og þyrlur björguðu veiði- mönnunum. Reynt er nú að koma á nýjum reglum um drápið, þar sem reynt er að gera aðferðirnar fljótvirk- ari og mannúðlegri en verið hef- ur. Bannað hefur verið að nota lengri barefii en þrjátíu þuml- unga löng og fyrirskipað hefur verið að nota sérstakar byssur, eftir að talað var mikið um það í fyrra að kóparnir væru flegnir lif andi. Félag nokkúrt hefur líka haf ið undirskriftasöfnun til þess að fá því fram'gengt að bannað verði seladráp í flóanum. Enn meira seladráp stendur nú yfir austur af Labrador og Ný- fundnalandi. Á hverju hausti fara um tvær milljónir sela frá Græn- landi og af austanverðu heim- skautasvæðinu og um helmingur þeirra kemur til að ala unga sína i flóanum og hinir fara til Ný- fundnalands. Yfir þessi svæði ná engar reglur eða lög og álitið er að sl. ár hafi um 80% allra kóp- anna verið drepnir. IDAGSBRONI ORLOFSDVÖL í ÖLFUSBORGUM Frá og með 6. m’arz 1967, verður tekið á móti pöntunum frá félagsmönnum, sem á þessu ári óska að taka á leigu orlofshús félagsins í Ölfusborgum, húsin eru leigð með öllum út- búnaði, <dvalartími er 1 vika. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Dagsbrúnar ásamt skrá yfir dvalartímabilin fram til mánudagsins 20. marz. Ganga þeir fyrir sem ekki dvöldu í orlofshús- unum á síðastliðnu sumri. Stjórn DAGSBRÚNAR. BÍLAR TIL SÖLU Yfirbyggð Volvo vörúbifreið og jeppi TIL SÖLU. Upplýsingar í síma 13600. Kexverksmiðjan ESJA hf. Múraratal og steinsmida Múrarafélag Reykjavíkur hefur gefið út Múr- aratal og steinsmiða, þar sem skráð eru nöfn, ásamt mynd, flestra Múr- og steinsmiða hér á landi frá upphafi. Bókin er til sölu hjá Múr- arafélagi Reykjavíkur Freyjugötu 27 og Múr- arameistarafélagi Reykjavíkur Skipholti 70. Þeir bóksalar sem vildu fá bókina til sölu, hafi samband við Múrarafélag Reykjavíkur éími 15263. Múrarafélag Reykjavíkur Freyjugötu 27. — Sími 15263. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík ASalfundur safnaðarins verður haldinn í Fríkirkjunni sunnuadginn 19. marz kl. 3 e. h., strax á eftir messu. FUNDAREFftl: 1. Venjuleg aðálfundarstörf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Auglýsið í Alþýðublaðinu 15. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.