Alþýðublaðið - 15.03.1967, Page 10

Alþýðublaðið - 15.03.1967, Page 10
Hafnarfjörður Hafnarfjörður Spilakvöld 5 kvölda spilakeppni Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði heldur áfram í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 16. marz kl. 8.30 stundvíslega. Spiluð verður Félágsvist. — Ávarp flytur Ragnar Guðleifsson form Verkal. og sjómannafél. Keflavíkur. KAFFIVEITINGAR og KVIKMYNDASÝNING. Góð kvöldverðlaun. — Glæsileg heildarverðlaun Wfm .. „• - Æsispennandi happdrætti. Vinningur: 15 daga skemmtiferð fyrir tvo með m. s. FRITZ HECKERT mai Alþýðuflokksfólk í Reykjaneskjördæmi er beðið að fjölmenna á spila- kvöldið í Hafnarfirði. Sleppiö ekki hinu gullna tækifæri Verið með í keppninni. — Spilað á tveimur hæðum. Pantið aðgöngumiða fyrirfram í síma 50499. Mætið á auglýstum tíma. — Öllum er heimill aðgangur. SPILANEFNDIN. Afmælismót Framhaííl 11. síðu. ik ,frjálsar íþróttir, skíðaíþrótt , knattspyrnu og körfuknattleik. Um íþróttaáhuga stúdenta al- mennt, sagði Benedikt Jakobsson að hann væri vaxandi, en jsamt væri hann ekki eins mikill og æski legt væri. Taka verður einnig tillit til erfiðra aðstæðna vegna húsnæð isskorts. í tilefni afmælisins verður efnt til afmælismóts í íþróttahöllinni í Laugardal annað kvöld kl. 20.15. Ármann Snævarr setur hátíðina, en áður munu þátttakendur í mót ipu ganga fylktu liði inn í salinn undir fána. Lúðrasveitin Svanur leikur. Þátttakendur í íþróttum eru þeðnir að mæta hálftíma fyrir setn inguna. í stjórn íþróttafélags stúdenta eru nú: Ólafur Hel'gi Ólafsson, for maður, Jón Ö. Ámundason, Árni Maghússon, Ingimundur Árnas. og Jón Sigurjónsson. Fyrsti formað ur félagsins var séra Þorgrímur Sigurðsson. Þátttakendur í afmælismótinu eru eftirtaldir: 1. Knattspyrna: a. Knattspyrnulið ÍS. Magnús Torfason Einar Magnússon Einar Árnason Þórður Jónsson Sigurður Friðriksson Ólafur Helgi Ólafsson Guðmundur Þórðarson b. Knattspyrnulið Vals.: Ingvar Elísson Hermann Gunnarsson Reynir Jónsson Sigurður Jónsson Bergsteinn Alfonsson Gunnsteinn Skúlason 2. Körfuk.nattleik.ur: a. Handknattleikslið ÍS. Einar Bollason Hjörtur Hansson Guttormur Ólafsson Þorsteinn Ólafsson "I n — * r» Agnar Friðriksson Hólmsteinn Sigurðsson. Tómas Zoéga Hjörtur Hannesson Jónas Haraldsson Björn Ástmundsson Steindór Gunnarsson Ingimundur Árnason. b. Úrvalslið landsliðsnefndar: Kolbeinn Pálsson KR Gunnar Gunnarsson KR Skiíli Jóhannsson ÍR Birgir Jakobsson ÍR Jón Jónsson ÍR Birgir Ö. Birgis Á Hallgrímur Gunnarsson Á Kristinn Pálsson Á Einar Matthíasson KFR Marinó Sveinsson KFR Þórir Magnússon KFR Friöþjófur Ólafsson ÍKF. 3. Handknattleikur b. Handknattleikslið KR. Logi Kristjánsson Lárus Pétursson Páll Eiríksson Magnús Torfason Askriftasími Alþýðubiaðsins er 14900 . jjasmmsw. mn Tómas Tómasson Jón Sigurjónsson Bergur Guðnason Jón Gestur Viggósson Sigurður Einarsson Einar Sigurðsson Stefón Svavarsson Sigurður Friðriksson. b. handknattleikslið KR. Emil Karlsson Sæmundur Pálsson Karl Jóhannsson Hilmar Björnsson Gísli Blöndal Guðlaugur Bergmann Gunnar Hjáltalín Stefán Stefánsson * Ævar Sigurðsson Björn Einarsson inorrl Erlendsson Jón Antonsson 4. Boðhlaup 10:r200 m. a. Lið ÍS. Ólafur Guðmundsson Þórarinn Arnórsson Gunnar Gunnarsson Ari Jóhannesson Páll Eiríksson. - ! iTiripnr'f^'^’’ ?nir ^ Páll Ragnarsson Þorsteinn Gústafsson Valtýr Sigurðsson. Einar Hjaltason Höskuldur Þráinsson Karl Helgason Þormóður Svavarsson Emil Ragnarsson Ásgeir Theódórsson b. Úrvalslið Reykjavíkur: Valbjörn Þorláksson Kjartan Guðjónsson Úlfar Teitsson Þórarinn Ragnarsson Jón Þ. Ólafsson Helgi Hólm Jón Örn Arnarson Halldór Guðbjörnsson Snorri Ásgeirsson Guðmundur Ólafsson Þórarinn Sigurðsson Einar Thoroddsen Sigurður Bjarklind Magnús Jóelsson Agnar Levy Hilmar Ragnarsson Jón Hjaltalín Páll Dagbjartsson. Samband íslenzkra sveitarfélaga efnir til þriggja daga ráðstefnu í Tjarnarbúð í Reykjavík dagana 29. — 31. marz n.k., um fi’am kvæmdaáætlanir sveitarfélaga. Ráðstefnan er haldin í samvinnu við Efnahagsstofnunina, en all mörg sveitarfélög hafa nú í undir búningi gerð framkvæmdaáæt unar til nokkurra ára. Á ráðstefnunni flytja erindi Jón as H. Haralz, forstjóri Efnahags stofnunarinnar, Sigfinnur Sigurðs son, hagfræðingur hjá Reykjavíkur borg, Jón Sigurðsson, hagsýslu stjóri ríkisins, Pétur Eiríksson, hagfræðingur, fulltrúi í Efnahags stofnuninni, Torfi Ásgeirsson, skrifstofustjóri í Efnahagsstofnun inni og Bjarni Einarsson deildar- stjóri í Efnahagsstofnuninni. Öllum sveitarfélögum er heimil þátttaka í ráðstefnunni, en gert er ráð fyrir að þátttakendur verði fyrst og fremst frá kaupstöðum og kauptúnahreppum, sem nú eru að hefjast handa um gerð fram- kvæmdaáætlana. Að því er stefnt að fram fari á ráðstefnunni leið beiningarstörf og umræður um und irbúning og gerð framkvæmda og fjáröflunaráætlana til nokkurra- ára. í beinu framhaldi af ráðstefn unni um framkvæmdaáætlanir sveitarfélaga gefst þátttakendum kostur á að sækja námskeið í CPM áætlanagerð, sem haldið er á veg um Stjórnunarfélags íslands. TOYOTA. CROWN TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA TRAUSTUR VIÐBRAGÐSFLJÓTUR. Japanska blfreiða&alan h.f. Ármúla 7. — Sími 34470. 15. marz 1967 ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.