Alþýðublaðið - 15.03.1967, Side 11

Alþýðublaðið - 15.03.1967, Side 11
ksRgtstióri Öm Eidsson Wl /jbróttafélag siúdenta 40 ára: fS efnir til afmælis- móts í íþróttahöllinni íþróttafélag stúdenta á 40 ára afmæli um þessar mundir. í til efni tímamótanna ræddi stjórn fé lagsins og íþróttakennari Háskól as, Benedikt Jakobsson við íþrótta fréttamenn um félagið og íþrótta lífið í Háskólanum. Tildrögin að stofnun íþróttafé lags stúdenta (ÍS) voru í stuttu máli þau, að haustið 1927 lofa'ði Háskólaráð allt að 500 króna styrk til þess að halda uppi æfingum í leikfimi fyrir háskólastúdenta. Tekst Haukum að sigra Framíkvöld? íkvöld heldur íslandsmótiö x handknattleik. áfram í íþrótta höllinni í Laugardal. Kl. 7,45 leika ÍR og KR í 2. flokki karla, en síðan fara fram tveir þýð ingarmiklir leikir í I. deild, fyrst leika FH — Víkingur og síöan Fram — Haukar. Báöir leikirnir eru sérlega þýðmgarmiklir og úrslit þeirra skipta verulegu máli. FH-ingar hafa mun meiri sigurmöguleika í leiknum við Víking, en hvern ig fer í Xeik Hauka og Fram. Baráttan um þrjú efstu sætin í I deiXd mótsins er nú í algXeym ingi og Xið Hauka hefur nú Xeik ið fimm leiki í I. deild án taps tekst þeim aö bæta sjötta sigrin um við í kvöXd? ;i i í félagi stúdenta frá 1925 hafði fyrir forgöngu Guðmundar Karls Péturssonar verið kosin nefnd til að vekja áhuga meðal stúdenta fyr ir þessu máli. Æfingar í fimleikum hófust fyrst í nóvember 1927 í í- þróttasal Menntask. undir stjórn Björns Jakobssonar. Árið 1928 hóf Júlíus Magnússon kennslu hjá fé Olympíunefnd íslands sam- þykkti á fundi sínum 16. nóv- ember 1966 að ísland yrði þátt- takandi í Vetrarolympíuleikunum í Grenoble 1968. í framhaldi af því réði Skíðasamband íslands austurrískan þjálfara, Herbert Mark, og hefur hann undanfarnar vikur þjálfað skíðamenn hér á vegum Skíðasambandsins. Þá hef- ur Jónas Ásgeirsson þjálfað á veg- um þess í norrænum greinum. Á sama fundi Olympíunefndar var samþykkt, að ísland taki þátt í undankeppni í knattspyrnu vegna Olympíuleikanna í Mexico 1968. Síðastliðið haust barst Olympíu nefnd íslands bréf frá Olympíu- nefndum hinna Norðurlandanna, þar sem þær boðuðu til sameigin- legs fundar í Stokkhólmi 14. sept. 1966. Ákvað nefndin að taka þátt í þessum fundi og var samþykkt, að Gísli Halldórsson, varaformað- EINAR MATTH- ÍASSON, KFR Einar er 25 ára verzlunarmað ur, 191 cm. á hæð. Hann byrj aði að æfa körfuknattleik árið 1957 og var árið eftir tekinn í meistaraflokk KFR sem hægri framherji. Árið 1961 var hann í fyrsta sinn valinn í landsliðið og lék þá gegn Dönum og Sví um en hann hefur getið sér gott orð fyrir ágæta frammistöðu í 11 landsleikjum síðan. Sterk- asta hlið Einars er skotfimi hans, en hann hefur verið í hópi beztu skotmanna landsins um langt skeið. laginu til ársloka 1931, en frá byrj ■ un 1932 hefur Benedikt Jakobsson séð um líkamsmennt stúdenta og æ síðan. Stúdentar hafa lagt stund á flest ar þær íþróttagreinar, sem hér eru æfðar, má þar nefna fimleika, sund, glímu, hnefaleika, handknatt Framhald á 10. síðu. ur Olympíunefndar íslands mætti, sem fulltrúi. Á fundi þessum í Stokkhólmi var rætt um athugun Svía á að- stæðum íþróttamanna til keppni í Mexico með sérstöku tilliti til þess hve sú borg liggur hátt’ yfir sjáv- armál. Þá var rætt um ýmis önn- ur atriði, er snerta þátttöku Norð- urlandanna í Sumarolympíuleik- unum. Framhaldsfundur var síðan hald Framhald á 14. síðu. Frjálsíþróttir hjá ÍR-stúlkum Frjálsíþróttadeild ÍR ætlar að efna til æfinga fyrir stúlkur og til að byrja með verður æft einu sinni í viku á miðvikudögum kl. 7. fyrsta æfingin verðir í kvöld í ÍR húsinu Nýir félagar eru velkomnir á æf inguna og geta látið skrá sig í æf ingatímum. Þjálfari verður Karl Hólm, for maður Frjálsíþróttadeildar ÍR. Afmælissundmót ÍR háð 4. apríl •60 ára afmælissundmót ÍR fer fram í Sundhöll Reykjavíkur þriðjudaginn 4. apríl og hefst kl. 20,30. Keppt verður í eftirtöld um greinum: KARLAR: 50 m. skriðsund, 100 m. flugsund, 200 m. bringusund 50. m. bringusund og 3x50 m. þrísund. KONUR: 50 m. flugsund 100 m. baksund, 100 m. skriðsund og 3x50 m. þrísund. UNGLINGAR: 100 m. skriðsund drengja 16 ára og yngri. 50 m. bringusund stúlkna 16 ái'a og yngri. 50 m. bringusund sveina 12 ára og yngri og 50 m. skriðsund sveina 12 ára og yngri. Þátttaka tilkynnist Herði B. Finnssyni í síma 22000 eða Co. Sundhöll Rvíkur í siðasta .lagi 28. marz nk. — Sunddeild ÍR, ISLAND TEKUR ÞÁTTIKNATTSPYRNU OG SKÍÐAÍÞRÓTTUM NÆSTU OL UNGLINGAMEISTARAMÓT ÍSLANDS Eins og skýrt var frá l blað var þrefaldur ungXingameistari inu í gær var VngXingamestara sigraði í svigi og stórsvigi og tvi mót ísXands i skíðaíþróttum háð keppni drengja 13 — 14 ára. Á í nágrenni Reykjavíkur um heXg neðri myndinni er Ingvi Óðins ina og tókst með ágætum. Hér son, Akureyri, en hann sigraði birtum við tvær myndir frá í svigi drengja 15 — 16 ára. mótinu. Á þeirri efri er Tómas Myndirnar tók Ágúst Friðrilcs Jónsson, Reykjavík, en hann son. 15. marz 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.