Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 1
Svipaður fjöldi bókatitla og í fyrra: Fleiri íslenskar bamabækur Hér á Islandi eru nýjar bækur hluti afjólahátíðinni. Almenningur bíður spenntur eftir aö heyra hvaö bókaútgefendur ætla að bjóða upp á fyrir þessi jól og bækur eru ör- ugglega mest keyptu jólagjafimar þegar á heildina er htið. Sem fyrr er úr miklu úrvali að velja. Þær bækur, sem fá langmesta umfiöll- un, em viðtals- og æviminn- ingabækur, enda vekja þær ávallt mesta forvitni almennings og víst er að þessar bækur eru margar hveijar meðal söluhæstu bóka, þótt seint verði þær kallaðar bók- menntaafrek. I þessum bókatíðind- um er aftur á móti ekki gert upp á milli bóka, allar fá sama plássið, enda er þessi útgáfa fyrst og fremst þjónusta við lesendur DV. Viðtals- og ævisögubækur eru aðeins litill hluti af öllum þeim bókum, sem koma út fyrir þessi jól, en langstærsti hlutinn er bamabækur. Fjöldinn í þessum flokki er sjálfsagt mjög líkur og í fyrra en skiptingin milli þýddra og innlendra barnabóka hefur breyst og eru fleiri í flokki innlendra barnabóka. Aðrir flokkar bóka fyrir þessi jól eru svipaðir en þó eru augsýnilega færri bækur í flokknum íslenskar skáldsögur. Fáar skáldsögur ís- lenskar líta dagsins ljós nú en þó nokkuð er um erlendar úrvalsbók- menntir sem hafa verið þýddar yfir á íslensku. Verð bóka er það sama og í fyrra og gétiir góð bók tæpast tahst dýr jólagjöf í ár, en með virðisauka- skatti á bækur á næsta ári verður örugglega breyting á og má búast við að titlar verði færri á næsta ári. -HK íslenskar skáldsögur Tröllakirkja Ólafur Gunn- arsson Efnismikil og dramatísk skáldsagaþar semspurter umsektinaog fyrirgefning- una, mann- innog Guð. Sigurbjörn arkitekthefur stórbrotin áform á pijónunum en örlögin grípa inn í atburðarásina og glæst áform snúast í harmleik. Frá- sögnin er lituð ósvikinni sagnagleði sem lesendur Ólafs þekkja, litrík og ljóðrænísenn. 279blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.880 kr. Dætur regnbogans Birgitta H. Halldórsdótt- ir Birgittaer orðinþekkt meðalís- lenskrales- endafyrir spennubækur sínar. í þess- ari bók, þar semhjátrúog hindurvitni ráða ríkjum, er lesand- anum boðið í ferð til fortíðar. Sagan er hlaðin spennu, dulúð og rómantík. Hún lýsir á berorðan hátt marghátt- uðum tilflnningum sögupersónanna og heldur lesandanum fóngnum. 330blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 1.990 kr. Paródía kalíbans RonaldM. Kristjáns- son Bókinhefur að geyma þrjátíuog fimm smá- sögur og ör- sögur, sem höfundur kýs uð kalla sjortara (short stories), og eru þær frá árun- um 1985-1991. Ein önnur bók eftir Ronald hefur veriö gefin út, Dagur í lífi piparsveins eða önnur dagbók Franks. Hún kom út 1985. 135blaðsíður. Bókaútgáfan Ósíris sf. 1.390 kr. PARÖDÍA KALÍBANS Benjamín Einar Örn Gunnarsson Skáldsagaeft- irunganrit- höfund. Aðal- persónan, Benjamín, er hstamaðurog bohem sem á yfirborðinu tekurfáttal- varlegaener annar innst inni þótt honum sé mik- iö í mun að leyna því. Náið samband myndast núlli hans og drengsins, sem segir sögima, og má segja að það ráði örlögum þessa hstamanns. Sögusviðið er Reykjavík. 140blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. Verð: 2.495 kr. Hafið Ólafur Hauk- urSímonar- son Fjölskylduá- tökogskarp- legsamfé- lagsgagnrýni fléttastsaman íþessusnjaha leikriti sem sýnteríÞjóð- ________________ leikhúsinu. Persónumar eru dæmigerðir ís- lenskir orðhákar en oftar en ekki er fyndnin og oröheppnin sprottin af sárri reynslu. Átakaverk úr amstri dagsins, í senn meinfyndið og dapur- legt,áleitið-ogsatt. 80blaðsíöur. Forlagið. Verð:990kr. Granda café Baldur Gunn- arsson íslenskirfar- menn (Kátir vorukarlar) hafasigltum öll heimsins höf, bíöa skip- brot á strönd- umBakkus- ar, snúa heim ogeigahvergi höfði sínu að haha. Þeir hafast við í Vesturhöfninni, í fúafleytum og ryðkláfum í Þanghafinu. Þegar ekk- ert virðist framundan nema bardagi við skipsrottur og delirium tremens kemur þjóðhöföingi á snekkju sinni í heimsókn og teningunum er kastað. Tveir góðvinir rísa úr öskustó. Ann- ar gerist trúarleiðtogi en hinn endur- heimtir æskuástina sína, sem er orð- in finasta gjaforðið í Vesturbænum, og því lýkur með hinum hrikalega Kýklópaþætti. 220blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 2.480 kr. Allt um bakstur og sælgætisgerö. Bækur fyrir ótal tilefrii sem tilheyra hverju eldhúsi. Jólagjöf matgæöingsins, gjöfin sem hjálpar hverjum gestgjafri að slá í gegn. BÓKAÚTGÁFAN ITIlVERim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.