Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 41 Matur Önnurrit Tertur og formkökur Annette Wolter Charlotta M. Hjaltadóttir ' Fjórtánda Krydd-mat- reiðslubókin. Alltþaöbesta í tertu- og formköku- bakstri. Ljúf- fengar ávaxtakökur og smátertur, ofnskúffukökur og formkökur, skrautlegar veislutertur og annað fjölbreytt kaffibrauð. Bók íyrir alla sem kunna að meta ljúf- fengar tertur og formkökur - hafa gaman af að baka og skreyta af hjart- ans lyst. Ejölmargar freistandi upp- skriftir, fljótlegar og einfaldar, skrautlegar og íburðarmiklar. Plast- húðuðkápuspjöld. 140 blaösíður. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Verð: 2.000 kr. Hvunndagsmatur og kræsingar- Gamlar uppskriftir í nýjum búningi Sigurvin 3fú««í&®>Wðf!ií : Gunnarsson !>| kmhttgir Glæsilegmat- reiðslubók. Sjötíuhefð- bundnarís- lenskar upp- skriftir sem Sigurvin mat- reiðslumeist- arihefurlag- ! Æ aöaðnútíma- viðhorfum í matreiðslu og gert úr þeim sannkallaða veislurétti. Súpur, fiskur, kjöt, ábætisréttir, kökur og brauð. Sérstaklega er fjallað um kaffi. Óvenju falleg og fræðandi bók. 128blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.480 kr. Kaldirréttir II Christian Te- ubner/ Annette Wolter Jóhann H. Harðarson Sextánda Krydd-mat- reiðslubókin. Bókin skiptist íeftirfarandi kafla: Mat- reiðslakaldra rétta. Eggjaréttir. Girnilegir græn- metisréttir. Suðrænir ávextir. Kaldir sjávarréttir. Kaldir kjötréttir. Osta- bakkar. Gómsætt meðlæti. Sælke- rasnarl. Léttir og ljúffengir máls- verðir. Veisluborð. Fjölbreytt úrval af freistandi uppskriftum fyrir öll tækifæri, sumar einfaldar og fljótleg- ar, aðrar glæsilegar og íburðarmikl- ar. 128blaðsíður. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Verð: 2.000 kr. Kaldir réttir I Christian Teubner/An- nette Wolter Charlotta M. Hjaltadóttir Fimmtánda Krydd-mat- reiðslubókin. Bókin skiptist í eftirfarandi kafla: Helstu hráéfniog grunnupp- skriftir. Smurt brauð og snittur. Pinnabrauð og fleira góðgæti. Léttir og ljúffengir forréttir. Innbakaðar kæfur og kjötbökur. Létt og litrík salöt. Veisluréttir í hlaupi. Fjölbreytt úrval af freistandi uppskriftum fyrir öll tækifæri, sumar einfaldar og fljót- legar, aörar glæsilegar og íburðar- miklar. 125blaðsíður. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Verð: 2.000 kr. Við matreiðum rz, AnnaGísla- l to N dóttirog numiöwn dóttir Við matreið- umer nú kominíauk- inni og endur- bættriútgáfu. Leitasthefur veriöviðað laga bókina að nútíma kröfum, velja einfalda og fljótlega rétti en hvergi hvikað frá kröfum um næringargildi og hollustu. í bókinni er m.a. ný næringarefnatafla.Við matreiðum er ætluð fólki á öllum aldri, ungum sem öldnum, öllum sem áhuga hafa á aö matreiða og borða hollan og góðan mat. 330blaðsíður. ísafold. Verð: 2.980 kr. r Jordi og Maite Busquets Sigríður Stephensen í þessari bók kynnumst við því hvernig spænskir matreiðslusnill- ingar matbúa saltfiskinn okkar. Bók- in er 59 uppskriftir af saltfiskréttum sem sýna okkur hve fjölbreytilegt lostæti má gera úr þessari íslensku framleiðslu. íslenska ráðgjöf hafa gefið Úlfar Eysteinsson og Rúnar Marvinsson. Bókin er gefin út í sam- vinnu við Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda. 92 blaðsíður. Almenna bókafélagið. Verð: 1.492 kr. Tíminn og tárið Óttar Guð- mundsson læknir Afhverju drekka ís- lendingar einsogþeir gera? Efnis- tök Óttars t Guðmunds- sonareru ein- stök, enda bregður hann sér í allra kvikinda líki. Hann skoðar drykkjusiöi íslend- inga í 1100 ár meö augum sagnfræð- ings, spaugara, læknis, alkóhólista og aðstandanda hans. Áhrifamikil bók um tvöfalt andlit áfengis - í sælu og kvöl. 320blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.480 kr. Töfraríslands Björn Rúriksson Bókin fjallar um fegurð íslands í máli og 110 ljósmyndum, náttúruöfl- in, vatnið, gróðurinn, landið og birt- una í náttúru landsins. Textinn fjall- ar á forvitnilegan hátt um þessa þætti í umhverfi okkar. í síðasta kafla bókarinnar er formið í náttúr- unni gert að umtalsefni. Þar eru sýn- ishom þess hvernig höfundur nýtir sér þann efnivið til myndsköpunar. Auk íslensku kemur bókin út í þrem- ur öðram útgáfum: á ensku, þýsku og frönsku. Askja til póstsendingar fylgirbókunum. 104blaðsíður. Jarðsýn. Verð: 4.460 kr. TÍMINN &TÁRIÐ Hestar og menn 1992 Guðmundur Jónsson og Þorgeir Guð- laugsson íbókinniseg- irfráferð nokkurra Vestfirðinga með60hross yfirBreiða- fjörömeðbíl- ferjunni Baldri. Rakin er saga íslandsmóta. Fjallað um hrossarækt á Vestur- landi. Innlendar og erlendar fréttir af mótum, hestum og mönnum. fjöldi mynda og teikninga af hestum og mönnum og margar þeirra í lit. Eng- inn hestamaður getur verið án þess- ararbókar. 250blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 3.480 kr. Stangaveiðin 1992 STANGAVEiölN 1992 Gunnar Bender og Guðmundur Guðjónsson Þettaerö. áriösem Stangaveið- inkemurút ogeríþess- ariútgáfu nýmæli, viðtölvið30 laxveiðimenn auk þess sem birtar eru veiöisögur, listi yfir fengsæl- ustu árnar, stærstu laxana og margt fleira. Bókin er nauösyn öll- um veiöiáhugamönnum og sem fyrr prýdd fjölda mynda. 200blaðsiðin-. ísafold. Verð: 2.850 kr. Hestarog íþróttir EM í knattspyrrui Sigmundur Ó. Steinarsson SagaEvrópu- keppni landsliöaí knattspymu 1958-1992 eftir Sigmund Ó. Steinarsson blaðamann. í bókinnirekur höfundur merka sögu Evrópukeppninnar í knattspymu. Hann segir frá eftir- minnilegum leikjum í keppninni og fræknum knattspymugörpum sem sett hafa s vip sinn á keppnina allt frá því hún hófst árið 1958 til úrslita- keppninnar í sumar þar sem Danir komu, sáu og sigruðu. ítarlega er fjallað um þátttöku íslendinga í keppninni og bókin hefur einnig að geyma öll úrslit keppninnar að því ógleymdu að 150 af bestu knatt- spymumönnum Evrópu koma við sögu. 160blaðsíður. Fróðihf. Verð: 1.980 kr. Iþróttastjömur Heimir Karls- son Einn þekkt- astiíþrótta- fréttamaður landsins ræð- irviöþrjá þekkta íþróttamenn semsegjafrá ferlisínum alltfrábam- æsku fram til dagsins í dag. Allir eiga þeir það sammerkt að hafa skarað fram úr í sinni grein, Atli Eövaldsson í knattspyrnu, Pétur Guömundsson í körfubolta og Sigurður Sveinsson í handbolta. 202blaðsíöur Almenna bókafélagið hf. Verð: 2.695 kr. íslensk knattspyma 1992 ISLENSK KNATTSPYRNA1992 VíðirSigurðs- son Tólftabókiní bókaflokkn- umíslensk knattspyrna. Bókingefur allarupplýs- ingarumþaö semgeröistí knattsgym- unni á íslandi á þessu ári. Öll úrslit, frásagnir af leikjum ogleikmönnum. Hundruð mynda, þar á meðal litmyndir af mörgm sigurliðum. Handbók sem er ómissandi öllum þeim sem unna knattspymu. 160blaðsíöur. Skjaldborghf. Verð: 3.480 kr. Hestamenn af lífi og sál Hjalti Jón Sveinsson Hérbirtast viðtöl við 10 landsþekkta hestamenn. Það ervíða komiöviðog margarfrá- sagnanna opna lesend- umnýjan skilning á lífi þessa fólks. Viðmæl- endur voru ekki valdir af handahófi heldur að vandlega yfirlögðu ráði. í þessum hópi er fólk sem býr yfir víð- tækri reynslu og man tímana tvenna. Það ólst upp á meðan vinnuhestarnir voru enn við lýði, upplifði niöurlæg- ingu reiðhestsins þegar bfllinn hélt innreið sína og hefur síðan unnið að endurreisn hestamennsku í landinu fram á þennan dag og haft hestinn í öndvegiílífisínu. 260blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.990 kr. Benedifct SigurSssan NÝ ÚTÖPÍA? Ný útópía? Benedikt Sig- urðsson Nýútópía?er fyrsta bók Benedikts Sigurðssonar. Hérerumað ræðafjöl- skrúðugt greinasafní | máliog i myndum. Fljótt á litið viröast greinarnar vera um margt ólíkar að formi til og við- fangi en þegar betur er að gáð bera þær allar aö sama branni. Þannig styöja þær í raun hveija aðra og byggja upp þema bókarinnar sem endanlega er afhjúpaö í samnefndri grein: Ný útópía? Um leiö er bókin afkvæmi þeirrar hugmyndafræði sem þar kemur fram þar eð allur ágóði af sölu hennar rennur óskiptur til Krabbameinssjúkra barna. 96blaösíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 1.480 kr. Árstíðin Ritstjórn: Björn Erl- mgsson ÍArstíðinni ersafngreina umliönatíð ogíjöldiljós- myndasem ekki hafa áö- urbirstá prenti. Rætt erviðaldna menn, þá Árna Jónsson á Selfossi og Guðlaug Pálsson kaupmann á Eyrar- bakka um líf þeirra og störf. Auk þess hafa verið ritaðar greinar um ijómabúskap, heyvinnu og ferðalög, eins og þau voru áður fyrr. Einnig er að finna sendibréf, ritað 1921 af Jóni Sveinbjamarsyni bónda og sýsluskrifara. 64blaðsíður. Kjölur. Verð: 1.750 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.