Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992.
23
Islenskar skáldsögur
Þýddar skáldsögur
Fjall rís -
virkjunarsaga
TGAUSTl STEiNSSON
FJALL RÍS
VIRKJUNARSAGA
Trausti
Steinsson
Þessjsaga
gerist mestan
partáfjöllum
þarsemunn-
iðeraðvirkj-
unarfram-
kvæmdumen
sumpartíhöf-
uðborginni
þarsemmenn
hvílast aðra hverja helgi og safna
orku til að geta svo haldið virkjunar-
framkvæmdunum áfram. FjaU rís er
önnur bók höfundar. Áður er út
komin eftir hann reisubókin Á slitn-
umskóm.
185blaðsíður.
Guðsteinn.
Verð: 2.180 kr.
Þjóðskáldin - Úrval
úrbókmenntum 19.
aldar
Guðmundur
Andri Thors-
son valdi
Þessistórbók
geymirað-
gengilegtúr-
val Guð-
mundar
AndraThors-
sonarúrljóð-
um helstu
skáldaokkar
á 19. öldinni, þjóðskáldanna, m.a.
Jónasar HaUgrímssonar, Matthíasar
Jochmnssonar, Ólafar frá Hlöðum
og Einars Benediktssonar. Auk þess
eru í bókinni sögur eför Jón Thor-
oddsen, Gest Pálsson, Einar Kvaran
og Þorgils gjalianda. Þessi bók er
ómissandi hveriu bókmenntaheimili.
770blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 2.980 kr.
Litlar sögur
1 Litlar
SverrirPáll
Erlendsson
Iitlarsögur
erusafnsext-
ánsagnaum
fólkogfyrir-
bæriog
óvenjulegar
hliðarhvers-
dagsleikans.
Meðalann-
Sverrír Pnll arrakomavið
sögu Þórunn Sveinsdóttir fyrir-
myndarhúsmóðir, Herjólfur skó-
smiöur, Jóhanna af Örk, unglingur-
inn Gunnar og ég. Farið er á tónleika
á gulum Renault, í leikhús, fylgst
með kosningadegi, hlýtt á söng fisk-
anna og horft á húsið málað svart.
Höfundurinn, Sverrir Páll, hefur áð-
ur gefið út ljóðabókina Þú og heima
og þýtt bækumar um Önnu (Kæri
herra Guð, þetta er hún Anna og
Önnubók). Litlar sögur eru fyrstu
frumsamdar sögur hans sem dregnar
eru upp úr skúffu og koma fyrir augu
manna.
217blaðsíður.
Skuggsjá.
Verð: 2.680 kr.
Egils saga
Skalla-Grímssonar
LOJLS 5>AGA
SK At A. LORfMáSON \ R
Sigurður
Nordal gaf út
Sagangeristá
tímabilinu
... 860-990Og
greinirfrá
ævintýralegu
lifiEgilsáís-
landi, í Noregi
ogEnglandi.
Einnigsegir
fráskáldskap
hans og þar eru hin frægu kvæði
hans, Höfuðlausn, Sonatorrek og
Arinbjamarkviða.
319blaðsíður.
Hið íslenzka fomritafélag.
Verð: 3.200 kr.
Draumur um ást
Draumur um ást
Erling Poul-
sen
Skúli Jensson
Draumur um
ást erspenn-
andiástar-
sagaumein-
stæða móður
sem berst
hetjulegafyr-
irframtíð
sonarsíns.ást
sinnioglífi
sínu. Hún varð að taka örlagaríka
ákvörðun sem nánustu vinir hennar
undruðust.
170blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 1.780 kr.
Danielle Steel
Skúli Jensson
Edwina
Winfield,
elstadóttirí
stórriog
hamingju-
samrifjöl-
skyldu.erá
heimleið úr
trúlofunar-
ferðtilEng-
landsásamt
unnusta sínum, foreldrum og fimm
systkinum í jómfrúferð stórskipsins
Titanic. Hræðilegur örlagaatburður
sundrar lífi þeirra og framtíð. Ed-
wina verður skyndilega þroskuð
kona sem syrgir manninn sem hún
elskar og verður móðir fimm systk-
ina sinna. Ævintýri Edwinu og bar-
átta fyrir að halda fjölskyldunni
saman stendur í tólf ár. En þegar
börnin fara hvert af öðru til Holly-
wood, Evrópu eða annað finnur Ed-
winasitteigiðlíf.
208 blaðsíður
Setberg.
Verð: 1.980 kr.
Einlæg ast
ÞJÓFUR
• 03 -
HUNDAR
Þjófur og hundar
Nagíb Mahfúz
ÚlfurHjörvar
Uppreisnar-
maðurinn og
atvinnuþjóf-
urinn Said
Mahrankem-
urúrfangelsi
ogáóupp-
gerðarsakir
viðþá sem
svikuhanní
hendurlög-
reglunnar. 1 sögunni spinnst grimmi-
legur vefur hundsku, haturs og
óslökkvandi hefndarþorsta en j afn-
framt skörp þjóðfélagsgagnrýni.
Harmþrungin ástarsaga, enn einn
vitnisburðurinn um óbrigðula vin-
áttu og tryggð. Höfundur bókarinn-
ar, Nagíb Mahfúz (frá Egyptalandi),
hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels
árið 1988.
170blaðsíður.
Setberg.
Verð: 2.250 kr.
Kveðjuvalsinn
Milan
Kundera
Friðrik
Rafnsson
Sögusvið
bókarinnar
erlítill
tékkneskur
laugabær
semfólk
sækirsértil
heilsubótar,
einkum
ófrjóar konur. Persónurnar kljást
við ástina og hatrið, frelsið og hels-
ið - og sektarkenndina. Frásögnin
er íjörleg og sögufléttan meistara-
lega ofm, likt og í Ódauðleikanum
og Óbærilegum léttleika tilverunn-
ar.
180blaösíöur.
Málogmenning.
Verð: 2.680 kr.
„ -KVEÐJU
6AISINN
Ast og undirferli
Erik Nerlöe
Skúli Jensson
Mettafékk
sumarvinnuá
strandhóteh.
Aftilviljun
hittirhúnþar
Hinrikogtil-
finningar,
semþaubáru
áðurhvorttil
annars,
vaknaaftur.
En mitt í hamingjunni hrannast ógn-
andi ský upp við sjóndeildarhring-
inn. Hinn franski Pierre er orðinn
ástfanginn af Mettu og hún flækist
inn í skuggalegar áætlanir hans án
þess að hafa nokkra stjórn á því sem
eraðgerast.
176blaðsíður.
Skuggsjá.
Verð: 1.980 kr.
Heitur blær
Kristin
McCloy
Oddný Sen
Vinsælástar-
sagasemhef-
urveriðgefin
útíátján
löndumog
kemurnúútá
íslandi. Bókin
lýsirdjarflega
oghispurs-
laustheitum
ástarfundum þeirra Ellie og Jesse
sem er að hálfu Cherokee-indíáni
með vafasama fortíð. Hann stundar
dópsölu og er viðriðinn Vítisenglana
en höfðar mjög sterkt til tilfinninga
og líkamlegra væntinga ungu stúlk-
unnar. Létt og opinská ástarsaga
meðerótískuívafi.
220blaðsíður.
Kryddítilveruna.
Verð: 1.980 kr.
BÆKUR
Þorgeir Ibsen
Hreint
og beint
HREINT OG JBEIf^T
LJOÐ OG LJOÐLIKI
Hér ýtir nýr ljóðahöfundur úr vör með
ljóðabók, sem hann kallar Hreint og
beint. Þar eru farnar troðnar slóðir í
hefðbundnum stíl, en nýstárlegum þó
um sumt. Höfundur á það til að víkja af
alfaraleið í ljóðum sínum, einkum í þeim
ljóðum sem hann nefnir ljóðlíki en ekki
ljóð. En ljóðlíki hans eru þó allrar athygli
verð og standa vel fyrir sínu. Þar ber
kvæðið Minning greinilega hæst -
ijóðlíki eins og höfundur nefnir það - um
Stein Steinarr, um atvik úr lífi hans sem
er á fárra vitorði, atvik sem aldrei hefur
verið lýst áður eða frásögn um það á
þrykk komist.
PÉTUR
ZOPHONÍASSON
VIKINGS
lÆKJAJUTTVI
NIÐJATAL GUÐRÍÐAH EYJÓt.FSDOl TUR
OG 3JARNAHALLDÓRSSONAR
HREPPSTJÓRA A VIKINGSLÆK.
SKUGGSJÁ
LITLAR SÖCUR
SoeASuA. Pdll
Litlarsögur eru safn sextán sagna um
fólk og fyrirbæri og óvenjulegar hliðar
hversdagsleikans. Meðal annarra koma
við sögu Þórunn Sveinsdóttir fyrir-
myndarhúsmóðir, Herjólfur skósmiður,
Jóhanna af Örk, unglingurinn Gunnar og
ég. Farið er á tónleika á gulum Renault,
í leikhús, fylgst með kosningadegi, hlýtt
á söng fiskanna og horft á húsið málað
svart.
Höfundurinn Sverrir Páll hefur áður
gefið út Ijóðabókina Þú og heima og þýtt
bækurnar Kceri herra Guð, þefía er hún
Anna og Önnubók. Litlarsögur eru fyrstu
frumsamdar sögur hans sem dregnar eru
upp úr skúffu og koma fyrir augu
manna.
VI
í þessu sjötta bindi Víkingslcekjarættar er
2. hluti h-liðar ættarinnar, niðjar Stefáns
Bjarnasonar. Þar sem ákveðið var að
rekja niðja hans fram á þetta ár, en miða
ekki eins og í fjórum fyrstu bindunum
við þau mörk, er æviskeið Péturs
Zophoníassonar setti verkinu, verður að
skipta niðjum Stefáns Bjarnasonar í
nokkur bindi, slíkur sem vöxtur ættar-
innar hefur verið. Rúmur helmingur
þessa bindis eru myndir.
Allsheijarnafnaskrá bíður lokabindis
útgáfunnar.
VIKINGSLÆKJARÆTT
PétuA. fi&pJuy+tíoAAxui,
SKUGGSJÁ
BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF.