Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 6
26
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992.
Þýddar skáldsögur
Setrið
Nóbelsskáldið
Isaac Bashe-
vis Singer
HjörturPáls-
son
í sögunni er
sögðsaga
gyðingsins
Kalmans Jak-
obs semeftir
uppreisn í
Póllandi 1863
færgreifaset-
ur Jampolski-ættarinnar til ábúðar
og verður brátt auðúgur maður. Sú
breyting, sem við það verður á hög-
um hans, hefur djúptæk áhrif á allt
líf hans -til góðs eða iils. Þegar hann
er orðinn ekkjumaður kvænist hann
öðru sinni. Það hjónaband verður
vægast sagt stormasamt og þrátt fyr-
ir ytri velgengni verður Kalman fyr-
ir mörgum og þungum áföllum í
einkalífi sínu áður en kemur að sögu-
lokum.
390blaðsíður.
Setberg.
Verð: 2.900 kr.
Sálmur að
leiðarlokum
ttlim-HiltfflUJtf Erik Fosnes
Hansen
Hannes Sig-
fússon
Skáldsaga um
meðlimi
hljómsveitar-
___ innarífyrstu
oghinstuför
Titanics,
frægastafar-
þegaskips
allratíma, og
lýsir þeirri veröld sem var í Evrópu
áður en byltingar og heimsstyrjaldir
gjörbreyttu heiminum. Þessi spenn-
andi saga hefur farið sigurfór um
Noröurlönd og víðar.
361 blaðsíða.
Málogmenning.
Verð: 2.980 kr.
Örninn erfloginn
Jack Higg-
ins
Gissur Ó.
Erlingsson
íþessari
nýjubók
segir Jack
Higginsfrá
tilraun
Þjóðverjatil
þess að
rænafall-
hlífarsveit-
arforingja úr fangelsi í London.
Liam Devlin úr IRA er heilinn á
bak við tilraunina, eins og reyndar
í fyrstu metsölubók höfundarins,
Öminn er sestur...Steiner dró
handsprengju upp úr stígvélinu og
fleygði henni inn í hópinn. Devlin
teygði sig eftir byssunni. Kúlumar
þrjár hæföu j afnmarga SS-menn.“
205 blaðsíður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 1.880 kr.
Út í hönd
Synnove Soe
Steinar J.
Lúðvíksson
ífyrrakom
útbókiní
tætlumeftir
dönskuskáld-
konuna
SynnoveSoe
ogvaktisú
bók verð-
skuldaðaat-
hygh. í skáld-
sögunni Út 1 hönd fjallar höfundur
um lítið veitingahús í New York.
Söguhetjumar eiga sína drauma,
vonir og þrár. Inn í hversdagslegt líf
fólks á veitingahúsinu kemur
Marrow, sem er heimilislaus dreng-
ur, og tengist hann fólkinu sterkum
tilfinningaböndum.
152blaðsíður.
Fróðihf.
Verð: 1.890 kr.
Lífiðframundan
Romain
Gary
Guðrún
Finnboga-
dóttir
Mómóerh't-
ihogfaheg-
ursnáði
semelstupp
ifátækra-
hverfum
Parísarhjá
gamalh
uppgjafavændiskonu. Meðþeim
tekst vinátta sem nær út yfir gröf
og dauða. í senn fyndin og grátleg
lýsing á hörðum heimi stórborgar-
innar. Eitt af sígildum verkum
franskra bókmennta sem hlotið
hefur mestu bókmenntaverðlaun
Frakklands, Goncourt-verðlaunin.
190blaðsíður.
Forlagiö.
Verð: 2.480 kr.
John Mac-
Donald
Erling Aspe-
lund
Ein allra
bestabók
þessaafkasta-
mikla höf-
undar. Eftir
hennihafa
veriðgerðar
tværkvik-
myndir, sú
síðari árið 1991 undir leikstjórn
Martins Scorsese. Margir telja samt
bókina taka myndunum fram. Hún
fjallar um það hvernig ofur venjuleg
fjölskylda getur umhverfst þegar um
líf og dauða er að tefla.
184blaðsíður.
Frjáls fjölmiölun hf.
Verð: 790 kr.
Vighöfði
Örlagavefur
mfm
VictoriaHolt
Metsöluhöf-
undurinn
VictoriaHolt
veldurís-
lenskum
aðdáendum
sínumekki
vonbrigðumí
nýjustu
skáldsögu
sinni.íþess-
ari spennandi ástarsögu spinnur hún
persónum sínum margslunginn ör-
lagavef. Aðalpersónunni virðist búið
dapurlegt hlutskipti, hún leitar í ör-
væntingu að hamingjuríkara lífi en
engu er líkara en henni séu öh sund
lokuð. Ekki er þó aht sem sýnist.
269blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 1.980 kr.
Furðuflug
Stephen King
Karl Birgis-
son og Guðni
Jóhannesson
Boeing 767
legguruppfrá
LosAngeles
áleiðis th Bos-
ton. Meðal
farþegaer
flugmaðurinn
BrianEngle.
Hann sofnar
skömmu eftir flugtak en þegar hann
vaknar skömmu síöar hafa furðuleg-
ir atburðir gerst um borð í flugvél-
inni. Við tekur barátta upp á líf og
dauða. Lesendur eru leiddir inn í
ógnarlega atburðarás og látnir taka
þátt í henni með persónunum sem
koma við sögu. Og það er ekki fyrr
en á síöustu blaðsíðunum sem séð
verður hver málalok verða. Það er
ósvikin Stephen King-spenna í þess-
aribók.
247 blaðsíður.
Fróði hf.
Verð: 1.980 kr.
Rauði drekinn
Thomas Harr-
is
Erling Aspe-
lund og Ragn-
ar Hauksson
Hér komumst
viðfyrstí
kynnivið
Hannibal
Lectersem
frægurvarð
afbókinniog
kvikmynd-
inni Lömbin þagna. Þessi bók var
langtímum saman á metsölulistum
austan hafs og vestan, enda gefur
hún lömbunum ekkert eftir.
350blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf.
Verð: 790 kr.
Veðraþytur
Doris Lessing
Hjörtur Páls-
son
Ein frægasta
skáldsaga
Doris Lessing
ogþriðjabók-
inísagna-
bálkihennar
um Mörtu
Quest.
Heimsstyrj-
öldingeisar,
Marta hefur yfirgefið mann og dóttur
og eignast pilt í flughernum að elsk-
huga. Lífið einkennist af óvissu og
draumar um réttlátt samfélag eru
fjarriþví aðrætast.
302blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 1.980 kr. ib. - 990 kr. kilja.
Leikmaðurinn
Michael Tolk-
in
Þórey Einars-
dóttir
Aðstoðar-
fram-
kvæmdasfjóri
ístórukvik-
myndaverií
Hollywood
fær nafn-
lausarmorð-
hótanirog
bregstviö
þeim með óvæntum hætti. Samnefnd
kvikmynd Roberts Altman sýnd í
Regnboganum haustið 1992.
224blaðsíður.
Frjáls fjölmiölun hf.
Verð: 790 kr.
Nóttyfirhafi
Ken Follett
KenFollett er
héráferðmeð
nýjaskáld-
sögusemfar-
iðhefursig-
urforum
heiminn. Hún
gerist í flug-
skipiáleiðyf-
ir Atlantshaf-
ið th Banda-
ríkjanna við upphaf síðari heims-
styijaldar. Farþegamir hafa allir
ríka ástæðu th fararinnar og fléttast
örlög þeirra saman þessa ógleyman-
legu nótt yfir hafi. Atburðarásin er
hröð og spennandi, fuh af átökum
ogástríðum.
411 blaðsíður.
Vaka-Helgafeh.
Verð:980kr.
Mömmudrengur
Charles King
Elísabet Am-
gríms
Gagnrýn-
endur hafa
líktþessari
æsispennandi
bókviðbók-
inaLömbin
þagna, sem
flestirþekkja.
Geðveikur
morðingi
myrðir fjölskyldu. Honum sést yfir
htla máhausa tökudrenginn sem sit-
ur inni í skáp án þess að morðinginn
viti og verður vitni - vitni sem verð-
ur að fjarlægja áður en það er um
seinan.
352blaðsíður.
Frjáls fiölmiðlun hf.
Verð: 790 kr.
Sannleikur allífsins
Isabel Allende
Tómas R. Ein-
arsson
Glænýskáld-
sagaeftir
þennanvin-
sælahöfund.
Núvíkur sög-
unniáönnur
svið-við
fylgjumst
meðfólkiaf
mexíkönsku
bergi í Bandaríkjunum og sem fyrr
er frásagnargleði höfundar söm við
sig, htrík persónusköpun og ólgandi
húmor. Hér eru líka áhrifamiklar
lýsingar á þvi víti sem Víetnamstríð-
ið var og eftirköst þess.
306blaösíður.
Málogmenning.
Verð: 2.980 kr.
Látum drottin dæma
BenAmes
Williams
Látum drott-
indæmaer
einaffræg-
ustu skáld-
sögumþessa
bandaríska
höfundar.
Hún vakti
strax mikla
athyghþegar
hún kom út og var kvikmynduð. Það
einkennir hana skarpleg könnun á
sögupersónum og skapgerð þeirra.
Sagan greinir frá miklum örlögum,
ótrúlegii eigingirni, sannri ást og
vináttu. Hehlandi og spennandi
skáldverk.
356 blaðsíður
Suðri.
Verð: 1.980 kr.
Úr óvæntri átt
Sidney Shel-
don
Óskarlngi-
marsson
Ný spennu-
bókeftir
heimsfræga
höfund.Um
leiðogþessi
bókkemurút
áíslenskueru
endurútgefn-
ar þrjár eldri bækur Sidney Sheldon.
Eindregnar óskir aðdáenda þeirra
voru teknar til greina. Þetta eru
bækumar Saklaus svipur, Fram yfir
miönætti og Andht í speghnum.
400blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 1.990 kr.
Ávit örlaganna
(SaTtland Bari,araCart-
-----------------|an(J
Á vit örlaganna Skúli Jensson
Rozellasa
ógnvænleg
augnatihit
mannanna í
ljósinufrá
luktimum.
Einóvarkár
hreyfinggat
þýttaðhúnog
á vit örlaganna Mervyn lá-
varður væru dauðans matur. Mer-
vyn var meinhla við kvenfólk og
Rozella varð að leika hlutverk tötra-
legrar miðaldra piparmeyjar. Hann
myndi aldrei vhja þiggja hjálp henn-
ar ef hann vissi að hún var ung og
fahegkona.
168blaðsíður.
Skuggsjá.
Verð: 1.980 kr.
Kynjaber
Jeanette
Winterson
Silja Aðal-
steinsdóttir
Ævintýraleg
skáldsaga
semgeristá
17.öldáEng-
landiog segir
frá ferðum
Jordansog
hinniyfir-
genghegu
móður hans, Hundakonunni. Sagan
er bæði ljóöræn og hispurslaus, há-
fieyg og fyndin. Hér er varpað fram
í gáskafullri frásögn spurningum um
tímann og eðli hans, þyngdaraflið og
hugarflugiö og leitina að ástinni.
Syrtla.
182blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 1.595 kr.
Leikur hlæjandi láns
Amy Tan
o Rúnar Helgi
.. Vignisson
C Gamlakonan
? minntist
^ svans sem
° húnkeyptiá
% hlægilegu
O verði i Shang-
‘ ‘ hai. Síðan
sigldu konan
nipiijjifjir.15 og s vanurinn
yfirhafíátt-
ina að Ameríku. Þegar konan kom
th nýja landsins rifu starfsmenn út-
lendingaeftirhtsins cif henni svaninn,
skhdu hana eftir með aðeins eina
svansfiöður th minja. Leikur hlæj-
andi láns er fyrsta skáldsaga Amy
Tan. Bókin var vahn ein af athyglis-
verðustu bókum 9. áratugarins af
USAToday.
203blaðsíður
Bjartur.
Verð: 2.680 kr.
Leikur
hlæjandi
láns
Pírönumar
Harold
Robbins
Höfundur
ermarg-
faldurmet-
söluhöfund-
uríAmer-
Íku.ívand-
aðriskáld-
sagnaritun
framkvæm-
irhann
hverju sinni ítarlegar rannsóknir á
viöfangsefm sínu, sem oft fiallar
um siöspillingu auðstéttarinnar.
Hér fer hann inn í uppsprettur
auösins, Amasonskóga, þar sem
eiturlyfiabransinn á upptök sín og
þar gerist hryllhegur atburður þeg-
ar pírönumar gera árás.
316blaösíöur.
fjölvi-Vasa.
Verð: 2.280 kr.