Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 7
jeei H38M3630 .6 HUOAOUHIVaiM MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. 27 Ljódabækur Hreint og beint - Ljóð ogljóðlíki Þorgeirlbsen Nýrljóðahöf- undur ýtirúr vör, þótt seint sé.ÍHreintog beinteru farnartroðn- arslóðirí hefðbundn- umstílen nýstárlegum þó um sumt. Höfundur á þaö til að víkja af alfara- leiö í ljóðum sínum, einkum í þeim ljóðum sem hann nefnir ljóðlíki en ekki ljóö með því fororði að Ijóðlíki geti ekki kallast ljóð fremur en smjörlíki smjör. En ljóðlíki hans eru samt allrar athygli verð og virðast standa vel fyrir sínu. Þar ber kvæðið Minningu greinilega hæst, ljóðliki eins og höfundur nefnir það, um Stein Steinarr, um atvik úr lífi hans sem er á fárra vitorði, atvik sem aldr- ei hefur verið lýst áður eða frásögn um það á þrykk komist. 96blaðsíður. Skuggsjá. Verð: 2.190 kr. Lampi gömlu konunnar Þórhallur Guðmunds- son »*. / ' Lampi ?? < \ gömlukon- unnarinni- heldur38 ljóðsem iMiupi skiptastí göinlu þijákafla, konunnar Sól/myrkur, Andvöku- bókin og Handan við vökuheim. Lampi gömlu konunnar er önnur bók höfundar. Haustið 1991 kom út ljóðabókin Myrkskilin orð. Guö- mundur Þórhallsson geröi mynd á kápu og bjó til prentunar. 60blaösíöur. Höfundur. Verð: 1.590 kr. Liljublóm ívarBjöms- Liljublóm tekurnafnaf titilljóðinuí þessariljóða- bókeftirívar Bjömssonfrá Steðja, fyrr- verandiís- lenskukenn- araviðVersl- unarskóla íslands. Auk þess sem fimmtíu og fjögur ljóð eru í bókinni hefur hún að geyma sérkafla með stuttum hugleiðingum og lausavís- mn er nefnist Þankamál. Ljóðin eru frá mismunandi æviskeiðum höf- undar. Þeim er þó ekki raðað efdr aldri í bókinni. Flest era ljóðin óbirt á prenti en nokkur hafa birst í blöð- um og tímaritum. Meginhluti ljóð- anna er ortur undir hefðbundnum háttum með ljóðstöfúm og rími en gripið er til ýmissa stílbragöa og frjálslegra uppsetninga innan þess forms. Fáein órímuð ljóð fljóta svo með. 90blaðsíður. Höfimdur. Verð: 2.286 kr. Klakabörnin LindaVU- hjálmsdótt- ir LindaVil- hjálmsdótt- irereitt bestaskáld sinnarkyn- slóðarog vaktiat- hygliljóð- aunnenda fyrir tveimur árum með bók sinni, Bláþráöur. Skáldskapur hennar er tilfmningaríkur, háðskur og trega- fullur í senn og formskyn hennar ereinstakt. 48blaösiöur. Málogmenning. Verð: 1.690 kr. Árstíðaferð um innri mann_______________ M.-’.tiiáitttfHJ.ttiUt-tH.l Matthías Jo- fosfíSAFSgÞ hannessen ÚM ÍNNRÁ MANN Iknöppumog kraftmiklum myndum kynnirMatt- híaslesend- umnýjan heimíljóðum sínum. 70 blaðsíður. Iðunn. Verð: 2.680 kr. Tíu tungl á lofti - Ljóðaþýðingarúr sænsku :>•«., IMm» Pjetur Haf- stein Lárus- son Þettaljóða- safngefurall- góðahug- mynd um nú- tímaskáld- skaparsvið Svíþjóðar. Héreraþýdd ljóðefdr nokkur afburðaskáld Svía, eins og Artur Lundquist, Harry Martinson, Olof Lagerkranz, Comehs Vreeswi- ijk og Lars Gustavsson. Pjetur Haf- stein dvaldist um árabil í Svíþjóð og naut þeirrar upplifunar að kynnast mörgum höfundum og gætir því per- sónulegs næmis í þýðingunum. 80blaösíður. Fjölvi-Vasa. Verð:980kr. J'i/j/pj, ii i/tjr’C! > ur umiku Andartakájörðu MDARTAK Á JÖRÐU bj^-naíson fjgSÍtm Porí>jamm<m Þettaerönn- urljóðabók Jónasaren árið 1989 sendi hann frásérbókina íjaðribæjar- inserhlaut góða dóma. í kynningu Forlagsins segir: „Ljóð Jónasar geyma skýrt dregnar mynd- , ir af manni og heimi: landi, sjó, stundum lágum bæ. Og svo sem höf- undi er einkar lagið að kalla landið fram í ljóð sín þá leikur hann af þokkafullu öryggi með hljóm tung- unnar. Ljóðunum er það sameigin- legt að eiga sér grunn í undrun höf- undar á því að til sé heimur, sem og í óvepjulegu næmi hans fyrir því hve véigamikill þáttur af heiminum og manninum tíminn er - sem aftur beinir athygli að nauðsyn minnisins fyrir samhengi og merkingu.“ 39blaðsíður. Forlagið. Verð: 1.980 kr. Fljótið sofandi konur 'LJÓTIÐ SOFflnOí HOflUR Sindri Freysson Fljótiðsof- andikonur erfyrsta Ijóðabók Sindraen áöurhefur hannbirt verksíni blöðum, tímaritum og safnritum og samið leiktexta. í kynningu Forlagsins segir: „Ljóö Sindra mynda samslungna heild hvaö varöar þema og tíma. Þau kallast stöðugt á en röð þeirra og stígandi gefa slitrur af frásögn til kynna, líkt og þegar samfelld myndröð er brotin upp í fáein eld- snögg svipleiftur og áhorfanda látið eftir að yrkja í eyðumar. Króka- leiðir endurminningar liggja að lokum aö þeim stað sem haldið var frá í upphafi." 61 blaösíöa. Forlagið. Verð: 1.780 kr. Kvæði 92 Kristján Karlsson Þettaersjö- undaljóða- bók Kristjáns Karlssonar semvekursí- fellt meiriat- hygli ljóða- unnenda. Ljóðhans breytaum svip með hverri nýrri bók. í þessari bók eru ljóð hans opnari en áður og víða gætir kímni sem skáldið lumar áíríkum mæli. 80 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. Verð: 1.495 kr. Ljóö handa Guðni Már Henningsson Ungt skáld kveðursér hljóðs. Tví- ræðurtitill gefuríendur- hljómi orða- leiksinstæki- færitilaðslá ánýjastrengi og skipta ljóðabókinni í smekklega kafla með því að yrkja ljóð „handa“ hinum og þessum. En bak viö snjallan orðaleik býr sönn trú og alvara lífsins, allt frá fæðingutilgrafar. 80blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð:980kr. úr austri UÓÐ ÚR AUSTRI MtranK.ftnjMgíiVs Ljóð HelgiHálf- danarson Margrómað- arþýðingará kínverskum ogjapönskum ljóðum. í tær- um einfald- leika sínum endurspeglar þessi ljóðlist fógnuð og sorgir þjóðanna í hversdagsönn og á skapastundum, ást á föðurlandinu og gleði yfir fegurð þess og frjósemd. Oft er andartakinu teflt gegn hinu eilífa, eins og þegar dropi fellur á kyrranvatnsflöt. 250blaðsíöur. Málogmenning. Verð: 1.980 kr. Kvæði KVÆÐI SnorriHjart- arson, Páll Valsson sá um útgáfuna Hér erloks komið heild- arsafn kvæða Snorra Hjart- arsonaren þau hafaver- iðófáanleg um nokkurt skeið. í bókinni eru allar ljóðabækur Snorra og auk þess fáein eftirlátin ljóð sem ekki hafa birst áður. Páll Valsson sá um útgáfuna og ritar inn- gang en aö auki er birt ritaskrá Snorra Hjartarsonar. 298 blaðsíður. Málogmenning. Verö: 2.980 kr. SNORRl HIARTARSON Hefur síminn þinn happanúmer? I Símanúmer þitt er númer happdrættismiðans Nú byggjum við nýja sundlaug fyrir börnin okkar STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA Háaleitisbraut 11 - 13, Reykjavík Kaup á miða í símahappdrættinu styðja framkvæmdir félagsins í þágu fatlaðra barna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.