Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 4
24 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Þýddar skáldsögur Hringadróttinssaga JSRTolkien Hérhefst útgáfahins miMaverks Tolkiensá íslensku. Hérervið svovoldugt viðfangs- efniað glímaaö þaöhefur staðið yfir í heilan áratug. Mörg hundruð blaðsíðna af unaðskennd- um sögnum og mannviti. Fjallar um baráttuna milli hins góða og illa. Hér er því lýst hvernig Bilbó komst yfir hring myrkvakonungs- ins Saurons og hvemig Fróði legg- ur, með bjálp Gandalfs hins gráa, af stað í hina miklu hættufór til að eyða hringnum. Þessi frásögn, sem hefúr heiilað þjóðimar, loksins á íslensku. Það er stór stund. 350blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 2.980 kr. Ódysseifur I James Joyce Sigurður A. Magnússon SkáldsagaJa- mes Joyce, Ulysses, sem í íslenskri þýð- ingu Sigurðar A. Magnús- sonar hefur hlotið heitið Ódysseifur, erán vafa frægasta skáldsaga 20. aldar. Allt frá því hún kom fyrst út í París fyrir 70 árum hefur hún verið talin marka straumhvörf í vestrænum bók- menntum, enda verkar hún „á nú- tímamenn einsog Fjallið eina“ (Hall- dór Laxness). Nú er hún loks komin á íslensku, þessi djarfa, lærða, fyndna og áhrifamikla saga um sól- arhring í lífi nokkurra Dyflinnarbúa árið 1904. 376 blaðsíður. Málog menning. Verð: 2.980 kr. Hundshjarta Mikhaíl Búlgakov Ingibjörg Haraldsdóttir Fyndin og undirfurðu- legfrásögn eftirhöfund bókarinnar Meistarinn og Margaríta. Heimsfrægur prófessorí Moskvu tekur að sér flækingshund og græðir í hann eistu og heiladingul úr nýlátnum manni. En afleiðingam- ar koma öilum á óvart, undarlegt dýr, gætt mannlegum eiginleikum, gerir mikinn usla. Syrtla. 144blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.595 kr. Orðstír að veði 'tRaMM'&uatn OrÖAíír ad veöi Theresa Charles Skúli Jensson Hveitibrauðs- dagarþeirra höfðuverið dýrlegir. En þegarþau komuafturtil starfasinnaá St. Chad sjúkrahúsinu sóttuvanda- málin að þeim Patrick og Inez. Þar gengu sögusagnir og slúöur. Sagt var að Christopher Denyer læknir elsk- aði Inez ennþá - og Patrick var æva- reiður. Og ekki bætti það úr að orðs- tír Patricks var ógnað af tilraunum Palmer-systranna til að kúga hann. Það var útilokaö að láta undan kúg- uninni. Saman yrðu þau að berjast gegn slúðursögunum. 176blaðsíður. Skuggsjá. Verð: 1.980 kr. Pelli sigursæli - Dögun Martin And- ersen Nexo Gissur Ó. Erl- ingsson Dögun er fjórða og síð- astabindiðaf höfuðverki danskarit- höfundarins Martins And- ersenNexo umPella sig- ursæla. Þetta bindi hefst á lausn Pella úr áralangri fangelsisvist þar sem hann hafði afplánað refsidóm fyrir „peningafolsun“, tylhástæðu ráðandi afla þjóðfélagsins til að kveða niður rödd sem orðin var óþægur ljár í þúfu þeim sem völdin höfðu og peningana. Hér er lýst þeim hartnær óyfirstíganlegu hindrunum sem verða á vegi þess sem dæmdur hefur verið frá eignum og æru og þarf að klífa þrítugan hamarinn til að komast upp í samfélag „heiðar- legs“fólksaðnýju. 224 blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.890 kr. Kolstakkur Brian Moore Pétur Hilm- arsson Bókinsem varð grund- völlurað samnefndri bíómyndund- irstjórn Bruce Beres- fords. Óvenjuleg spennu- og ævintýrasaga sem gerist í Kanada á tímum franska kristniboðsins þar. 214blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. Verð: 790 kr. Desmond Bagley ÞorbjörgÓl- afsdóttir og Ólafur Gísla- son Malcolm Jaggarder ráðunauturí efnahagsmál- umenjafn- framterhann íleyniþjón- ustunni og það án vitundar unnustu sinnar. Jaggard lendir í hinum ótrú- legustu ævintýrum og mannraun- um, enda er það æði margt sem kem- ur lesandanum á óvart í þessari spennusögu eftir sagnameistarann DesmondBagley. 274blaðsíður. Suðri. Verð: 1.890 kr. Kryddlegin hjörtu Laura Esqui- vel SigríðurSig- urðardóttir Kryddlegin hjörtuer fyrstaskáld- sagamexík- önskuskáld- konunnar LauruEsqui- veloghefur húnfariösig- urför um heiminn. Bókin lýsir lífi Titu sem er yngst þriggja systra og fær það hlutverk að sinna móður sinni svo lengi sem hún lifir. Tita má því ekki gjftast og hennar einasta leið til að sýna tilfinningar er við matargerð. 240blaðsíður. ísafold. Verð: 2.480 kr. Óvinurinn Allarmínarþrár Bodil Fors- #!nsbtitei berg ALLAR MINAR ÞRÁR Skúli Jensson Allar mínar þrár er bók semlýsirbar- áttu ungrar stúlku og blaðamanns við harðsvír- aða glæpa- menn. Ástin ersamofin þeirri baráttu. Blaðamaðurinn kemst fyrir tilviljun á snoðir um flókna svikamyllu en málið er ekki auðleyst. 176 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.780 kr. Allirheimsins morgnar Pascal Quign- ard Friðrik Rafnsson Skáldsaga um sautjándu aldartón- snilling franskan, dæturhans tværoglæri- sveininn sem hefuraUtaf gamla manninum og uppsker ekkert. Hugleiðing um tónlistina í mannlíf- inu, ástarsaga - saga um skyldur hstamanns og köUun. Bókin hefur bæði verið verðlaunuð og kvikmynd- uð í Frakklandi. Syrtla. 80blaðsíður. Mál ogmenning. Verð: 1.595 kr. NýJerúsalem . ,<, AnttiTuuri m Æ. m NjörðurP. Njarðvík umkvistum oglýsingaá lífimál- lausrainn- ilytjendaá útnárum Kanada skapar höftind- urinn hrífandi skáldsögu. Iðunn. Verð: 2.480 kr. Maður skógarins Jean Giono Þorsteinn Siglaugsson Elzéard Bouffierhef- urtekið sér fyrirhendur aðræktaskóg íeyðUegu einskis- mannslandi ogsmáttog smáttbreytir landið um mynd. Þessi saga eftir einn þekktasta höfund Frakka á þessari öld lætur engan ósnortinn. 40blaðsíður. Fjölsýn, forlag. Verð:890kr. Meðleigjandi óskast John Lutz ErlingAspe- lund AthygUsverð spennusaga. Samnefnd kvikmynd hefurveriö nefnd „Int- emational ThrUlerofthe Year“í Bandaríkjun- um. Spenna, ólga og ástríður ein- kenna söguna sem erfitt er að leggj a frásérhálflesna. 256blaðsíður. Fijáls fjölmiðlun hf. Verð:790kr. Banvænþrá GaryDevon Ingrid Markan Erótískog félagsleg spennu- saga. Hátt- setturmað- urverður gagntekinn afásttil bamungrar .. ' I” ' stúlkuog hættir öUu til að pjóta hennar. Unnið er að gerð kvikmyndar eftir þessari einstæöu bók. 344blaðsíður. Fijáls fjölmiðlun hf. Verð:790kr. Dansað við dauðann Mary Higgins Clark Jón Daníels- son Hvernýbók eftirMary Higgins Clark vekurathygU og miUjónir aðdáenda bíða spenntar eftir þeirri næstu. Aug- lýst er eftir konum í einkamáladálk- um dagblaðanna undir fölsku yfir- skyni, konum sem hafa áhuga á dansi og músík, en það verður dans- innviðdauðann. 242blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 1.990 kr. Dauðagildran Duncan Kyle Hersteinn Pálsson Þekktur blaðamaöur tekursérfyr- irhendurað kannafortíð bandarísks stjórnmála- manns. Með- anrannsókn- instenduryf- ir gerast hroUvekjandi atburðir. Kosningastjórar frambjóðandans svifast einskis til að koma honum á toppinn. Þeir hika ekki við að fremja morð þegar það hentar málstað þeirra. 202blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.880 kr. Tíu litlirnegrastrákar PfUStfmtíl? Agatha Christie Jón Daníels- son .. .Hanner öraggur. Hannmun ljúgatil dómsdagsán þessaðblikna -enhannget- urekkitreyst henni...- Klassísk saga eftir Agöthu Christie sem er í sínu besta formi hér. 197blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 1.990 kr. Tortímið París Sven Hassel BaldurHóhn- geirsson og Bárður Jak- obsson Mestlesni stríðsbóka- höfundur seinnitíma. Höfundurinn varungur maðuríævin- týraleitþegar hann gekk í þýska herinn. Hann liföi af hörmungar stríðsins og ákvað að segja frá reynslu sinni. 218blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 1.990 kr. Á Svörtuhæð Bruce Chat- win Árni Óskars- son Sagaeftir einnhelsta sagnameist- araEnglend- ingaáseinni árum. Sagan hefstumsíð- ustualdamót ogerurakin til okkar daga örlög tveggja ættiiða á bænum Sýn á Svörtuhæð. Höfund- ur þykir minna hér á meistara enskr- ar skáldsagnaheföar í raunsönnum lýsingum á sveitalífi. 247blaðsíður. Málogmenning. Verð: 2.680 kr. Svarturtangó RégineDe- forges Hrafnhildur Guðmunds- dóttir Svartur tangóer fjórða bindi sögumiaraf Leu, Stúlk- unniábláa hjólinu. . ^ Stríðinu er lokið en nú hefst tími hefndar, upp- gjörs og upplausnar. Numberg- réttarhöldin standa sem hæst en Sara sættir sig ekki við þá tegund réttlætis og einsetur sér, þrátt fyrir langt samtal við Simon Wiesen- thal, að ná sér niðri á kvölurum sínum. Hún fær vini sína, Franpois Og Leu, í lið með sér og leikurinn berst til Argentínu í fótspor SS- böðlanna. 320blaðsiður. ísafold. Verö: 2.750 kr. Taugastríðið Ruth Rendell Jónína Leós- dóttir RuthRendell ernúeinn þekktasti spennusagna- höfundurí heimiog kannastsjálf- sagtmargir | íslendingar __________viðsjón- varpsmyndir sem gerðar hafa verið eftir sögum hennar. Taugastríðið fjallar um mann sem dæmdur er til langrar fangelsisvistar fyrir að skjóta á lögreglumann og slasa hann þannig að hann verður bundinn við hjólastól það sem hann á eftir ólifað. Þegar afbrotamaðurinn losnar úr prísundinni verður það keppikefli hans að kynnast fómarlambi sínu. 256blaðsíður. Fróðihf. Verð: 1.980 kr. Elskhugi laföi Chatterley D.H. Lawr- ence Jón Thor- oddsen Einaffræg- ustuskáld- sögum heimsbók- menntanna ; fráþessari öld.ffin ungaog blóöheita : laföi Chatterley er gift enskum að- í alsmanni sem hefur særst svo illa : í striöinu að hann er upp frá því lamaöur og getulaus. Sálarkreppa sem af þessu ástandi stafar og lausn hennar er meginviöfangsefni sög- unnar. 335blaösíður. Almenna bókafélagiö hf. Verð: 2.982 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.