Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 16
36 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992. Ævimiimiiigar og viðtalsbækur Dyrnar opnast - frá einangrun til doktorsnafnbótar Temple Grandin og MargaretM. Scariano Ragnheiður Óladóttir Dyrnaropn- asterbóksem lýsir leið Temple Grandinfrá einangrun einhverfunn- artil doktorsnafnbótar. Skringileg uppátæki, furðulegframkoma, mis- skúningur og rangtúlkanir, þrá eftir ást, innri barátta í flóknum og yfir- þyrmandi heimi, undarleg áhugamál og þráhyggja sem breytist í þraut- seigju er knýr fram sigur. Þessi bók er ekki aðeins einstök fyrir þá sök að þar er einhverfu í fyrsta sinn lýst ítarlega frá sjónarhomi einhverfrar_ manneskju heldur varpar hún nýju ljósi á styrk manneskjunnar frammi fyrir erfiðleikum sínum. 160blaðsíður. Umsjónarfélag einhverfra. Verð: 1.980 kr. í kilju. Innbundin 2.500 kr. Ævintýrabókin um Alfreð Flóka Nína Björk Árnadóttir Hann var einfariílist sinniogeng- umlíkur, 4 v.\TVFAHokiK uni tregafullur ALpRGÐ ærslabelgur, fLókA marglyndur 1 ... ogástleitinn, snillingur semkvaðst hafa fæðst á rangri stjömu. Nína Björk dregur upp persónulega og hispurslausa mynd af Flóka og ræðir við fjölmarga samferðamenn hans. Bókin er prýdd miklum íjölda mynda, m. a. teikningum eftir Usta- manninn sem ekki hafa áður verið birtaropinberlega. 201 blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.980 kr. Madonna - án ábyrgðar Christopher Andersen Gissur O. Erlingsson Bókin segir frá lífshlaupi þessarar þekktu pop-söngkonu og leikkonu. Hún hefur lifað hátt og fer ekki leynt með það. Þessi bók var ekki skrifuð í samráði við hana. Höfundurinn hefur fylgst með Madonnu lengi og skrifar hér opinskáa lýsingu á ævi- ferli þessarar umdeildu persónu. 294blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.480 kr. Dómsmálaráðherr- ann - Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu Guðjón Friðriksson Áhrifamikil saga manns semvar engum lík- urogfór sínareigin leiðirsem einstakling- ur, stjórn- málamaður og ráðherra. Hér kemur margt fram sem skýrir og varpar nýju Ijósi á þau dæmalausu átök og at- burði sem áttu sér stað í stjórnmál- um landsins á fyrri hluta aldarinn- ar. 314blaösíður Iðunn. Verð: 3.480 kr. Dunganon ni iNnANor BjörnTh. Björnsson Auk leikrits- inseríbók- innistór- skemmtileg frásögnaf goðsagnaper- sónunni Dunganon, semkannlist blekkingar- innar betur en flestir aðrir, leikur einn en án alls þess sem leikarar hafa sér til stuðnings, á engu sviði, í engu gervi og án nokkurs handrits eða leikstjóra en fipast þó aldrei í hlutverki. 150blaðsíður. Málogmenning. Verð: 1.490 kr., innbundin. 990 kr. kilja. Ættjörð mín kæra -seinna bindi ævisögu Hermanns Jónassonar Mífl KÆRR Indriði G. Þorsteinsson Hvervar fyrsturí heiminumtil aðsegjanei viðHitler, samkvæmt forsíðufrétt í New York Times?Hver hafðiforystu á hendi þegar við slitum sambandinu við Dani 1940 og undirbjuggum lýð- veldi á íslandi? Engum sem les ævi- sögu Hermanns Jónassonar dylst að þar fór ein af hetjum íslendinga. Bókina prýðir mikill fjöldi mynda. 240blaðsíður. Reykholt. Verð: 3.480 kr. VERÐUR 1992 SÍÐASTAÁR BÓKAÁN VSK.? Fyrsta prentun uppseld, önnur prentun nýkomin. eftir Ronald M. Kristjánsson. Þrjátíu og fimm „sjortarar" iformi háðsádeilna á þjóðfétagið og manninn, hugana, dulspeki- og sprettilsagna Gleðileg bókajól og farsælt nýtt lestrarskattsár. BÓKAÚTGÁFAN ÓSÍRIS SF. Réttlæti en ekki hefnd Simott Wiesenthal Simón Wies- enthal Ásgeir Ing- ólfsson ’Þaðvar Wies- enthal nauð- synaðleiða hina seku fyr- irrétt. Ekki afþvíaðhann væri haldinn hatri og hefndar- þorsta heldur af því að hann vildi koma fram réttlæti fyrir hina látnu, sem lifa stöðugt í honum, og réttlæta það að hann skyldi halda lífi fyrir kraftaverk. Bóídn er ákall til nútíma- fólks og óvæminn vitnisburður um það sem liggur að baki starfi hans. 493 blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.990 kr. RETTLÆTI EKKl HEFND Og náttúran hrópar og kallar ÓskarGuð- mundsson Opinská, hressileg og gustmikil ævisaga hins litríka at- hafna-oglífs- nautna- manns; Gulla í Kamabæ, þarsemm.a. er brugðið upp ógleymanlegum myndum frá rokk- og hippaárunum. Sagt er frá samskiptum við háa og lága, karla og konur og ekkert dregið undan; skyggnst umrangala íslensks athafnalífs og breyskleika mannlegs eðlis. 252blaðsíður Iðunn. Verð: 3.480 kr. Seld-sönn saga konu í ánauð ZanaMuh- sen- Andrew Crofts Guðrún Finnboga- dóttir Saga tveggjabre- skrasystra semseldar voruafföð- ursínumí hjónaband til Yemen. Auðmýldng- ar, otbeldi og nauðganir urðu dag- legt brauð þar til Zana slapp eftir átta ára ánauð. Saga hennar er spennandi og vel rituð, borin uppi af tilfinningahita konu sem aldrei lét bugast, enda hefur frásögn hennar vakið heímsathygli. 239blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.880 kr. Stormurstrýkur vanga - minningar Guðjóns Símonarsonar ÓlafurHauk- urSímonar- sonbjótilút- gáfu Atakasaga mannssem hófstúrsárri fátæktog harðræðiílok 19. aldar, hóf sjómennsku lláraogvarð loks happasæll foimaður og aflakló á fyrstu vélbátum íslendinga. Hér segir ekki aðeins frá miskunnar- lausu brauðstriti og svaðilforum á sjó heldur líka af viðkvæmum og list- fengum manni sem tókst að hlúa að margþættum gáfum sínum handan viðstríðogstrit. 367blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.480 kr. Ebenezer Henderson og Hið íslenska Biblíufélag Felix Ólafs- son íbókinnier sagtfráupp- runa Ebenez- erHender- son, áformum hans sem leiddutilþess aðhannkom tilíslandseft- iraðhafa dvalið og starfað á Norðurlöndum, Rússlandi og víðar. Bókin segir einn- ig frá ferðum hans um ísland árin 1914 og 1815 í þvi skyni að koma Bibl- íunni á framfæri við landsmenn en hún hafði þá reynst ófáanleg um langt skeið. Dvöl hans varð kveikjan að stofnun Hins íslenska Biblíufé- lags. 160blaðsíður. Hið íslenska Biblíufélag. Verð 1.900 kr. Ebenezer Henderson ---—oc ---- HiÐ ÍSLENSKA BIBLÍUFÉLAC Felix öiafesort Eyrrjatog og steinbítstak- Ævisaga Guðbrands Hlíðar Ásgeir Guð- mundsson Þettaerfyrsta ævisagadýra- læknis sem út kemuráís- landi. Guð- brandurHlíð- arstundaði námíDan- mörkuá stríðsárunum og komst í kast við þýsku leyniþjón- ustuna og varð að sitja í breskum fangelsum grunaður um njósnir í þágu Þjóðverja. Guðbrandur stund- aði dýralækningar í Eyjafirði og í Skagafirði og segir hann frá reynslu sinni við þau störf. Óvenjuleg lífs- reynslusaga athyglisverðs manns. 246blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 2.990 kr. Rósa Guð- bjartsdóttir Saganafhtlu stúlkunniúr Skerjafirðin- um.semvar umskeiðein eftirsóttasta fyrirsæta heims oglifði viðauðog allsnægtir. Eftir nær tuttugu ára hjónaband komst hún að því að hamingjan var hverful; eiginmaður hennar lifði tvö- fóldulífi. Iðunn. Vérð: 2.980 kr. Allsherjargoðinn Sveinbjöm Beinteinsson og Berglind Gunnarsdótt- ir Flestiríslend- ingar kannast viðSvein- bjömBein- teinssonalls- herjargoða, skáíd,bónda og kvæðamann og hann er einnig mörgum kunnur í öðrum löndum. Sveinbjöm hefur verið umdeildur og ef til vill misskilinn en hér segir hann frá æsku sinni og umhverfi, rifiar upp mörg atvik ævi sinnar, hjóna- band og kynni af samtíðarfólki, með- al annars kunningsskap við skáld og listamenn í Reykjavík þegar hann kom þangað ungur maöur. Ennfrem- ur birtast hugleiðingar hans um lífið og tilveruna, trú og skáldskap. Nokkrir samtíðarmenn segja einnig frá kynnum sínum af Sveinbimi. 206blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 2.980 kr. Thelma Reisubók Jón Ólafsson Indíafari Reisubók Jónsmarkar tímamótíís- lenskribók- menntasögu ogleggur grann aö nýj- um bók- menntagrein- um, sjálfsævi- sögunni og ferðabókmenntunum. Jón sneri heim úr heimsreisum sín- um snauður af veraldarauði en með dýrmæta veislu í farangrinum. Völ- undur Óskarsson færði söguna til nútímastafsetningar og samdi skýr- ingar. 440blaðsíður. Mál og menning. Verð: 6.500 kr. Ásgeir Ásgeirsson - ævisaga Gylfi Gröndal ÁsgeirÁs- geirssonvar kjörinnfor- setiáriðl952 gegnvaldiog viljaforystu- manna ... tveggja Ásgeir^Asgeirsson stærstu stjórnmála- flokkalands- ins. Þar varð þjóðarviljinn flokks- valdinu yfirsterkari. Hann gegndi embætti forseta í sextán ár og naut alla tíð hylli og ástsældar þjóðarinn- ar. Höfundurinn styðst við einstæðar heimildir sem ekki hafa komið fram áður. Þetta er viðamikil, viðburðarík og vönduð bók um einn af merkustu sonum þjóðarinnar á þessari öld. 450blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.980 kr. Minn hlátur er sorg - lífÁstu Sigurðardóttur myndlistarmanns og skálds Friðrika Ben- ónýs Húnvar skapheitog ástríðufull listakonasem bjóyfirmikl- um hæfileik- umenljósog skuggartók- ustáumlif hennarogsál. Hún var dáð og fyrirlitin, elskuð og fordæmd. Hennar biðu um síðir bitur örlög. í þessari ævisögu er lífsþorsta, brestum og óblíðri ævi Ástu Sigurð- ardóttur lýst af næmri samkennd og innsæi. 196blaðsíður Iðunn. Verð: 2.980 kr. Þórunn Maggý -miðilsstörf og vitnisburðir Guðný Þ. dóttir íformála segirÞór- unnMaggý: „...hérer fýrstog fremstum aðræða þroskasögu mínasem tengist sögu dulrænna hæfileika minna, ttl dæmis með því aö hafa áhrif til aukins þroska eða beina mérinnáandlegarbrautir... “ Þórunn Maggý segir hér merkilega sögu sína og ýmsir sem hafa kyruist henni segja fráreynslu sinni. 182blaðsíður SkjaJdborghf. Verð: 2.990kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.