Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 2
22
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992.
íslenskar skáldsögur
Mamma, ég var
kosinn
Guðmundur
Einarsson
Ný skáldsaga
með heim-
ildaívafi um
ungan mann
sem dettur
' óvæntinná
þing og kynn-
ist hinni
hverfulu og
viðsjárverðu
veröld íslenskra stjórnmálamanna
þar sem enginn er annars bróðir í
leik, jafnvel þótt ástin sé með í spil-
inu. Höfundurinn þekkir veröld
stjómmálanna af eigin reynslu sem
fyrrum þingmaður og þingflokks-
formaður, framkvæmdastjóri stjórn-
málaflokks og núverandi aðstoðar-
maðurráðherra.
192blaðsíður.
Örnog Örlygur.
Verð: 2.880 kr.
Ófyrirframan
Þórarinn Eld-
járn
Þessi nýja
bókÞórarins
hefurað
'geymafjórtán
sögur sem
eiga það sam-
merktað þeg-
arminnst erá
gæfu, heppni
eðahamingju
er komið Ó fyrir framan þar sem síst
skyldi. Þó að sögumar hafi á sér sak-
leysislegt yfirbragð er flest með þeim
ólíkindum að hætt er viö að tvær
grímur renni á lesendur, enda er hér
flest annað en sýnist. Þórarinn er
einn okkarfjölhæfustu rithöfunda
en á liðnum árum hefur hann sent
frá sér hátt á annan tug skáldverka,
ljóð, skáldsögur og smásagnasöfn.
142blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.680 kr.
Þórunn
Valdimars-
dóttir
Júlíaerfyrsta
skáldsaga
Þómnnar
Valdimars-
dóttur. Þetta
erfyrsta
skáldsaga
hennarenáð-
urhefurÞór-
unn sent frá sér ljóðabók, auk sagn-
fræðirita og ævisagna. í kynningu
Forlagsins segir meðal annars að
sagan sé öðrum þræði spennusaga
um ástir og örlög, ástarsaga Júlíu og
Starkaðar, og geymi í sér lausn á
gátunni um dauöa söguhetjunnar -
hvers vegna var Júlía myrt? Um leið
má líka lesa hana sem táknrænt
framtíðarskáldverk.
203 blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.880 kr.
Svartir brúðarkjólar
Kristínóm-
svartir
Fyrsta
skáldsaga
Kristinar
Omarsdótt-
ursem er
■ 'iin afokk-
arfram-
sæknustu
og frumleg
ustuhöf-
undum. Sagan íjallar um ástina 1
öllum sínum rayndum, grimma,
arsdóttir
og fýndna. Ótal persónur koma við
sögu. hver með sinn uppruna, hver
með sína þrá og leitin aö ástinni
leiöir þær saman og sundur og
sundurogsaman.
255blaösiöur.
Málogmenning.
2.480 kr.
Heimskra manna ráö
EinarKára-
son
Hérskapar
EinarKára-
son nýjan
sagnaheim
þarsemSig-
fús Killian,
bílaparta-
kóngurá
Lækjar-
bakka, Sol-
veig kona hans og afkomendur ýmsir
eru í aðalhlutverkum. Þetta er
skrautlegt lið í miðju því grátbros-
lega klúðri sem lífið vill verða. Og
smám saman raðast atburðir saman
í mynd af draumum og sorgum, göf-
ugum markmiðum og lítilsigldum
framkvæmdum nýríkra og síblankra
íslendinga á þessari öld.
230blaðsíður.
Mál og menning.
Verð: 2.680 kr.
Jón í Brauðhúsum
Halldór Lax-
ness
Ítilefniafní-
ræðisafmæli
Halldórs Lax-
ness hefur
Vaka-Helga-
fell gefið út
sögunaJóní
Brauðhúsum
í viðhafnarút-
gáfuenhún
er ein kunnasta smásaga skáldsins.
Bókin er í stóru broti með myndum
eftir Snorra Svein Friðriksson list-
málara. í sögunni má lesa jafn mikið
milli línanna og í textanum sjálfum
og myndirnar í bókinni gefa henni
viðbótarvídd. Gjafabók í hæsta
gæðaflokki.
Vaka-Helgafell.
Verð: 3.295 kr.
Engill meðal
áhorfenda
Þorvaldur
Þorsteins-
son
Þaðkemur
ádagiimað
Engill með-
aláhorf-
endaer ekki
venjuleg
sögubók.
Lesandifær
það
skeramtilega hlutverk að vera þátt-
takandi og áhorfandi að sérkenni-
legu sjónarspili sem sviðsett er á
síöum bókarinnar. Þorvaldur Þor-
steinsson hefur samið um fimmtíu
stuttar sögur þar sem hann snýr
upp á lögmál leiksviös, sögusviös
og veruleika þannig að til verður
ný og óræð vídd. Hér er magnaður
seiður með galdri leikhússins og
töfhun frásagnarinnar. Sögumar
eru bæði ærslafullar og al varlegar,
fáránlegar og hversdagslegar,
nýstárlegar og hefðbundnar.
i 90blaðsíður.
Bjartur.
Verð: 1.595 kr.
Konan sem storkaði
örlögunum
Tryggvi Em-
ilsson
Ógleymanleg
saga um við-
burðaríka
ævi íslenskr-
arkonu,alltí
senn: ótrúleg
ogsönn,hijúf
ogfalleg,
gleðisagaog
-harmsaga.
Saga um konu sem bíöa sterk örlög
og hún berst gegn með yfimáttúrleg-
um kröftum; fomeskju, líkamsafli og
góðvild. Þetta er saga um hvemig hið
góða sigrar hið illa, aö minnsta kosti
um stundarsakir. Bókin er endurút-
gefin í tilefni níræðisafmælis höf-
undar.
111 blaðsíður.
Stofn.
Verð: 2.180 kr.
Ritsafn
IndriðiG.
Þorsteinsson
Nýtt ritsafn
skáldverka
Indriða G.
Þorsteinsson-
arí9bindum.
Formála fyrir
safninuskrif-
arHallberg
Hallmunds-
son. Margir
hafa fiallað í löngu máli um skáld-
skap Indriða G. Hefur þar gengið á
ýmsu um dagana og rekur Hallberg
m.a. þá sögu. Á einum stað skrifar
Bjarni Benediktsson frá Hofteigi um
skáldskap Indriða G.: „Mannlýsing-
ar em skýrar þótt þær séu ekki
margorðar, og það er raunar ánægju-
legast alls við þessa sögu að höfund-
ur vinnur dýrmæti úr hverri per-
sónu sinni. Hann hefur samúð með
þeim öllum, hann fer um þær mann-
legum höndum. Afstaða höfundar til
mannsins er hin giftusamlegasta sem
verða má.“ Tvær af sögum Ritsafns-
ins hafa verið kvikmyndaðar.
9bindi.
Reykholt.
Verð: 19.400 kr.
Sigla himinfley
Þráinn Bert-
elsson
Siglahimin-
fleyerskáld-
sagasemger-
istíVest-
mannaeyjum.
Viðhorfgam-
alla og nýrra
tímatakastá.
Undiralda
sögunnar
skolar á land gömlum, óútkljáðum
málum sem ekki verður lengur
umflúið að leiða til lykta. Samkvæmt
sígfldri, íslenskri frásagnarhefð er
sögumaður nafnlaus, ferðast um að
tjaldabaki og bregður upp myndum
af fólki og atburðum sem eiga sér
fyrirmyndir í íslensku þjóðlífi í þús-
und ár. Þetta skáldverk Þráins Bert-
elssonar er í senn uppgjör og sáttar-
gjörð persóna og kynslóða.
203blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 2.890 kr.
Brennu-Njáls saga
Einar Ólafur
BHKN'Nt.:-.N .1 á L s Sveinsson sá
saua umútgáfuna
Njálssagaer
mestallraís-
lendinga-
sagnaogfiöl-
breyttustað
efni. Helstu
viðburðir
"•zsxrsie*" hennareru
vígGunnarsá
Hlíðarenda og Njálsbrenna. Sagan
gerist á íslandi, í Noregi og á írlandi
950-1015.
513blaðsíður.
Hið íslenzka fomritafélag.
Verð: 3.200 kr.
Stúlkan í skóginum
Vigdís Gríms-
dóttir
Stúlkaní
skóginumer
sjöundabók
Vigdísaren
áðurhafa
komiðúteftir
hanatvær
skáldsögur,
smásagna-
söfn og
ljóðabækur. Vigdís er löngu orðin
þekkt sem einn okkar fremsti rithöf-
undur. Stúlkan í skóginum segir í
upphafi frá konu einni sem þiggur í
grandaleysi kaffiboð í eldhúsi grann-
konu sinnar. En hvað býr að baki
heimboðinu? Og hvaða öfl leysast þar
úr læðingi? Við þeim spumingum
leynast ýmis svör og þau reyna á
þolrifin því ekkert er eins og það
sýnist.
Iðunn.
Verð: 2.980 kr.
Leitin
Vigfús
Björnsson
Tuttugu og
fimm sögur
ogþættir. Hér
segirm.a.frá
henniEmmu
ogástarbralli
hennar við
komungan
pilt. Jobba,
semfersuður
til dýrðarinnar Reykjavíkur að afla
sér auðs og frama. Svarta hausnum.
Afturgöngu og strákagullinu Agnesi.
Lilla kamarhreinsara og hlunnind-
um nokkmm því fylgjandi. Erótísk-
um lagerstörfum. Valda á Brim-
bakka og mæðgunum Lilli og Gullu.
Hinni þokkaríku og gáfuðu Guðnýju
sem er „setin“ kerlingunni Vömm.
Moniku, Reykjavikurstúlkunni sem
mætir örlögum sínum norður í
Skagafirði.
227blaðsíður.
Komið.
Verð: 2.780 kr.
Blá augu og biksvört
hempa
Tryggvi Em-
ilsson
Örlagasaga
einstaklinga
ogþjóðarþar
semraun-
sannirat-
burðirog
þjóðsagna-
kenndir
rennasaman
íeinalist-
N ræna hefld. Sagan af prestinum, sem
missir hempuna vegna stúlkunnar
með bláu augun, er hefllandi og gríp-
andi. Innsæi í mannlegar tilfinning-
ar, breyskleika og styrk, skín af frá-
sögninni. Bökin er endurútgefin í til-
efni níræðisafmælis höfundar.
238blaðsíöur.
Stofn.
Verð: 2.480 kr.
Flugfískur
Flugfiskur
Berglind
Gunnarsdótt-
"4
ir
Sagangeristí
nútímanum
ogsegirfrá
sambandi
móðurog
bams.Ung
stúlkaeignast
sittfyrsta
bamogallt
virðist leika í lyndi en smám saman
hvolfist yfir hana sorg og örvilnun.
Um leið hefst örvæntingarfull leit
hennar að ást og von. Saga hennar
er örlagasaga nútímastúlku. Þetta er
fyrsta skáldsaga Berglindar Gunn-
arsdóttur en hún hefur áður sent fiá
sér þrjár ljóðabækur.
130blaðsíður.
Örlagið.
Verð: 1.700 kr.
Kynjasögur
Böðvar
Guðmunds-
6on
íþessunýja
smásagna-
safhier
brugðiðá
leikumís-
lenskan
samtima.
Georg
drekabani
hinn helgi, Adam og Eva, Jane og
Tarzan apafóstri gerast hér ríkis-
borgarar lýöveldisins og laga sig
að amstri þess og undram. Hvers-
dagslegri þegnar mæta síðan
óvæntum kynjum úr fortíð og fiörr-
um stöðum, Hinrik og Anna á sum-
arferðalagi fram af Múlanum,
Svani víkingur leigubílsfióri
kemst í hann krappan þegar hann
ákveður að kaupa sér eina tæ-
lenska, engfllinn Snorri Sturluson
verður æfur af bræði við að lesa
það sem fræðimenn höfðu um hann
skrifað í sjö hundrað ár. Sigurborg
Stefánsdóttir myndskreytti.
203blaðsíður.
Mál og menning.
Verð: 2.380 kr.
Sogar svelgur
Þorvarður
Helgason
Ný skáldsaga
Þorvaröar
Helgasonar
um brýnustu
ogalvarleg-
ustuvanda-
mál íslensks
nútímasamfé-
lags.Hérer
ficdlað um hin
hræðilegu gjaldþrot heimflanna,
lánaokrið, miskunnarlausar inn-
heimtur og uppboð á aleigunni,
hvemig þessi ósköp verka á líf og
tilveru fólksins. Þorvarður lýsir hér
nokkrum ólíkum hjónum sem missa
fótanna, hvemig þau bregðast ólíkt
við, sum brotna niður, önnur leiðast
í sjálfsbjargarviðieitni inn á alvarleg-
ar brautir og selja sál sína. Hér koma
líka við sögu harðneskjulegir banka-
stjórar og atvinnurekendur og hræ-
gammar lagakrókanna með snjallri
lokafordæmingu Jóns Vídalíns yfir
svívirðunni.
190blaðsíður.
Fiölvi-Vasa.
Verð: 2.480 kr.
Nemo Nemo
Nýrskáld-
sagnahöfund-
m-sendirnú
frásérskáld-
sögusem
hann kýs að
birtaundir
„skálda-
nafni“. Skáld-
sagangeristí
byijunátt-
unda áratugar, þegar miklar þjóðfé-
lagsbreytingar áttu sér stað um allan
heim með tilkomu hippamenningar-
innar. Saklaus imglingsstúlka
hreifst með þeim straumum hippa-
tímabilsins sem bárust til íslands og
Danmerkur og fiktar með jafiiöld-
rum sínum við hassreykingar. Hún
dvelst í Kaupmannahöfn um sumar
og má þegar hún snýr heim tfl fóstur-
jarðarinnar þola svívirðilega líkams-
skoðun á Keflavíkurflugvelli. Hún
lendir í hremmingum kynslóðaá-
rekstra sem leiða tfl þess að hún er
beitt brögðum og lokuð inni á stofn-
un. Skáldsagan fiallar um baráttu
hennar fyrir ffelsi.
190blaðsíður.
Fjölvi-Vasa.
Verð: 2.480 kr.
Útþrá