Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1992, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992.
39
Orósnilld íslenskra
kvenna
Málmfríður
Sigurðar-
dóttirtók
s.miiin
Ny hók i roð
hinnavin-
-trlu Snilld-
arbóka.
Málmfríður
Sigurðar-
dóttirhcfur
hérsafnað
saman textabrotum, Ijóöum og
hugleiðingum fjölmargra íslenski-a
kvenna um ástina, sorgina, dauð-
ann, landiö, náttúruna, nóttina og
margtfleira.
200 blaðsíður.
Málogmenning.
Verð: 1.980 kr.
Saga ísafjarðar og
Eyrarhrepps hins
forna, I-IV. bindi
Jón Þ. Þór
sagnfræðing-
ur
Sagaísafjarð-
arogEyrar-
hrepps hins
fornal-IVer
núfáanlegí
fallegrigjafa-
öskjumeð
myndaf
ísafirði dags-
ins í dag. í þessu verki er að finna
mikinn fróðleik um byggð og búsetu
í Eyrarhreppi og sögu Isafjarðar frá
upphafi til ársins 1945. Þar er greint
frá byggingarsögu kaupstaðarins,
bæjarbrag og lífsháttum, félags- og
menningarmálum, bæjarstjórn og
helstu þáttum bæjarmála og upp-
byggingu og þróun atvinnulífs á
staðnum. Verkið er prýtt 850 ljós-
myndum, auk fjölda uppdrátta og
korta til skýringar á efninu.
1.286 blaðsíður.
Sögufélag ísfirðinga. Dreifing í
Reykjavík: Hið íslenzka bókmennta-
félag.
Verð: 11.250 kr.
Saga Keflavíkur
1766-1890
Bjarni Guð-
marsson
Fyrstabindi
SöguKefla-
vfkur.íbók-
innierrakin
byggðasaga
Keflavíkur
frá því þorp
tók aðmynd-
ast þar laust
eftirmiðjal8.
öld og fram um 1890. Greint er frá
þróun atvinnu-, félags- og menning-
arlífs og ýmsu fleiru og við söguna
koma ýmsar persónur í Keflavík á
fyrri tíð. Frásögnin er fjörleg og lif-
andi og bókin er ríkulega skreytt
bæði teikningum og ljósmyndum.
302 blaðsíður.
Keflavíkurbær.
Verð: 3.000 kr.’
Dr. Glenn
Wilson
Magnús
Rafnsson
Hérérrættá
hispurslaus-
anháttum
ýmsarleiðir
til að auka _
nautnirkyn-
lífsinsítil-
breytingar-
ríku og ástúð-
legu sambandi tveggja manneskja
sem elska hvor aðra. Hér er hulunni
svipt af gömlum feimnismálum. Höf-
undur er einn virtasti kynfræðingur
Breta. Prýdd miklum fjölda ljós-
myndaíhtum.
192blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 2.980 kr.
Astareldur
r A lll ■
■*
i
Si j||
Saga landsmóta UMFÍ
frá 1909-1990
Viðar Hreins-
son, Jón
Torfason og
Höskuldur
Þráinsson
Bókineralltí
senníþrótta-
sagaí80ár
meðlifandi
lýsinguá
flestum teg-
undum
íþrótta, þjóðlífslýsing þar sem brugð-
ið er upp samtímalýsingum frá
hverju landsmóti, persónufrásögn
með viðtölum við á þriðja hundrað
manna sem lýsa á einstæðan hátt
þátttöku sinni í landsmótum og
minnisstæðum atburðum, bæði
íþrótta- og félagslegum.
544 blaðsíður.
Jóhann Sigurðsson og Sigurður V.
Sigmundsson.
Verð: 5.980 kr.
Dýraríki íslands
DYRARIKI
ÍSLANDS
Brian
Pilkington
Glæsileg
bók sem •
hefurað
geymafrá-
bærlega
vandaðar
myndiraf
villtum dýr-
umíís-
lenskri
: náttúru, ásamt lýsingum á þeim og
: lífsháttumþeirra.
Iðunn.
Verð: 5.980 kr.
Endurkoma Krists
Alice A.
Bailey
Almennar
kenningar
umtengsl
Buddhaog
Kristsog
starfssvið
þeirraáokk-
artímum.
Fjallaðer um
hnignun
kirkju og frímúrarareglu. Birt er
ákall eða bæn sem Kristur notar dag-
lega. í bókinni er gerð nokkuð ítarleg
grein fyrir kenningunni um endur-
fæðingar í tengslum við lögmál or-
sakar og afleiðingar. Þar er einnig
almennur leiðbeinandi fróðleikur til
undirbúnings þeirra atburða sem
eru í vændum fram til ársins 2025.
Þessi bók hefur verið þýdd á mjög
mörg tungumál og prentuð í hundr-
uðum þúsunda eintaka.
Um240blaösíður.
Bókaútgáfan Geislar.
Verö: 3.210 kr.
Fjölskylduhandbók
um heimahjúkrun
Diana Hast-
ings
Brýnþörfer
fyrirleiðbein-
ingaríheima-
hjúkrun. í
sparnaðar-
skynier
sjúkradeild-
umlokaðog
sjúklingar
sendirheim.
Hvað eiga aðstandendur að gera?
Sumir standa ráðalausir en þá kem-
ur fjölskylduhandbók Fjölva til
hjálpar. Farið er yfir alla þætti
heimahjúkrunar, óteljandi ráð á öll-
um sviðum, hugað að virðingu og
sjálfsbjörg sjúklingsins, um líkn með
ljúfu geði, um fyrirkomulag sjúkra-
herbergis, umbúnað, tilfærslu sjúkl-
ings, allt um daglega umönnun, eftir-
lit, mataræði og t.d. sérhjúkrun
barna, eldra fólks, fatlaðra og deyj-
andi fólks.
224blaðsíður.
Fjölvi-Vasa.
Verð: 2.680 kr.
Dönsk-íslensk
orðabók
■ Hrefna Arn-
alds, Ingi-
björg Johann-
essen og Hall-
dóra Jóns-
dóttir
Hinnýja
Dansk-
íslenskaorða-
bókervönd-
uðog mörg-
um kostum
búin. 45.000 uppflettiorð.
Orðaval er byggt á hinni vinsælu
Nudansk Ordbog.
Fjöldi dæma um orðanotkun.
Beygingar.
Nýtt, auðskihð en um leið nákvæmt
hljóðritunarkerfi sem gerir íslend-
ingum kleift að læra danskan fram-
burð.
5-600 orð sem tengjast tölvum og eru
alþjóðleg og nýtast því til þýðingar
úr flestum tungumálum.
Sviðstákn - ýmis sérfræðiorð eru
auðkennd sérstaklega.
Stílmerkingar.
976blaðsíður.
ísafold.
Verð: 9.980 kr.
Ferð án enda
Ari Trausti
Guðmunds-
son
íþessaribók
hefurhöfund-
ur safnað
samanmikl-
umfróðleik
umstjörnur,
sóhr, vetrar-
brautirog
stjörnufræði
almennt. Bókin er skrifuð á góðu al-
þýðlegu máli og skreytt fjölmörgum
ljósmyndum og teikningum. Ferð án
enda er ætluð almenningi og skóla-
fólki jafnt sem áhugamönnum um
stjörnufræði.
150 blaðsíður.
ísafold.
Verð: 1.980 kr.
Þroskakostir
KRIST4AN KRISTJAKSSðN
Kristján
Kristján.i-
son
Þraskako
stir geymir
safn rit
geröasem
snúast um
eölisiöferð-
isins,
ábyrgð
ntannaá
gjörðum sínum, samband hugsun-
ar, máls og menntunar - en þó
umfram allt um mannlegan þroska
í öhum sínum fjölbreytileik. Krist-
ján Kristjánsson, lektor við Há-
skólann á Akureyri, hefur getið sér
gott orö fyrir skrif sín um siöfræöi
og menntamál og birt greinar um
þau efm í innlendum og erlendum
fræðiritum. 266blaðsíður.
Háskóli íslands.
Verð: 2.860 kr.
Öldin okkar - Minnisverð tiöindi
áranna 1986-90
Allir íslendingar þekkja Aldimar
og hafa sótt sér þangaö ómældan
fróðleik um liöna atburði og tíðar-
anda. Loksins er ný öld komin út.
Hér em raktir í máli og myndum
innlendir atburöiráranna 1986-90,
stórirsemsmáir.
Iöunn.
Verð: 3.980 kr.
Bamakvillar
Bókin er handhægur leiðarvisir
fyrir foreldra sem annast þurfa
börn sín þegar þau veikjast af al-
gengum kvihum eða verða fyrir
smáslysum. Auk þess eru hér leiö-
beiningar um hvenær leita skuh
læknis, um einangrun, heimsókn á
: lækningastofu, bólusetningar, að
hafa ofan af fyrir veiku barni, ör-
yggismál heimilanna.
160blaðsíður.
Almenna bókafélagið hf.
Verö: 2.295 kr.
Almennar fræðibækur
Flóra íslands og
Norður-Evrópu
%
n
.1
j
Marjorie Bla-
mey-Chri-
stopher
FLORA Grey-Wilson
ÍSLANDS |l Oskarlngi-
marssonog
NOHOUR-UVROPi U JónO.Ed-
i wald
Lýsingaráog
teikningaraf
meira en 2.400
jurtum.
Óvenjulegog
fróðleg bók, á sjötta hundrað blaðsíð-
ur. Myndir, spássíuskýringar og
skýrleiki textans - aht auðveldar
þetta hverjum skoðanda að greina
plöntur af öryggi. Jafnframt er þetta
jurtafræði, kennslutæki og uppslátt-
arrit sem endurspeglar þróunina til
nútímavinnubragða í greiningu og
nafngiftum plantna sem þrífast villt-
aríheimahögum.
544 blaðsíður.
Skjaldborghf.
Verð: 4.990 kr.
Fjarri hlýju
hjónasængur-
Öðruvísi íslandssaga
Inga Huld Há-
konardóttir
Myndskreytt
sagnfræðirit
sem íjallar
umsögukyn-
lífsogfjöl-
skylduáís-
landifráupp-
hafiogframá
okkaröld.
Sagterfrá
lagaákvæðum á borð við Stóradóm
sem snerta samlíf karls og konu og
eru raktar fjölmargar örlagasögur
íslenskra kvenna og karla sem
stundum enduðu líf sitt í Drekking-
arhyl eða undir öxinni. Bókin bygg-
ist á mjög yfirgripsmikilh rannsókn.
Þetta er öðruvísi íslandssaga.
320blaðsíður.
Málog menning.
Verð: 2.980 kr.
Finnur Jónsson í
Listasafni íslands
Ýmsirhöf-
undar
Finnur Jóns-
son varð
fyrsturís-
lenskra
myndhstar-
mannatilað
haslasérvöll
semabstrákt-
málariogáað
bakióvenju-
langan og fjölbreytilegan hstferil. í
þessu riti er hahað um átta megin-
verk Finns. Þar er einnig birt viðtal
við hstamanninn, ritaskrár og ítar-
legt yfirht um ævi hans og sýninga-
ferh, auk fjölda mynda, svart-hvítra
ogíht.
lölblaðsíða.
Listasafníslands.
Verð: 2.730 kr.
Söguatlas -
Mannkynssaga í máli
og myndum
Anders Rohr
ogTor
Ahman
Dagný Heið-
dal og Sús-
anna Margrét
Gestsdóttir
Aðgengilegt
uppsláttarrit
fyrirfram-
haldsskóla-
nemendurog
almenning
þar sem greint er frá mikilvægum
atburðum aht frá fyrstu dögum
mannvistar th okkar daga. í bókinni
eru tæplega 200 kort, auk fjölda ljós-
mynda og teikninga. Sérstök tafla
greinir í tímaröð frá ýmsum atburð-
um sem gerðust samtímis viðs vegar
um heim. Einnig eru í bókinni at-
burða- og nafnaskrá og staðanafna-
skrá.
200blaösíður.
Námsgagnastofnun.
Verð: 2.250 kr.
| Sé bókin auglýst
1
1
BÓKABÚÐLÁRUSARBLÖNDAL
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2
P SÍMI 15650
Bókaverslun
ísafoldar
Allar bækur til jólagjafa.
Spil, leikföng og smávörur
til gjafa.
Bókaverslun ísafoldar
Austurstræti 10 - sími 14527