Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1992, Síða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992.
Fréttir
við komum að býlinu
- börðust fótgangandi í blindhríð að eyðibýlinu frá rökkri fram á nótt
aö hafa eitthvaö til aö miða viö. Þessi
spotti er ekki langur á sumrin, þetta
eru nokkrir kílómetrar en það er
seinfarið þegar maöur þarf að fylgja
ánni og fara yfir alla skominga og
ganga þar sem færiö er verst. Viö
vorum komin að eyðibýlinu í Húsa-
vík klukkan tvö um nóttina og
ákváðum að hafast þar við. Þar er
hægt aö hita upp - Sóló-eldavél,
lampar og gaslukt. Luktina höfðum
við alltaf úti í glugga þegar dimmt
var til að það sæist af sjó að við vær-
um þama. Maður reiknaði með að
það yrði ailavega horft af sjónum.“
Svaf eins og ég
hafði orku tii
„í birtingu í morgun (gærmorgun)
fylgdumst við með varðskipinu. Þeir
settu bátinn frá borði og það komu
tveir menn til okkar. Við vorum feg-
in að sjá þá. Það var leiðinleg spáin
og því ákveðið að við færum með
þeim. Við höfðum það bara mjög gott.
Það amaði ekkert að okkur. Ég er
búinn að sofa mikið, alveg eins og
ég hef orku til,“ sagði Jón Sveinsson.
Hann óskaði eftir að koma á fram-
færi þökkum til allra þeirra sem
veittu honum og Daniellu Uðsinni í
að komast úr þeim hrakningum sem
þau lentu í um helgina.
„Við vorum vel lifandi þegar við
komum að býhnu. Ég hef oft orðið
þreyttari. Konan er þó ekki vön
svona en það er ekkert ónýtt í henni.
Hún er á mjög góðum aldri. En á
meðan maður getur ekki látið vita
af sér er það slæmt,“ sagði Jón
Sveinsson frá Grund í Borgarfirði
eystri í samtaU við DV í gær eftir að
hann og svissneska konan DanieUa
Liöchte voru endurheimt úr hrakn-
ingaferð um Loðmundarfjörð og
Húsavík (eystri) í gærmorgun.
Eins og fram kom í DV í gær komu
varðskipsmenn auga á ljóstýru úr
glugga eyðibýUs í Húsavík í gær-
morgun. Tveir varðskipsmenn á
slöngubáti fundu síðan Jón og Daní-
eUu heU á húfi. Þau höfðu þá hafst
við á býlinu frá því klukkan tvö að-
faranótt sunnudagsins. Þau fóru að
huga að hrossum í Loðmundarfirði
á laugardagsmorgim en um kvöldið
skaU á vitlaust veður.
Skildu sleðann og
hrossin eftir
„Við fórum af stað frá Grund á
laugardagsmorgun og inn í Stakka-
hUð,“ sagði Jón. „Það gekk vel og
áfram út efdr. Það voru um tíu hross
í Stakkahhð sem við sóttinn og önnur
hross úti á nesi í Loðmundarfirði
sem við sameinuðum öU. Við ætluö-
um að fara með þau með okkur en
Daniella Liöchte frá Sviss og Jón Sveinsson, fyrir miðju, koma með varðskipinu Tý til Seyðisfjarðar í gær. Þau
héldu heim til kunningjafólks í bænum en síðan fara þau aftur heim að Grund í Borgarfirði eystra. Jón sagðist
hafa verið vel hvíldur „hafa sofið eins og hann hafði krafta til“. DV-mynd Pétur Kristjánsson
skUdum þau svo eftir þegar veðrið
var orðið vitlaust. Síöan ætluðum við
heim en strax um kvöldið, eða upp
úr rökkrinu, skall veðriö á.
Þegar viö vorrnn komin upp í háls-
inn sá maður ekkert út úr augunum.
Það var ekkert færi til að keyra sleða
og við skildum hann eftir norðan í
hálsinum og gengum út eftir. Við
fórum niður með læk sem rennur
niður hálsinn og svo út með ánni og
út í Húsavík. Maður sá ekkert nema
Varðskipsmenn fundu Jón Sveinsson og Danielu Liöchte á eyðibýli í Húsavík:
Vorum vel lifandi er
Akærðu í málmngarfötumálinu báðir dæmdir í 4 ára fangelsi í gær:
Brot ákærðu
þrauthugsuð
- metið til refsilækkunar hve langan tíma tók að kveða upp dóm í málinu
„Það þykir verka til þyngingar
refsinga ákærðu að þeir eru báðir
fulltíöa menn og standa saman að
því aö flytja inn og koma í sölu mjög
miklu magni fíkniefna í von um stór-
felldan hagnað. Þá er aðferð sú sem
ákærðu beittu við brot sín ekki tekin
með skyndiákvörðun heldur þraut-
hugsuð. Þykir hlutm- ákærðu að
brotunum jafn, þótt ástæða sé til aö
ætla að hugmyndin að framkvæmd
þeirra sé til komin frá ákærða Ste-
fáni.“
Svona hljóðaði meðal annars nið-
urstaða Sverris Einarssonar, héraðs-
dómara í Reykjavík, í dómi yfir
tveimur ákærðu í málningarfötu-
málinu, Stefáni Einarssyni og Hall-
grími Ævari Mássyni. Þeir voru báð-
ir dæmdir í 4 ára fangelsi og til að
greiða 500 þúsund krónur í sekt til
ríkissjóðs. Það var metið mönnunum
til refsilækkunar hve langan tíma
tók að kveða upp dóm í máhnu. Lög-
regla sendi ríkissaksóknara máhð í
júh 1988 en ákæra var útgefin í júh
1990. Báðir mennimir ákváðu strax
við dómsuppkvaðningu í gær að
áfrýja dómimnn til Hæstaréttar.
Mennimir vora dæmdir fyrir að
hafa staðið saman aö innflutningi á
65,5 kílóum af hassi í níu skipsferð-
um á árunmn 1985-1987. Sannað þótti
að Hahgrímur Már hefði selt 51-54
kíló af hassi á þessu tímabih sam-
kvæmt ákæra.
Fyrir dómi drógu sakbomingamir
stærstan hluta játninga sinna hjá
lögreglu í málinu til baka. Um þetta
Stefán Einarsson.
atriði sagði m.a. í dóminum:
„Dómminn hafnar aifariö skýring-
um ákærðu á breyttum framburði
og er ósannað með öhu að ákærðu
hafi verið beittir þvingimum og hót-
unum til aö játa það sem þeim er
gefið að sök. Ákærðu höfðu báðir
aðgang að réttargæslumönnum sem
þeir gátu leitað til ef þeir teldu sig
beitta harðræði. Það gerði hvorugur
þeirra og ákærði Hahgrímur Ævar
staðfesti aht það sem ákærðu er gefið
að sök í tveimur dómsyfirheyrslum
í desember 1987. Sá framburður
ákærða HaUgríms Ævars er í sam-
ræmi við framburð ákærða Stefáns
í fimm yfirheyrslum hjá lögreglu."
Dómurinn taldi það einnig styrkja
framburð HaUgríms fyrir dómi og
Stefáns hjá lögreglu að sá síðamefndi
var jafnan staddur í Belgíu nokkrum
Hallgrimur Ævar Másson.
dögum áður en framangreindar níu
vörusendingar fóru til íslands. Þá
taldi dómurinn framburð Stefáns um
svoköUuð tölvuborðaviðskipti ótrú-
verðugan og mikU fjárráð hans á
tímabilinu ekki skýrast af framtöld-
um tekjum hans - engin gögn lægju
fyrir um að hann hefði með eðhleg-
um hætti getað aflað þeirra háu fjár-
hæða sem runnið hefðu um hendur
hans á árunum 1986 og 1987.
32 daga gæsluvarðhald HaUgríms
og 67 dagar hjá Stefáni dragast frá
refsingum mannanna. Þeim var gert
að sæta upptöku á þeim tæpu 11 kfió-
um af hassi sem lögregla lagði hald
á í 9. sendingunni auk peninga og
ávísana. Þeir skulu einnig greiða aU-
an sakarkostiiað.
-ÓTT
Listi DV yfir söluhæstu bækurnar í síðustu viku
Bókartitill: Höfundur:
1. Bakviðbláu sugun Þorgrimur Þráinsson
2. Dansað í háloftunum Þorsteinn E. Jónsson
3. Alltaf til i slaginn Friðrik Erlingsson
4. Lalli Ijósastaur Þorgrímur Þráinsson
5. Llfsganga Lydiu Helga Guðrún Johnson
6. Hjá Báru Ingólfur Margeirsson
7.-8. Ásgeir Asgeirsson GylfiGröndal
7.-8. Heimskra manna ráð Einar Kárason
9. Ó fyrir framan Þórarinn Eldjám
10. Rósumál Jónína Leósdóttir
„Þetta gieður auðvitaö litla hjart-
að i mér,“ sagði Þorsteinn E. Jóns-
son, rithöfundur og flugmaður, við
fregninni um aö bók hans, Dansað
i háloftunum, skuh vera önnur
söluhæsta bók síöustu viku í könn-
un DV og nokkurra bóksaia. Vik-
una þar á undan var bók Þorsteins
i 6.-7. sæti. „í bókinni segi ég frá
uppvaxtarárum minum og endur-
minningum úr stríöinu."
Bak við bláu augun eftir Þorgrím
Þráinsson heldur sætinu sem sölu-
hæsta bókin en AHtaf til í slaginn
eftir Friðrik Erlingsson hefur flust
úr níunda sæti i þriðja. Bók Ingólfs
Margeirssonar, Hjá Báru, hefur hins
vegar falhð úr öðru sæti í gjötta.
Þær bækur sem'eru næstar tiu
söiuhæstu bókunum eru Stúlkan i
skóginum eftir Vigdísi Grímsdótt-
ur, Guðni rektor eftír Ómar Valdi-
marsson, íslenskir auðmenn eftir
Pálma Jónasson og Jónas Sigur- ■
geirsson og Seld eftir Zana Muhsen.
Bókaverslanir sem þátt taka í
könnuninni með DV eru Bókabúð-
in Borg í Reykjavík, Bókabúð Böð-
vars í Hafnarfirði, Hagkaup i Skeif-
unni í Reykjavík, Mikligarð-
ur/Kaupstaður í Rejdtjavík, Bóka-
búð Jónasar Jóhannssonar á Akur-
eyri, Bókabúð Brynjars á Sauðár-
króki, Bókaverslun Jónasar Tóm-
assonar á ísafirði, Bókabúð Sig-
björns Brynjólfssonar á Egilsstöð-
um og Bókabúð Sigurðar Jónas-
sonar í Stykkishólmi.
í verslununum eru teknar saman
sölutölur fyrir síðustu viku og bú-
inn thhsti yfirtiu söluhæstu bæk-
umar í hverri verslun. Bækurnar
fá stig frá einum og upp í tiu eflir
roðinni á listanum. -IBS