Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 7
7 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. Sandkom Hvenær i ofninn? 4P£t| E5ríkur„morg- unhani" á Bylgjimnieroft ■■ ■ - ■■ ' ■W /v< ■thqm ■Æjk- Jr ákafiega lífieg- uríútvarpinuá morgnanaogá þaðtilaðkoraa <JWI afarskemmti- ■ “7 -; - N J orði.Fyrir helginavar hannaðskoða mynd afnvfæddum boraum 1 Morg-: unblaðinu og ræða við Þorgeir iélaga sinnumþá nútóu bylgju fæðinga sem var í höfuðborginni í síöustu viku. fariðí o&ana?“ spurði EiWkur og velti því upp i leiðmni hvort raf- magnsleysi ættí þama einh vem hlut að máli. Spurningu Eiríks ætti ekki aö vera erfitt aö svara, oftianiir hafa verið heitir fyrir um 9 mánuðum og þá hafa menn sætt lagi. Álfar brenndir? Fyrirnokkrum ;inunkoraupp auumncðað Akureyri liversu ó- smekklegtþað ■va naðauglýsa „álfabi-enmir" um.Álfarværu ekkibremidirá báliþanndag ; heldur dönsuðu þeirvið þrettánda- brennurnar og tækju þátt í þvi að dansa jólin út Afieiðingþessarar umreeðu varð sú að þetta oröskrípi hefur ekki sést þar á prenti síðan svo að vitað sé. Þ ví var það að norðan- mönnum brá talsvert við að sjá aug- lýstan fjölda „álfabrenna' ‘ á höfuð- borgarsvæðinu í síðustu viku. Gott ef það átti ekki að brenna ábáliíleið- irrni tröll og aðrar kynjaskepnur. Brá reyndar svo við að „púkar“ þeir sem hafa haldiö uppi skrilslátum á þrett- ándanum áýmsum stöðum, s.s. í Hafnarfirði og á Selfossi, höiðu hægt umsigþennandag. Bara í kókinu HrafnGunn- laugsson leit | innhjá Eirikiá Stöð2isíöustu | vikuogræddi þar m.a. kjafra- sögur.áform sínerhanntek- uraðnýjuvið innlendri dau- skrái-geröá I Ríkissjónvarp- inuogfleira. HrafncrumdeiMur maöur og eflaust öfundaður af mörg- um „kollegum" sínum sökum þess hversu margar kvikmy ndir hann hefur haft tækifæri til að vinna við á siðustuárum, Hrafn sagði að öflmdin kæmi fram á ýmsan hátt og nefiidi m.a. dæmi um kjaftasögu afsér, Dav- ið Oddssyni og Mrami Eldjárn, er „Matthildingarnir“ brugðu sér á veit- ingastaðinn Ómmu Lúá siðasta ári. ifrafn sagði að þeir félagar hefðu ein- ungis dnútkiö kók á veitingastaðnum en samt hefðu farið í gang kjaftasögur um að þeir hefðu verið þar út úr: drukknír. Þá er varla um annaö að ræða en öfundannenn hafi logið upp á þá félaga. Ætli sögurnar breytist þáektóþannigaö þeir félagarhafi „fengiö sér vel i i'oúnn" áöur en þeir fóru í kókið á Ömmu Lú. | Ætliþaðsé ekki best að Ijúkaþessuá sögunni um I Akureyrínginn ofsnemmai fótinn"ágaml- árskvöld og soíhaði snenunakvolds alvegóvart. Þegar hann vaknaöi og sá að klukkan var að vcröa 12 fór hann út með sitt „áramótadót" ogkomþví íloftiömeð tilheyrandi hávaða og látum, Ná- grannar mannsíns voru nokkuð hissa á þessum ósköpum því klukkan hjá þeún sýndi ncfnilega að tæplega 12 Wukkustundir voruliðnar af nýju Umsjon: GyHi Krisljármon __________________________________________Fréttir Kísiliðjan í Mývatnssveit: Takmarkanir á námaleyf i renna út innan skamms - iðnaðarráðherra bíður niðurstöðu nefndar varðandi framhaldið Frigg Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Gylfi Kristjánsson, DV, Aknreyri: „Það er enginn ágreiningur um að Kísiliðjan hefur námaleyfi til ársins 2001. Það er hins vegar takmörkunin á námaleyfmu sem er bundin við efnistöku úr Ytri-Flóa sem veldur okkur áhyggjum, enda er ekki eftir hráefni þar nema til tveggja ára,“ segir Friðrik Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Kísiliðjunnar í Mý- vatnssveit. Takmörkun námaleyfisins við Ytri-Flóa á að renna út 31. mars nk. og á meðan ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvað tekur við eftir þann tíma eru forsvarsmenn fyrir- tækisins í mikilli óvissu. Friðrik Sig- urðsson segir að það, að fyrirtækið skuli vera bundið við efnistöku í Ytri-Flóa, sé eins og að hafa þorsk- kvóta en engan þorsk til að veiða. „Við þurfum að fá að vita það fyrr en seinna hvað tekur við og tíma til að undirbúa okkur ef niðurstaðan verður sú að okkur verður heimilt að færa okkur í Syðri-Flóa til efnis- töku. Það þarf að fara fram mikil hönnunarvinna og byggja þar dælu- stöð svo eitthvað sé nefnt,“ segir Friðrik. Forsvarsmenn Kísiliðjunnar héldu á fund iðnaðarráðherra í desember, og fengu loforð hans þess efnis að KEA hættir að kaupa vörur frá strax og nefnd, sem vinnur að rann- skilaði sinni niðurstöðu væri spursmál varðandi það hvenær iðn- sóknum á setflutningum í vatninu ákvörðunar um framhaldið að aðarráðherra tilkynnir Kísiliðjunni og átti að skila af sér nú í ársbyijun, vænta. Það er þvi e.t.v. aðeins daga- um framhaldið. aífcirskóli •^Tölafs gauks INNRITUN ER HAFIN og fer fram daglega á virkum dögum kl. 14.00-17.00 í skólanum, Stórholti 16, sími 27015. UTSALAN Á FULLRI FERÐ „Okkar sölumanni var tilkynnt að Samland væri hætt að kaupa vörur frá okkur og auðvitað grunar okkur að þaö tengist kaupum Kaupfélags Eyfirðinga á Efnaverksmiðjunni Sjöfn,“ segir Böðvar Friðriksson hjá Sápugerðinni Frigg. Samland er inn- kaupafélag fyrir KEA, Kaupfélag Þingeyinga á Húsavík og Kaupfélag Langnesinga en Kaupfélag Þingey- inga ætlar að hafa áfram á boðstólum vörur frá Frigg og kaupa þær beint frá fyrirtækinu. Samland hóf að draga úr innkaup- um frá Frigg í haust. Þannig minnk- uðu innkaupin úr um 200 þúsund krónum í 60 þúsund í september, 30 þúsund í október og ekkert í nóvemb- er. Meðal vöruflokka, sem hverfa úr hiilum KEA, eru ÍVA-þvottefni, Þol- uppþvottalögur, LUX-handsápur, DUN-mýkingarefni, klór og bón. Hannes Karlsson hjá Samlandi sagði að Samland væri ekki alfarið hætt að kaupa vörur frá Frigg en vöruflokkum hefði verið fækkað. „Þetta tengist ekki kaupum KEA á Sjöfn á neinn hátt og hafði verið skoðað mjög lengi áður en ákvörðun var tekin. Það er hugsanlegt að þess- ar vörur séu ekki samkeppnisfærar í verði og það er ekki endilega víst að þetta þýði fækkun vöruflokka hjá okkur,“ sagði Hannes. Böðvar Friðriksson sagði það auð- vitaö slæmt að missa verslun við verslanir KEA á Akureyri, Siglu- firði, Ólafsfirði, Dalvík, Hauganesi, Grímsey, Hrísey og Grenivík. „Fyrir þá sem vilja okkar vörur áfram mun- um við hins vegar leggja áherslu á að þær verði áfram til í þeim verslun- um sem eru í samkeppni við KEA,“ sagði Böðvar. 0 R I G I H A L Levrs GALLABUXUR FRÁ KR. 2.990.- BOLIR FRÁ KR. 1.000,- JAKKAR FRÁ KR. 4.500.- SKYRTUR FRÁ KR. 2.000.- PEYSUR FRÁ KR. 2.500.- LEVI'S BÚÐIN LAUGAVEGI 37 S. 618777 • STRANDGÖTU 6 AKUREYRI S. 96-11858

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.