Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 16
16 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. Burt með slenið! KOMUM OKKUR í FORM Alhliða líkamsþjálfun hjá Katy í World Class. * Elnkatímar * Hóptímar Innritun í World Class í síma 35000. Worid Class SKEIFUNNI 19, SÍMAR 30000 OG 35000 BMW 316i árgerð 1992, ekinn 50.000 km, 5 gíra, vín- rauður, álfelgur fylgja, verð 1.850.000 stað- greitt. Upplýsingar í Bílahöllinni h/f, sími 674949 og í síma 687666. SÖNGSMIÐJAN AUGLÝSIR: sonoimnsKEiÐ FSRIR l'íllil! R ÖLLUOIHLDRI ÍSLENSK OG ERLEND, LIFANDI OG SKEMMTILEG TÓNLIST! NÚ GETA ALLIR LÆRT AÐ SYNGJA. Námskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa. Söngkennsla í hóp, tónfræði og ýmislegt fleira sem hjálpar þér að ná tökum á söngröddinni þinni. NÚ GETA ALLIR HALDIÐ ÁFRAM AÐ SYNGJA. Námskeið fyrir fyrri nemendur Söngsmiðj- unnar og aðra sem vilja bæta söngkunnáttu sína. EINSÖNGSNÁM. Einkatímar í söng, vinna með undirleikara, tónfræði, túlkun og ýmislegt fleira. Kennarar: Esther Helga Guðmundsdóttir, söngur. Guðbjörg Siguijónsdóttir, undirleikur. Illllllll'l SOIIGLEIKIR Hópnámskeið fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á að læra að tjá sig í söng, leik og dansi. Stefnt að nemendauppsetningu á útdrætti úr söngleiknum CATS. Öll námskeiðin miðast við að auka söng- og tjáningargetu og að efla sjálfstraust. KENNSLA HEFST 18. JANUAR. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 654744 ALLA VIRKA DAGA FRÁ K L. 10 - 13. Neytendur Þessar frúr voru að spá og spekúlera á fyrsta degi útsölunnar í Miklagarði. DV kannar útsölur: Mikil verðlækk- un og hægt að gera reyfarakaup Janúarútsölumar eru byijaðar og á eftir að fiölga þegar líða tekur á mánuðinn. DV gerði skyndikönnun á útsölum í bænum og er víða hægt að gera mjög góð kaup. Á Laugaveginum er töluvert af skó- verslunum sem hafa þegar hafið út- sölur sínar. Þar má nefna Skóverslun Reykjavíkur og Stínu finu sem seija spari- og götuskó með góðum af- slætti eftir tegundum. Dæmi eru um spariskó sem lækka frá 4.990 í 2.990 og 1.990. í Kringlunni eru nokkrar verslanir byijaðar með útsölur. Við kíktum inn í Benetton-búðina en þar er af- sláttur á bilinu 20-70%. Sem dæmi má nefna peysur sem áður kostuðu 4.350 en nú 3.400 kr., og frá 7.700 krón- um lækkar verðið í 5.900 krónur og frá 9.200 krónum í 7.300 krónur. Ekki var mikið að gera upp úr hádeginu á föstudag en starfsstúlka sagði að verslun hefði verið jöfn og þétt frá því útsalan byijaði. * Barnafatnaður Hinum megin á ganginum er bamafataverslunin Krakkar. Einn viðskiptavinur benti á að nú væri tækifærið að kaupa jólakjólinn fyrir/ næstu jól því verölækkun væri mik- il. Sem dæmi má nefna fallega flau- elskjóla telpna á 3.900 krónur sem kostuðu áður 6.950 kr., kjólar á 9.850 kosta nú 6.900, kjólar á 4.980 kosta nú 3.900 krónur, góðar úlpur fást á 4.900 krónur, rúllukragabolir á 1.400 kr., og háskólabolir á 1.900 kr., galla- smekkbuxur, sem áður kostuðu 4.950, kosta nú 3.400 krónur. Jóladót á útsölu í Hagkaup er jólaskraut til næstu jóla með góðum afslætti. Þótt sumum finnist það kannski flarstæðukennt að hugsa um jólainnkaup í janúar sagði starfsstúíka að það seldist alltaf dijúgt af jólavörunni í janúar. Og það er ekki bara skraut sem fólk kaupir heldur líka smávara, svo sem hand- klæði, til gjafa á næstu jólum. Af- sláttur er líka góður og allt upp í 50%. Þegar við stóðum við fóru hjón úr deildinni með fullt fangið af jóla- dóti. Af kúlum eru til margir litir svo sem, blátt, bleikt og lilla en rautt var tískuliturinn um síðustu jól og seld- ist allt rauða skrautið upp. Sex kúlur kosta nú 199 krónur en kostuðu áður 329 krónur. Jakkaföt og barnaúlpur Flest en ekki allt í fatadeildum Hagkaups í Kringlunni er á útsölu. í herrafatadeild hafa jakkafót lækkað úr 22.995 í 14.995 krónur, flauelsbux- ur úr 5.995 í 3.995 krónur, frakkar Úr 16.995 í 12.995 Og 18.999 í 14.995 krónur. Skyrtur hafa lækkaö úr 2.495 í 1.495 og skór úr 3.995 í 2.595 krónur. í bamafatadeild em smekkbuxur á 989 en kostuðu áður 1.695 krónur, úlpur frá 5.495 í 3.995 og telpupeysur úr 2.395 í 1.595 krónur. í kvenfatadeild er dæmi um pils sem lækkar úr 4.995 í 3.995, strets- buxur úr 2.995 í 1.995 og 1.995 í 1.495 og úlpur úr 8.995 í 5.995 krónur. Barnapeysur á 199 krónur Útsalan í Miklagarði var í fullum gangi á fyrsta degi. Þar mátti sjá dæmi um bamaúlpur sem höfðu lækkað úr 3.995 í 799 krónur, kvenskó á 395 krónur sem áður kost- uðu 1.990 og bamapeysu sem kostaöi 199 krónur en áður 995 krónur. Uppreimaðir herraskór úr tvöfóldu leðri höfðu lækkaö úr 5.495 1 2.795 krónur. Kvenpeysa kostaði 3.995 en nú 1.995, ullarleggjur kvenna höfðu lækkaö úr 2.595 í 1.295 og ullarpils úr 1.995 í 995 krónur. Kvenpeysa sem áður kostaði 3.995 kostar nú 1.995 krónur og bamagallar em nú á 1.995 en kostuðu áöur 4.499 og 3.995. Skíða- galli í bama- og unglingastærðum hafði lækkað úr 7.995 krónum í 3.995, dömuúlpa úr 8.990 í 4.495, herrapeysa úr 3.995 í 1.995, flauelssmekkbuxur bama úr 1.995 1 995 krónur og vax- jakkar úr 4.995 í 2.495 krónur. Fyrir heimilið Margar verslanir, sem selja vörur til heimilisins, eru með sínar árlegu útsölur. Má nefna Áklæði- og glugga- tjöld í Skipholti sem bjóða góðan af- slátt af gluggatjaldaefnum og rúm- teppum. Sem dæmi má nefha rúm- teppi sem kostaði 11.700 en kostar nú 8.400 og gardínuefni sem áður kostaði 1.500 hver metri fæst nú á 750 krónur hver metri. Rúmfatalagerinn er með ódýrari heimilisvöruverslunum og verður enn ódýrari með janúarútsölunni. Þar em fiðursængur á 3.990 krónur, koddar á 690 krónur, handklæði á 190 krónur, rúmfatnaöur lækkar úr 1.590 í 690 krónur og svona mætti lengi telja. Teppi eða þvottavél Útsölur em árlegar í bygginga- vöruverslunum og má nefna Litaver, Metró, Teppabúðina og Málarann. í slíkum versltmum má gera góð kaup í málningu, teppum, mottum, gólf- og veggflísum og gólfdúkum auk þess sem oft er veittur sérstakur afslátttir af málningu. Oft er afsláttur veruleg- ur og sérstaklega ef vara er til í litlu magni. Dæmi frá því í fyrra er flísa- lagning á forstofu sem kostaði innan við 5.000 krónur meö öllu fyrir utan vinnu. Allt efni var keypt á útsölu í janúar. Raftækjaverslanir bjóða sínar vör- ur með góöum afslætti. Heimilistæki em með útsölu í Kringlunni og þar fást sjónvörp, þvottavélar, örbylgju- ofnar, hljómflutningstæki, straujárn og fleira með allt að 45% afslætti. Á útsölu í Pfaff fást þvottavélar, ísskáp- ar, ofnar, helluborð, uppþottavélar og saumavélar með afslætti sem er mismikill efdr tegundum. Af framansögðu má vera ljóst að hægt er að spara með því að vera þolinmóður og bíða þar til útsölur heflast eftir jólin. Það er að segja ef fólk á þá einhvem afgang eftir jóla- mánuðinn. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.