Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Blaðsíða 10
10
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993.
STÓRKOSTLEGT
ÚRVALNO” ÐRA
BlLA I EioU
Dodge Ramcharger V8 318 ’82,
sjálfsk., 3ja d., blár. V. 660.000.
Lada Sporl 1600 ’90, 5 g., 3ja d.,
hvitur. V. 490.000.
Jeep Cherokee Laredo V6 2.8 ’86,
sjálfsk., 3ja d., hvitur. V. 1.090.000.
Jeep Wagoneer V8 360 '83, sjálfsk,
5 d., brúnn. V. 860.000.
Peugeot 309 GL 1300 '88, S g., 5 d.,
grár. V. 490.000.
Peugeot 205 GR 1400 ’87, 5 g., 5 d.,
grár. V. 390.000.
Skoda Favorite L 1300 ’89, 5 g., 5
d„ drappl. V. 260.000.
Dodge Aries LE 2200 ’87, sjálfsk.,
4ra d„ brúnn. V. 570.000.
Suzuki Fox SJ 410 1000 '87, 4ra g„
3ja d„ svartur. V. 480.000.
Alit að 24 mán.
óverðtryggð greiðslukjör.
ám hf
Skeljabrekku 4
- símar 642610 og 42600.
Útlönd
írakar ræna f lug-
skeytum í Kúveit
Hundruö íraskra verkamanna
fóru í ránsför í sex vopnageymslur í
Kúveit í gær og höfðu vopn á brott
með sér, þar á meðal fjögur flug-
skeyti af gerðinni Silkworm.
í yflrlýsingu frá hemaðareftirlits-
sveit Sameinuðu þjóðanna, UNI-
KOM, var atburður þessi skýlaust
brot á kúveisku landsvæði.
Tilraunir starfsmanna SÞ tfl að
stöðva írakana fóra út um þúfur þeg-
ar írakamir röðuðu sér hringinn í
kringum bfla SÞ og komu þannig í
veg fyrir að hægt væri að hreyfa þá.
Abdeflatif Kabbaj, talsmaður SÞ í
Kúveit, sagði í samtah við Reuters
aö verkamennirnir heföu verið
Vélar af bandaríska flugmóðurskip-
inu Kitty Hawk fljúga yfir írak.
Símamynd Reuter
óvopnaðir. Hann sagöi að þeim heföi
flölgað í um fimm hundruð á meðan
á aðgerðunum stóð. írakar eiga
vopnin og flugskeytin en að sögn
talsmannsins er brottflutningur
þeirra brot á ákvörðun Öryggisráðs
SÞ um að gera landamæri Iraks og
Kúveits að vopnlausu svæði.
Bandarískir embættismenn sögðu
á laugardag að írösk stjórnvöld heföu
farið að úrslitakostum Bandaríkja-
stjómar og flutt flugskeyti á brott frá
Suður-írak þar sem þau vom talin
ógna eftirhtsflugi bandamanna yfir
loftferðabannsvæðinu. írakar sögðu
aftrn1 á móti í gær að þeir heföu ekki
látiðundan. Reuter
DV
Ferðamennfá
aðveíðafimm
sauðnautá
Grænlandi
Eina feröaskrifstofa Grænlend-
inga i einkaeigu, Polar Rejser í
Sisimiut (Holsteinsborg), hefúr
fengið leyfi til að selja ferða-
mönnum veiöileyfi fyrir fimm
sauðnaut.
Veiðiáhugamenn geta fengið að
fara með á sauðnautaveiðar á
hundasleðum í lok mars eða byij-
un aprfl.
Spitalavíst mann-
ætu mótmælt
Reiöir íbúar í borginni Melen í
Afríkuríkinu Gabon efbdu tfl
mótmælaaðgerða fyrir utan
sjúkrahús borgarinnar í gær til
aö lýsa yfir óánægju sinni með
að sakfelld mannæta væri lögð
þarinn. Ritzauog Reutcr
í -n * , \.j'í / ir i
ágf,;
M
\VrÚ
«or '>Z ■
\Z-rljyj
s)'\V7/V
B»>í
vTT
■&J
.-iJ-V
\<i
■ - ry\
•t.
i
X
Vu
V - .
!/>\-
■pÆ
kP
V/
7
7
n
7
...w:
<\
'ovT.ív
Áí
Breytingar á reglum
um kílómetragjald og
ökutækjastyrk
Sönnun akstursþarfar
- akstursdagbók
Þeir launþegar sem hyggjast í fram-
tali 1994 gera kröfu um að fá kostnað
dreginn frá ökutækjastyrk og/eða
kílómetragjaldi sem þeir fá greitt á
árinu 1993 þurfa frá byrjun þess árs
að sanna akstursþörf með því að
færa akstursdagbók eða aksturs-
skýrslu.
í akstursdagbók eða akstursskýrslu
skal skráð hver ferð í þágu launa-
greiðanda, dagsetning, ekin vega-
lengd, aksturserindi, nafn og kenni-
tala launamanns og skráningar-
númer ökutækis. Skal færa þessi
gögn reglulega og skulu þau vera
aðgengileg skattyfirvöldum þegar
þau óska þess.
Krafa um útfyllingu akstursdagbókar
eða akstursskýrslu vegna sönnunar
á akstri í þágu launagreiðanda er
óháð því hvort launþegi fær fastan
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
ökutækjastyrk eða fær greitt sam-
kvæmt framlögðum akstursreikn-
ingi.
Frádráttarbær kostnaður
Til þess að fá kostnað á móti öku-
tækjastyrk frádreginn við álagningu
1994 þurfa launamenn að skila með
framtali sínu eyðublaði RSK3.04,
nefnt ökutækjastyrkur og ökutækja-
rekstur, og gera þar grein fyrir
sannanlegum kostnaði við rekstur
ökutækisins. Gildir þetta um alla,
hvort sem greiddur er fastur öku-
tækjastyrkur eða kílómetragjald.
Samkvæmt þessu verða allir þeir
sem fá greidda ökutækjastyrki eða
kílómetragjald að halda saman
öllum upplýsingum um kostnað
vegna reksturs ökutækisins, svo
sem bensín, viðgerðir, tryggingar,
hjólbarða o.s.frv.
Varðandi nánari upplýsingar er
vísað til skattmats ríkisskattstjóra í
staðgreiðslu samkvæmt auglýsingu
RSK nr. 3/1993.