Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Side 8
8 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. Útlönd Enn eitt stórviðrið gengur yfir Færeyjar á nýbyijuðu ári: 700f lúðu að heiman - Færeyingar draga botnvörpur yfir hús sín til að koma 1 veg fyrir fok Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum: Um 700 íbúar í tveimur þorpum syðst á Suðurey yíirgáfu heimili sín í gærkvöldi af ótta við að veðurham- urinn, sem nú gengur yfir Færeyjar, gæti orðið þeim að fjörtjóni. Þetta eru íbúar í þorpunum Lopra og Sumba. Fólkið kom sér fyrir hjá kunningj- um norðar á eyjunni en vonast til að geta snúið heim síöar í dag. í Sumba búa um 500 manns og nærri 200 í Lopra. Þama hafa orðið veru- legir skaðar í óveðrum á undanfórn- um árum enda staðirnir kunn veðra- viti. Þetta er þriðja veðuráhlaupið sem gengur yfir Færeyjar á þessu ári. Ástandið er verst á Suðurey sem jafnan fyrr. Þar mældist vindhrað- inn í nótt 42 metrar á sekúndu sem jafngildir um 14 vindstigum. Skaplegra veður var á nyröri eyj- unum en þó var þar verulegt hvass- viðri enn í morgun og er gert ráð fyrir að það standi fram eftir degi. Hvergi hefur orðið umtalsvert tjón enda hafa menn á orði að allt sé fok- ið sem fokið getur. Menn bjuggu sig vel undir áhlaupið nú, negldu fyrir glugga og festu allt lauslegt. Nokkuð er um að eigendur húsa dragi botnvörpur yfir þau til að koma í veg fyrir fok. Hefur þetta reynst vel og eru björgunarsveitir búnar að verða sér úti um vörpur til að koma yfir hús í fokhættu. í síðustu veðnun hefur mikið borið á að ný álþök rifnuðu af húsum. Gömlu bámjámsþökin virðast aftur á móti standast lætin mun betur. í morgun var lægðin, sem olli óveðrinu, komin norður fyrir Fær- eyjar og ætti því að draga úr vindi þesar líður á daginn. Þó er búið að aflýsa öllum feröum milli eyja í dag og óvíst er hvort fólk kemst til vinnu nema stutt sé að fara. Loftþrýstingur var innan við 920 millibör í Þórshöfn. ». :l' '4'i ■ • m i: ■*! J) i> h 11 ), h d % x i x \ , ý V, _ I, A M B R-A PAR SEM VERD OG GÆÐI FARA EKKI SAMAN Þú færð mun meira en þú borgar fyrir þegar þú kaupir AMBRA tölvur, því þær eru vandaðri og öflugri en verðið gefurtil kynna. Það er því engin furða hvað AMBRA hefur verið gríðarlega vel tekið, bæði af fyrirtækjum og einstaklingum. Komdu í Nýherja og kynntu þér hvað þú færð stórkostleg gæði fyrir skemmtilega lágt verð. LOKSINS FÆRÐU TÖLVU ÞAR SEM VERÐ OG GÆÐI FARA EKKI SAMAN Tegund Örgjörfi Tiftíðni Minni Diskur Skjár Tengi- raufar Stgr. verð AMBRA Sprinta 386SX 25MHz 4MB (16MB) 85MB 14"SVGA 3 98.000 AMBRA Hurdla 386SX 25MHz 4MB (16MB) 170MB 14"SVGA 6 131.000 AMBRA Sprinta 486SX 25MHz 4MB (32MB) 107MB 14“SVGA 3 138.000 AMBRA Sprinta 486SX 25MHz 4MB (32MB) 212MB 14"SVGA 3 157.000 AMBRA Sprinta 486DX 33MHz 4MB (32MB) 107MB 14"SVGA 3 166.000 AMBRA Hurdla 486DX 33MHz 4MB (32MB) 107MB 14" SVGA 6 173.000 AMBRA Hurdla 486DX 50MHz 4MB (32MB) 107MB 14"SVGA 6 199.000 y i 1 • t ■ m ■ I I A M B R -A NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 • SlMI 69 77 00 & 69 77 77 Alltaf skrefi á undan h- Raögreiðstur GREIÐSLUSAMNINGAR Yfirtuttugu vindstighafa mælstnorðan Þórshafnar Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum; I óveðrum síðustu daga hefur vindhraðinn mælst allt að 77 metrar á sekúndu á öallveginmn norðan Þórshafnar. Þetta eru yfir 20 vindstig ef sá skali næöi svo hátt. Á þessum slóöum verða jafhan einhver verstu veður í Færeyjum enda hefur vegurinn nú verið lagður af og er hægt að komast undir fjallið gegnum ný jarðgöng. Vestmanrm Vogey NORÐUREYJAR ÍK Kúne I gy Auslorey Klákksvík Straumeyœl* Miðvopur QÞÓRSHÖFN Nólsey Sandey Skúfey Stóra-Dímon Suðurey Sumbá Lopra Veðravíti um allareyjar Jens Dálsgaard, DV, Færeyjum: Veöurhæð getur orðið mjög mikU víða í fjallaskörðum, sem eru mörg hér í Færeyjum. Þessu fylgja sviptivindar og gætir þeirra mjög á Suðurey og einnig í Klakksvík og Hvannasundi á Norðureyjunum. í Þórshöfn gæt- ir óveðra minna en víða annars staðar í Færeyjum. Skipibjargaðaf strandstað viðEngland Flutningaskip skráð í HoUandi með sjö hundruð tonna kolafarm strandaði á sandrifi undan suð- vesturströnd Englands i slæmu veðri í gær en aftur tókst aö koma því á flot eftir sex klukkustundir. í skipinu voru einnig tuttugu tonn af gasolíu til eigin nota og fréttir hermdu aö örlítið af henni hefði lekið í sjóinn. Skipið sigldi af strandstað fyrir eigin vélarafli. Fimm manna áhöfn var á skip- inu og var hún um borö allan tím- ann. Eyjarskeggjar fiuttirvegna sprengihættu Eitt hundrað og tuttugu ibúar eyjarinnar Skjernoy undan suð- urströnd Noregs voru fluttir á brott snemma í gærmorgun eftir aö flutningaskip hlaöið dínamíti strandaöí. íbúamir fengu að snúa til síns heima síöar um daginn. Þá höföu sprengjusérfræðingar sagt að engin hætta væri lengur á ferð- um. Um borð í skipinu voru 100 tonn af dínamítí, 20 þúsund hveJIhett- ur, 300 tonn af áburði og 20 tonn af dísilolíu. Verið var aö draga skipið þegar þaö strandaöi. Lögregla mun á næstu dögum leita að hvellhettum sem tljóta um í sjónum eða hefur skolað upp á land. Að sögn geta þær verið hættulegar. Lögreglustjórinn í Vest-Agder, Tor Backe-Hansen, segir að fræða eigi skólabörn um hættuna og vara þau við hvell- hettunum. ReuterogNTB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.