Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. Spumingin Á að leyfa óheft gæludýrahald? Krístinn Jónsson bóndi: Nei, þaö færi alveg út í öfgar. Sveinn Sveinsson nemi: Já, alveg sjálfsagt. Böðvar Þ. Eggertsson hárgreiðslu- sveinn: Ég er sammála því. Sigurður Jökull Ólafsson nemi: Já, að sjálfsögðu. Arndís Thorarensen nemi: Nei, alls ekki. Það hefur í för með sér ýmsa galla. Helga Indríðadóttir nemi: Mér fmnst að þaö eigi að vera eftirlit með þvi að hættuleg dýr séu ekki höfð sem gæludýr. Lesendur Lambakjötsát og ofnæmi Aðalkrafan: Að kjötið sé merkt með sláturdegi. Gunnlaugur Sveinsson skrifar: Stundum birtast auglýsingar í fjölmiðlum frá svokölluðum „Sam- starfshópi um sölu lambakjöts". Auglýsingaherferð þessa hóps er ætlað að fá almenning til að borða það lambakjöt sem legið hefur í frysti árum saman og myndi ella enda á öskuhaugunum og verða urðað þar. Hvemig væri að þessi hópur beitti sér fyrir því að allt kjöt yrði merkt með sláturdegi, svo neytendur vissu hvað þeir væru að leggja sér til munns? Bandaríska fæðu- og lyfja- eftirlitið bannar sölu á frystu kjöti nema það sé merkt sláturdegi. Þaö er talin sjálfsögð þjónusta við neyt- endur. - Fróðlegt væri að vita hver borgar auglýsingaherferðir „Sam- starfshópsins“! Væntanlega bændur sem er svo meinaö að selja nýtt kjöt á frjálsum markaði. - Nei, frosið skal það vera og helst nokkurra ára. Furðar nokkum þótt neysla lamba- kjöts dragist saman? Matarofnæmi er sjúkdómur sem verður æ meira vart við á íslandi. Gömul sauðafita og uppþomað kjöt í frosti dregur úr ofnæmismótstöðu fólks. Og fitan er stórhættuleg með tilliti til æða- og hjartasjúkdóma. Nýlega er komið í ljós að það lamba- kjöt sem sett er í reyk, og jafnvel selt sem jólahangikjöt, hefur legið ámm saman í fyrsti. - Sigríður Páls- dóttir kennari reit grein í þetta blað í haust og benti á þá hættu sem staf- ar af neyslu lambakjöts sem legið hefur árum saman í frosti. Um sama leyti mátti lesa frétt und- Gunnar skrífar: Ég var að hlusta á Þjóðarsálina á rás 2 nýlega og það virtist sem lang- flestir sem hringdu inn hefðu aðeins um eitt að tala - nefnilega textun á sjónvarpsskjá fyrir heymarskerta. - Það er alkunna að þegar einn brydd- ar upp á umræðuefni í svona þáttum er eins og opnað sé fyrir flóðgátt og allir þeir sem á eftir koma hafa sitt til málanna að leggja og þá í eina átt, þ.e. að auðvitaö beri að texta allt efni á sjónvarpsskjánum fyrir þá sem eru heymarskertir. Stefán Sigurðsson skrífar: Nú eftir áramótin er eins og frétta- skriða hafl farið af stað eða ætti maður kannski aö segja „fréttatil- kynningar" frá flugfélögum þar sem talaö er um lækkun flugfargjalda. Aðallega virðist vera um að ræða lækkun þessara gjalda erlendis en ekki héðan til útlanda. En höfuðmál- ið fyrir okkar íslendinga er að fá hagstæð og lægri fargjöld á milli landa en nú tíðkast. - Eg sé t.d. ekki að um neina sérstaka lækkun á far- gjöldum til útlanda sé að ræða þegar ég les nýlega auglýsingu frá SAS og Samvinnuferðum-Landsýn. Þar er verð til Kaupmannahafnar sagt Hríngid í síma milli kl, 14 og 16 -eða skrifið Nafn og sí manúmer verður aðfylgjabréfum ir fyrirsögninni „Bændur standa sjálfir fyrir átaki gegn lambakjöts- neyslu“. - í fréttinni var raett við Jón H. Hannesson, bónda í Ölfusi, og benti hann réttilega á að það er sölu- herferðin á margra ára gömlu dilka- kjöti sem hefur valdið því að æ fleiri hætta að neyta lambakjöts. Opinber mötuneyti og veitingastaðir birgja sig upp af gömlu kjöti á rýmingarsöl- um og svo borðar almenningur óholl- ustuna á meðan kjöt af nýslátruðu er á uppsprengdu verði. - í mötu- neytinu hjá okkur er stundum mat- reitt lambakjöt og er því venjulega drekkt í rótsterku karríi til að fela ullarþefinn og þráabragðið. En bíðum nú við. Er þetta gerlegt án þess að efna til gífurlegs kostnað- ar fyrir viðkomandi fjölmiðil? Og annað: Hvers vegna er sjónvarpsefni orðið svona mikill þröskuldur fyrir heyrnarskerta? Hvað með útvarps- stöðvamar eða leikhúsin? Er ekki vandinn einfaldlega sá að heymar- skertir eiga við vandamál að stríða? Það verður ekki leyst, hvemig svo sem til. tekst með textun myndefnis í sjónvarpi eða annars staöar? Svo langt gengu hugmyndir manna, sem hringdu í fyrmefndan ýmist 26.940 eða 30.160 kr. og það er háð takmörkunum á dvalartíma, annars vegar hámarksdvöl 4 nætur eða hámarksdvöl 1 mánuður. Auk þess innifelur verð ekki flugvallar- skatt hér eða í Danmörku. Ég er ekki að segja að þessi auglýs- ing sé verri eða ómerkilegri en aðrar auglýsingar um flugfargjöld til út- landa og SAS hefur einmitt verið brautryðjandi í ýmsum tilboðum á þessu sviði, hefur mér sýnst. Hitt er alveg óþarfi að slá upp fréttum um fargjaldalækkun til íslands og frá því Þaö eru fleiri sem hafa tjáð sig um sölu á þessu gamla kjöti og vil ég þá nefna Sigfús Jónsson hjá Ferskum afurðum á Hvammstanga. Sigfús segir í blaðaviðtali, að hann viti til þess, að kjötsalar „stöppufylli" allar frystikistur hjá sér þegar útsölurnar fara í gang. - Ég bið fólk að hugleiða hversu hættulegt það er fyrir heils- una að neyta þessa kjöts. Vilji land- læknir beita sér fyrir fyrirbyggjandi aðgerðum gegn æðasjúkdómum, ætti hann að krefjast þess að kjötið væri merkt sláturdegi. - Sama ætti forusta BSRB að gera því þar er fólkið sem borðar bróðurpartinn af þessu kjöti í ríkisreknum mötuneytimum. Þjóðarsálarþátt, að stungið var upp á að texta einnig allar íslenskar sjón- varpskvikmyndir. - Málfarið og framburðurinn væri þannig að full þörf væri á því. - Auðvitað er þetta ekki fáránlegri hugmynd en hver önnur en hún er alllangsótt finnst mér. - Til að mæta ýtrustu kröfum þeirra sem vilja textavæða alla þætti í sjónvarpi væri auðvitaö best að nota sem mest eithvert erlent mál, t.d. ensku, því þá er skylt að íslenska allan textann, samkvæmt reglugerð sem gildir um erlent efni. þar til hún verður raunveruleg. Far- gjöld milli borga erlendis eru í ýms- um verðflokkum og ekki alltaf ódýr- ast að kaupa þau hér heima. Aukin- heldur sem fólk er fariö að nota jám- brautarlestir í mun meiri mæli ytra en áður. - En þar eru íslenskar ferða- skrifstofur eftirbátar erlendra að hinar fyrmedndu hafa yflrleitt litlar og stundum engar upplýsingar imi lestarferðir í útlöndum. Sé maður ekki því tímabundnari eru lestar- ferðir milli borga erlendis mun hag- kvæmari og ódýrari kostur en flug. Hernaðaríhlutun R.A. hríngdi: Lítiö virðist nú til bjargar í hin- um fyrrverandi lýöveldum Júgó- slavíu en bein hernaðaríhlutun Sameinuðu þjóðanna eða ann- arra afla sem treystandi er tíl að lækka rostann í herraþjóðinni sem ætlar að sveita og kúga minnihlutaþjóðimar þar til yfir lýkur. - Eða er ákvöröunarvald í slikum efnum ekki fyrir hendi? Tilbúnirfiskréttir Fr. Sigurðsson hringdi: Ég bjó erlendis um skeið og þar var hægt að fá hvers konar mat- væli tilbúin til upphitunar í ofni. Ég sakna þess að geta ekki keypt slíka rétti hér í matvörubúðun- um. Lengi hefur verið rætt um aö framleiða tilbúna fiskrétti og einstaka sinnum rekst maður á þá í verslunum en alltaf hafa þeir horfið af markaönum aftur. - Er ekki einhver sem ríður á vaðið og setur svona framleiðslu í gang af fullum krafti? Nóg er af hráefn- inu. Hiniratvinnu- lausu Kristján hríngdi: Ég vil taka undir kjallaragrein í DV i dag (6. jan.) um að núver- andi kerfi um atvinnuleysis- tryggingar verði umbylt og í stað- inn komi atvinnutryggingar. - Auðvitað á að tryggja að Ifinir atvinnulausu þiggi ekki styrk án þess að framlag konú á móti. Það gerist ef rflúð hefur tiltæk ákveð- in störf sem inna má af hendi en greitt fyrir með lægri launum en markaðslaun eru á hverjum tíma. Þannig væri komið í veg fyrir algjört iðjuleysi hjá þeim sem þiggja atvinnuleysisbætur. Atvinnutrygging, myndi afmá þá niðurlægingu sem fylgir því að ganga um atvinnulaus. ÞáerEBnæst ádagskrá S.K. skrifar: Nú verður væntanlega búið að samþykkja aðild okkar að Evr- ópska efnahagssvæðinu þegar þessar línur birtast - eða þá stutt í það. Veröa nú ekki andstæðing- ar málsins alveg örvinglaðir? Ekki voru nú undirskriftirnar margar sem bárust forseta ís- lands með áskorun um aö sam- þykkja ekki lögin um EES-máliö. Eitthvað um 300 samkvæmt frétt um máliö. Er nú ekki næst að taka á dag- skrá umsókn okkar að EB? Mér skilst að andstæðingar EES hafi lagt til að ganga beint til tvíhliöa viðræðna um það mál. Er ekki kominn tinú til fyrh okkur að ákveða hvort við viljum vera evr- ópsk þjóð eða ekki? Skotmaður ársins Carl J. Eiríksson skrifar: Tii viöbótar lesendabréfi raínu sem birtist í DV 5. þ.m.: - Lang- besti árangur í skotfimi fyrh is- land á árinu 1992 náöist með þvi að vinna fjórum sinnum til verð- launa á opnum mótum erlendis í A-flokkl i riffilskotkeppni, þ.á m. með efsta sæti á tveim opnum erlendum mótum í A-flokki þ. 6. og 8. júní 1992, 591 stig og 594 stig í Enskri keppni. - Siðastnefndi árangurinn svarar til 17. sætis af 100 keppendum á alþjóðlegu stór- móti skv. samanburðartöflu, þ.e. sterkustu mót í heimi. Það er svipað og 195 stig í haglabyssu Skeet. En þetta hlaut ekki náð fyrh augum stjórnar skotsam- bandsins, þvi að sá sem náði þeim árangri var ekki stuðningsmður stjórnarinnar. Sjónvarpstexta fyrir heyrnarskerta? Eru f lugfargjöld að lækka? „Höfuðmálið að fá ódýrarl flugfargjöld milli landa,“ segir m.a. i bréfinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.