Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1993, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1993. Sviðsljós 1 2 3 4 Ungar konur á öllum aldri Ungarstúlkur 13-16 ára Bjóðum fyrirtækjum Sériiópar Snyrting Snyrting námskeið fyrirstarfsfólk sitt Starfshópar Hárgreiðsla Framkoma Framkoma Saumaklúbbar Framkoma Borðsiðir Kurteisi A) Snyrting Gestaboð Fataval Símaþjónusta Framkoma Borðsiðir Hreinlæti Hreinlæti Gestaboð Fataval Ganga Klæðnaður Borðsiðir Hreinlæti Mannleg samskípti Snyrting Mannleg samskipti Mannleg samskipti Mannleg samskipti B) Litgreining 5 6 7 8 Utgreining Stutt Herrar á öllum aldri Skemmtilegt A) Andlitsförðun snyrtinámskeið Framkoma framhaldsnámskeið Litakort Handsnyrting Fataval og stíll Upprifjun B) Undir 4 augu Húðhreinsun Hreinlæti Myndataka Persónulegar Andlitssnyrting Hárgreiðsla ráðleggingar Persónuleg ráðgjöf Borðsiðir Einkatimar um fatastíl um snyrtivörur Ganga eftir Mannleg samskipti samkomulagi Upplýsingar í sfma 37878 og Unnur í sfma 643340 frá kl. 16-19 Samsöngur við Tjömina Rúnar Marvinsson, veitingamaður og kokkur, bauð um helgina til sjö réttaðrar máltíðar i veitingahúsi sínu Við Tjörnina. Á eftir stilltu þeir saman raddböndin kokkurinn og kóngurinn Bubbi Morthens og sungu fyrir gesti. DV-mynd GVA Gengiö með Pétri Pétur Pétursson, útvarps- og fræðaþulur, er löngu landskunnur fyrir áhuga sinn á sögu Reykjavikur. Fríður hópur eldri borgara - og yngri í bland - fylgdi honum eftir um helgina þar sem hann gekk um götur í miðbænum og sagði sögu húsa og manna. DV-mynd GVA Grýla gamla var bæði grettin og grá og ekki leit hyskið hennar betur út þegar jólin voru kvödd með álfabrennu í Víðidal um helgina. DV-myndirGVA Þrettándagleði Hestamannafélagsins Fáks: Óþjóðalýður fylgdi Grýlu Grýla gamla var með allra ófrýni- þótt þeim yngstu í hópi áhorfenda ándagleði með brennu ár hvert en legasta móti þegar hún kom ásamt litist vart á blikuna. nú þótti hentugast að láta skemmt- óþjóðalýönum, sem fylgir henni jafn- Þama var líka vinsamlegra fólk, unina bera upp á helgi aö þrettánd- an, á þrettándagleði hestamannafé- svo sem álfakóngur og drottning og anum liðnum. lagsins Fáks. Allt var þó í gamni gert mikill fjöldi álfa. Fákur efnir til þrett- Eiriki Smith og Sveini Björnssyni þótti mikið til verka bandarisku utan- garðsmannanna koma. Sýningin stendur í Hafnarborg í Hafnarfirði tll loka mánaðarins. DV-mynd GVA Viðar Halldórsson var álfakóngur að þessu sinni og Ragna Bogadóttir álfadrottning. Ekki þyrfti smáfólkið að hræðast þau hjón. Unnur Steinsson fegurðardrottning kom til gleðinnar með Skúla litla son sinn. Fjölbreytt og spennandi námskeið fyrir alla, ungar stúlkur, dömur og herra á öllum aldri og verðandi sýningarfólk. Rýnt í utangarðsmenn Módelnámskeið: Dömur - herrar • Ganga - snúningar • Sviðsframkoma - snyrting • Hárgreiösla - Ijósmyndun • Allt sem viðkemur sýningarstörfum • Prófverkefni og sýning í lokin • Viðurkenningarskjai Munið gjafakortin (D Hafnfirsku málaramir Eiríkur Smith og Sveinn Bjömsson rýndu af kostgæfni í list bandarískra utan- garðsmanna í Hafnarborg þegar sýn- ing á þessum sérstæðu verkum var opnuð um helgina. Verkin á sýningunni eiga það sam- merkt að vera eftir fólk sem aldrei lærði tíl verka í skóla og sumir lista- mennimir em jafnvel ólæsir og skrifandi. Þetta em verk fólks sem flestir myndu kalla skrítið enda fór það í mörgum tilvikum nyög leynt meö iðju sína. Nafn eins listamanns- ins er óþekkt enda fundust verkin í rasli án þess að vitað væri hvaðan komu. RAUTTLJOS jvfov1 RAUTT LJOS/ ||UJj£ERDAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.