Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Blaðsíða 32
40
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1993.
INNANHÚSS- 97
ARKITEKTÚR
í frítíma yðar með bréfaskriftum
Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafíst til
þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota.
Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti,
lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll,
blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólfíagnir,, vegg-
klæðningar, vefnaðarvara, þar' tilheyrir gólfteppi, hús-
gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl.
Eg óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um
INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ
Heimilisfang ...................
Akademisk Brevskole
Jyllandsvej 15 • Postboks 234
2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark
Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, þriðjudaginn 19. janúar 1993 kl. 10.00 á eftirgreindum eignum: *i _ Hamarsgata 24, Fáskrúðsfirði, þing- lýst eign Aðalheiðar Valdimarsdóttur, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl.
Heiðmörk 13, Stöðvarfirði, þinglýst eign Andrésar Óskarssonar, eftir kröfii Tryggingastofnunar ríkisins. Hhðargata 37, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sigurborgar E. Þórðardóttur, eft- ir kröfu Ásgeirs Magnússonar hrl., Sigríðar Thorlacius hdl. og Húsnæðis- stofhunar ríkisins.
Austurvegur 13, Reyðarfirði, þinglýst eign Þorsteins Aðalsteinssonar, eftir kröíu Eggerts B. Ólafesonar hdl.
Bleiksárhh'ð 16, Eskifirði, þinglýst eign Braga Haraldssonar, eftir kröfu Tryggingastofiiunar ríkisins. Bleiksárhlíð 22, Eskifirði, þinglýst eign Atla Rúnars Aðalsteinssonar, eftir kröfii Eggerts B. Ólafesonar hdl. Búðavegur 38, Fáskrúðsfirði, þinglýst 1 eign Sigfríðar Gunnlaugsdóttur, eftir kröfu Magnúsar-M. Norðdahl hdl. Fagrahhð 17, Eskifirði, þinglýst eign Atla V. Jóhannssonar, eftir kröfu Gjaldheimtu Austurlands. Hídhargata 42, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Ingólfe Sveinssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Hamarsgata 18, e.h., Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Vignis Svanbergssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Hraun, Reyðarfjarðarhreppi, þinglýst eign Hávarðs Bergþórssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Strandgata 11 b, Eskifirði, þinglýst eign Valdimars Aðalsteinssonar, eftir kröfii Eggerts B. Ólafesonar hdl. Strandgata 87 a, Eskifirði, þinglýst eign Aðalsteins Valdimarssonar, eftir kröfu Eggerts B. Ólafesonar hdl. Sæberg 13, Breiðdalsvík, þinglýst eign Guðmundar Björgólfesonar, eftir kröfu Gjaldheimtu Austurlands, Sig- ríðar Thorlacius hdl. og Ásgeirs Magnússonar hdl.
Túngata 8, Stöðvarfirði, þinglýst eign Kristjáns Grétars Jónssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofhunar ríkisins og Tryggingastofnunar ríkisins.
SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFTRÐI
Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum:
Hverfisgata 82, 010101, þingl. eig. Walter H. Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr- issj. lækna, 20. janúar 1993 kl. 10.00. Hverfisgata 82 (nýrra hús) 010402, þingl. eig. Walter H. Jónsson, gerðar- beiðendur Hávamál s£, Innheimtu- stofhun sveitarfélaga og Lífeyrissj. lækna, 20. janúar 1993 kl. 10.00. Hverfisgata 82,010201, þingl. eig. Walt- er H. Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Innheimtustofii- un sveitarfélaga og Lífeyrissj. lækna, 20. janúar 1993 kl. 10.00. Langholtsvegur 69, e.h.+ bílsk. 0101, þingl. eig. Pétur Blöndal Gíslason, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 20. janúar 1993 kl. 10.00.
Bergstaðastræti 31A, þingl. eig. Bjami M. Bjamason, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki íslands, , Endurskoðunarskrifetofa Bjöms E. Ámasonar, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lagastoð hf., Landssmiðj- an hf., Steypustöð Suðurlands hf. og íslandsabnki hf., 20. janúar 1993 kl. 10.00.
_ Frakkastígur 8/Hverfisgata 62, hl., þingl. eig. Gunnlaugur V. Gunnlaugs- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Gosan hf., Rafmagnsveita Reykjavíkur, Söfiiunarsj. lifeyrisrétt- incla, Tölvuvinnsla & kerfishönnun hf. og Vélsmiðjan Oddi hf., 20. janúar 1993 kl. 10.00.
Laugalækur 24, þingl. eig. Friðrik Páll Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyr- issj. Verkfræðingafélags íslands, 20. janúar 1993 kl. 10.00.
Logafold 21, þingl. eig. Tómas Ragn- arsson og Þóra Þrastardóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. janúar 1993 kl. 10.00. Merkjateigur 7, 201, Mosf., þingl. eig. Ingibjörg B. Ingólfedóttir og Haraldur Magnússon, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, Jón Ólafeson hrl. og Vátryggingafél. íslands, 20. janúar 1993 kl. 10.00.
Grensásvegur 14, hluti, þingl. eig. Naustaborg hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 20. janúar 1993 kl. 10.00.
Grettisgata 52, kjallari, þingl. eig. Magnús Ingólfeson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lífeyrissj. versl- unarmanna, Sigurður Gunnarsson, Sjóðir F.S.V. og íslandsbanki hf., 20. janúar 1993 kl. 10.00.
Skógarhhð 10, þingl. eig. Isam hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. janúar 1993 kl. 10.00.
Háagerði 59, þingl. eig. Frímann Júl- íusson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. janúar 1993 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Sviðsljós
Krókur á móti bragði
Leikarinn John Cusack og vinkona hans komu vopnuð myndavél á frumsýn-
ingu myndarinnar Toys. Ekki er vitað til þess að Ijósmyndarar hafi farið
sérstaklega í taugarnar á Cusack heldur talið að spaugsemi hans hafi ráð-
ið ferðinni. Leikarinn hélt þó ekki sjálfur á myndavélinni heldur lét vinkonu
sína um að koma með þennan krók á móti bragði.
húfulaus
Tennisleikarinn Andre Agassí fór
húfulaus með kærustunni sinni,
Wendy Stewart, að sjá kvík-
myndina The Bodyguard. Þetta
kom öiium mjög á óvart enda
hefur Agassi verið afskaplega
feiminn við að sýna á sér höfuð-
ið siðustu mánuði. Sögusagnir
voru uppi um að tennisieikarinn
væri að missa hárið en eftlr
myndinni að dæma er nú tölu-
vert langt i það.
Menning
Lampi gömlu
konunnar
Þetta mun vera önnur ljóðabók höfundar, ekki þekki
ég þá fyrri. Hér er hálfur sjötti tugur ljóöa í þremur
bálkum.
Ekkert þekki ég til höfundar en sýnist bókin bera
nokkum byrjandabrag, ljóöin býsna misjöfn. Eftirfar-
andi ljóð byggist á andstæöum: dauði-sáökom (tengj-
ast við akur); risi-rós. Þetta síðasta tengist bæði við
stuðlun og hitt að hvort tveggja er líflaus gróður,
mosasvarti risinn er persónugerving á lauflausu tré.
Þetta er ekki sem verst, en gallinn er sá að allt var
þetta orðið mjög kunnuglegt fyrir meira en öld, ekki
síst fínieg engilleg vera sem er leiðsögumaöur um ríki
dauðans.
Héðan horfín
Á leið þinni
um akur dauðans
þar sem sáðkomin
gægjast upp úr moldinni
kross eða steinbogi
mun blómálfúr
með gagnsæja fluguvængi
visa þér á lauflausan
risa mosasvartan
sem vakir yfir
fólnaðri rós.
Þetta em yfírleitt hæglætisljóð, fátt gerist, mælandi
situr gjama einn í rökkrinu og lýsir því sem hann
sér. Það era ekki hvað síst draugar, búálfar, dvergar
o.fl. af því tagi, og em áhrif Gyrðis Elíassonar helst
til auðsæ. Ekki svo að skilja aö Gyrðir eigi einhvem
einkarétt á þessum verum heldur er mikið gengið í
spor hans. Þar vil ég einkum til nefna talandi dýr sem
miðla einhverjum óskiljanlegum boðum og vinaleg
skrímsl sem leita til manna.
Vorleysingar
Ljósaskipti úti
inni taka skuggar
á sig kynjamyndir
og ég vildi hafa þig
þjá mér og ræða
um undirheimaskrímsli
sem á vorin
skríða úr djúpunum
eftir langan
frostkaldan vetur.
Knúið dyra
og gesturinn er
bröndóttur köttur
með misstór eyru
- það er myrkraþing
á dimmuhlið tunglsins -
hvæsir hann
og næturaugun
blika og blikka.
Auðvitað er ekkert við því að segja þótt menn verði
fyrir áhrifum frá áhrifaríkum skáldskap. Áreiðanlega
er eftirlíking nauðsynlegt þroskaskeið fyrir mörg
Bókmenntir
Örn Ólafsson
skáld, en velheppnuð skopstæling á fyrirmyndinni er
þá burtfararpróf frá því skeiði til meira sjálfstæðis.
Annað markmið er þó enn æskiiegra fyrir skáldið,
og það er hnitmiðun. Þetta sést ef litið er á það ljóð
sem mér þótti einna best. Fyrstu tvö erindin leika um
andstæður ljóss og myrkurs í ýmsum formum, sem
lúta þó öll að því að par er þama, tvö ein saman; krist-
alglös setja hátíðlegan blæ á samveruna. En þriðja
erindi tengist þessu hvorki beint né óbeint, og verður
því bara út í hött. Og þar með verður engin útkoma
úr þessu.
Hægt niður
Bláu augun þín
berast úr dimmu
homi í stofunni
Bíll fyrir utan
ljóskeila á ferð
um gluggann
kristalglös sindra
á borðinu.
Og ég man:
það er nótt
vaxandi tungl.
Útlit og uppsetning er þokkaleg, en prentviilur of
margar. Höfundar þyrftu alitaf að fá aðra tfl að lesa
yfír, sjálfir sjá þeir aðeins það sem á að standa.
Þórhallur Guðmundsson:
Lampl gömlu konunnar.
Eigln útgðfa 1992, 59 bls.