Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1993, Blaðsíða 18
18 Veiðivon Það er ekki alveg nóg að veiða laxinn ef maður kann ekki að matreiða hann. Stefán Hjaltested kennir það hjá Ármönnum á miðvikudagskvöldið. DV-mynd G. Bender Ármenn: Heiðursmat- sveinninn næsta miðvikudag Þó veturinn sé svo sannarlega genginn í garð þýðir þaö ekki algjört stopp þjá stangaveiðimönnum. Líf- legt starf verður hjá Ármönnum í vetur sem og fleiri veiöifélögum. Heiðursmatsveinninn Stefán Hjalt- ested kennir að grafa fisk og laga sósu með. Einnig verður kennd flök- un og gefin góð ráð verðandi alla al- menna verkun fisks svo og geymslu- aðferðir. Þetta verður miðvikudag- inn 20. janúar. Laugardaginn 23. jan- úar klukkan tvö verður svo aðai- fundur félagsins. Síðan verða hnýt- ingakvöld á mánudagskvöldum í all- anvetur. -G.Bender Rangárnar: Leiðsögumaður fylgir veiðileyfunum Þessa dagana keppast leigutakar við að koma út verðskrám sínum fyrir sumarið og í flestum tilfellum stendur verð veiöileyfa í stað eða lækkar aðeins. Þresti Elliðasyni hjá Veiðiþjónustunni Strengjum og leigutaka Ytri-Rangár og vestur- bakka Hólsár tókst að ná fram lækk- un á leigu ánna úr 5,2 milljónum nið- ur í 3 miiljónir næsta sumar. Jafn- framt er hann skuldbundinn til að sleppa árlega gönguseiðum að verð- mæti 3-4 milljóna. Þrátt fyrir það er lækkun veiöileyfa á biiinu 20-40% frá sl. sumri. Eins og flestum veiði- mönnum er kunnugt lækkuöu veiði- leyfi um miðjan ágúst í fyrra um ailt að helming í Ytri-Rangá en ekki tekst að halda þeirri miklu lækkun að öllu leyti. „Verö veiðileyfa á svæði tvö í Ytri- Rangá, sem hefur verið vinsælasta svæðið í Rangánum, er á bilinu 5-15.000 dagurinn, svo að eitthvert verðdæmi sé tekið í ánum,“ sagði Þröstur Elliðason í samtah við DV í vikunni. „Ég býð veiðimönmun, sem panta nokkrar stangir saman, leiðsögu- mann þeim að kostnaðarlausu ef þeir óska. Ég er viss um að þessari ný- breytni verður vel tekið,“ sagði Þröstur aö lokum. -G.Bender Þröstur Elliðason stuttu eftir föndun á 12 punda laxi úr Rangá i sumar en fiskurinn tók rauöan Franses. DV-mynd ÁSS LAÍJGÍIRÖÁGUR 16. JANÚAR 1993. Þjóðar- spaug DV Þægindin í læknistíð Vilmundar Jónsson- ar á ísafirði var reist þar nýtt sjúkrahús. Því var valinn staður á túnbletti rétt hjá kirkjugarði heimamanna. Þaö var talin vönd- uð bygging og réð Vilmundur mestu um staðarval hennar. Skömmu eftir að sjúkrahúsið var tekið í notkun kom Stein- grímur læknir Matthíasson til Isafiarðar og bauö Vilmundur honum að skoða sjúkrahúsið. „ög hvernig list þér svo á?“ spurði Vilmundur er þeir höfðu gengiö um húsið. ■ „Jú, húsið er gott," sagði Stein- grímur „og svo eru það býsna mikil þajgindi fyrir þig að hafa kirkjugarðinn svona nálægt,“ Aumingja konan Á bæhdafundi í Skagafirði fyrir margt löngu hélt búfræðingur einn ræöu og komst þá meðal annars svo aö orði: „Næst ætla ég að segja ykkur frá jörð neðárlega 1 Vatnsdal. Á jörðinni bjuggu ung hjón og fórst þeim búskapurinn vel úr hendi i fyrstu eða <últ þangað til maður- inn dó. Eftir andlát hans bjó ekkj- an þar ein í nokkur ár en þá komst ungur maður á hana og sat hana ágætlega en svo hrakti hún hann frá sér og síðan hefur hún verið í hinni mestu niðurníðslu." „Sá maður sem lætur undan þegar hann hefur á röngu að standa er skynsamur," sagöi ræðumaöurinn. „En sásem lætur undan þegar hann hefur rétt fyrir sér, er ...“ ...giftur!" gall við utan úr sal. Finnur þú íimm breytingar? 188 ý*ihJb^s>l» Nei sko, sjáðu, Elínborg! Fjögra blaða smári! Nafn: Heimilisfang:. Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum hðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. verðlaun: ELTA útvarps- vekjaraklukka að verðmæti kr. 5.450 frá versluninni Tón- veri, Garðastræti 2, Reykja- vík. 2. verðlaun: Fimm Úr- valsbækur að verðmæti kr. 3.950. Bækumar, sem eru í verð- laun, heita: 58 mínútur, Víghöfði, Sonur Ottós, Kolstakkur og Leik- maðurinn. Bækumar em gefnar út af Fijálsri fiölmiðlun. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 188 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundraö áttugustu og sjöttu getraun reyndust vera: 1. Kristín Jónsdóttir, Heiðargötu 27,740 Neskaupstað 2. Jón Eggertsson, Vesturbergi 54,111 Reykjavík Vinningamir verða sendir heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.