Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐ JUDAGUR 9. FEBRÚAR1993 Fréttir Bústjórar SH-verktaka ákveöa um framhald eftirsóknarveröra verka: Óunnin verk nema um 400 miiyónum - skuldir 366 milliómr en 80 af 179 milljóna króna eign veösettar Óunnin verk á vegum SH-verktaka í dag eru talin nema um 400 milljón- um króna og því ljóst að miklir hags- munir eru í húfi fyrir þá sem þegar áttu hagsmuna að gæta vegna þeirra. Verkefnastaða SH-verktaka þótti mjög sterk og því má búast við að verktakafyrirtækin á markaðnum muni sækjast eftir því að fá að ljúka þeim. Helstu verkefnin, sem SH-verktak- ar hafa verið að vinna að, eru fyrir Hampiðjuna, brú yfir Elliðaár, íþróttahús í Vogum, Grafarvogs- kirkja, verkefni fyrir Félagsstofnun stúdenta, grunnur aö Hofsstaöaskóla í Garðabæ og auk þess eru fram- kvæmdir í Setbergshlíð sem unnar eru fyrir Veð hf., fyrirtæki sem Pétur Blöndal á stóran hlut í. Til stuðnings kröfugerð sinni um framhaldsgreiðslustöðvun sögðu for- svarsmenn SH-verktaka að takist ekki að ljúka þessum verkum verði kröfur verkkaupa og undirverktaka vegna vanefnda mjög miklar - að eignir verði htlar eða engar til skipta milh almennra kröfuhafa. í janúar voru óunnir samningar undirverk- taka 90-100 mhljónir króna. Skuldir félagsins eru um 366 mihj- ónir króna en eignir hafa verið taldar nema 179 milljónum. Þá er miðað við „gangverð" eignanna. Af eignunum eru um 80 mihjónir veðsettar og for- gangskröfur á fjórða tug mihjóna króna. Félagið hefur haldið því fram að verði verkunum lokið verði for- gangskröfur mun lægri og veðsetn- ingar tryggingafélagsins Sjóvár- Almennra komi að verulegu leyti til skipta. -ÓTT/Ari Þær voru að vonum ánægðar með Islandsmeistaratitilinn, þær Soffia Guðmundsdóttir sem er 75 ára og Kristjana Steingrímsdóttir sem verður sjötug á árinu. Auk þeirra voru i sveitinni Jón Ingi Björnsson og Sigurður B. Þor- steinsson. DV-mynd GVA íslandsmót 1 parasveitakeppni 1 bridge: Konur um og yf ir sjötugt unnu Stuttar fréttir Sindri til Grtnda víkur Þorbjöm hf. í Grindavík hefur keypt togarann Sindra af Vinnslustöðinni í Vestmannaeyj- um. Kaupverðið er rúmar 220 mihjónir og fylgir rúmlega 800 tonna kvóti með. Nauðasamningur ræddur Forsvarsmenn Einars Guð- finnssonar hf. funduðu í gær með helstu lánardrottnum. Kynnt var hugmynd að nauðasamningum sem felur í sér 75 prósent niður- fehingu skulda. Greiðslustöðvun EG rennur út á fóstudaginn. Fiugleiðir í samstarf Samstarfssamningur milli Flugleiða og SAS verður væntan- lega undirritaöur í dag. Morgun- blaðið skýrði frá þessu í morgun. Átak ti! vaxtalækkunar Samtök lífeyrissjóöanna sam- þykktu á fundi i gær að vinna aö samstöðu um lækkun raunvaxta. {samþykkt sjóðanna er skorað á alla áhrifaaðha á fjármagns- markaði að gera átak til vaxta- lækkunar. Rússum visað á brott Rússnesku frystiskipi var vísaö frá bryggju í Keflavík í gær. Taliö var að rottur og önnur meindýr gætu borist á land. Námslánum seinkar Margir námsmenn hafa lent í vanskilum aö undanfórnu þar sem útborgun námslána hjá LÍN hefur dregist í nokkrar vikur. Ástæöan er aöahega síöbúin ein- kunnaskil skóla til sjóðsins. HorfttilCliile Sjö fynrtæki kanna nú mögu- leikann á því að stofna fyrirtæki í ChUe í samvinnu viö fyrirtæki þar. Sjónvarpiö hafði þetta eftir sendiherra ChUe í gær. Fjöldatakmarkanir RaunvlsindadeUd og heim- spekideUd Háskóla íslands leggj- ast gegn flöldatakmörkunum inn í skólann. Aörar deUdir hafa sam- þykkt tUlögu sem heimilar skól- anum að taka upp shkar tak- markanir. Leitaðaðbræðslustöð Haraldur Böðvarsson hf. á Akranesi hefur sóst eftir að leigja bræðslustöð Hóla hf. á Bolungar- vík. Einnig leitar fyrirtækið að togara til leigu meðan viðgerð fer fram á Sturlaugi Böðvarssyni. Fyrsta íslandsmótið í parasveita- keppni var haldið um helgrna í Sig- túni 9 og var þátttaka í mótinu fram- ar öllum vonum. Sveit Kristjönu Steingrímsdóttur tókst að tryggja sér sigur á mótinu með sérlega góðum endaspretti, en sveitin fékk 72 af 75 mögulegum stigum í þremur síðustu leikjunum. Fyrirfram var búist viö að sveitir Suðurlandsvídeós og Keiluhallarinnar, sem enduðu í öðru Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii; „Það var nú aldrei neitt hættu- ástand og skipverjar brugðust rétt við og björguðu þessu. Ég stökk nið- ur til Stefáns svona til öryggis ef hann hefði meiðst," segir Emil Ragn- arsson hjá Fiskifélagi íslands en hann og starfsfélagi hans, Stefán Kárason, lentu í óhappi á athafna- svæði Slippstöðvarinnar Odda á Ak- ureyri sl. fimmtudagskvöld. Þeir höfðu verið við átaksmælingar og þriðja sæti, mundu berjast um tit- ilinn. Spilarar í sveit Kristjönu eru auk hennar Sigurður B. Þorsteinsson, Soffia Guðmundsdóttir og Jón Ingj Bjömsson. Kristjana verður 70 ára á árinu og Soffia er á 75. aldursári og þær láta því greinilega aldurinn ekki hafa áhrif á spilamennskuna. Það kom á óvart hve mikill áhugi var á móti þessu, því þetta er í fyrsta í togaranum Rauðanúpi og að þeim loknum voru þeir að flýta sér mjög frá borði til að ná flugvél til Reykja- víkur sem átti að fara fljótiega. Eng- inn landgangur var í skipið frá bryggjunni og þegar Stefán ætlaði að fara í land skrikaði honum fótur með þeim afleiðingum að hann féll í sjó- inn milli skips og bryggju. „Ég fór niöur á dekk sem voru á bryggjukantinum og gat náð í öxlina á manninum þegar honum skaut upp og ég gat haldið honum,“ segir Har- sinn sem það er haldiö hérlendis. AIls skráðu sig 23 sveitir til leiks og er þetta því með stærri íslandsmót- um sem haldin hafa verið. Lokastaða efstu sveita varð þannig: 1. Kristjana Steingrímsdóttir 151, 2. Suðurlandsvídeó 143, 3. Keiluhölhn 128, 4. Stefanía Skarphéðinsdóttir 114, 5. Grethe Iversen 114. Keppnisstjóri á mótinu var Krist- jánHauksson. -ÍS aldur Jónsson, útgerðarstjóri togar- ans, sem sá er Stefán féU í sjóinn. Emil sá þetta einnig og stökk niður til Stefáns og aðstoðaði skipverja við að ná honum upp og gekk það vel. Stefán var fluttur á slysadeUd sjúkrahússins á Akureyri til skoðun- ar en reyndist ekki slasaður og fékk að fara þaðan eftir smáaöhlynningu. Þeir félagar náðu síðan flugvélinni til Reykjavíkur því að henni hafði seinkað um nokkrar klukkustundir vegna bUunar. Slippstöðin Oddi á Akureyri: Fiskif élagsmenn í sjóinn Dalvík: á dansleik Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyri; Fimmtán ára Akureyringur fór hamfórum á dansleik í félags- heimihnu Víkurröst um helgina ogþurfti að flytja þrennt á hetisu- gæslustöðina tU aðhlynningar vegna áverka sem pilturinn olli þeim. Unglingurinn hafði komist þar inn á dansleik og mun fyrst hafa veist að konu og síðan að tveimur karlmönnum. Notaði unglingur- inn flösku sem barefli á fóUtið með þeim afleiðingum að konan skarst á andUti og sauma þurfti sár á höfði mannanna. UngUng- urinn komst undan en vitað var hver þama hafði verið að verki og náðist hann daginn eftir. borði ölbíls Gytfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Eldur kom upp í mælaborði bif- reiðar á Akureyri 1 gærmorgun og urðu nokkrar skemmdir á bif- reiðinni. Um var að ræða bifreið í eigu Ölgerðarinnar og hafði bifreiðin veriö í gangi nokkurn tíma er eldsins varð vart. Bifreiðin var ökufær þegar tekist haföi að slökkva eldinn. Akureyri: Gæsluvarð- hald framlengt Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri: Nítján árakarlmanni, semsetið hefur í gæsluvaröhaldi á Akur- eyri í um mánaðartíma, hefur verið gert að sæta þvi varðhaldi áfram til 25. febrúar. Maöurinn er síbrotamaöur með mikinn flölda afbrota á sakaskrá sinni og ekki taliö hægt að láta hann ganga lausan. Gæsluvarö- hald mannsins miðast aö því að halda honum í gæslu þar til dæmt hefur verið í málum hans svo hægt verði að senda hann beint í afplánun. Gengi sjóða Skandia: 11%hækkunfrá gengisfellingu Gengi sjóöa Pjárfestíngarfé- lagsins Skandia var hækkað í gær í kjölfar ársuppgjörs um 5,1% til 6,5%. Gengi sjóðanna hefur þá hækkað um 11% eftir að gengi þeirra var fellt um 30% að jafnaði í október á síöasta ári. Ákveðið hefur verið að hefla sölu nýrra skírteina í hlutdeUdarsjóöunum næstkomandi mánudag. -Ari GuðmunduríS: Tókniðriáleið Fiskiskipið Guðmundur Pét- ursson ÍS 45, sem er 230 tonna stálskip, tók niðri þegar það var rétt sloppið úr slipp Þorgeirs og EUerts á Akranesi á fimmtudag. Skipið, sem var í reglubundnu viðhaldi, fór út úr rennu sem ligg- ur að slippnum og tók niðri við hafnargarðinn. Taka varð skipið upp að nýju. Að sögn kunnugra hefur þetta gerst einu sinni áður, fyrir 12 árum, og var sami skipflóri þá á ferðinni. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.