Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐ JUDAGUR 9. FEBRÚAR1993
7
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXT- (%) hæst
IR
INNLÁN ÓVERÐTR.
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-1,5 Sparisj.
3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb.
6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj.
Tékkareikn., alm. 0,5-0,75 Sparisj., Búnað- arb.
Sértékkareikn. 1-1.5 Sparisj.
VISITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,5—7,15 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,5-7,25 Sparisj.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj.
iSDR 4,5-6 islandsb.
ÍECU 8,5-9,3 Sparisj.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 islandsb..
Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Sparisj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb.
Óverðtr. 6,5-7 Búnaðarb.
INNLENDIR QJALDEYRISREIKN.
$ 1,9-2,2 Sparisj.
£ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., isl.b.
DM 6,5-7 Sparisj.
DK 8-10 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLÁN óverðtryggð
Alm. víx. (forv.) 13-14 Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm. skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
OTLAN VERDTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj.
afurðalAn
l.kr. 13,25-14,25 Búnb.
SDR 7,75-8,35 Landsb.
$ 6,4-6,6 Sparisj.
£ 9,25-9,6 Landsb.
DM 11 Allir
Dráttarvextir 17%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf febrúar 14,2%
Verðtryggð lán febrúar 9,5%
VlSITÖLUR
Lánskjaravisitala janúar 3246 stig
Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig
Byggingavísitala janúar 189,6 stig
Byggingavisitala febrúar 189,8 stig
Framfærsluvísitala í janúar 164,1 stig
Framfærsluvisitala í desemb-162,2 stig
ei Launavisitala i desember 130,4 stig
Launavísitala íjanúar 130,7 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.525 6.646
Einingabréf 2 3.555 3.573
Einingabréf 3 4.263 4.341
Skammtimabréf 2,205 2,205
Kjarabréf 4,484 4,623
Markbréf 2,396 2,470
Tekjubréf 1,564 1,612
Skyndibréf 1,902 1,902
Sjóðsbréf 1 3,188 3,204
Sjóösbréf 2 1,960 1,980
Sjóðsbréf 3 2,193
Sjóðsbréf 4 1,515
Sjóðsbréf 5 1,351 1,359
Vaxtarbréf 2,2465
Valbréf 2,1057
Sjóösbréf 6 545 550
Sjóðsbréf 7 1109 1142
Sjóðsbréf 10 1166
Glitnisbréf
islandsbréf 1,377 1,403
Fjórðungsbréf 1,151 1,168
Þingbréf 1,392 1,411
Öndvegisbréf 1,378 1,397
Sýslubréf 1,326 1,344
Reiðubréf 1,349 1,349
Launabréf 1,023 1,038
Heimsbréf 1,238 1,275
HLUTABREF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþlngi jslands:
Loka- Hagst. tilboð
verð KAUP SALA
Eimskip 4,20 4,15 4,69
Flugleiðir 1,49 1,20 1,30
Grand: hf. 1,80 1,85 2,19
Olis 1,80 1,90 1,95
Hlutabréfasj. VÍB 1,05 0,99 1,05
isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,82 1,87
Hlutabréfasjóð. 1,25 1,25 1,30
Marel hf. 2,65 2,50 2,58
Skagstrendingurhf. 3,00 3,00 3,49
Sæplast 2,80 2,80 3,20
Þormóður rammi hf. 2,30 2,30
Sölu- og kaupgengi é Opna tilboðsmarkaöinum:
Aflgjaíi hf.
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20 1,20
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,95
Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,30
Eignfél. Iðnaðarb. 1,80
Eignfél. Verslb. 1,37 1,58
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Haförnin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,38 1,35
Haraldur Böðv. 3,10 2,75
Hlutabréfasjóður Norður- 1,09
lands
Hraðfrystihús Eskifjaröar 2,50 2,50
íslandsbanki hf. 1,11 1,11 1.24
isl. útvarpsfél. 1,95 1,85
Kögun hf. 2,10
Ollufélagið hf. 4,90 4,90 5,00
Samskip hf. 1,12 0,98
Sameinaðir verktakar hf. 6,38 5,80 7,20
S.H. Verktakarhf. 0,70
Sildarv., Neskaup. 3,10 3,00
Sjóvá-Almennarhf. 4,35 4,20
Skeljungurhf. 4,00 4,20 4,50
Softis hf. 7,50 7,50
Tollvörug.hf. 1,43 1,43
Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 0,40
Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50
Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,48 3,60
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
Fréttir
UTSALA:
Töskur
Skjalatöskur
Hanskar
© Bíl
s^/ Luiacjetjmsia
BERGSTAÐIR
15814
Sjómenn óánægðir með loðnuverðið:
Fá sama verð
og árið 1985
- engar líkur á hækkun á loðnuafurðum segir Finnbogi Jónsson
Sjómenn eru mjög óánægðir með
það verð sem fæst fyrir loðnuna, að
sögn Bjarna Bjömssonar, skipstjóra
á Súlunni frá Akureyri. Verðið sé
svipað í krónutölu og á árinu 1985,
eða 3.600 til 3.800 krónur fyrir tonn-
ið. Einungis örfáum skipum takist
að selja í frystingu, önnur selji alfar-
ið í bræðslu.
„Gæftaleysið að undanfomu og
verðið fyrir loðnuna er það sem fer
mest í taugarnar á okkur. Sé það svo
að vinnslan sé að borga frá sér ráð
og rænu með þessu verði, og við
hundóánægðir með það, þá hljóta
menn að hugleiða hvort það sé rétt
að standa í þessu. Sé það öllum í
óhag að drepa loðnuna þá væri best
að leyfa henni að lifa,“ sagði Bjami.
Að sögn Finnboga Jónssonar,
framkvæmdastjóra Síldarvinnsl-
unnar í Neskaupstað, er ekkert útlit
fyrir að verð á loðnuafurðum fari
hækkandi á næstunni. Á mörkuðum
hafi verð á lýsi og mjöh lækkað. Verð
á frystri loðnu er hins vegar betra
en einungis lítið brot af loðnunni fer
í frystingu.
-kaa
Loðnan er komin til Reykjavíkur. Hér sést Steindór Gunnarsson, skoðunar-
maður hjá Granda, með poka fullan af loðnu. DV-mynd: GVA
Sagað í snjó og kulda
Þrátt fyrir fjandsamlegt veðurfar reyna iðnaðarmenn að halda uppi vinnu
eins og kostur er þó að ekki hafi gefist margir dagar til þess í vetur. Jens
Magnússon smiður, sem var að vinna í grunni uppi i Seláshverfi, lét óblíð-
ar aðstæður ekki aftra sér enda byggist lífsafkoman á þvi að hafa eitthvað
að gera. DV-mynd Brynjar Gauti
Stal dekkjum
Eigendum nokkurra Mitsubishi-
bíla í austurborg Reykjavíkur brá
heldur betur í brún þegar þeir ætl-
uöu í sunnudagsbíltúrinn. Búið var
að stela hjólum undan þremur bhum
og hafði þjófurinn sett kubba í stað
sumra hjólanna en annars staðar
lágubOarnirniðriíjörð. -ból
Háskólabíó:
Átta sænskar
kvikmyndir
„Myndin sem ég leikstýri heitir
Söndagsbam (Sunnudagsbarn)
og er samnorrænt verkefni.
Myndin er byggð á handriti föður
mins, Ingmars Bergman og er
upprifjun á æsku hans 3em 8 ára
gamals drengs og lýsir samskipt-
um lians við fóður sinn, afa
minn," sagði sænski leikstjórinn
Daniel Bergman viö DV.
Sunnudagsbarn er ein 8 kvik-
mynda sem sýndar verða á
sænskrí kvikmyndaviku í Há-
skólabíói næstu daga, eöa tO 12.
febrúar. Hinar myndirnar em
Jönsonsklíkan og svarti demant-
urinn, Lotta í Ólátagötu, Gott
kvöld Hr. Wallenberg, Werther,
Ture Sventon og hið diOarfulla
hvarf IsabeOu, Paradís án bilj-
ards og Verndarengdlinn.
. „Söndagsbarn var frumsýnd í
ágúst í Svíþjóð og hefur verið
sýnd við miklar vinsældir þar.
Myndin er dramatisk, meö gam-
ansömu ívafi og spannar tvo daga
í lífi Ingmars auk þess sem hlaup-
iö er með áhorfandann 50 ár fram
í tímann.
Ég hef aha mína hunds- og katt-
atíð verið viðriðinn kvikmynda-
framleiðslu. Ég bytjaði 14 ára að
starfa viö kvikmyndir en hef
siarfað sem aðstoðarleikstjóri og
leikstjóri frá 24 ára aldri. Ég hef
unnið áður með Hrafni Gunn-
laugssyni, var aðstoðarleUcstjóri
í myndinni í skugga hraftisins og
þekki því ágætlega tO aðstæðna á
Islandi. Þaö er draumur minn að
fá að leikstýra kvikmynd hér á
landi,“ sagði DanieL -ÍS
Hærri skattur af yf-
irvinnu í desember
- þegar hún er borguð út á nýja árinu
Margir launþegar á fyrirfram- stjóri í fjármálaráðuneytinu, gaf
launum, sem fengu launaseöO um eftirfarandi skýringu:
síðustu mánaðamót, áttu inni laun „Þessi laun hafa i framtah veríð
fyrir yfírvinnu í desembermánuði talin til launa á greiðsluárinu. Yfir-
á síðasta ári, Um áramóön hækk- vinna, sem unnin er í síðari hluta
aði hlutfah skatta um 1,5%, auk desembermánaðar, er talin tíl
þesssempersónuafslátturlækkaði. launa á árinu 1993 og tahn fram
Mörgum launþeganum þótti því sem shk á skattframtahnu. Þessi
furðulegt að skattar voru dregnir umræöa kom fram þegar stað-
frá launum af yfirvinnunni, sem greiöslukerfi skatta var tekiö upp
unnin var í desembermánuði, sam- og þá var það gert með þessum
kvæmt nýja skattstiganum. hætti."
Indriði Þorláksson, skrifstofu- -ÍS