Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1993. Kaldi og slydda í kvöld Sigurður Sveinsson. Guðmundur fisksali! „Það þýðir ekki að gráta Guð- mund fisksala," sagði Sigurður Sveinsson eftir bikarúrslitaleik- inn gegn Val. Ummæli dagsins Heimspekileg greining „Urrrr,“ sagði Guðný Gunn- steinsdóttir, fyrirliði Stjömunn- ar, eftir að hafa tapað úrslita- leiknum í tvíframlengdum leik. Það skulum við vona „Ég er ekki orðinn tvítugur svo það á örugglega eftir að gerast meira á ferli mínum,“ sagði Dag- ur Sigurðsson, hetja Vals, eftir bikarúrshtaleikinn. Tími til kominn! „Dómaramir lögðu Einar Gunnar í einelti, dæmdu á hann skref í tíma og ótíma fyrir hluti sem hann hefur verið að gera í tvö ár,“ sagði Sigurður Sveinsson eftir leikinn. Samfélagið diskótek „Samfélagið er orðið einn rosa- legur skemmtistaður. Yfirbyggt diskótek," segir Hjalti Rögnvalds- son leikari um íslenskt þjóðlíf. Opið hús í Risinu kl. 13-17. Sól- setur sýnt kl. 16. Æfing kl. 20. Barðstrendingafélagið Kvennadeild Barðstrendingafé- Jrunair í Kvoid. lagsins verður með aðalfimd í kvöld kl. 20 aö Hallveigarstöðum. Veryuleg aðalfundastörf. Sýndar litskyggnur úr sýslunni. Smáauglýsingar Á höfuðborgarsvæðinu verður all- hvöss sunnanátt og súld í dag en Veðrið í dag suðvestankaldi og slydda í kvöld. Lægir í nótt. Hiti um 6 stig í dag en fer að kólna í kvöld. Gert er ráð fyrir allhvassri sunnan- átt og súld um sunnan- og vestanvert landið en hægari og þurrt að mestu norðaustanlands. Hægari suðvestan og slydda vestanlands með kvöldinu. í morgun var 993 mihíbara lægð yfir Grænlandshafi sem þokaðist norðaustur en yfir norðaustanverðu Grænlandi var 1035 millíbara hæð. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 1 Egilsstaðir alskýjað -2 Galtarviti rigning 5 Hjarðarnes súld 6 Keíla víkurílugvöllur þokumóða 5 Kirkjubæjarklaustur þoka 6 Rauíarhöfn alskýjað 1 Reykjavík súld 6 Vestmannaeyjar þokumóða 6 Bergen súld 5 Helsinki skýjað 4 Kaupmannahöfn þokumóða 4 Ósló léttskýjað -6 Stokkhólmur léttskýjaö 0 Þórshöfn alskýjað 7 Amsterdam súld 5 Barcelona heiðskírt 5 Berlín súld 3 Chicago alskýjað -2 Feneyjar þoka 0 Frankfurt þoknmóða 1 Glasgow súld 7 Hamborg þoka 3 London mistur 6 Lúxemborg þokumóða -1 Madrid léttskýjað -2 Malaga léttskýjað 6 MaUorca léttskýjað 5 Montreal heiðskírt -21 New York heiðskírt -2 Nuuk léttskýjað -13 Orlando alskýjað 9 París alskýjað 3 Róm þokumóða 7 Valencia þokumóða 4 Vín heiðskírt -2 Winnipeg alskýjað -7 Veðrið kl. 6 í morgun „Eins og áhorfendur fengu að sjá var þessi leikur alveg gífurlega spennandi og skemmtilegur á aö horfa. Tillinningin í lokin var alveg stórkostleg enda var þetta gífurlega erfiður leikur og rosalega spenn- andi,“ segir Kristín Amþórsdóttir, fyrirhöi bikarmeistara Vals. Leik- ur Vals og Stjömunnar var fádæma skemmtilegur. og spennandi en framlengja þurfti leikinn í tvigang Maður dagsins áður en Ijóst var að Valsstúlkur mundu hampa bikarnum. Lokatöl- ur urðu 25-23. Þetta var stór dagur þjá Kristínu. Hún var fyrirliöi Vals og leiddi þvi lið sitt til sigurs. Að auki er þetta síöasti leikur hennar, í bili að Kristin Arnþórsdóttir. núnnsta kosti, þar semhúnerkom- in fióra mánuði á leið. „Nei, þetta er nú ekki svo hættu- legt, ekki nema ég fengi einhvetjar: kýhngar í magann en það er nú ekki algengt. Hættan er ekki mikil og maður finnur sjálfur hvað mað- ur treystir sér til. Þetta er þaö vel varið að það þarf ansi þung högg til þess að eitthvað fari úrskeiðis. Ég ætlaði að klára þetta dæmi og gerði það. Ég er mjög ánægð með það, það er gaman að enda þetta svona.“ Kristín Arnþórsdóttir er fædd í Reykjavík og lék með ÍR þar til hún gekk til hðs við Val. Hún starfar nú sem íþróttakennari í Tjarnar- skóla. Eiginmaður hennar er Árni Esra Einarsson, framkvæmda- stjóra Esra hf., og saman eíga þau soninn Esra Þór sem er tveggja ára. Myndgátan Ytirbátúrvör Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði Hand- bolti ogkarfa í kvöld eru tveir leikir á dag- skrá, annar í Japísdeildinni í körfubolta en hinn í 2. deild hand- boltans. í Japísdeildinni mætast líð Íþróttiríkvöld Tindastóls og Snæfells. Leikur- inn fer fram i íþróttahúsi Sauðár- króks og hefst hann klukkan 20.00. í 2. deild handknattleiks karla leika KR og HKN. Leikurinn fer fram í Hölhnni og hefst klukkan 20.00. Körfubolti: UMFT-Snæfeli kl. 20.00. Handbolti 2. deild KR-HKN kl. 20.00 Skák Áslaug Kristinsdóttir er efst í kvenna- flokki á skákþingi Reykjavikur er tefldar hafa verið þrjár umferðir af fimm. Hún hefur unnið ailar sínar skákir til þessa. Guðný Hrund Karlsdóttir hefur tvo vinn- inga og frestaða skák við Berghndi Ara- dóttur. Fjórða mnferð verður tefld á morgun, þriðjudag, en mótinu lýkur á fimmtudag. Þessi staða kom upp í skák Bimu Norðdahl og Áslaugar Kristinsdóttur sem hafði svart og átti leik: 33. - Rxh.3! 34. gxh3 Bxf3+ 35. Hdg2 Dxh3+ og Bima gafst upp. Ef 36. Rh2 Bxg2+ og næst fellur drottningin. Jón L. Árnason Bridge Sveit Kristjönu Steingrímsdóttur gerði sér htið fyrir og vann næsta ömggan sig- ur á fyrsta Islandsmóti í parasveita- keppni sem haldið hefur verið hérlendis. í sveitinni em auk Kristjönu þau Sigurð- ur B. Þorsteinsson, Soffía Guðmunds- dóttir og Jón Ingi Bjömsson. Úrshtin virðast benda til þess að aldurinn þurfi ekki að skipta neinu máh hvað varðar árangur í bridge þvi Kristjana verður 70 á árinu og Soffía er 75 ára gömul. í spih dagsins, sem kom fyrir á mótinu, var al- gengasti samningurinn 4 hjörtu í austur. Kristjana Steingrímsdóttir, sem var sagnhafi í þessu sphi í síðustu umferð mótsins, fékk á sig vöm sem var hættu- lega nærri því að hnekkja samningnum. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og AV á hættu: ♦ D1095 V 10864 ♦ KG84 + 4 * 73 V ÁKDG972 ♦ Á2 + D2 ♦ KG42 V 53 ♦ 3 + ÁG10965 Austur Suður Vestur Norður IV pass 1 G pass 4V p/h Suður hitti á besta útsphið, laufás. Hann hélt síðan áfram með lauf sem norður trompaði. Norður fann síöan eina fram- haldið sem hnekkir spilinu, spilaði lágum spaða. Kristjana gaf suðri slag á spaða- gosann jen það var eini möguleikinn th að standa spihð því spaðaásinn var nauð- synleg innkoma th að henda tapslag í laufkónginn. Suður þurfti nú aðeins að halda áfram spaðasókn sinni th að hnekkja spilinu en hann fann ekki rétta framhaldið. Hann sphaði laufgosa, Kristjana setti htið og trompaði slaginn heima. Hún gat síðan hent tígultapslagn- um í laufkónginn eftir að hafa fjarlægt trompin af andstæðingunum. ísak örn Sigurðsson V -- ♦ D109765 ▲ ITQ7Q

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.