Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1993, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1993. 23 ■ Vélar - verkfeeri Loftpressa til sölu, 650 1, 3 fasa, verð ca 50 þús. Upplýsingar í síma 91- 653359 eftir kl. 19. ■ Nudd________________________ Nuddstofa Þorbjörns Ásgeirssonar, Skeifúnni 7, býður upp á ýmiskonar árangursríkar nuddaðferðir. Er í Fé- lagi íslenskra nuddara. S. 684011. ■ Dulspeki - heilun Skyggnilýsingafundur. Breski miðillinn Lesley James heldur skyggnilýsinga- fund, þrið. 9. febr. að Armúla 40, 2. hæð. Húsið opnað kl. 19.30, lokað 20.30. Mætið tímanlega Ókeypis kaffi. Miðilsfundir. Breski miðillinn Lesley James heldur einkafundi næstu daga. Pantið tíman- lega í síma 91-668570 milli kl. 13 og 18. Er byrjuð aftur. Guðrún Haraldsdóttir læknamiðill, sími 91-658027. ■ Veisluþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, krydd- hrísgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8-16 alla daga. Afbragðsveislur við öll tækifæri. Þorramatur, árshátíðir, fermingar o.þ.h. Utv. sal og borðbúnað. Afbragð, veisluþjónusta, s. 672911 og 672922. ■ Verslun Tilboö: Leðurkuldaskór með hlýju fóðri og slitsterkum gúmmísóla, stærðir: 43, 44 og 45. Verð áður kr. 6.885, nú kr. 3.500. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 14181, og Ecco, Laugavegi 41, sími 13570. Grimubúningar, hattar, byssur og fieira. Póstsendum. Tómstundahúsið, sími 91-21901. ■ Bílar til sölu Til sölu Bronco li árg. ’87, ekinn 68 þús.,mílur, sjálfskiptur, upphækkaður 33" dekk, stigbretti. Verð 840 þús. staðgreitt. Til sýnis og sölu á Áðal Bílasölunni, s. 91-17171 og 15014. ■ Jeppar Toyota 4Runner, árg. 1990, til sölu, upphækkaður, 36" dekk, álfelgur, 5:71 hlutföll, mjög góður bíll, steingrár. Verð 2.100.000, athuga skipti á ódýr- ari. Upplýsingar á Bílasölu Brynleifs, símar 92-14888 og 92-15488. Smáauglýsingar ■ Ymislegt Hugræktarnámskeið Guðspekifélags- ins. 8 vikna námskeið í hugrækt verður á þriðjudögum í umsjá Einars Aðalsteinssonar í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Það hefst í kvöld, 9. febrúar, kl. 21 og er ókeypis og öllum opið meðan húsrúm leyfir. Skráning fer fram við innganginn. Kjarabót heimilanna 991313 TILBOÐALÍNAN Hringdu og sparaöu þúsundir Sértilboð þessa viku: •40% afsl. af permanenti/klippingu. •40% afsláttur af svæðanuddi. • 35% afsláttur af flísum. *50% afsl. af bílabóni og þvotti. Nánari uppl. í s. 99-13-13. Mínútugjald er kr. 39.90. ■ Þjónusta Slipið sjálf og gerið upp parketgólf ykkar með Woodboy parketslípivél- um. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11B, S. 681570. Ertu að byggja, breyta eða lagfæra? Gifs pússning á einangrunar-, steypu- og hleðsluveggi. Miklir möguleikar, þaulvanir menn með langa reynslu. Tökum einnig að okkur flísalagnir. Tilboð eða tímavinna. Sími 91-642569. Athygli vakti að fjöldi karla mætti í Naustkjallarann til að kynna sér nýjustu straumana í undirfatatískunni og sjálfsagt hafa þeir verið mun fróðari eftir sýninguna. Sviðsljós Stúlkur frá Módelsamtökunum sýndu fatnaðinn. DV-myndir GVA Nýjustu straumarnir í xmdirfatatískurmi Nýjustu straumamir í undMata- tísku kvenna voru sýndir í Naust- kjallaranum fyrir skömmu. Verslun- in Conny gekkst fyrir sýningunni en fyrirtækið býður upp á vörur frá Central Corsetera sem hefur fram- leitt undirfatnað í nærri heila öld. Stúlkur frá Módelsamtökunum klæddust undirfatnaðinum á sýning- unni en jafnframt voru sýndir hattar frá Hattabúð Reykjavíkur. Fjöl^ menni var í Naustkjallaranum en sérstaka athygli vakti að stór hluti gestanna var karlkyns. Tefltí Frí- höfn- inni Starfsmannafélagið í Fríhöfninni gekkst fyrir skákmóti á dögunum og hér sifla að tafli Gísli Hlynrn: Jó- hannsson og Hafsteinn Ingibergsson en Gísli Gunnarsson fylgist með gangi mála. Þremenningamir sitja allir í stjóm starfsmannafélagsins en Gísli Hlynur og Hafsteinn em einnig kunnir handknattleiksdómarar. DV-mynd Ægir Már Kárason, Suðurnesjurr^ _______________________Meiming Píanóleikur Clappertons Enn héldu Myrkir músíkdagar áfram í gærkvöldi. Skoski píanóleikarinn James Clapperton lék á tónleik- um í Listasafni íslands verk eftir Iannis Xenakis, Edw- ard Dudley Hughes, Michael Finissy, James DiUon, Hilmar Þórðarson, Kjartan Ólafsson og sjálfan sig. Tónleikamir hófúst á verki Xenakis, Mists. Xenakis er einn þeirra höfunda sem að mörgu leyti er erfitt að átta sig á. Stundum virðist eins og hann hafi ekki hugmynd um hvað hann er að gera í verkum sínum. Önnur verk ná miklum áhrifum og oft með mjög fram- legum hætti. Mists er þannig verk. í því skiptir tóna- efni ekki miklu máli. Atburðarás, hendingaskipan og styrkbreytingar em aðalatriöin og höfundi tekst með hugmyndaauögi að skapa töluvert áhrifamikið verk án þess að tapa þræðinum neitt að ráði. Sumir segja að Xenakis sé fyrsta ómúsíkalska tónskáldið sem nær að slá í gegn. Hvort eitthvað er rétt í því skal ósagt látið en hinu verður ekki neitað að verk hans sýna bæði frumleika og fijóan hug. Eins og kunnugt er hefur um nokkurt árabil verið uppi í heiminum listastefna sem postmodemismi nefn- ist og gætir hennar einnig í tónlist. Meðal þess sem áhangendur stefnunnar vilja gera í verkum sínum er að endurlífga fom listræn verömæti. Vom tvö verk af þessu tagi á tónleikunum. „Orchid“ eftir Hughes er samkvæmt efniskrá undir áhrifum einhverra fomra verka enda þótt ekki kæmi fram við fyrstu heym hver þau gætu verið. Engu að síður var verkið falleg tón- smíð og áheyrileg þótt ef til vill hefði hún mátt vera hugmyndafleiri þegar á leið. í „Rómeo and Juliet are drowning" eftir Finissy er sú leið farin að vitna beint í verk eftir Berlioz. Luciano Berio gerði hliðstætt með góðum árangri í Sinfónia. Finissy tekst ekki alveg eins vel upp og var svo að heyra sem tilvitnanimar væru besti hiuti verksins. Verk DiUons „Spleen“ mætti frek- Tónlist Finnur Torfi Stefánsson ar kaUa modemískt en postmodemískt. Þetta er at- hyghsvert verk, vel byggt og heldur vel áhrifum sín- um. HljóðfaU DiUons í verkinu minnir á tilraunir Ii- getis með hljóðfaUshefðir Mið-Afríkubúa í Etýðum sín- um og er mjög grípandi. Efdr hlé var komið að íslenskum höfundum. „Ógula undra veröld" eftir HUmar Þórðarson er einfalt verk og mjög skemmtUegt. Þaö er eitt þessara verka sem hittir í mark eins og af sjálfu sér án fyrirhafnar og á áreiðanlega eftir að verða vinsælt. „Stmcture" eftir Kjartan Olafsson er einnig mjög áheyiilegt verk þótt af ólíkum toga sé. Það er kraftmikið verk með góðri hljómabyggingu. Verk Clappertons, „Robene og Ma- kyne“, var í skemmtUegri andstöðu við hin verkin, J < stutt, fíngert og laglega rómantískt. Síðasta verkiö var „Evrialy“ eftir Xenakis sem áreiðanlega er ekki eitt af hans bestu verkum. Píanóleikarinn ungi hreif aUa með kraftmiklum, blæbrigðaríkum leik sínum og var með ólíkindum hve skýrt og nákvæmlega hann lék þessa erfiðu tónlist. Þetta vom góðir tónleikar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.