Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Qupperneq 8
8
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993.
Ötlönd
Bandaríski fótboltakappinn Dennis Byrd staðinn á fætur eftir mænuskaða:
Kraftaverki líkast að
maðurinn getur gengið
- íslenski læknirinn Kristján Ragnarsson hefur stjómað endurhæfmgu Byrd
„Ég vissi ailtaf að Dennis myndi
ganga á ný. Við trúðum því bæði í
hjarta okkar áð þetta myndi gerast,"
sagði Angela Byrd, eiginkona banda-
ríska fótboltakappans Dennis Byrd
þegar hann gekk í gærkvöldi inn á
blaðamannafund í New York.
Byrd skaddaðist á mænu í leik í
haust og lamaðist frá hálsi og niður
úr. Þá var talið ólíklegt að hann
myndi nokkru sinni stíga í fætuma
á ný en nú fær hann að ganga heim
í bókstaflegri merkingu eftir vel
heppnaða skurðaðgerð og endurhæf-
ingu.
Islenski læknirinn Kristján Ragn-
arsson við Mount Sinai sjúkrahúsið
stjórnaði meðferð Byrd og er honum
þakkað hve vel hefur til tekist. Kristj-
án sagði á blaðamannafundinum í
gær að Byrd væri nú svo vel á sig
kominn að hann gæti haldið áfram
endurhæfingunni á göngudeild.
„Það er margt óljóst enn um fullan
bata,“ sagði Kristján. „Batinn hefur
verið ótrúlegur til þessa en hve mik-
iö honum fer fram eftir þetta vitum
við ekki.“
Á blaðamannafundinum sagðist
Byrd vera ólýsanlega ánægður með
Kristján Ragnarsson, læknir við
Mount Sinai sjúkrahúsið.
að geta loks staðið á ný. Hann var
hrærður og þakkaði öllum sem hjálp-
uðu honum við að komast á fætur
aftur. Byrd fer nú til heimabæjar
síns, Tulsa í Oklahoma, og verður í
endurhæfingu þar.
Kristján sagði að Byrd gæti nú
bjargað sér að öllu leyti sjálfur og enn
væri ekki útséð um hvort hann léki
fótbolta á ný. Byrd var með dýmstu
atvinnumönnum í ameríska fótbolt-
anum.
Reutcr
Ciaudia Schmid flugfreyja forðar sér frá fréttamönnum í New York. Flugræninginn neyddi hana til að hleypa sér inn
í flugstjórnarklefann. Símamynd Reuter
Flugræningi Lufthansaþotunnar gafst upp við komuna til New York:
Ef þú snýrð f lugvélinni
ekki vestur skýt ég þig
Flugræningi, sem miðaði byssu á
höfuð flugstjórans og hótaði aö skjóta
hann ef hann flygi Lufthansaþotunni
af Airbus gerð með 104 farþega inn-
anborðs ekki til New York, gafst upp
fyrir lögreglu þegar vélin lenti á
Kennedyflugvelli í New York í gær-
kvöldi.
„Ef þú snýrð vélinni ekki við og
ferö í vestur skýt ég þig,“ hafði Ger-
hard Göbel flugstjóri eftir flugræn-
ingjanum. Flugvélin hafði þá verið á
lofti í 40 mínútur og var á leið frá
Frankfurt til Kairó og Addis Ababa.
„Ég hélt að þetta væri gabb en bara
í smástund," sagði Göbel viö frétta-
menn á Kennedyflugvelli.
Yfirvöld höfðu ekki alveg á hreinu
hvað maðurinn héti, hverrar þjóðar
hann væri eða hvað honum hefði
gengið til.
Þýskir embættismenn sögðu í
fyrstu að flugræninginn væri 32 ára
gamall Sómali, Shuriye Farah Siyad,
sem ætlaði að fara fram á hæli í
Bandaríkjunum og vildi að banda-
rísk stjórnvöld hefðu afskipti af
stríðsátökunum í Bosníu.
En bandaríska alríkislögreglan FBI
í New York sagði að maðurinn héti
Nebiu Zewolde Demeke, tvítugur
Marokkóbúi merð egypskt vegabréf.
Þá sagði saksóknari í New York á
fundi með fréttamönnum að „allt
benti til“ að flugræninginn væri Eþí-
ópi með gilt vegabréf frá eigin landi
en kynni að hafa búið áður í Mar-
okkó og Þýskalandi.
Flugmaðurinn sagði að flugræn-
inginn hefði einungis rænt vélinni
af persónulegum ástæðum og sama
sagði saksóknari.
Samningalið FBI náði sambandi
við flugræningjann klukkustund áö-
ur en vélin lenti í New York. Eftir
samningaviðræður við sérfræðinga í
gíslatöku afhenti ræninginn flug-
manninum byssu sína sem rétti hana
síðan út um gluggann svo allir gætu
séð hana.
Einn farþeganna, Fedor Gouverne-
ur, lýsti flugræningjanum sem „lag-
legum og svölum eins og agúrku“.
Hann var um 167 sentímetrar á hæð.
Þegar vélin lenti í New York af-
henti flugmaðurinn ræningjanum
sólgleraugun sín. „Hann skildi eftir
svarta hattinn sinn og þakkarmiða.“
Reuter
Clintonskipar
hörkukonuí
embættidóms-
málaráðherra
Bill Clinton hefur skipað Janet
Reno í embætti dómsmálaráð-
herra. Forsetinn sagðist nú von-
ast til að allar raunir viö að flnna
konu i þetta ráöheraembætti
væru á enda en áður hafa tvær
konur orðiö að víkja eftir að hafa
haft ólöglega innflytjendur í
vinnu.
Reno er saksóknari og hefur
getið sér orð fyrir hörku í mál-
sóknum á hendur eiturlyfjasöl-
um. Húrt hefur starfað á Flórída
í fimmtán ár. Clinton sagðist ekki
hafa valið hana vegna þess að
hún væri kona heldur vegna
hæfileika hennar.
Bankaræninginn
vakti athygli f yr-
irnefstærð
Jón G. Guðmundsson, DV, Ástralíu:
Ræningi, sem lét greipar sópa í
banka einum nærri Brisbane í
Ástralíu fyrir skömmu, hefur
fengið viðurnefnið Gosi hjá lög-
reglunni. Ástæðan er að sjálf-
sögðu risastórt nef hans. Lögregl-
an bindur miklar vonir við að það
verði til þess að hann náist.
Að sögn starfsmanna bankans
varð þeim jafn starsýnt á nef
ræningjans og byssuna sem hann
beindi að þeim.
Fimm aðrir bankar hafa verið
rændir í Brisbane að undanfomu
og hefur enginn ræningjanna
náðst.
Norsktfyrirtæki
hrífurmeðlaxií
ólífuolíu
Norska fyrirtækið Alamar í
Lofoten hefur framleiðslu á nýrri
vöra í þessum mánuði, laxi í
ólífuolíu, og hefur ársframleiðsl-
an þegar verið seld til Ítalíu.
Framleiðsla þessi skapar 25
manns atvinnu og andvirði henn-
ar er um 450 milljónir íslenskra
króna.
ítalimir hafa lýst yfir mikilli
hrifningu með hina nýja vöru
sem kemur í þremur útgáfum.
Um er að ræða lax í ólífuolíu,
reyktan lax í ólífuolíu og lax í
saltpækli. Um eitt þús. tonn af
eldislaxi fara í ársframleiðsluna.
Einiskóburstari
Fmnlandslegg-
urburstanaá
hilluna
Eini skóburstarinn í Finnlandi,
69 ára gamall rússneskur inn-
flvtjandi að nafni lænotíj ivanov,
ætlar að leggja burstana á hilluna
um leið og hann hefur efni á að
borga skattana sína.
Ivanov hefur stundað iöju sína
á aðalbrautarstöð Helsinki í rúm-
an áratug. Hann sagði í viðtali
víð blaðíð Helsingin Sanomat að
hann væri ekki viss um hve lang-
an tíma þaö tæki hann að borga
eftirstöðvaraar þar sera kúnnar
væru fáir í kreppunni.
„Ég vil ekki skulda neinum
neitt og hef aldrei gert,“ sagði
hann.
Köttur einn sem strauk fyrir
nokkru af rússnesku skipi í bæn-
um Karlshamn í Svíþjóð hefur
heldur betur snert viðkvæmar
taugar kattavina. Peningar ber-
ast nú i striðum straumum til
björgunarmanns kattarins.
Karin Grundberg í Stokkhólmi
átti frumkvæðið að því að bjarga
kettinum. Hún hefur til þessa
fengiö sjö þúsund sænskrar krón-
ur frá kattavinum. Alls þarf um
ftmmtán þúsund krónur til að
borga fyrir sóttkví og annað
nauðsynlegt.
Danskastjórain
krefstlokunar
sænskskjam-
orkuvers
Birte Weiss, innanríkisráð-
herra Danmerkur, hefur end-
urnýjað þrýstinginn á sænsk
stjóravöld um aö loka kjaraorku-
verinu í Barsebáck sem er aðeins
tuttugu kílómetra frá Kaup-
mannahöfn.
Weiss lét það verða eitt af fyrstu
verkum sínum i ráðherrastóln-
um að senda bréf til Olofs Johans-
sons, umhverfisráðherra Sví-
þjóðar, þess eMs.
Síðasta ríkisstjóm Danmerkur
reyndi líka að fá verinu lokað,
síðast í janúar þegar það var
gangsett aftur eftir margra mán-
aða hlé vegna bilana i neyðar-
kæhkerfi þess.
Fynrumkommi
sigurstranglegur
íUtháen
Algirdas Brazauskas, fyrrum
leiötogi kommúnista í Litháen,
er sígurstranglegur í forseta-
kosningunum sem þar fara fram
á sunnudag. Bilið milii hans og
helsta keppinautarins, þjóðernis-
sinnans Stasys Lozoraitis, fer þó
minnkandi, ef marka má skoö-
anakannanir. Brazauskas er spáð
64 prósentum atkvæða en Loz-
oraitis 33 prósentum. Þótt biUð
milU þeirra fari minnkandi segja
blöð í Litháen aö timinn sé orðinn
of naumur fyrir Lozoraitis.
Gríkkjakóngur
gerir upp við
Konstantín, fyrnun konungur
af Grikklandi, hefur gert upp við
skattayfirvöld í heimalandi sínu
og borgað þeim som svarar um
180 miUjónum króna. Kóngur
skuidaði skatta frá því hann flýöi
land árið 1967.
Reuter, TT og Eitzau