Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Page 18
26 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________dv ■ Tilsölu Bilaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsu- viðgerðir, pústviðgerðir, framrúðu- viðgerðir, mótorstillingar, dempara- skipti og aðrar almennar viðgerðir á fólksbílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Atþ. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Líkamsræktartæki til heimanota: Samb. Weider bekkur með stigvél o.fl., nýr Master Care bakæfingab. og 2 stk. notaðir bekkpressub. (litlir) með stöng og lóðum. Góð kjör. S. 682909 e.kl. 18. Nýmynd-Videó - nætursala. Opið til kl. 1 að nóttu virka d. og til 3 um helgar. Allar myndir á kr. 250 eftir 23.30. Nýmynd-Videó, Skipholti 9, Nýmynd- Videó, Faxafeni, gegnt Tékkkristal. Þú velur lögun og lit. Glæsilegir borðlampar og listmunir. Islensk framleiðsla er ódýrari. Listasmiðjan, Norðurbr. 41, Hfj., s. 652105, og Nóatúni 17, Rvk, s. 623705. 25% febrúaratsláttur á alhliða hár- snyrtingu fyrir dömur, herra og börn. Hárgreiðslustofa Kristínar, Eiðismýri 8a. Uppl. og pantanir í s. 91-612269. ATH. s. 25-200. Næturbrytinn. Sendum heim okkar ljúff. rétti. Tilboð: 4 hamb. m/fr., sósu/salati, kr. 980. Heimsend- ingargj. kr. 250 allan sólarhr. S. 25-200. bónus Bakan tilkynnir, sími 870120: Hjá okkur færð þú 2 frábærar eldbakaðar 16" í stað 118" hjá öðrum. Veltu dæm- inu fyrir þér og hringdu svo í s. 870120. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Innimálning, verðdæmi: 10 1, v. 4.731. Lakkmál., háglans, v. 600 1. Gólfmál., 2Vi 1, v. 1.229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. Litill isskápur til sölu. Uppl. í síma 91-73581. Jenni, Grensásvegi 7. Aspassúpa, kálfasnitsel, sósa, kartöflur og græn- meti, verð 450 kr. Til þess eru mistökin að læra af þeim. Nýtt ótrúlegt tilboð. Eldbakaðar 16" pitsur með 3 áleggstegendum á aðeins 990. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. Frí heimsendingaþjónusta. Nýtt, Hverfisgötu 72. Rafmagnsverk- færi. Kaupum og seljum ýmis verk- færi. Tökum í umboðssölu ýmsa hluti. Vörusalan, opið 2-6. Pitsudagur.i dag, 9" pitsa 350 kr. 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939. Pitsutilboð. Kauptu eina pitsu og fáðu aðra fría. Ath., tilboðið miðast við að borðað sé á staðnum. Opið frá kl. 11-22. Selið, Laugavegi 72, sími 11499. Ryksuga - fólksbilakerra. Dalpin ryksuga til sölu, sem ný, einnig fólksbílakerra. Upplýsingar í síma 91-53458 eftir kl. 20. Sjálfvirkir bilskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald endurn. og upps. 'á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S.985-27285, 91-651110. Sérsmíði e. þínum óskum úr stáli. Stiga, handrið, hlið, hillusamst., borð, rúm, aftanívagna, iðnhurðir o.fl. Vönduð vinna. Geri tilboð. S. 682180, Stefán. Odýrt út aö borða. Súpa dagsins, lambasteik, m/sveppum og gráðosta- sósu, ís og ávextir, kr. 1190. Opið frá kl. 11-22. Selið, Laugavegi 72, s. 11499. Útskorin viðarskilti á sumarbústaðinn eða gamla húsið. Stuttur afgreiðslu- frestur. Skiltagerðin Veghús, Kefla- vík, sími 92-11582. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Innihurðir. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Lager af vaxlitum til sölu, einnig góður repromaster og framkallari. Uppl. í síma 91-15703. Notuð eldhúsinnrétting og Westing- house þurrkari til sölu. Upplýsingar í síma 91-76305. ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa isskáp, litsjónvarp, þvottavél, örbylgjuofn og hljómtækja- samstæðu. Öll tækin þurfa að vera í góðu lagi og á góðu verði. S. 91-641402 á milli kl. 13 og 17 virka daga. Málmar - Málmar. Kaupum alla góð- málma gegn stgr. Hringrás hf., endur- vinnsla, Klettagörðum 9, Rvk, s. 814757. Ath. einnig kapla (rafinvír). Óskum eftir ódýru, notuðu sjónvarpi í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 91-624944, Ambjöm eða Silja, (herbergi nr. 7). Húsgögn óskast ásamt sjónvarpi, video- tæki og ýmsu öðm. Upplýsingar í síma 91-12732 í dag og næstu daga. Óska eftir dýnu i hjónarúm, stærð 1,50x2,00. Upplýsingar í síma 91-12770. ■ Verslun___________________ Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur prufur og efni í fatnað, grímu- búninga, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. ■ Fyrir ungböm Úrval af notuðum og nýjum barnavör- um, s.s barnavögnum, kerruvögnum, kerrum, barnabílstólum o.fl. á frábæru verði. Bamabær, Ármúla 34, s. 685626. Nýlegur Simo kerruvagn + kerrupoki til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-31974. ■ Heimilistæki Oska eftir að kaupa Soda Stream tæki ásamt flöskum. Upplýsingar í síma 91-27408 milli kl. 16 og 19. ■ Hljóðfeeri_________________ Starfandi hljómsveit í Reykjavik óskar eftir trommuleikara strax. Reynsla og mikill áhugi skilyrði. Upplýsíngar í síma 91-72290. Útsala - útsala. Til sölu Studiomaster 16-4-2 mixer, Peavey bassamagnari, Westone bassi og rekki (7 bil). Uppl. í síma 91-623599. Jón Ingi. Odýr byrjendabassi óskast keyptur. Upplýsingar í síma 92-15876, Dalli. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Ótrúlegt verð á húsgögnum. Útskálar, húsgagnaverslun, Armúla 23, niður port, sími 683322. Opið 11-19 mánud. til föstud. og 11 10 laugard. Ca 2ja ára tvíbreitt rúm með hlífðar- dýnu til sölu á kr. 16.000. Upplýsingar í síma 91-21975. Leðursófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, ásamt sófaborðum, hentugt á skrifstofu. Uppl. í síma 91-651670 eða 91-45571. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjtim gamlar springdýnur samdægurs, sækjum - sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar Bjömsson hf., s. 91-50397 og 651740. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- hoíti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Fornsala Fornleifs, Hverfisgötu 84, augl.: full búð af nýkomnum antik- munum frá Bretl., kommóður, skápar, skenkar, stólar o.m.fl. Mjög gott verð. Opið 12-18, laug. 12-14. Sími 19130. ■ Tölvur • Nintendo. *Nasa. *Sega. • Nýjustu leikimir á lágmarksverði, kr. 2.990, 82 leikir á 1 kubb, kr. 6.900. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leik- ur. Sendum ókeypis lista. Ath., kynn- ing í Kolaportinu, laugard. og sunnud. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730. Til sölu tölva af gerðinn Hyundai 386/25Mzh, 1x3,5 drif, 1 harður diskur 50 Mb, 1 harður diskur 180 Mb, SVGA litaskjár, Windows 3,1 Excel 4 Norton desktop Norton utility 6,01 Word Perfect launaforrit, bókhaldsforrit ásamt fjölda annarra forrita, einnig fylgir með Stacker. Tölvan er með nýjasta Sound Blaster. Einnig fylgir með geisladrif(CD - ROM) ásamt 8 nýjum geisladiskum sem innihalda tugi þúsunda Share Ware forrita. Einnig er í tölvunni uppsettur starf- hæfur gagnabanki sem fylgir með. Prentari Star NL - 10 og modem Hy- undai HMD2400 MNP Class 5. Tugir af diskettum. Raunvirði heildarpakka 488 þús. Selst á 195 þús. S. 95-12728. •Tölvuland kynnir: •Sega Mega Drive: Nýir leikir eins og Super Monaco GP II, NBA play- offs Bulls vs. Lakers o.fl. o.fl. • Nintendo og NASA: Nýir leikir eins og Rocking Cats o.fl. góðir leikir. •Game Boy: Hellingur af nýjum leikj- um á fáranlega lágu verði. 4 í 1 o.fl. • PC: Yfir 100 titlar á lægsta verðinu. •Atari ST: Yfir 200 leikir á besta verði landsins. Sensible Soccer, Lotus III... •LYNX: Besta og mesta og ódýrasta úrval leikja á landinu. Kung Food... • Ath. Klikkaðasta útsala aldarinnar •Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Tónlist fyrir PC. Kynnum nýja tónlist- arpakka og kerfi fyrir PC tölvur. Allt sem þú þarft til þess að semja eða leika þér með tónlist á PC tölvunni þinni. Komdu og hlustaðu. Tölvuland, Borgarkringlunni, sími 91-688819. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl, 14-18). Fax 91-641021. • Ú»T»S»A*L»A« Útsala. Klikkaðasta útsala aldarinnar er nú í Tölvulandi. Leikir frá kr. 99, disklingar frá kr. 10 o.fl. o.fl. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. 6 mánaða Amiga 1500, með tveimur diskdrifum, prentara, skjá, stýripinna, mús, 45 leikjum, fjöldi forrita, allar bækur fylgja. Uppl. í s. 98-11410. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Þjónustuauglýsingar Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta. Stillum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA. HTJ ■■i Kreditkortaþjónusta 641183 - 985-29230 Hallgrimur T. Jónasson pípulagningam. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Btikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. L Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur lyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF„ símar 623070, 985-21129 og 985-21804 SMÁAUGLÝSINGAR OPIÐ! Mánudaga - föstudaga Laugardaga Sunnudaga Sími Bréfasími Græni síminn 9.00-22.00 9.00-16.00 18.00-22.00 91 -632700 91-632727 99-6272 Dyrasímaþfónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. § JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfmi 626645 og 985-31733. GtymM auglýsJnguna. Loftpressa - múrbrot Páll, símar 91-684729 og 985-37429. Steypusögun - kjarnaborun Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050. STEIN STE YPUSÖG U N KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI rmrrrfB S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekkincj ★ Reynsla BORTÆKNI nf. • ® 45505 Bflasfmi: 985-27016 • Boflsimi: 984-50270 OG IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. □ ARMULA 42 SIMI: 3 42 36 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! —v Anton Aðalsteinsson. \SvO~rrV Sími 43879. Ðílasimi 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, voskum, baðkerum og nióurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, Vanir menní Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.