Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993. 27 pv______________________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu litið notuö 2 ára Macintosh SE/30, 4 Mb vinnsluminni, 40 Mb harður diskur, reikniörgjörvi og stórt lyklaborð. S. 91-656453 e.kl. 14. Til sölu PC 386, Hewlett-Packard með 8 Mb innra minni, 150 Mb hörðum diski, fjöldi forrita getur fylgt. Upplýsingar í síma 91-42467. Tölvuviðgerðir. Allar almennar tölvuviðgerðir og ráð- gjöf varðandi tölvuval og hugbúnað. Rafsjá, Sigtúni 3, sími 91*615858. Vegna mikillar sölu vantar okkur not- aðar PC og MAC tölvur og prentara. Tölvuleikir í úrvali fyrir PC. Rafsýn, sölumiðlun, Snorrabr. 22, s. 621133. Victor XT 8086 til sölu, 40 Mb diskur, 2 Vi árs með litaskjá, mús, DOS og Windows, Harvard grapics, Aseasy. Sími 91-629048 í dag og næstu daga. Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk! Hedaka faxtæki/mótald við tölvuna. MNP5/V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633. Til sölu Macintosh Plus með 20 Mb hörðum diski, verð 35 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-812647. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Sjónvarpsviðgeröir, ábyrgð, 6 mán. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Einnig loftnetsþjónusta. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlimni, sími 680733. ■ Hestameimska Áffa 4 og 5 vetra þroskamikil og falleg hross til sölu, flest orðin réiðfær og virðast lofa góðu. Ath. þeir sem bara ætla að hringja af forvitni einni en hafa engan áhuga á kaupum eru vinsamlegast beðnir að spara sér sím- tölin, en þeir sem eru að leita sér að efnilegum hrossum og hafa áhuga á kaupum hringi í Jón í síma 96-61526 og fái nánari upplýsingar. 6 vetra jarpur klárhestur til sölu, lítið taminn, viljugur, ekki fyrir óvana, og 12 vetra brúnn, þægur, tryggur fimm- gangshestur, fulltaminn. Sími 14526. Hef til sölu trippi undan Hervari frá Sauðárkróki, einnig undan Funa frá Skálá, Sörla frá Sauðárkróki og Fáfni frá Fagranesi. Uppl. í síma 9140278. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Sörlafélagar. Sjálfboðaliða vantar í lokafrágang á reiðskemmunni laugar- daginn 14. febr. kl. 10.30. Mætum öll með hamarinn. Stjómin. Áhugasamur starfskraftur óskast sem aðstoðarmanneskja við tamningar fyrir austan fjall. Reynsla nauðsynleg. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9339. Hestaeigandi. Em þínir hestar úti núna? Samband dýravemdunarfélaga Islands. ■ Fjórhjól Fjórhjól óskast keypt, Kawasaki Mojave 110. Uppl. gefur Atli Már í síma 93-66683 eða 93-66648. ■ Vetrarvörur Til sölu 2 sleða vélsleðakerra, opin með uppíkeyrslugrind og ljósum. Verð 110 þús. Upplýsingar í síma 985-23058 á daginn og 91-37269 e.kl. 20. Til sölu Ski-doo Formula plus, árg. ’91, 80 ha., lítið ekinn. Athuga skipti eða beina sölu. Uppl. í síma 96-25693 milli kl. 18 og 20. Arctlc Cat Prowler, árgerð '90, til sölu, góður sleði, nýyfirfarinn. Upplýsingar í s. 98-22040, 98-22094 og 985-21614. Polaris Indy Lite '90 vélsleði til sölu. Verð kr. 270.000. Upplýsingar í síma 91-650836. Vélsleöi til sölu, Polaris 500 Classic, árg. ’92, sem nýr, ekinn 1000 mílur. Upplýsingar í síma 96-43536 e.kl. 17. MFhig________________________ Chieftain námskeið. Bóklegt námskeið (kvöld) fyrir Piper PA-31 Chieftain verður haldið í Reykjavík 15.-17. febrúar. Flugfélag Áusturlands hf. Uppl. í síma 97-11122 og 97-12387. Einkaflugmenn ath.l Bóklegt endur- þjálfunamámskeið fyrir einkaflug- menn verður haldið hjá Flugtaki 19. og 20. feb. Uppl. í síma 28122/74346. Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug e^ framtíðin. Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Kynningarflug alla daga. Sími 91-28122. M Fyiir veiðimenn Dorgveiðimenn. Dorgtjöld, ísborar, nokkrar teg. dorgstanga, dorgspúnar, dorgbeita og dorgflagg (letingi). Vest- urröst, Laugavegi 178, s. 16770/814455. ■ Fyrirtæki Gistihús í Reykjavik. Til sölu vel stað- sett gistihús í fullum rekstri. 16 herbergi. Stækkunarmöguleikar. Tækifæri til að skapa sér arðbæra og skemmtilega atv. Uppl. í s. 687633. Kinarúlluvagninn á Lækjartorgi er til sölu. Góður afrakstur. Kaupmiðlun - Fyrirtækjasala, Austurstræti 17, sími 621700. Hlutafélag. Fyrirtæki með_ yfirfæran- legu tapi óskast keypt. Áhugasamir hringi vinsamlegast í síma 91-621797. ■ Bátar Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþj. Einnig forþjöpp- ur, viðgerðarþj. og varahl. I. Erlings- son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Óska eftir krókaleyfisúreldingu, 15 m3, í skiptum fyrir 10 m3 úreldingu, einn- ig óskast bátavél 70-150 ha. Úppl. í síma 985-40259. Óskum eftir ýmsum tækjum fyrir salt- fiskverkun, s.s. hausara, tölvuvog, körum, lyftara o.fl. Uppl. í síma 94-2598 eða 94-2541 eftir kl. 19. Silinger USAGE militory 465 til sölu, 8-10 manna. Nánari uppl. í síma 96-41624. Óska eftir 5-6 tonna bát með netaspili. Upplýsingar í síma 9347718 e.kl. 17. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, CRX '88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza '88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87, Peugeot 205 ’86; V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81 ’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla '80-87, Camry ’84, Cressida '82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Pri- mera, dlsil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird '87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic '87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ' ’89, ’86, Charade turbo '86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-fostud. Er að rifa Galant '82, góð 2000 vél og sjálfsk. Allir boddíhlutir, ljós og inn- rétting og nýlegur bensíntankur. Suzuki bitabox '82, upptekin vél, boddíhlutir og m. fl. Kaupi bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 91-683828. 652688. Ath! Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Golf Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318- 320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. 98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi. Erum að rifa Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-'83, Camry ’84, dísil, Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E-10, Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83, Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Coít ’81, Tredia ’83, Honda Prelude ’85, Lada sport station, Lux og Samara, BMW 316-518 ’82, Scout V8, Volvo 245-345 ’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat Uno Panorama, Citroen Axel, Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84 o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85, Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox, Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Cherry ’83-’85, Benz 300 D/280 ’76-’80, Subaru st.’82- ’88, Subaru Justy ’88, Lite-Ace ’86, Alto ’83, Volvo ’80-’85 o.fl. teg. Kaup- um bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 ’81, 323 ’83, Toyota Corolla ’87, Tercel 4x4 ’86, Tredia ’83, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84 - 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Bronco ’74, Scout ’74, Cherokee ’74. o.fl. Kaup- um bíla. Opið v. daga 9-19, Lau. 10-16. Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940. Erum að rífa Subaru E 10 ’90, Daihats- hu Hijet 4x4 ’87, Charade ’80-’88, Mazda 626 ’87, 929 ’83, 323 ’82-’87, Fiat Panorama ’85, Uno ’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Cherry ’84, Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y10 ’87 o.m.fl. Visa - Euro. Opið alla virka daga kl. 9-19. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Accord ’83, Benz 280 CE ’79, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, BMW 500-700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Citroén CX ’82, Cherry ’84, Oldsmobile ’78, Skoda ’88, Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88, Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort '83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82 o.fl. M. Benz 307 ’80. Er að rífa Benz kálf, góð vél og kram ásamt mikið af nýleg- um hlutum í Benz 307, vökvast. í Volvo, Mazda 2000 disilvél ásamt alt- ematorum bæði 12 og 24 w í ýmsa bíla. S. 97-61542 í hád. og á kv. Helgi. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fos. S. 91-685058 og 688061. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Odýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722 og 667620. Læsingar, drif, upphækkunarsett, kast- arar í alla bíla. Fjaðrir, öxlar, felgur, húddhl., brettakantar, plasthús o.fl. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta. Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flesta tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Óska eftir húddi, stuðara, grilli, fram- ljósi o.fl. á Mitsubishi Colt/Lancer, ’86-’89. Upplýsingar í síma 98-78268 eða vs. 98-78392. Steinar. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Stjömublikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. Óskast keypt. Óska eftir heddi úr Mitsubishi Pajero, 4 cy). bensínvél, árg. ’83-’90. Sími 91-13807. ■ Hjólbarðar 8 stk. jeppadekk til sölu, 30"x15": 4 stk. radial power cat, negld, á felgum, og 4 stk. radial ATX Firestone, ný frá í sumar. Uppl. í síma 91-54475. ■ Viðgerðir Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ódýrar bremsuviðg., t.d. skipti um br. klossa að fr. kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. ■ Vörubflar MAN-varahlutir: Höfum á lager hluti í flestar gerðir MAN mótora, einnig í Benz Scania - Volvo og Deutz. ZF-varahlutir. Hraðpantanir og viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f, Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vömbíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. ■ SendibOar Tll sölu Volvo F610, árg. ’82, ekinn 180 þús., er með 6,5 m Borgameskassa, og vörurlyftu, 1,5 tonna. Nánari uppl. í s. 681022. Guðmundur/Magnús. Til sölu Ford Aerostar, árg. '91, sendi- bíll með stöðvarleyfi. Upplýsingar í símum 91-654414 og 985-24624. Óska eftir að kaupa góðan sendibil með stöðvarleyfi. Upplýsingar í síma 91-643128 eftir kl. 18 . ■ Lyftarar Eigum til TCM rafmagns- og disillyftara, 1,5 og 2,5 tonna, m/hliðarfærslu eða snúningsgöfflum. Frá viðskiptavini okkar í Danmörku UNITRUCK get- um við boðið notaða uppgerða lyftara af öllum stærðum, rafinagn, dísil og gas. Margra ára góð reynsla. Vélav. Sigurjóns Jónssonar hf., s. 91-625835. Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentmck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil- lyftara, bæði nýja og notaða. •Árvík hf., Ármúla 1, s. 687222. Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafmagns- og dísillyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kermr og farsfma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakermr. S. 9145477. ■ Bílar óskast Góður bill óskast, vel kæmu til greina t.d. sendibíll, station-bíll eða Daihatsu Charade. Er með skuldabréf, aðeins góður bíll kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV, s. 632700. H-9334. Bilasala Baldurs, s. 95-35980, Sauðár- króki. Vantar tilfinnanlega bíla á sölusvæði okkar. Sækjum bíla ef ósk- að er. Ömgg og góð þjónusta. BB. Viö seljum og seljum. Vantar bila. Bílasalan Bílar, Skeifúnni 7, s. 673434. Þar sem unnið er fyrir þig. s. 673434, Bílar, 673434, Bílar, 673434. Chevrolet Nova Concours, 2 dyra, árg. ’77-’78, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-641182. Vil kaupa Isuzu Trooper frá árg. '86 4ra dyra, ógangfæran. Úpplýsingar í síma 96-24533. ■ Bflar til sölu Citroen AX TRE, árg. ’88, til sölu, ekinn 57 þús. km, tveir eigendur frá upp- hafi. Góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 96-25693 milli kl. 18 og 20. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Grand Wagooner ’82, skoðaöur '94, verð 650 þ., Mazda 929 ’82, sk. '94, verð 150 þ., og MMC L-300 ’83, verð 60 þ. Uppl. í s. 91-626779 og 612232. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, mánudaginn 15. febrúar 1993 kl. 9.00 á eftirgreindum eignum: Rúðavegur 38, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sigfríðar Gunnlaugsdóttur, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Hamarsgata 18, Fáskrúðsfirði, þing- lýst eign Vignis Svanbergssonar, eftir luöfu Magnúsar M. Noiðdahl hdl. SÝSLUMADURINN Á ESKIHRSI Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hamarsgata 24, Fáskrúðsfirði, þing- lýst eign Aðalheiðar Valdimarsdóttur, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. mánudaginn 15. febrúar 1993 kl. 10.00.__________________________ Hlíðargata 37, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sigurborgar E. Þórðardóttur, eft- ir kröfu Ásgeirs Magnússonar hrl., Sigríðar Thorlacius hdl. og Húsnæðis- stofhunar ríkisins mánudaginn 15. fe- brúar 1993 kl. 10.30. Sæberg 13, Breiðdalsvík, þinglýst eign Guðmundar Björgólfssonar, eftir kröfú Gjaldheimtu Austurlands mánudaginn 15. febrúar 1993 kl. 11.30. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI Bíll til sölu Chevrolet Monza SL/E, 2,0, sjálfskiptur, ekinn 47 þús. km, vel með farinn. Uppl. í síma 38409 í dag, kvöld og laugardag til kl. 17. Lúxemborff - llier Vertu med. Áskriftarferðagetraun DV og Flugleiða. Heill heimur í áskrift. ' ruS Askriftarferðagetraun DV og Flugleiða býður í verðlaun m.a. stjörnuferð fyrir tvo til Trier. FLUGLEIÐIR Traustur tslenskurferðafélagi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.