Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Qupperneq 20
28
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Til sölu er Ford Comet, 2 dyra, árg. 74,
6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn
80 þús., einn eigandi, þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 91-11946 e.kl. 17.
Chevrolet
Chevrolet Citation sedan 1980 til sölu,
2ja dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, V-6,
topplúga, góður bíll, sk. ’94. Verð
75.000 kr. staðgr. S. 678830 og 77287.
Chrysler
Chrysler Le-Baron GTS, árg. ’85, skráð-
ur á götuna í des. ’87, góður bíll, sjálf-
skiptur, sumar- og vetrardekk.
Upplýsingar í síma 91-76239.
^ Dodge
Dodge Challenger 72 til sölu, nýl. upp-
gerður, vélarlaus. Verð 150 þús. stgr.
Einnig 383 vél 750 holley, flækjur, ný
kveikja, verð 100 þús. stgr. Ath. bíll +
vél á kr. 200 þús. stgr. S. 91-670647.
Daihatsu
Ódýr. Daihatsu Charmant ’83, mjög
fallegur og góður bíll, ek. aðeins 88
þús. km, gott verð gegn staðgreiðslu.
Sími 74740 á daginn eða 46854 e.kl. 19.
Fiat
Fiat Uno 70SL, árgerð 1988, til sölu,
samlæsingar, raönagn í rúðum, hvít-
ur, ekinn 85 þús. km, bein sala eða
skuldabréf. Uppl. í síma 91-643274.
Fiat Panda ’83 til sölu, góður bíll,
góðu standi, mjög gott staðgreiðslu-
verð. Uppl. í síma 91-611484.
Ford
Ford Taunus, árg. ’82, góður og falleg-
ur bíll, álfelgur, ný nagladekk, ný-
skoðaður ’93. Verð 70 þús. Upplýsing-
ar í símum 91-678830 og 91-77287.
Mjög vel með farin Escort bifreið ’90,
með dráttarkrók, til sölu. Gangverð
650 þús, stgr., fæst á 500 þ. gegn stgr.
S. 91-687900 á daginn og 681331 á kv.
2
Lada
Lada Samara '89, ekin 50 þús., útv./seg-
ulband, vetrar- og sumardekk á felg-
um. Nýir demparar og bremsukerfi,
mjög gott útlit. Kr. 250 þ. S. 611443.
Lada sport, árg. '87, til sölu, ekinn 65
þúsund km. Staðgreiðsluverð 150 þús.
Uppl. í síma 91-40009.
Mazda
Mazda 2000 turbo disil '92 til sölu, bein-
skiptur, ekinn 20 þús. Uppl. í síma
91-72322 eða hjá Betri bílasölunni á
Selfossi, sími 98-23100.
Mazda 626 LX ’88 til sölu, 5 dyra, sjálf-
skiptur, ný vetrardekk, aukafelgur.
Tilboðsverð 580 þús. stgr. Ath. skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 91-670647.
Til sölu Mazda 323 '85, 5 dyra, ekinn
100 þús., sumar- og vetradekk. Uppl.
í síma 91-674063.
Mitsubishi
Galant GLSi ’91 - mikill afsláttur. Mjög
vel með farinn, ekinn 36 þús., bein
sala, staðgreiðsla 1150 þús. Uppl. í
síma 687900 eða 681331 á kvöldin.
Fallegur bíll. MMC Lancer ’89, ekinn
51 þús. Nánari uppl. í síma 91-613106
eða 673349 eftir kl. 18.
Nissan / Ðatsun
Til sölu Nissan Sunny, árg. ’86, 5 dyra,
verð 350 þús. Skipti á Lödu Samara.
Upplýsingar í síma 93-11657 e.kl. 18.
Waltheb
TRAUST, ALHLIÐA RITVÉL
-ósvikin gæði og ending
WAUHER TW 60 kr. 16.800.- stgr.
WALTHER TW 560 kr. 35.900.- stgr.
ðlfHflSPSjn
i i sii i|i IMlilliXlmÍJÍ1
iiisir tii ssfisHSHiii
Síðumúla 23 - 108 Reykjavík - Sími: 91-B79494