Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Síða 22
30 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993! Smáauglýsingar - Síini 632700 Þverholti 11 ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu glæsilegt, ca 400 fm skrifstofu- húsnæöi á efstu hæð viö Bíldshöfða, skiptist í 12 misstór herbergi og mjög ííóða sameign. lyfta. Leigist í heild eða einingum eftir samk. Mjög sanngjarnt leiguverð. laust nú þegar. Upplýsingar veitir Ragnheiður í síma 641717 og skilaboð í síma 45677. Til sölu á Rvíksv. iðnaðarhúsnæði, stórar innkeyrsludyr og mikil lofthæð. Selst í einu lagi eða minni einingum. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9335. Ársalir - Leigumiðlun - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu í Reykjavík og nágrenni, allt frá 50- 2500 m'J ein- ingar. Hafið samband í síma 91-624333. ■ Atvinna í boði Listrænn húsamálari. Sérkennilegar viðarinnréttingar í gömlu húsi. Patinering og vinna þar sem reynir á innsæi og hugmyndaflug. Reynsla við leikmyndagerð kostur. Unnið samkvæmt tilboði í verkþætti. Ef þú ert þolinmæðismaður þá gerðu grein fyrir þér á símsvara 91-622366. Ræsting. Viljum ráða nú þegar ein- stakling til ræstingarstarfa í verslun Hagkaups, Skeifunni 15. Vinnutími frá kl. 13-18. Æskilegt er að umsækj- endur séu eldri en 30 ára. Nánari upp- lýsingar veitir verslunarstjóri á staðn- um (ekki í síma). Hagkaup. Sjúkraliðar. Sjúkraliða vantar að dvalar- og hjúkrunarrými, Horn- brekku, Ólafsfirði. Nánari uppl. veita forstöðumaður og hjúkrunarforstjóri í síma 96-62480. Skriflegar umsóknir berist fyrir 28. febrúar nk. Auglýsingasala: Vana auglýsingasafn- ara vantar nú þegar í tímaþundið verkefni, þarf að hafa síma. Góðir tekjumöguleikar f. kraftmikinn aðila. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9342. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir mann- eskju 'A dag einu sinni í viku til að færa bókhald og gera tollskýrslur. Verður að vera vön Stólpa bókhalds- kerfinu. Sími 13500 á skrifstofutíma. Afgreiðslustarf. Óska eftir starfskrafti við afgr.störf í Garðabæ, yngri en 25 ára kom ekki til gr. Vinnut. 13-18.Haf- ið samb. v/DV í s. 632700. H-9337. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Verkamaður óskast við handlang hjá múrurum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9341. M Atvinna óskast Verktakar - husbyggjendur. Járnamað- ur óskar eftir verkefnum, áratuga reynsla, góðar vélar, sími 670613. Guðmundur. Ég er stúdent af félagsfræðibraut (sálfræðilínu) og bráðvantar vinnu, flestallt kemur til greina. Halldóra í síma 91-643341. ■ Bamagæsla Óska eftir 13-15 ára unglingi til að gæta 18 mánaða stelpu nokkur kvöld í mánuði, bý í Breiðholti. Uppl. í síma 91-76376. ■ Ymislegt Greiðsluerfiðleikar? V iðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirt.æki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. \\\\v\\\vv\\\\\\> SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frá kl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 16, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Smáauglýsing í helgarblaö DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. ■ Einkamál Að tendra ástarblossann. Kynfræðslu- myndbandið góða nú í póstkröfu. Pantanasími 91-600943. Skífan hf. ■ Kennsla-námskeið Grunnskólanemar, 8., 9. og 10. bekk. Námsaðstoð og kennsla í samræmdum greinum: stærðfr., íslenska, enska og danska. Sérstök áhersla á málfr. og stíla í tungumálum. Tímar eftir sam- komul. Námsver, s. 79108 frá kl. 18- 20. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30 18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Svara spurningum i spilum + bolla. Sími 91-13922 milli kl. 17 og 20. Geymið auglýsinguna. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ath. Þvottabjörninn hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. ■ Verðbréf Lífeyrissjóðslán. Átt þú rétt á láni sem þú þarft ekki að nota? Greiði 100.000 fyrir. Vinsamlegast leggðu nafn og síma inn á DV, merkt „L-9063". Vil kaupa góð skuldabréf til langs tima. Tilboð sendist DV, merkt „JR 9230“. ■ Framtalsaðstoð • Framtalsaðstoð 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila við skatta- framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Útreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup- endur fasteigna. Sækjtim um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Skattaframtöl 1993. Mun nú bæta við mig nokkrum framtölum fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur, sameignarfélög og hlutafélög. Mikil reynsla og þekking á skattalögunum, vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik, sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Einnig stendur til að bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu- bundið bókhald. Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafræðingur. Fullkomin framtals- og bókhalds- þjónusta fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Reiknum út skatta, sækjum um frest og kærum ef með þarf. Sérstök þjón. fyrir minni vsk-aðila. Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsstofan Byr, Skeifunni lla, s. 35839, fax 675240. Framtals- og bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Fyrirgreiðslan, sími 91-621350._______________________ Einstakl. - fyrirtæki. Skattuppgjör og framtalsaðstoð. Útv. framtalsfrest. Lögfræðist. Lögrétta, Skiph. 50 b, s. 688622. Gunnar Haraldsson hagfr. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312. Orninn hf., ráðgjöf og bókhald. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Verktak hf„ simi 68.21.21. Steypuvið- gerðir múrverk trésmiðavinna lekaviðgerðir þakviðgerðir blikk- vinna móðuhreinsun glerja fyrir- tæki með þaulvana fagmenn til starfa. Heildsalar, framleiðendur. Get bætt við vöruflokkum í dreifingu og sölu á höfuðborgarsvæðinu. Úpplýsingar í síma 91-643457 og 985-27852. Húsaviðgerðir. Önnumst allar viðgerð- ir og viðhald á húseignum, þéttum þök og veggi o.fl. Uppl. í síma 91-23611 eða í bílasíma 985-21565. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla, ráðgjöf, þekking, þjónusta. Uppl. í símum 91-36929, 641303 og 985-36929. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Til þjónustu reiðubúnir: Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu fyrir þig í alla smíðavinnu. Úpplýsingar í síma 72356 eða 672512. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Upplýsing- ar í síma 91-612707 eða 91-629251. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLSi ’93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. •Ath. Páll Andrésson. Sími 870102. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i '93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. ■ Til bygginga Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. Mótatimbur óskast. Upplýsingar í s£ma 92-12734. ■ Vélar - verkfæri Vélhefill til sölu 15 cm breiður Walkan Turner afréttari (góð tegund), í góðu standi. Upplýsingar í hs. 91-37642 og vs. 694473, Þórður. ■ Dulspeki - heilun Skyggnilýsingafundur. Breski miðillinn Lesley James heldur skyggnilýsinga- fund, þriðjud. 16. febr., að Armúla 40, 2. hæð. Húsið opnað kl. 19.30, lokað 20.30. Mætið tímanlega. Ókeypis kaffi. Miðillinn Lesley James heldur nám- skeið í uppbyggingu á andlegum þroska og sjálfsmeðvitund dulrænna hæfileika laugard. 13.2. Sími 668570. ■ Veisluþjónusta Afbragðsveislur við öll tækifæri. Þorramatur, árshátíðir, fermingar o.þ.h. Útv. sal og borðbúnað. Afbragð, veisluþjónusta, s. 672911 og 672922. ■ TQsölu Stigar og handrið, úti sem inni. Stigamaðurinn, Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779. Ottó vörulistinn er kominn. Vor- og sumartískan. Glæsilegar þýskar vörur. Stærðir fyrir alla. Verð 500 + bgj. Pöntunarsími 91-670369. Kays sumarlistinn kominn. síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld, íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl. Verð kr. 400 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. Vor og sumar Empire-listinn er kominn. Um 1000 bls. af tískufatnaði o.fl. á frábæru verði. Sími 91-657065. Nýkomið mikið úrval af nýjum plastmódelum ásamt því sem til þarf til módelsmíða. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. ■ Verslun Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum, kremum, olíum, tækjum v/getuleysi o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstfg 2, s. 14448. Op. l'4 22 v. daga, lau. 10 14. Tilboð: Leðurkuldaskór með hlýju fóðri og slitsterkum gúmmísóla, stærðir: 43, 44 og 45. Verð áður kr. 6.885, nú kr. 3.500. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 14181, og Ecco, Laugavegi 41, sími 13570. ■ Bátar Þessi glæsilegi Shetland 23f, 2 talst., björgunarb., dýptarm., wc o.fl. Uppl. í símum 91-30612 og 91-675497, ■ Bílar til sölu Bronco ’76, 302, sjálfskiptur, ný 38" radial mudder, no spin að aftan og framan, toppeintak. Til sýnis í Skeif- unni 17, (Fiat umboðið), sími 677620. ■ Jeppar Suzuki Vitara JLXi, árgerð 1992, til sölu, ekinn 17 þús. km, hvítur, 30" dekk, upphækkaður, sjálfskiptur. Verð 1.830.000 kr„ skipti möguleg. Uppl. í síma 91-20579 eftir kl. 18. Til sölu AMC super Jeep, árg. ’78, mik- ið gegnumtekinn, vél ÁMC 360 cub, sjálfskiptur, Scout hásingar, læst drif, 38" dekk, álstálfelgur. S. 613470/73071. Bill í úrvals ásigkomulagi. MMC Pajero turbo, dísil, árgerð 1992, til sölu. Upplýsingar í síma 91-814432.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.