Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Side 25
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993.
33
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
MYFAIRLADY
Söngleikur byggður á ieikritinu
Pygmalion
eftir George Bernard Shaw
í kvöld, uppselt, fös. 19/2, uppselt, lau.
20/2, uppselt, fös. 26/2, uppselt, lau. 27/2,
uppselt.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Simonarson.
Á morgun, fáein sæti laus, fim. 18/2, sun.
21/2.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Á morgun kl. 14.00, uppselt, sun. 14/2 kl.
14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus,
sun. 21/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun.
28/2 kl. 14.00, örfá sæti sæti laus.
Smíðaverkstæðið
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, sun.
14/2, uppselt, mlð. 17/2, uppselt, fim. 18/2,
uppselt, fös. 19/2., uppselt, lau. 20/2, upp-
selt.
AUKASYNINGAR: Vegna miklllar
aðsóknar.
Fim. 25/2, uppselt, 26/2, uppselt,
27/2, uppselt.
Ath. aö sýningin er ekki vlð hæfi barna.
Ekkl er unnt aö hleypa gestum i sal
Smiöaverkstæðisins eftir að sýningar
hefjast.
Litla sviðlö:
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sýningartimi ki. 20.30.
í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, sun.
14/2, fim. 18/2, uppselt, fös. 19/2, uppselt,
lau. 20/2, uppselt.
Siðustu sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum I sallnn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðlst viku fyrir sýningu
ellaseldlröðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýnlngu sýningardaga.
Mlðapantanirfrá kl. 10 virka daga I síma
11200.
Greiðslukortaþj.-Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóöleikhúslð -góða skemmtun.
Þetta elna sanna
Leikfélag Kópavogs
Það er bannað að hafa
nashyrning í blokk!
OTTÓ a
nashyminzur
Sunnudaginn 14. febr.
kl. 14.30 og 17.00.
Upplýsingar í síma 41985.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónllst: Sebastian.
Lau. 13. febr., uppselt, sun. 14. febr., upp-
selt, lau. 20. febr., örfá sæti laus, sun. 21.
febr., öefá sæti iaus, lau. 27. febr., örfá
sæti laus, sun. 28. febr., örfá sæti laus,
mið. 3. mars kl. 17.00, lau. 6. mars, fáein
sæti laus, sun. 7. mars, fáein sæti laus,
lau. 13. mars, fáein sæti laus, sun. 14. mars.
Miðaverö kr. 1.100, sama verö fyrir börn
og fulloröna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.Ð.
Stóra sviö kl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
í kvöld, fáein sætl laus,
lau. 13. febr., fáein sæti laus,
sun. 14. febr., fim. 18. febr., fös. 19. febr.,
fáein sæti laus lau. 20. febr., fáein sæti
laus, fim. 25. febr.
Litlasvið kl. 20.00.
PLATANOV
Lau. 13. febr., fáein sæti laus.
Allra siðasta sýning.
VANJA FRÆNDI
ikvöld.sun. 14. febr.
Allra siðustu sýningar.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miöapantanir i síma 680680 alla virka
daga frákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögumfyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
NEMENDALEKHÚSIÐ
LINDARBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
Föstudag 12/2 kl. 20.00.
Laugardag 13/2 kl. 20.00.
Sunnudag 14/2 kl. 20.00.
Miðapantanir i sima 21971.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
óardasfurstynjan
eftir Emmerich Kálmán.
FRUMSÝNING: Föstudaginn
19. febrúarkl. 20.00.
HÁTÍÐARSÝNING: Laugardaginn
20. febrúarkl. 20.00.
3. SÝNING: Föstudaginn
26. febrúarkl. 20.00.
HÚSVÖRÐURINN
þriöjudaginn 23. febr., miðvikudaginn
24. febr. og sunnudaglnn 28. febr. kl.
20.00 alla dagana.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Tilkyimingar
Laugardagsganga
Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi.
„Farðu og sjáðu“
sýnd í bíósal MIR
Hin fræga kvikmynd Elíms Klimov
„Farðu og sjáðu" (Ídí í smatrí) verður
sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk.
sunnudag 14. feb. kl. 16. Myndin lýsir
atburðum sem gerðust í Hvíta-Rússlandi
á stríðsárunum en þar unnu Þjóðverjar
einhver grimmilegustu illvirki sín í stríð-
inu. Á sjöunda hundrað þorp voru jöfnuð
við jörðu í Hvíta-Rússlandi og hundruð
íbúanna brennd lifandi. í myndinni segir
frá örlögum eins þessara þorpa, Perek-
hody. Hún er ekki við hæfi barna. Texti
er með myndinni á ensku. „Stríð og frið-
ur“ verður sýnd í heild laugardaginn 20.
febrúar. Aögangur aðeins gegn framvís-
un aðgöngumiða sem afgreiddir verða á
Vatnsstíg 10 næstu daga kl. 17-18.
Ráðhúsballett lýkur
á föstudag
Hádegissýningum íslenska dansflokks-
ins í Ráðhúsinu hefur verið mjög vel tek-
ið. Fullt hefur verið á báðum sýningum
auk þess sem fjöldi manna hefur fylgst
með æfmgurn flokksins. Aðeins er ein
sýning eftir í Ráðhúsinu, en hún verður
í kvöld kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis.
Röskva 6 ára
í dag, 12. febrúar, eru liðin fimm ár síðan
vinstrimenn, umbótasinnar og annað fé-
lagshyggjufólk meðal háskólastúdenta
sameinaðist og stofnaði Röskvu, samtök
félagshyggjufólks í Háskóla íslands. Til
að minnast almælisins verður margt gert
og munu Röskvufélagar hittast á Hótel
Borg í kvöld.
Félag einstæðra foreldra
er með flóamarkað laugardaginn 13. fe-
brúar í húsi félagsins að Skeljanesi 6 kl.
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
íkvöldkl. 20.30.
Lau. 13. febr. kl. 20.30.
Fös. 19. febr. kl. 20.30.
Lau. 20. febr. kl. 20.30.
Siöustu sýningar.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga fram að sýningu. Símsvari fyrir
miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Siml i miðasölu:
(96)24073.
14-17. Fjölbreytt úrval af fótum, áhöldum
til heimilisins, bókum og húsgögnum,
allt á mjög vægu verði.
Jesús’93
Dagana 14.-21. febrúar verða haldnar
vakningarsamkomur i Breiðholtskirkju
í Reykjavík undir yflrskriftinni „Jesús
’93“ Saínkomurnar eru haldnar á vegum
KFUM, KFUK, Kristilegu skólahreyfing-
arinnar og Kristniboðssambandsins.
Ræðumaður á samkomunum verður
þýski vakningarpredikarinn Ulrich Parz-
any, en hann er framkvæmdastjóri
KFUM/K í Þýskalandi. Á samkomunum
verða flutt ávörp, leikþáttur og frásagnir.
Sönghópur mun syngja og hljómsveitin
„Góðu íféttimar" spila. Ulrich Parzany
predikar síðan á öllum samkomunum
nema þeirri fyrstu og verður mál hans
túlkað á íslensku. Sunnudagana 14, og
21. feb. hefjast samkomumar kl. 17 og em
fyrir alla fjölskylduna. Dagana þar á
milli, 15.-20. feb., verða þær kl. 20.30.
Allir em velkomnir á samkomumar.
Austurríki
Hefur þú verið við nám eða störf í Aust-
urríki? Laugardaginnl 3. feb. ætlar fólk
sem hefur búið í Austurríki til lengri eða
skemmri tíma að hittast í Risinu við
Hverfisgötu og halda Austurríkisfest.
Hefst hátíðin kl. 21. Um miönætti verður
borið fram miðnætursnarl. Vínveitingar
á staðnum. Mætið og takið með ykkur
gesti. Nánari upplýsingar veita Elíza s.
32518, Elfa s. 626789 og Hrafnhildur s.
679991.
Bókmenntir í Lista-
safni Sigurjóns
Listasafn Sigmjóns gengst fyrir bók-
menntadagskrá laugardaginn 13. febrúar
kl. 16 í safninu í Laugamesi. Fimm skáld-
konur, sem sendu frá sér athyglisverðar
bækur fyrir jól, munu lesa úr nýjum
bókum sínum, þær Vilborg Dagbjarts-
dóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Kristín
Ómarsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir og
Vigdís Grimsdóttir ásamt dönsku skáld-
konunni Susanne Jom, en á vegum
safnsins vom á síðasta ári gefin út ljóð
sem hún hefur ort viö nokkrar högg-
myndir Siguijóns Ólafssonar.
Opið hús hjá
Bahá’íum
að Álfabakka 12 á laugardagskvöld kl.
20.30. Jóhann Karl Spencer segir frá Zikr-
ullah Kahadem sem hlaut titilinn Hönd
málstaðar guðs. Allir velkomnir.
Bókakynning i
Norræna húsinu
Laugardaginn 13. febrúar kl. 16 verður
bókakynning í Norræna húsinu. Að
þessu sinni em það fmnskar bókmenntir
sem verða á dagskrá. Finnski sendikenn-
arinn, Virve Vainio-Pyykönen, segir frá
áhugaveröum bókum sem gefnar vom
út í Finnlandi á sl. ári og gestur á bóka-
kynningunni verður finnski rithöfund-
urinn Leena Lander og les hún úr verk-
um sínum.
Kvikmyndasýning í
Norræna húsinu
Á sunnudaginn verður að venju kvik-
myndasýning fyrir böm kl. 14 í fundarsal
hússins. Sýndar verða finnskar teikni-
myndir með finnsku tali. Aðgangur er
ókeypis. Á sunnudag kl. 16 verður einnig
önnur dagskrá fyrir afla fjölskylduna. Þá
mun grænlenski leikarinn Rink Egede
sýna grímuleik og trommudans. Öllum
heimill ókeypis aðgangur.
Fimirfætur
Dansæfmg verður í Templarahöllinni í
kvöld, föstudagskvöld, kl. 22. Allir vel-
komnir. Nánari upplýsingar í síma 54366.
Vegguriim
Barnadagarí
Kolaportinu
Kolaportið efnir til sérstakra bamadaga
um helgina, bæði laugardag og sunnu-
dag, og mun hluti markaðstorgsins snú-
ast þessa daga um ýmislegt sem viðkem-
ur bömum.
Messa í Kvennakirkjunni
Fyrsta messa í Kvennakirkjunni verður
í Kópavogskirkju sunnudaginn 14. febrú-
ar kl. 20.30. Stofnendur Kvennakirkjunn-
ar em kvennaguðfræðihópur séra Áuðar
Eir Vilhjálmsdóttur og nokkrir biblíules-
hópar í Reykjavik. Kvennakirkiunni er
ætlað að vera vettvangur kvenna til að
halda messur og iðka kvennaguðfræði
og er fyrirhugað að halda kvennamessur
einu sinni i mánuði í ýmsum kirkjum. í
messunni mun séra Auður Eir Vilhjálms-
dóttir skýra út hugmyndir að Kvenna-
kirkjunni og séra Agnes M. Sigurðardótt-
ir predika. Messan er öllum opin.
Ráðstefnur
Ríkir félagafrelsi
á íslandi?
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðis-
manna í Reykjavík, efnir til ráðstefnu um
félagafrelsi og skylduaðild að verkalýðs-
félögum laugardaginn 13. febrúar. Ráð-
stefnan verður haldin að Hótel Sögu,
Ársal, og hefst kl. 12. Ráðstefnan er öllum
opin.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Götumarkaður í
Kringlunni
Nú um helgina em útsölur hjá flestum
verslunum í Kringlunni. Yfir fjörutíu
verslanir ætla sameiginlega að slá botn-
inn í útsölutímabilið með sérstöum
markaði í göngugötum Kringlunnar sem
einungis stendur í dag (fóstudag) og á
morgun. Hægt verður að gera kjarakaup
á vörum á götumarkaöinum.
Mávahlíð 11, hluti, þingl. eig. Petrína
Konny Arthúrsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. febrúar
1993 kl. 15.00.
Sflakvísl 19, þingl. eig. Katrín Magn-
úsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Rejkjavík og Veðdeild Lands-
banka íslands, 16. febrúar 1993 kl.
15.30.
Félag eldri borgara
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á
laugardagsmorgun. Lögfræðingur félags-
ins er til viðtals á þriðjudögum. Panta
þarf viðtal í síma 28812.
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
Félagsvist spiluö á morgun kl. 14 á Hall-
veigarstöðum.
Þingholtsstræti 8A, n.h. og n.hl.kj.,
þingl. eig. Kristlaug M. Sigurðardótt-
ir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Siglu-
fjarðar, 16. febrúar 1993 kl. 16.00.
Þverholt 32, 02-01, þingl. eig. Ester
Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi
Kaupgarður hf., 16. febrúar 1993 kl.
16.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17. Parakeppni. Allir velkomn-
ir.
Tónleikar
Tónleikar á Norðurlandi
Margrét Bóasdóttir sópransöngkona og
Kristinn Öm Kristinsson píanóleikari
halda þrenna tónleika á Norðurlandi
dagana 12.-14 febrúar. Fyrstu tónleikam-
ir verða í Safnahúsinu á Húsavík í kvöld
kl. 20.30, laugardag 13. febrúar verða tón-
leikar í Safnaðarheimih Akureyrar-
kirkju kl. 17 og sunnudaginn 14. febrúar
á Breiðumýri í Reykjadal kl. 16.
Djasskvöld í
Djúpinu
Boðiö veröur upp á djass í Djúpinu, Hafn-
arstræti 15, í kvöld, fóstudagskvöld. Tríó
Ómars Einarssonar ásamt Stefáni S. Stef-
ánssyni mun skemmta gestum með fjöl-
breyttri dagskrá. Tríóið skipa Ómar sem
leikur á gítar, Gunnar Hrafnsson á
kontrabassa, Stefán S. Stefánsson á saxó-
fón og Alfreð Alfreösson á trommur. Þeir
félagar hefja leikinn stundvíslega kl.
21.30.
Þeireruvel
séóir í umférft-
inni semnota
ll
merki
UMFERÐAR
RÁÐ
6 LEIKHÓPDRfNN-
HUSVÖRÐURINN
eftir Harold Pinter í Islensku Óperunni.
Lcikstjóri: Andrcs Sigurvinsson.
5. sýnlng: Þriðjud. 23. feb. kl. 20:00
6. sýning: Miðv.d. 24. feb. kl. 20:00
7. sýning: Sunnud. 28. feb. kl. 20:00
Miðasalan er opln frá kl. 15 -19 alla daga.
Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190.