Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Qupperneq 30
38
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993.
Föstudagur 12. febrúar
SJÓNVARPIÐ
16.30 Þingsjá. Endursýndur þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
17.00 HM í skíðaíþróttum. Sýnt verður
frá keppni í stórsvigi karla. (Evró-
vision)
18.00 Ævintýri Tinna (2:39). Krabbinn
með gullnu klærnar - seinni hluti
(Les adventures de Tintin).
Franskur teiknimyndaflokkur um
blaðamanninn knáa, Tinna, hund-
inn hans, Tobba, Kolbein kaftein,
Vandráð prófessor og Skaptana
tvo sem rata í æsispennandi ævin-
týri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn
Bachmann.
18.30 Barnadeildin (21:26) (Children's
Ward). Leikinn, breskur mynda-
flokkur um daglegt líf á sjúkra-
húsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls-
son.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir ný tónlistarmyndbönd.
19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans
(16:26) (The Ed Sullivan Show).
Bandarísk syrpa með úrvali úr
skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem
voru með vinsælasta sjónvarpsefni
í Bandaríkjunum á árunum frá
1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra
tónlistarmanna, gamanleikara og
fjöllistamanna kemurfram í þáttun-
um. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um
innlend og erlend málefni. Um-
sjón: Kristín Þorsteinsdóttir.
21.05 Derrick (11:16). Þýskur saka-
málamyndaflokkur með Horst
Tappert í aðalhlutverki. Þýðandi:
Veturliði Guðnason.
22.10 Beint í æð! Bein útsending frá
Rósenbergkjallaranum í Reykjavík
þar sem KK og félagar leika. Stjórn
útsendingar: Björn Emilsson.
22.55 Hryggöarás (Heartbreak Ridge).
Bandarísk bíómynd frá 1986. í
myndinni segir frá ódælum undir-
foringja í Bandaríkjaher sem er fal-
ið að þjálfa flokk ungra og óstýril-
átra hermanna fyrir innrásina í
Grenada. Leikstjóri: Clint East-
wood. Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Everett McGill, Moses
Gunn og Marsha Mason. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinson. Kvik-
myndaeftirlit ríkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en
12 ára.
1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum.
17.50 Addams fjölskyldan.
18.10 Ellý og Júlli.
18.30 NBA tilþrif.
19.19 19:19
20.15 Eiríkur.
20.30 Stökkstræti 21 (21 Jump Street).
21.20 Góöir gaurar (The Good Guys).
22.15 Harmleikur aö sumri (Suddenly
Last Summer). Kvikmyndastjörn-
urnar Elizabeth Taylor og Kather-
ine Hepburn voru báðar útnefndar
til óskarsverðlauna fyrir bestan leik
(aðalhlutverki í þessari sígildu stór-
mynd. Aðalhlutverk: Elizabeth
Taylor, Katherine Hepburn, Mont-
gomery Clift, Albert Dekker og
Mercedes McCambridge. Leik-
stjóri: Joseph L Mankiewicz.
1960.
00.10 Robocop II. Þessi ógnþrungna og
hraöa spennumynd gerist í Detroit
í ótilgreindri framtíð og segir frá
baráttu Robocop við eiturlyfjasala
sem hyggjast leggja borgina undir
sig. Aðalhlutverk: Peter Weller,
Nancy Allen. Leikstjóri: Irvin Kers-
hner. 1990. Stranglega bönnuð
börnum.
02.05 Byssureykur og síðasti indíán-
inn (Gunsmoke. The Last Apa-
che). Kúrekinn aldni, Matt Dillon,
fer á stúfana til aö reyna að hafa
uppi á dóttur sinni sem hann
þekkti aldrei en hún var numin á
brott af Apache-indíánum í æsku.
Eins og við er að búast í viðsjár-
veröu Vestrinu gengur það ekki
átakalaust. Aðalhlutverk: James
Arness, Richard Kiley og Michael
Learned. Leikstjóri: Charles Correll.
1990. Bönnuö börnum.
03.35 Rauöa skikkjan (l'm Dangerous
Tonight). Þessi spennutryllir fjallar
um eldforna rauða skikkju sem
komin er frá astekum. Skikkjan
hefur yfirnáttúrlega eiginleika og
fornleifafræðingur lætur lífið er
hann mátar hana. Amy, ung skóla-
stúlka, kemst yfir skikkjuna og
saumar á sig kjól úr rauðu silki
hennar. Kjóllinn umbreytir henni í
vergjarna og blóðþyrsta norn. Að-
alleikarar: Madchen Amick, Anth-
ony Perkins og Corey Parker. Leik-
stjóri: Tobe Hooper. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum.
05.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL.13.0S-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „A valdi óttans" eftir Joseph
Heyes. Tíundi og lokaþáttur.
13.20 Út í loftiö. Rabb, gestir og tón-
list. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóru-
borg“ eftir Jón Trausta. Ragn-
heiöur Steindórsdóttir les (11).
14.30 Út I loftiö - heldur áfram.
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónmenntir - Donizetti, meistari
gamanóperunnar. Þriðji og loka-
þáttur. Umsjón: Randver Þorláks-
son. (Áður útvarpað sl. laugar-
dag.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arn-
ar S. Helgason.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur
áfram.
2.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
Læknirínn kemst að þvi að Vioiet átti þátt í dauða sonar
síns og ofskynjanir Catherine eru sannar.
Stöd2kl. 22.15:
Harmleikur að sumri
Sagan segir frá Catherine ofskynjanir Catherine með ;
Holly (Elizabeth Taylor), hættulegriskuröaðgerösem
glæsilegri irngri konu, sem gæti breytt persónuleika
er vistuð á stofnun fyrir geð- ungu konunnar til frambúð-
sjúka eftir að hún verður ar. Kvikmyndastjömurnar
vitni að því þegar mannæt- Elisabeth Taylor og Kathar-
ur myrða frænda hennar. ine Hepburn voru báðar út-
Frænka Catherine, Violet nefndar til óskarsverðlauna
(Katherine Hepburn), reyn- fyrir bestan leik í aðalhlut-
ir að fá ungan geðlækni til verki í þessari sigildu stór-
að binda enda á hræðilegar mynd.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttlr.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Árni Björnsson les
(30). Anna Margrét Sigurðardóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda-
gagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Á valdi óttans“ eftir Joseph
Heyes. Tíundi og lokaþáttur. End-
urflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá í gær sem Ólafur Oddsson flyt-
ur.
20.00 íslensk tónlist. Bragi Hlíðberg,
Grettir Björnsson, Reynir Jónas-
son, Örvar Kristjánsson og fleiri
þjóðkunnir harmóníkuleikarar leika
íslenska harmoníkutónlist.
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út-
varpað sl. fimmtudag.)
21.00 Á nótunum. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Áður útvarpað á
þriðjudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 5. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Christína Ortiz leikur píanóverk.
eftir Heitor Villá-Lobos.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Gettu betur! Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Önnur umferð.
Spyrjandi er Ómar Valdimarsson
og dómari Álfheiður Ingadóttir.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta
nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir.
(Vinsældalistanum einnig útvarp-
að aðfaranótt sunnudags.)
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu
nótt.) - Véðurspá kl. 22.30.
4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.0CT Fréttir.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
6.45 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.30 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg tóni
ist við vinnuna í eftirmiðdaginn.
Meðal efnis er þróun íslenskrar
tónlistar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessl þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson taka
saman helstu atriði íslenskra daga.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar
17.15 Þessi þjóö. Þráðurinn tekinn upp
að nýju. Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
kemur helgarstuðinu af stað með hressi-
legu rokki og Ijúfum tónum.
23.00 Pétur Valgeirsson fylgir ykkur
inn I nóttina meö góðri tónlist.
3.00 Næturvaktin.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar.
17.00 SíÖdegisfréttir.
17.15 Saga barnanna.
17.30 Lífið og tilveran.
18.00 Út um víöa veröld.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Kristin Jónsdóttir.
21.00 Guömundur Jónsson.
24.00 Dagskrárlok.
Ðænalínan er opin á föstudögum frá kl.
07.00-01.00 s. 675320.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Foreldrar
vikunnar valdir kl. 13.
13.30 Blint stefnumót.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guömundssoní föstudags-
skapi.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 í takt við tímann.
Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors-
syni.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annaö viötal dagsins.
17.00 Adidas íþróttafréttír.
17.10 Umferðarútvarp í samvinnu viö
umferöarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsafniö.
19.00 Diskóboltar.Alvöru diskóþáttur I
umsjón Hallgríms Kristinssonar.
21.00 Haraldur Gislasonmætir á eld-
fjöruga næturvakt og sér til þess
að engum leiðist.
3.00 Föstudagsnæturvaktin heldur
áfram með partýtónlistina.
6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
fAqí)
AÐALSTOÐIN
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síödegisútvarp Aöalstöövar-
innar.Jón Atli Jónasson.
18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri Schram.
22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur,
síminn er 626060. Umsjón Karl
Lúðvíksson.
3.00 Voice of America fram til morg-
uns.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
S ó Ci n
fri 100.6
12.00 Birgir örn Tryggvason.fyrrver-
andi togarasjómaður, rær á önnur
mið.
15.00 Pétur Árnason. Það er að koma
helgi
18.00 Haraldur Daöi.Á pöbbinn.
20.00 Maggi Magg föstudagsfiðringur.
22.00 Næturvakt aö hætti hússins. Þór
Bæring.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Rúnar og Grétar.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son skoða málefni líðandi stundar
og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir
frá fréttastofu kl.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Eðaltónar.Ágúst Magnússon.
23.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akuzeyri
17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.
Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina
með hressilegri tónlist.
EUROSPORT
★ 4 ★
12.30 Körfubolti.
14.00 Tennis.
16.00 Trans World Sport.
17.00 Alpine Skiing.
18.00 1994 Winter Olympics.
19.30 International Kick Boxing.
20.30 Eurosport News.
21.00 Hnefaleikar.
22.30 Alpine Skiing.
23.30 Eurosport News.
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The Kat Show.
17.00 Star Trek.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alt.
19.30 Famlly Ties.
20.00 Codes.
20.30 Alien Nation.
21.30 Wrestllng.
22.30 Studs.
23.00 Star Trek.
23.30 Dagskrárlok.
SCfíEENSPORT
13.30 Monster Trucks.
14.00 Mobil 1 Indoor Athletics.
15.30 Franski boltinn.
16.00 Hollenski boltlnn.
16.30 Spænskl boltlnn.
17.30 NHL Review.
18.30 NBA Actlon.
19.00 Gillette Sportpakkinn.
19.30 Go.
20.30 Pro Muay Thai.
21.30 Pro Box.
22.30 AFC-NFC Prop Bowl 1993.
Ekki líður á löngu uns reynir á hæfni dátanna, Bandaríkja-
her gerir innrás á eyjuna Grenada í Karíbahafi.
Sjónvarpið kl. 22.50:
Hryggðarás
Föstudagsmynd Sjón-
varpsins er frá 1986 og nefn-
ist Hryggðarás. Clint
Eastwood leikstýrir mynd-
inni og leikur jafnframt að-
alhlutverkið, baldinn undir-
foringja í bandaríska hem-
um sem á það til að fá sér
heldur mikið neðan í því og
gerir þá jafnan afdrifarík
glappaskot í ölvímunni.
Hann er færður til innan
hersins og gerður að flokks-
foringja yfir ungum og
óstýrilátum dátum. Þeir
ætla ekki að láta vaða yfir
sig og er ekkert um það gef-
ið að þurfa allt í einu að láta
að stjórn. Foringinn er hins
vegar staðráðinn í að gera
úr þeim vaska hermenn og
tekur þá á hörkunni.
Undanfarna mánuði hef- að því að velta upp
ur skólastjórínn í Hrísey, skemmtilegum flötum
Einar Georg Einarsson, ver- þeirra mála sem hann tekur
iðmeðvikulegapistlaíþátt- fyrir. En öllu gamni fylgir
um Önundar Björnssonar, einhver alvara og er því
Út í loftið, sem eru á dagskrá auðvítaö þamiig varið í
rásar 1 hvern föstudag kl. þessum pistlum. Einar Ge-
13.20. Einar hefur tekið á org mun halda uppteknum
hinum ólíkustu málefnum liætti, það er að segja að
líðandi stundar og hafa henda gaman að alvöru.
pistlar hans einkum miöað
MacFadyean snýr við til að skila glósunum en þannig
hefst röð atburða sem þeir vinirnir vildu síst af öllu flækja
sig í, sér i lagi ekki Guy MacFadyean.
Stöð2kl. 21.20:
Góðir gaurar
Þeir Guy Lofthouse og
Guy Mac Fadyean eru enn
viö sama heygarðshomið í
þessum nýja átta þátta
myndaflokki en framleiðslu
hans lauk seint á síðasta ári
og var fyrsti þátturinn
frumsýndur í þreska sjón-
varpinu um miðjan janúar
síðastliðinn. Það eru Nigel
Havers og Keith Barron sem
fara með aðalhlutverkin en
leikstjóri er Anthony Simm-
ons. Guy Lofthouse hefur
undanfarið sótt einkatíma í
ungversku hjá hinni fögru
’Aiexöndru Petrescu undir
því yfirskini aö aukin
tungumálakunnátta komi
sér vel í atvinnuleit. Dag
nokkum fær Lofthouse far
í tíma með MacFadyean en
gleymir óvart glósunum
sínum í hílnum.