Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1993, Síða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskri ft- Dreifing: Sími 632700
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1993.
Landsbankinn á móti yf ir-
töku bæjarins á togurunum
„Staðan kemur fólki verulega á hf. í Bolungarvík. ins. Samkvæmt heimildum DV vill úrskm'ð fyrr en í næstu viku. Að- spurður kvaðst hann ekki úrkula
óvart. Menn bjuggust viö frekarí Gjaldþrot blasir við Einari Guð- Landsbankinn ekki fallast á þessa spurður segir hann lög heimila vonar um að Landsbankinn sam-
greiðslustöövun þar sem viöræður fmnssyni hf. í Bolungarvík en í dag lausn. Vel á annað hundrað starfs- framlengingu þrátt fyrir andstöðu þykkti nauðasamninga þó svo aö
hafa staðið svo lengi. Við starfs- rennur greiðslustöðvun út. Fyrii'- menn vinna hjá fyrirtækinu. einstakra kröfuhafa. „Það er ailt bankinn væri andvigur framleng-
menn fáum hins vegar engu ráðið. tækið skuldar um 1,5 milljarða. Að sögn Jónasar Jóhannssonar opið,“ segir hann. ingu á greiöslustöðvun.
Manni fmnst skrýtiö að ekki skuh Landsbankinn hefur lýst sig and- héraðsdómara á hann von á því að Einar Jónatansson, fram- Bæjarráð Bolungarvíkur sat á
hafa verið hugað að því að selja vígan áframlialdandi greiöslu- fulltrúar Einars Guöflnnssonar kvæmdastjóri fyrirtækisins, vildi neyðarfundi í morgun vegna þessa
skipin löngu áður en þessi ósköp stöðvun, Drögin að nauðasamning- mæti á sinn fund i dag. Þá muni lítið sem ekkert tjá sig um stöðu máls. Þær upplýsingar bárust af
skullu yfir. Bærinn hefur auðvitað um gerðu ráð fyrir að skuidirnar þeir leggja fram gögn um árangur mála í morgun. Hann segir þó Ijóst fundinum að leitað væri nýrra úr-
ekkert efni á þvi aö reka bæjarút- lækkuðu um ailt að 1.200 milljónir greiðslustöðvunar og samninga- að nú rói fyrirtækið lifróður til ræðatilað komatilmóts viðkröfur
gerð,“ segir Albert Haraldsson, og aö Bolungarvíkurbær tæki yfir umleitana við kröfuhafa. Jónas á bjargar rekstrinum og þar með at- Landsbankans. -kaa/Ari
starfsmaður Einars Guðfinnssonar rekstur beggja togara fyrirtækis- ekki von á því að bann kveði upp vinnulífmu á Bolungarvík. Aö-
Magnús Skarphéöinsson:
ÚthýstúrSjó-
mannaskóla
„Við lánum ekki Pétri og Páh úti í
bæ sahnn með nánast engum fyrir-
vara. Þar fyrir utan varðar fundar-
efnið okkur ekki nokkurn skapaðan
hlut. Þessi maður er þekktur fyrir
skoðanir sínar um hvalveiðar. Það
er ekki of mikil atvinna hérna og ég
sé því enga astæðu til að hlaða undir
hann héma,“ sagði Guðjón Ármann
Eyjólfsson, skólameistari Stýri-
mannaskólans, við DV.
Nemendur í Vélskólanum höfðu
óskað efdr því að fá hátíðarsal Sjó-
mannaskólans lánaðan undir fund í
fyrrakvöld þar sem Magnús Skarp-
héðinsson hafði boðist til að ræða
um eilífðarmáhn, líf eftir dauðann
og fleira í þeim dúr.
Nemendafélag Stýrimannaskólans
hafði hafnað erindi Magnúsar um
slíkan fund. Vélskólanemar voru
ekki frábitnir hugmyndinni en ráku
* sig á vegg þar sem afstaða skóla-
meistarans var.
-hlh
Handtekinn
með þýf i
Karlmaður á þrítugsaldri var
stöðvaður af lögreglu í gær. Reyndist
bfll hans vera fuhur af dóti og þegar
farið var að athuga máhn nánar kom
í Ijós að um þýfi frá innbroti á Sel-
fossi var að ræða.
Maðurinn hefur oft komiö við sögu
lögreglu áður.
Mikið af stórri og góðri ýsu hefur verið á fiskmörkuðunum þessa dagana
og fengist fyrir hana gott verð. Fyrir 2 kílóa ýsu eins og Jóhann Gunnlaugs-
son heldur hér á i Faxamarkaði fengust 145-150 krónur i morgun og seld-
ist töluvert af henni í flug. DV-mynd S
Jón Baldvin 1 sænskum umræöuþætti:
Ef nahagsleg hryðju-
verk Grænf riðunga
Jón Baldvin Hannibalsson utan-
ríkisráöherra sagði í umræðuþætti í
sænska sjónvarpinu í gærkvöldi að
starf Grænfriðunga einkenndist af
tvöfóldu siðgæði og að samtökin
stunduðu efnahagsleg hryðjuverk.
Umræðuþátturinn var sendur út eft-
ir sýningu á mynd Magnúsar Guð-
mundssonar, Lífsbjörg í norðurhöf-
um.
Grænfriðungar sátu einnig undir
skömmum af hálfu Jan Henry Olsen,
sjávarútvegsráðherra Noregs. Hann
sagði að Grænfriðungar væru að
eyðheggja aha baráttu fyrir náttúru-
vernd með óheiðarlegum vinnu-
brögðum.
Umræður voru snarpar og hafði
Jón Baldvin sig mjög í frammi að
sögn sænsku fréttastofunnar TT.
Fuhtrúi Grænfriöunga sagðist vera
ánægður með það sem samtök hans
heföu gert th að bjarga hvölum frá
útrýmingu. -GK
Irmbrotstilraun í Borgarfirði:
Fimm eltir norður heiðar
Thraun til innbrots var gerð í
Bauluskálann í Borgarfirði í nótt.
Rúða var brotin í sjoppunni og við
það fór þjófavarnarkerfi í gang. Veg-
farendur sáu til fimm manna á bh
sem keyrðu frá vettvangi og sem leið
lá norður yfir heiðar.
Lögreglan í Borgarnesi hélt af stað
á eftir mönnunum og lögreglan á
Blönduósi á móti þeim. Mennirnir
voru eltir aha leið yfir Holtavörðu-
heiðina og náðist fyrst í skottið á
þeim við Brú í Hrútafirði. Þeir voru
ahir á þrítugsaldri og voru að koma
úr skemmtireisu í höfuðborginni.
Maðurinn, sem bar ábyrgð á rúðu-
’brotinu, var handtekinn og færður
th Borgarness en hinir fengu að
halda áfram ferð sinni norður.
-ból
Gunnlaugur Stefánsson alþingismaður:
Bara einn seðlabankastjóra
Gunnlaugur Stefánsson, þingmað-
ur Alþýðuflokksins, lýsti þeirri skoð-
un sinni á Alþingi í gær að fækka
ætti bankastjórum Seðlabankans.
Hann sagði að menn væru ahtaf
að tala um spamað á sem flestum
sviðum. Á þessu ári myndu tveir af
þremur bankastjórum bankans láta
af störfum. Nota ætti tækifærið og
hafaeinnbankastjóra. -S.dór
LOKI
Hvalurinn á víst enga vini
í Stýrimannaskólanum!
Veðriðámorgun:
Veður
fer
kólnandi
Á hádegi á morgun verður all-
hvasst eða hvasst og él um vest-
anvert landið en hægari og þurrt
að mestu eystra. Veður fer kóln-
andi.
Veðrið í dag er á bls. 36
QFenner
Reimar og reimskífur
TPaulsen
SuAurlandsbraut 10. S. 686499.