Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 1
VISIR DAGBLAÐIÐ 53. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 5. MARS 1993. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Meðogmóti: Leggjaætti Búnaðarfé- lagiðniður -sjábls. 15 Jóhann Bergþórsson: Fari Hag- virki-Klettur á hausinn ferégmeð -sjábls.4 Lyflaskírtemm: Hvaðerusér- stöktilvik? -sjábls.32 Lækning fundinvið MS-sjúk- démnum -sjábls. 10 World Trade Centre: Sannsögli og fégræðgi urðu tilræðis- manninum aðfalli -sjábls.8 26.400 dósum af bjór, sem fundust í gámi sem kom með Laxfossi til Reykja- víkur í janúar 1989, var hellt niður í Endurvinnslunni í Knarrarvogi í gaer. Tollverðir unnu verkið. Ákveðið var að hella bjórnum niður í kjölfar þess að maður, sem grunaður var um að hafa flutt bjórinn inn, var sýknaður af sakargiftum. Auk þess er geymsluþol bjórsins takmarkað. Á myndinni sést hvernig hvít froðan úr bjórnum rennur í niðurföll hjá Endurvinnslunni. Á innfelldu myndinni sturta tollverðir dósum i vél sem pressar innihaldið úr bjórdósunum. DV-myndir Sveinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.