Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 32
 —u Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augjýsingar - Áskrift - Dreifing; Sími 27 09 Frjálst,óháð dagblað FOSTUDAGUR 5. MARS 1993. ÞórarinnV.: Hef mikla trú á dómgreind kennara Lifrarþeginn: Af gjörgæslu Hrefna Einarsdóttir, sem fékk í- grædda nýja lifur í Gautaborg á þriðjudag, hefur verið flutt af gjör- gæsludeild Sahlgrenska-sjúkrahúss- ins. Að sögn Einars Marteinssonar, eiginmanns Hrefnu, er líðan hennar ágætoghúnhresseftiratvikum. -hlh 17árahandteknir fyrirbflainnbrot Braustinn ásmurstöð 4áslysadeild LOKI Þarf Kaaber ekki að fjölga starfsdögum kennara? „Ég hef haft það mikla trú á dóm- greind kennara að það hvarflaði ekki einu sinni að mér að þeir myndu samþykkja verkfall. Ég ekki von á því aö þessi niöurstaða hafi bein áhrif á viðræður okkar við ASÍ,“ seg- ir Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ. Þórarinn segir að ákvörðun af hálfu opinberra starfsmanna um að boða ekki til verkfalls muni óbeint létta á tímapressunni í samningavið- ræðum ASI og VSÍ. „Þá munum við semja á eigin tímaforsendum en ekki einhverra annarra. Með þessu er ég þó ekki að tala um neinn drátt á samningum." -kaa nainar v©r Kiain Talning atkvæða innan félaga í BSRB um hvort fara skuli í verk- fall 22. mars stóð yflr í alla nótt og var ekki alveg lokið þegar DV fór i prentun. Samkvæmt heimildum DV lá það samt Ijóst fyrir að enda þótt nokkur félög hefðu samþykkt að fara í verkfall var því hafnað í meirihluta félaganna. Atkvæði voru talin hjá nærri 30 félögum í Félag, sem samþykkt hefur verk- faS, getur beitt því 22. mars. En samkvæmt heimildum DV er talið víst að þar sem meirihluti félaga innan BSRB hefur hafnað verkfalli muni sá meirihluti ráða feröinni og að ekkert verði af verkfalh opin- berra starfsmanna. Eélagar í Kennarasambandi ís- lands höfnuðu verkfalli. Talning fór fram í gærkvöldi og 49,5 prósent voru á móti en 45,2 prósent vildu fara í verkfall. Alls tók 93 prósent félagsmanna þátt í kosningunni. „Það væri óheiðarlegt af mér að neita því aö viö töldum það myndi styrkja samningsstöðu okkar að verkfall væri samþykkt. En hér liggur fyrir lýðræðislega; tekin af- staða í allsheijar atkvæðagreiðslu þar sem um metþátttöku var að ræða. Það verður bara að koma í Ijós hvenúg okkur tokst að vinna þetta áfram en munum að sjálf- sögðu vinna út frá þessari niður- stöðu,“ sagöi Svanhildur Kaaber, formaöur Kennarasambandsins í morgun. - Finnst þér þetta persónulegur ósigur íyrir þig? „Nei, flarri lagi. Það hvarflar ekki að mér að lita á niöurstööuna sem einhvern ósigur fyrir raig. Það sem við vorura að gera var emfaldlega að spyija félagsmemt hvað þeir vildu gera. Við töldum stöðu okkar sterkari með jákvæðri niðurstöðu og forystan hvatti félagsmenn til að samþykkja verkfall og axlaði þá ábyrgð að leiða félagið í verkfalli ef á þyrfti að halda. Fólk tekur ekki þá áhættu nú að lenda hugsan- lega í verkfaili og við þvi er ekkert að segja,“ sagöi Svanhildur Kaaber. -S.dór Verkfallshöfhun kennara: 4 Lögreglan í Hafnarfirði gómaði tvo 17 ára pilta í nótt þar sem þeir voru að brjótast inn í bfla á Álftanesi. íbúi hafði tekið eftir ferðum pflt- anna þar sem þeir gengu á milli bíla og lýstu með vasaljósi inn í þá. Eitt- hvað af þýfi fannst í bfl piltanna og fengu þeir að gista’fangageymslur í nótt. -ból - segirÞorsteinnGeirsson „Þetta er náttúrlega bara þeirra sem við erum í,“ segir Þorsteinn niðurstaða. Ég get þó ekki neitað því Geirsson, formaður samninganefnd- að mér flnnst hún bæði ákaflega ar ríkisins, en kennarar höfnuðu í skynsamleg og eðlileg í þeirri stöðu gærkvöldi verkfallsboðun. -Ari Bjöm Grétar Sveinsson: Bætir ekki stöðuna Lögregla haföi hendur í hári 39 ára gamals manns í fyrrinótt fyrir utan Shell-bensínstöðina á Laugavegi. Maðurinn hafði brotist inn á smur- stöðina og var með eitthvað af þýfi á sér þegar hann var handtekinn. Hann situr nú í fangageymslum lög- reglu. -ból „Þessi niðurstaða hjá kennurum bætir ekki stöðuna og auðveldar okk- ur ekki framhaldið í kjarasamninga- viðræðunum. Það mun svo koma í ljós á næstu dögum hvað þetta hefur að segja. Menn mega þó ekki gleyma því að hvort heldur er í BSRB eða ASI þá er það sjálfstæð ákvörðun hvers félags hvað það gerir í stöð- unni,“ sagði Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins, um niðurstöðuna í verkfallskosn- ingu Kennarasambandsins. -S.dór 40 með togara upp á land Tveir bflar lentu saman á mótum Bústaðavegar og Suðurhlíðar í gær- kvöldi. Flytja þurfti ökumann og þijá far- þega á slysadeild. Þeir voru fluttir á sjúkrahúsið í lögreglubíl og munu ekkihafaslasastalvarlega. -ból Það voru þakklátir Eyjamenn sem fóru um borð í togarann Vestmannaey i gær á leið upp á land. DV-mynd Ómar „Við þurftum að koma við í Þor- lákshöfn og ég gat ómögulega neitað fólkin um að fljóta með. Skipið upp- fyllti allar öryuggiskröfur. Það er fráleitt aö hér sé um verkfallsbrot að ræða,“ sagði Birgir Þór Sverris- son, stýrimaður á togaramnn Vest- mannaey VE, sem flutti 40 farþega milli Eyja og lands í gærkvöldi. Þar sem ekki hefur verið flugfært til Eyja síðustu daga og ekki útht fyrir flug næstu daga gripu 40 Eyja- menn tækifærið feginshendi þegar far bauðst með togaranum Vest- mannaey tfl Þorlákshafnar í gær. Flestir áttu þeir brýnt erindi upp á land, heimsókn tfl læknis og fleira. Bæjarstjórn Vestmannaeyja ræddi Heijólfsdeiluna á fundi sínum í gær- kvöldi. Var ákveðið að aðhafast ekk- ert, bíða átekta fram yflr helgi að minnsta kosti þar sem málið væri á viðkvæmu stigi. Enginn fundur hefur yerið boðaður mihi deiluaðila hjá sáttasemjara en síðasti sáttafundur var í fyrradag. Verkfah stýrimanna á Heijólfi hefur staðið síðan 3. febrúar. -ómar/hlh Veðrið á morgun: Kaldieða stinnings' kaldi Á Vestfjörðum verður nokkuð hvöss norðaustanátt og snjókoma en suðvestankaldi eða stinnings- kaldi um sunnanvert landið. Sunnanlands verður rigning og súld en rigning eða slydda meö köflum norðanlands. Veðrið fdag er á bls. 36 ICEEZ33HH . ^Bfook (rompton RAFMÓTORAR SuAurtondsbraut 10. S. 006499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.