Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Side 31
FÖSTUDAGUR 5. MARS 1993 39 Kvikmyndir HASKÓLABIÓ SÍMI22140 Frumsýnir gamanmyndina EINSOGKONA She stole his heart He stole her dothes. JULIE WAUERS juwuœiaauiKW 'JUSTIKEAWOHUr Stórgóð gamanmynd með Jnlie Walters og Adrian Pasdar í aðal- hlutverkmn. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. ELSKHUGINN „ANSI DJÖRF“ - News of the World. „MEIRA GETUR MAÐUR EKKI ÍMYNDAÐ SÉR“ - Empire. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUMUSPIL Sýnd kl.9og11.20. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl. 5,7 og 9.05. TVEIR RUGLAÐIR Sýndkl. 5,7 og 11.05. HOWARDS END HLNEFNDTIL 9 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýnd kl. 5og9.15. BAÐDAGURINN MIKLI Sýndkl.7.30. LAUGAFtÁS Frumsýning: HRAKFALLA- BÁLKURINN HANN HEFUR 24 TÍMA TIL AÐ FINNA VESKIÐ SITT SEM ER MILLJÓNA VIRÐI. HONUM SÁST YFIR AÐEINS EINN STAÐ... Frábær ný gamanmynd með Matthew Broderick (Ferris Buell- er’s Dayoff). Ungur maður er rændur stoltinu, bílnum og buxunum en i brókinni var miöi sem var milljóna virði. Frábær skemmtun fyrir alla. Sýnd kl.5,7,9og11. GEÐKLOFINN Brian De Palma kemur hér með enn eina æsispennandi mynd. Hver man ekki eftir SCARFACE og DRESSED TO KILL? Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NEMO Sýnd kl. 5 og 7. Mlðaverð kr. 500. RAUÐI ÞRÁÐURINN Sýnd kl. 9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVRGI 94 Stórmynd Francis Fords Coppola DRAKÚLA TILNEFND TIL FERNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! Gary Oldman, Winona Ryder, Ant- hony Hopklns, Keanu Reeves, Ric- hard E. Grant, Cary Elwes, Bill Campbell, Sadie Frost og Tom Waits í MÖGNUÐUSTU MYND ALLRATÍMA. Ástin er eilif og það er Drakúla greifi líka. Myndin hefur slegið öll aðsókn- armet bæði austanhafs og vestan og var hagnaður af fyrstu sýning- arhelginni kr. 2.321.900.000. í MYNDINNISYNGUR ANNIE LENNOX „LOVE SONG FOR A VAMPIRE" Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. HEIÐURSMENN TILNEFND TIL FERNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! APEWGOODMLX V ks m tHis.-2ac.ii mtm r.~v vmsmss ,.Æ “™“fHit *** H.K. DV—*** 14 A.I. MBL - **★ P.G. BYLGJAN. Sýnd kl. 9. Nýjasta meistarastykki Woodys Allen, HJÓNABANDSSÆLA TILNEFND TIL TVENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! Sýndkl.5,7og11.25. I ®19000 Mesti gamanleikari allra tíma STORMYND SIR RICHARDS ATT- ENBOROUGH. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSK- ARSVERÐLAUNA. Aðalhlutverk: Robert Downey JR (útnefndur tll óskarsverðlauna fyrir besta aðalhlutverk), Dan Aykroyd, Anthony Hopkins, Kevln Kline, James Woods og Geraldine Chapiin. Tónlist: John Barry (Dansar vlð úlfa), útnefndur til óskarsverðlauna. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9, iC-salkl. 7og11. SVIKAHRAPPURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SÍÐASTI MÓHÍKANINN TILNEFND TIL EINNA ÓSKARSVERÐLAUNA! Sýnd kl.9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SVIKRÁÐ **** Bylgjan - *** Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Fólkl með litil hjörtu er ráðlagt að vera helma. RITHÖFUNDUR Á YSTU NÖF Sýnd kl.7og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. SÓDÓMA REYKJAVÍK Sýnd kl. 5og9. Miðaverðkr.700. TOMMIOG JENNI Sýnd kl. 5. Miðaverðkr. 500. Sviðsljós Ryan Giggs er mömmu- strákur Útherjinn snjalli hjá Manchester United, Ryan Giggs, er átrúnaðargoð þús- unda knattspymuáhuga- manna sem dreymir um að líkjast þessum frækna knatt- spymumanni sem geysist upp kantinn hjá andstæðingunum á laugardagseftirmiðdögum. Á knattspymuvellinum er Giggs öryggið uppmálað og hann reynir ótrúlegustu hluti upp á eigin spýtur en utan vallar kveður við annan tón. Útherjinn er nefnilega algjör mömmustrákur. Vegna fótboltans hefur Giggs þurft að vera viðskila við móður sína og önnur skyldmenni langtímum sam- an en fljótlega verður breyt- ing á. Knattspyrnuhetjan hyggst festa kaup á húsi á besta stað í Manchester fyrir litlar 25 milljónir íslenskra króna. Giggs, sem er ólofaður, ætlar þó ekki að vera einn í húsinu því mamma hans ætl- ar að búa með honum. Henni fylgir nýr eiginmaður og tveir bræður útheijans en Giggs nýtur samt góðs af öllu sam- an. Hann lætur nefnilega mömmu sína ennþá sjá um að elda ofan í sig og þvo þvott- inn sinn. Knattspyrnuhetjan lætur mömmu sína elda ofan í sig og þvo þvottinn sinn. SAMBÍ iimuimii oléccccfk SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37* Frumsýning: LJÓTUR LEIKUR MYNDIN SEM TILNEFND VAR TIL 6 ÓSKARSVERÐLAUNA, Þ.ÁM. SEMBESTAMYND ÁRSINS-BESTI LEKARI-STEPHENREA-BESTI LEKSTJÓRI - NEIL JORDAN. BESTILEIKARI í AUKAHLUT- VERKI- JAYE DAVIDSON BESTA HANRIT - BESTA KLIPPING. UMSATRIÐ UNDER ÍSIEGE ★ööiiíiísií/Kaæ mmmt maBí \ Sýndkl. 5,7,9og 11. HÁSKALEG KYNNI THE CRYING GAME er einhver besta mynd sem komiö hefur lengi og eru yfir 100 erlendir gagnrýnendur sammála um að hún sé ein af 10 bestu myndum ársins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 14 ára. „THE CRYING GAME“, MYND SEM FARIÐ HEFUR SIGURFÖR UM HEIMINN! -LLL 1111 I HOU SIIAI'I NOT .COVIT THY N tlGH ROR'S WIIE. Sýnd kl.5,9og11. CASABLANCA Sýndkl. 6.55. iiimmmnn BÍÓftlftftÍÍÍ SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýning á erótisku spennu- myndlnni: LOSTI ALAUSU „BODY OF EVTDENCE" er ein- hver umtalaðasta myndin í dag og er nú sýnd við metaðsókn víða um heim. Sjáið Madonnu, Willem Dafoe, Joe Mantegna og Annie Archer hér í þessari erótisku og ögrandi spennumynd. Sýndkl. 5,7,9og11. LÍFVÖRÐURINN Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15. Sýndkl. 9og11. Stórmynd Ridleys Scott 1492 Sýnd kl. 6.30 og 9.15. SYSTRAGERVI Sýndkl. 7. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýnd kl. 5. 3 NINJAR Sýndkl.5. 1111II111II1111111II11111111111111rTTTT SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA B - BREIÐHOLTl HINIR VÆGÐARLAUSU MYNDIN SEM THjNEFND VAR TIL 9 ÓSKARSVERÐLAUNA, Þ.ÁM. SEM BESTA MYND ÁRSINS - BESTILEIKARI- CLINT EASTWOOD UMSATRIÐ Sýnd kl.4.40,6.50,9 OG 11.15. I I I IIIII IT TTtnmi Sýndkl. 5,7,9 og 11. I I I11111 m-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.