Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 5. MARS 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn úverðtr. Sparisj. óbundnar 1 Allir Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB, REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 4,25-6 islandsb. IECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 2,25-2,9 islandsb. överðtr., hreyfðir 4-5 islandsb., Spar- isj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Visitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTiKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25^1,9 islandsb. £ 3,5-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR <%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ Álm.víx. (forv.) 12,75-13,75 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,76-14,45 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir UTLAN verotryggo Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb. AFURÐALÁN l.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dráttarvftxtlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvfsitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitalaljanúar 130,7 stig VEROBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.568 6.688 Einingabréf 2 3.588 3.606 Einingabréf 3 4.291 4.369 Skammtímabréf 2,225 2,225 Kjarabréf 4,518 4,658 Markbréf 2,421 2,496 Tekjubréf 1,573 1,622 Skyndibréf 1,916 1,916 Sjóðsbréf 1 3,201 3,217 Sjóðsbréf 2 1,950 1,970 Sjóðsbréf 3 2,205 Sjóðsbréf 4 1,516 Sjóðsbréf 5 1,356 1,370 Vaxtarbréf 2,2554 Valbréf 2,1141 Sjóðsbréf 6 540 567 Sjóðsbréf 7 1158 1193 Sjóðsbréf 10 1179 Glitnisbréf Islandsbréf 1,386 1,412 Fjórðungsbréf 1,159 1,176 Þingbréf 1,401 1,420 Öndvegisbréf 1,387 1,406 Sýslubréf 1,331 1,349 Reiðubréf 1,357 1,357 Launabréf 1,031 1,046 Heimsbréf 1,224 1,261 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4.48 4,15 4,50 Flugleiðir 1,25 1,25 1,30 Grandi hf. 1,80 1,80 2,25 Islandsbanki hf. 1,11 1,25 Olís 2,28 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,20 3,65 Hlutabréfasj. VÍB 0,99 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Hampiðjan 1,25 1,40 Hlutabréfasjóð. 1.25 1,23 1,29 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,55 2,51 Skagstrendingurhf. 3,00 3,50 Sæplast 2,90 2,90 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,20 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóöur Norður- 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,15 1,95 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,95 4,60 5.00 Samskip hf. 1,12 0,96 Sameinaðir verktakar hf. 6,50 7,00 Slldarv., Neskaup. 3,10 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,25 5,00 Softis hf. 7,00 8,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 Viö kaup ó viðskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miöaö við sórstakt kaup- gengi. Viðskipti Kaupmenn við Hallærisplan og Steindórsplan eru óanægðir með að einungis er gert rað fyrir 17 biiastæðum a Ingólfstorgi. Þeir vilja halda Austurstræti opnu fyrir bílaumferð inn á Aðalstræti en samkvæmt nýja skipulaginu eiga ökumenn að beygja til hægri inn Veltusund i áttina að Hafnarstræti. DV-mynd GVA „Ánamaðka- eldi sniðug aukabúgrein“ „Þú bókstaílega heyrir í þeim lælin ef þeir fá gott fóður og góða aðhlynningu," segir Ragnar Kristjánsson svepparæktandi en hann ræktaði ánaroaðka ásamt félaga sínum, Stefáni Gunnars- syni grænmetisræktanda nærri HvolsvelJi fyrir nokkrum árum. Ánamaðkar lifa á úrgangi og breyta honum í liffæna mold. Ragnar og Stefán keyptu eldis- búnað og „tvær góðar fötur fullar af ánamöðkum frá Englandi*'. „Ég hef mikla trú á þessu,“ seg- ir Ragnar, „Þetta er sniðug aukabúgrein fyrir þá sem geta gefiö sér góðan tíma til að sinna möðkunum. Moldin reyndist vel en okkur vantaði tíma og peninga til að geta sinnt möðkunum eins ogþurfti." -GHS Fiskmarkaðimir Fjölmennur fundur í Miðbæjarsamtökunum: Vilja fleiri bflastæði við Ingólfstorg „Það kemur sér illa fyrir okkur ef bílastæðum verður fækkað á Ingólfs- torgi,“ segir Hermann Jónsson, úr- smiður í Veltusundi. „Það hefur sýnt sig að ef erfitt er að leggja bílum leita viðskiptavinirnir annað. Þá verður hugsanlega að loka verslunum." Kaupmenn við Ingólfstorg mót- mæltu fyrirhuguðum breytingum á Hallærisplani og Steindórsplani á íjölmennum fundi með Vilhjáimi Þ. Vilhjálmssyni borgarfulltrúa í fyrra- kvöld. Kaupmennirnir telja aö bíla- stæði verði of fá samkvæmt nýju skipulagi sem samþykkt hefur verið í borgarráði. Gert er ráð fyrir 17 bíla- stæðum en um 50 bílastæði eru á þessu svæði nú. Þá vilja kaupmenn að umferð úr Austurstræti inn á Aðalstræti haidi áfram en sam- kvæmt skipulaginu eiga ökumenn að beygja til hægri úr Austurstræti inn í Hafnarstræti. Þorvaldur S. Þorvaldsson, for- stöðumaður Borgarskipulags, segir að búið sé að samþykkja nýja skipu- lagið í nefndum borgarinnar. Tekið hafi verið tillit til óska kaupmanna en í fyrra skipulagi hafi ekki verið gert ráö fyrir neinum bílastæðum við torgið. Búist er við að framkvæmdir hefj- ist um miðjan apríl og að þeim ljúki um miðjan októþer. Þorvaldur segir að samráð verði haft við kaupmemi þannig að þeir viti hvenær fram- kvæmdir eigi sér stað við þeirra verslanir. Hann telur ólíklegt að skipulagið breytist úr þessu. Ekki sé lokað fyrir neina möguieika en skipulagsyfirvöld séu alltaf reiðubú- intilviðræðna. -GHS Aðalfundur Eimskips: 214 milljóna króna tap í f yrra Indriöi Pálsson, stjórnarformaður Eimskips, t.v., og Hörður Sigurgestsson forstjóri á aðalfundi félagsins í gær. DV-mynd GVA Heildartekjur Eimskips og dóttur- félaga þess voru 7.172 milljónir króna í fyrra en 41 milljónar króna tap var á rekstri fálagsins. Afkoman var í raun lakari þar sem tap fyrir skatta nam 214 milljónum króna. Þessar lykiltölur komu fram á aðalfundi Eimskips sem haldinn var í gær. Tekjur félagsins minnkuðu um 790 milljónir á síðasta ári eða um 11 pró- sent. Rekstrarkostnaður lækkaði að raungildi um 8 prósent eða 450 millj ónir króna milii ára. Mikill hluti rekstrarkostnaðar félagsins er fastur kostnaður sem bundinn er í skipum og tækjabúnaöi. Nefndar eru þrjár meginskýringar á erfiðum rekstri Eimskips 1992: Samdráttur í flestum greinum ís- lensks atvinnulífs, sem leiddi meðal annars til minnkandi flutninga, einkum til landsins. Mikil verðsam- keppni á flutningamarkaðinum, verulegar sviptingar á gengismörk- uðum og gengisfelling íslensku krón- unnar í nóvember sem leiddi til veru- legs gengistaps Eimskips og aukins fjármagnskostnaðar. -hlh Hagnaður KEA um 10 milljómr Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Hagnaður af rekstri Kaupfélags Eyfirðinga á síðasta ári nam um 10 milijónum króna eftir að tekið hafði verið tillit til skatta og óregluiegra tekna og gjalda. Heildartekjur félagsins á árinu námu rúmum 8,2 milljörðum króna og minnkuðu um 4% frá árinu 1991. Heildarlaunagreiðslur námu 1263 mflljónum og héldust nánast óbreytt- ar miili ára. Fjármagnskostnaður félagsins að frádregnum íjármagnstekjum var um 330 milijónir króna og hækkaði milli ára um 51 milljón eða um 18%. Allar þessar tölur eiga við rekstur Kaupfélags Eyfirðinga án þess að tekið sé tiilit tU reksturs dótturfyrir- tækja. Veruiegur halli er á sumum þeirra þótt heildaruppgjör liggi ekki fyrir. Faxamarkaður 4. roro seldust alls 12,240 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meða! Lægsta Hæsta Gellur 0,171 244,94 145,00 250,00 Þorshrogn 0,071 140,00 140,00 140,00 Langa 0,382 71,00 71,00 71,00 Lúða 0,045 485,00 485,00 485,00 Rauðmagi 0,023 100,43 39,00 140,00 Steinbítur 0,035 40,00 40,00 40,00 Steinbítur, ósl. 4,898 65,66 52,00 66,00 Þorskur, ósl. 4,898 65,66« 52,00 71,00 Ufsi 0,119 28,61 15,00 30,00 Undirmálsf. 0,051 36,76 35,00 44,00 Vsa, sl. 5,872 113,24 100,00 113,00 Ýsa, ósl. 0,501 110,00 110,00 110,00 fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4. mars selttust stts 3.112 tonn. Hrogn 0,034 60,00 60,00 60,00 Þorskur, ósl. 0,201 50,00 50,00 50,00 Ýsa, ósl. 0,455 90,42 70,00 100,00 Smáýsa, ósl. 0,142 30,00 30,00 30,00 Rauðm.grá. 0269 118,49 115,00 135,00 Smáþorskur, ósl. 0,113 30,00 30,00 30,00 Ufsi, ósl. 0,028 15,00 15,00 15,00 Tindaskata 0,321 9,63 5.00 10,00 Steinbítur, ósl. 0,207 45,16 30,00 71,00 Lýsa, ósl. 0,010 5,00 5,00 5,00 Langa, ósl. 0,183 40,00 40,00 40,00 Keila.ósl. 0,199 36,00 36,00 36,00 Karfi 0,027 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 4. mars seldust alls 35,252 tonn. Hnlsa 0,120 36,00 36,00 36,00 Karfi 1,382 56,00 56,00 56,00 Langa 2,126 71,62 66,00 72,00 Lúða 0,049 439,38 355,00 545,00 Rauðmagi 0,087 107,37 43,00 1 23,00 Skata 0,053 110,00 110,00 110,00 Skötuselur 0,944 165,00 165,00 165,00 Steinbltur 0,456 61,00 61,00 61,00 Þorskur, sl.,dbl. 4,022 63,00 63,00 63,00 Þorskur, sl. 4,968 107,97 96,00 109,00 Þorskur, ósl. 7,309 81,54 81,00 82,00 Ufsi 6,474 31,00 31,00 31,00 Ufsi, ósl. 5,196 31,48 31,00 32,00 Ýsa, sl. 1,584 135,53 129,00 140,00 Ýsa, ósl. 0,470 115,40 114,00 116,00 Fiskmarkaöur Suðurnesja 4. m$rs séldust alls 7,627 tonn. Þorskur, sl. 10,403 79,34 70.00 81,00 Ýsa, sl. 0,840 110,15 70,00 138,00 Ufsi, sl. 1,199 28,40 20,00 36,00 Þorskur, ósl. 67,836 74,10 40,00 83,00 Ýsa, ósl. 4,026 106,06 60,00 126,00 Ufsi, ósl. 17,810 26,67 20,00 27,00 Lýsa 0,061 24,00 24,00 24,00 Karfi 0,508 48,70 48,00 49,00 Langa 0,911 61,51 54,00 72,00 Keila 0,800 30,00 20,00 36,00 Steinbítur 9,480 48,32 46,00 50,00 Hlýri 0,051 46,00 46,00 46,00 Ósundurliðað 0,601 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0,034 91,00 91,00 91,00 Rauðmagi 0,117 50,39 50,00 5 2,00 Hrogn 1,145 136,04 30,00 170,00 Fiskmarkaður Akraness 4, mats teldust alts 4,108 tonn. Blandað 0,010 20,00 20,00 20,00 Þorskhrogn 0,021 100,00 100,00 100,00 Rauðmagi 0,074 135,00 135,00 135,00 Steinbítur 0,014 61,00 61,00 61,00 Steinbítur, ósl. 0,040 30,00 30,00 30,00 Þorskur, sl. 1,090 60,00 60,00 60,00 Þorskur, ósl. 2,044 54,00 54,00 54,00 Undirmálsf. 0,038 35,00 35,00 35,00 Ýsa, ósl. 0,770 107,30 60,00 110,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 4. mws seldust alls 22.292 tonn. Þorskur, sl 5,941 87,77 84,00 90,00 Ufsi, sl. 10,119 42,58 42,20 43,00 Langa,sl. 3,192 65,00 65,00 65,00 Keila,sl. 0,025 23,00 23,00 23,00 Karfi, ósl. 0,508 42,00 42,00 42,00 Ýsa, sl. 0,385 107,00 107,00 107,00 Skötuselur, sl. 0,136 100,00 100,00 100,00 Ufsahrogn 0,086 40,00 40,00 40,00 Þorskhrogn 1,436 180,00 180,00 180,00 Ufsahrogn 0,060 40,00 40,00 40,00 Þorskhrogrf 0,397 140,00 140,00 140,00 Fiskmarkaður ísafjarðar 4. mats setdust ells 7,438 tonn. Þorskur, sl. 5,176 89,00 89,00 89,00 Steinbltur, sl. 0,300 59,00 59,00 59,00 Hlýri, sl. 0,043 50,00 50,00 50,00 Grálúða.sl. 1,134 91,00 91,00 91,00 Skarkoli, sl. 0,023 50,00 50,00 50,00 Langlúra, ósl. 0,180 20,00 20,00 20,00 Skrapflúra, ósl. 0,582 20,00 20,00 20,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.