Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1993, Síða 13
FÖSTUDAGUR 5. MARS 1993 13 Fjórar ástœður til að sannfœrast um að vorið sé á rnesta leiti Nú tökum við stefnuna út í f : heim t Áskriftarferðaget- raun DVog Flugleiða! / Miðvikudaginn 31. mars verður hringt í 4 skuld- , lausa áskrifendur DV. Fyrir hvern þeirra leggjum i við 3 laufléttar spurningar úr landafræði. Sá sem \ svarar öllum spurningum rétt fcer í verðlaun eina af mm fjórum ferðum sem er ípottinum í mars og lýst er hér á síðunni. Verðlaunin verða afhent daginn eftir, 1. apríl, og úrslitin birt í Ferðablaði DV mánudaginn 3. apríl. • Allir skuldlausir áskrifendur DV, nýir og míverandi, eru sjálfkrafa pátttakendur íþessum skemmtilega leik. FLUGLEIDIR Traustur íslenskurferðafélagi Stjörnuferð fyrir tvo til sólskinsríkisins Florida. Gist á Radisson Plaza, frábæru úrvalshóteli með öllum hugsanlegum þægindum, við miðbæ Orlando, beint fyrir neðan sólina og rétt hjá öllu því sem hefur gert Orlando að samnefnara fyrir unað, ævintýri, skemmtun og afþreyingu. Höfðinglegur aðbúnaður, dýrðlegt veður, aragrúi veitingastaða, skemmtistaðir, Sea World, Walt Disney World, Universal Studios, stórkosdegar verslunarmiðstöðvar. Er hægt að biðja um það betra?! OSLO Stjömuferð Flugleida fyrir tvo. Flug og gisting t þrjár ntetur. Höfuðborg Norðmanna nýtur stöðugt meiri vinsælda sem heillandi dvalarstaður fyrir ferðamenn. Sælkerar, gleðimenn, nátthrafnar og áhugafólk um listir og menningu finna þar allt við sitt hæfi. Gist á nýju glæsihóteli, Royal Christiania, í hjarta borgarinnar, rétt hjá einni af stærstu verslunarmiðstöðvum á Norðurlöndum. Stjömuferð Flugleiða fyrir tvo. Sigling með glæsiferju Viking Line Glæsiferjur Viking Line eru fljótandi fyrsta flokks hótel. Sigling frá Stokkhólmi til Helsinki og aftur til baka (2 nætur um.borð) er sannkölluð ævintýraupplifun. Það er kominn tími til eftir veturinn að vagga sér í munaði. Veitingastaðir, skemmti- staðir, verslanir með tollfrjálsan varning og blátt áfram allt sera hugurinn girnist - og svo hafið blátt. Stjömuferð Flugieiða fyrir tvo. Flug oggisting íþrjár ntetur. Heimaslóðir Díönu, Miss Saigon, Arsenal og Marks og Spencer. Þegar þú vilt komast í konunglegt skap, eiga gott kvöld í leikhúsi, fá útrás á fótboltaleik og gleyma stund og stað í verslunum, sem eiga fáa sína líka, er London borgin sem þú skalt heirn- sækja. Fyrsta flokks gisting á Hotel Rathbone, rétt við JPayg Oxford Street. mfmSL Mfifl I I látakk. Ég vil gerast áskrifándi að DV. Ég fæ eins mánaðar áskrift ókeypis og það verður annar áskriftarmánuðurinn. Áskriftargjald DV er aðeins 1.200 kr. á mánuði. eða 48 kr. á dag. fjjjátakk. Ég vil greiða með: Heimilisfanplhœð: Póststöð: Kennitala: Qv/SA [f\EUROCARD QíAAtíCORT QINNHEIMT AF BLAÐBERA Kortnúmer: llll|-|||||-lllll-l|||| Gildisttmi korts: I Undirskrift korthafa: pc aVC .íZZifá**

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.