Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Page 2
2
MÁNUDAGUR8. MARS1993
Fréttir
Síðustu forvöð að
komast úr húsinu
„Það kom högg á bátínn þegar
hann tók niðri en menn voru rólegir
þar sem þeir héldu að þetta væri allt
í lagi. Síðan sá ég að báturinn var
farinn að leka svo ég kallaði á hjálp.
Eftír þaö fór ég niður og setti dælurn-
ar á. Það hafði greinilega komið gat
á bátínn og vélarrúmið fylitist mjög
fljótt. Ég var ekki búinn að vera lengi
niðri þegar félagar mínir kölluðu á
mig að koma upp. Þetta var vonlaust
og seinustu forvöð að komast skikk-
anlega út úr stýrishúsinu,“ sagði
Bergsveinn Gestsson, skipstjóri á
skelbátnum Dalaröst SH frá Stykkis-
hólmi, í samtali við DV.
Dalaröstin strandaði á skeri rétt
norður af Stykkishólmi þar sem hún
var að veiðum á fimmta tímanum í
gærdag. Áhöfninni, fimm manns, var
bjargað um borð í skelbátinn Sigur-
von sem var að veiðum skammt frá.
Engan sakaði.
Nokkur strekkingur var á strand-
stað og töluverður straumur. Sjór
gekk yfir bátinn þar sem hann lá á
skerinu og Bergsveinn fór nokkrum
sinnum í kaf þegar hann var að klifra
upp eftir stýrishúsinu og grindverk-
inu upp af því.
„Þeir voru með björgunarbátinn
frammi á en sleppibúnaðurinn á hin-
um virkaði ekki. Ég sparkaði í kass-
ann þegar ég fór fram hjá honum og
fór þá hann í sjóinn. Hins vegar flaut
hann enn í kassanum þegar við yfir-
gáfum strandstaðinn svo það var
eins gott að ég eyddi ekki meiri tíma
í helvítið. Nú, ég komst loks fram á
og stökk beint niður í sjóinn þar sem
hinir biðu með bátinn. Síðan var
okkur bjargað um borð í Sigurvon,"
sagði Bergsveinn.
„Ég lagði strax af stað til þeirra
þegar neyðarkallið kom og sá fljótt
hvar báturinn var kominn á hliðina
á flögunni. Þeim hafði gengið illa að
ná björgunarbátunum svo ég var við-
búinn að kasta mínum bát til þeirra.
En þeim tókst þó loks að blása björg-
unarbát upp. Skipstjórinn fór sein-
astur frá borði og lenti í sjónum.
Félagar hans náöu honum strax um
borð og við náðum þeim síöan um
borð til okkar,“ sagði Björgvin Ragn-
arsson, skipstjóri á Sigurvon.
Dalaröstin, sem er 27 tonna eikar-
bátur, smíðaður 1973, maraði í kafi á
skerinu þegar Sigurvon fór af strand-
stað og tahð öruggt að hún sykki. -hlh
Björgunarsveitarmenn horfa á Farsæl GK í fjörunni viö insiglinguna i Grindavfk. Eftir strandiö var hafist handa við viðgerð á nokkrum botngötum.
að koma bátnum i slipp þegar veður lægði og ákveða þar um framtíð hans. DV-mynd Ægir Már
Ægir Már Káraaan, DV, Suðumesjum:
„Það Uðu ekki nema þrjár mínútur
frá því ég sendi út neyðarkallið og
þar til við vorum komnir upp í fjöru.
Við ætluðum að setja gúmbjörgunar-
bátinn út en gálginn virkaði ekki svo
við urðum að fleygja honum fyrir
borð. Viö yfirgáfum síðan skipið í
snarhasti þar sem það var farið að
beijast í grjótinu. Þaö var enginn
tími til að vera hræddur þar sem allt
gerðist svo ofboðslega hratt. Um leið
og við komumst í björgimarbátinn
var okkar fyrsta hugsun að komast
í land. Við erum óskaplega ham-
ingjusamir að sleppa heilu og höldnu
í land,“ sagði Grétar Þorgeirsson,
skipstjóri á Farsæl GK 162, en hann
strandaði við innsiglinguna í Grinda-
vík á þriðja tímanum á laugardag.
Fimm manns voru um borð, þar
af tveir bræður Grétars.
„Það voru komin 7-8 vindstig þegar
við héldum í land. Þegar við komum
í innsiglingarmerkin var allur
mannskapurinn kallaður upp þar
sem brim var á sundinu og alhr urðu
að vera sjóklárir. Þegar stutt var eft-
ir að hafnarmynninu fengum við á
okkur brot og allt fór í kaf. Það brotn-
aði hins vegar ekkert og við gátum
siglt áfram. Skömmu síöar drapst á
véhnni. Tveir menn settu þá ankerið
út þar sem svo stutt var upp í fjöru.
En báturinn barst svo hratt upp
sundið aö hann tók fijótt niðri. Þá
varð okkur ljóst að við urðum að
fara frá borði.“
Grétar þakkar skjót viðbrögð
björgunarsveitarinnar í Grindavík
sem strax var mætt á strandstað.
Aflann, um 7 tonn, gáfu skipverjar
björgunarsveitarmönnum. Farsæh
er 35 tonna frambyggður stálbátur,
smíðaður 1 Svíþjóð 1978.
90 manns á 40 vélsleðum og 7 snjósleðum á Landmannaafrétti:
Mikil en óþörf leit að skíðamönnum
Um 90 manns á 40 vélsleðum og 7
snjóbílum úr björgunarsveitum á
höfuðborgarsvæðinu og af Suður-
landi voru kahaðir út til að leita að
24 skíðagöngumönnum á Land-
mannaafrétti í gærdag. Mennimir,
sem voru í nýhðaþjálfun hjá Flug-
björgunarsveitinni í Reykjavík,
komu fram hehu og höldnu við Sig-
öldu á sjöunda tímanum í gær.
Mönnunum hafði verið skipt upp í
þrjá hópa með vönum björgunar-
sveitarmönnum og var ferðinni heit-
ið úr Sigöldu í Landmannahehi og
aftur th baka.
Flugbjörgunarsveitin á Hehu var
fyrst kölluð út á laugardaginn th að
ná í slasaðan skíðamann úr einum
hópnum. Sá hafði dottiö iha, rétt
norðan við Löðmund, og var jafnvel
tahð aö hann hefði axlarbrotnað. Vel
gekk að ná í manninn og var hann
fluttur á slysadehd í Reykjavík.
Tveir hópanna hittust í skálanum
við Landmannahelh á thsettum tíma
en þegar þriðji hópurinn skhaði sér
ekki var einn maður sendur út af
örkinni th að kaha á aðstoð. Skömmu
eftir að maðurinn fór eftir hjálpinni
kom þriðji hópurinn hehu og höldnu
í skálann. Þeir höfðu ekki látið vita
af sér vegna þess að fjarskiptatæki
þeirra höfðu orðið rafmagnslaus.
Einhver misskhningur viröist síð-
an hafi komið upp varöandi aftur-
köllun leitarinnar því Flugbjörgun-
arsveitin á Hehu var ekki látin vita
af því að frekari leit væri óþörf.
Fjölmennt leitarhð var því kallað
út og lagði það af stað að Land-
mannahehisskálanum. Þegar leitar-
menn komu í skálann höfðu skíða-
mennirair þegar hcildið þaðan áleiðis
að Sigöldu. Ekki höfðu ahir skrifað
sig í gestabók skálans og því var enn
óvissa um ástand mála.
„Við vissum ekki annað þegar við
fórum að leita en að skíöamannanna
væri enn saknað því hjálparbeiðnin
var aldrei afturköhuð," segir Einar
Brynjólfsson, varaformaður Flug-
björgunarsveitarinnar á Hehu.
Að hans sögn var skyggni mjög
slæmt th leitarinnar, mikh snjókoma
og léleg færð.
-ból
Stuttarfréttir dv
Lögreglan í Reykjavík handtók
karlmann fyrir að ofsækja konu
í versluninni Austurveri á föstu-
Maðurinn var vopnaður stór-
um hnífi og leikfangabyssu.
Þegar lögreglan handtók mann-
inn í Austurveri um klukkan
fiögur á fóstudaginn hafði hann
áreitt konu á staðnum í hátt í tvo
klukkutíma,
Apétekarar hóta
Apótekarar ætla að hofða mál
gegn ríkinu verði nýtt framvarp
til lyfjalaga samþykkt á Alþingi.
Þeir telja sig verða fyrir eignatapi
með auknu frjálsræði í lyfjasölu.
Nokkur andstaða er við frum-
varpið i Sjálfstæðisfiokki. ; V
Bæjarsfjórn Bolunganakur
ætlar að stofna hlutafélag til að
leigja og síðar kaupa eignir þrota-
bús Einars Guðfinnssonar. Stofh-
fundur verður haldinn í dag.
Tvö íslensk íyrirtæki hafa að
undanfömu leitað aö gulh hér á
landi. Samkvæmt RUV kemur
bráðlega í ljós hvort leitin hefur
borið tilætlaðan árangur.
U tanríkisráðuneytið undirbýr
að leggja niður embætti sýslu-
manns á Keflavíkurflugvehi um
næstu áramót. Samkvæmt frétt
Sjónvarpsins á að færa verkefni
þess undir sýslumanninn í Kefla-
vtik og spara þannig 50 núfljónir.
1 undirbúningi er stofnun al-
þjóðlegrar björgunarsveitar á ís-
landi. Um yrði að ræða sam-
starfsverkefni Rauða krossins og
Landsbjargar. Stefnt er að þvi að
senda hluta sveitarinnar á alþjóð-
lega æfingu í hausl.
Skípstjóra'sýknaðá-
Héraðsdómur Vesturlands hef-
ur sýknaö 5 skipsflóra sem í jan-
úar voru staönir að veiöum á
skyndhokunarsvæðl Sýknan
byggðist á því að skipstjórunum
var ókunnugt um lokunina vegna
ófuhnægjandi tilkynningar.
Landrekin steypíreyður
Steypireyður fannst um helgina
rekin á land á Suðumesjum.
Veiðar á þessari hvalategund
hafa verið bannaðar irá 1950.
Samráð þráttfyiv iög
Þrátt fyrir ný samkeppnislög
ætla ýmsir starfshópar að halda
áfi-am útgáfu á sameiginlegri
gjaldskrá. Morgunblaðið hefur
eftir fulltrúura lögmanna, arki-
tekta, dagmæðra og tannlækna
að þaö sé vandkvæðura bundið
að hætta með skrámar.
Halliá bobifiskvinnslu
Botnfiskvinnslan er nú rokin
6,5% haha að mati Samtaka fisk-
vinnslustöðva. Á undanfömum
12 mánuðum hefur verö á afurð-
um botnfiskvinnslunnar lækkað
í íslenskum krónum um 2,7%.
Niðurskurður I Sjónvarpi
í nýrri fiárhagsáætlun Ríkis-
sjónvarpsins er gcrt ráð fyrir að
fé th inthendrar dagskrárgerðar
lækki um 33 mihjónir mhh ára
Verja á alls 170 mihjónum til
þessa í ár,
Meðalverö á íslenskum sjávar-
afuröum hefm- lækkaö 7% miðað
við meðalverð 1992. Samkvæmt
frétt Sjónvarpsins er afkoma
sjávarútvegsins nú verri en hún
var þegar rikisstjómin greip th
viðtækra efnahagsaðgerða í nóv-
embersíðastiiðnum. -kaa