Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1993, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 8. MARS 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst imnlAn óverðtr. Sparisj.óbundnar 1 Allir Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VfSITÖtUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. íSDR 4,25-6 islandsb. ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-2,9 islandsb. óverðtr., hreyfðir 4-5 islandsb., Spar- isj. S6RSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., ís- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,9 islandsb. £ 3,5-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 12,75-13,75 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,45 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir útlAn verðtryggo Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb. afurðalAn i.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. DráttarvBKtir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvlsitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvlsitala í febrúar 165,3 stig Launavlsitala í desember 130,4 stig Launavísitalaíjanúar 130,7 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengl bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.570 6.691 Einingabréf 2 3.590 3.608 Einingabréf 3 4.292 4.371 Skammtímabréf 2,226 2,226 Kjarabréf 4,518 4,658 Markbréf 2,421 2,496 Tekjubréf 1,573 1,622 Skyndibréf 1,916 1,916 Sjóðsbréf 1 3,201 3,217 Sjóðsbréf 2 1,950 1,970 Sjóösbréf 3 2,205 Sjóðsbréf 4 1,517 Sjóðsbréf 5 1,356 1,370 Vaxtarbréf 2,2560 Valbréf 2,1147 Sjóðsbréf 6 540 567 Sjóðsbréf 7 1158 1193 Sjóðsbréf 10 1179 Glitnisbréf Islandsbréf 1,386 1,412 Fjórðungsbréf 1,159 1,176 Þingbréf 1,401 1,420 Öndvegisbréf 1,387 1,406 Sýslubréf 1,331 1,349 Reiðubréf 1,357 1,357 Launabréf 1,031 1,046 Heimsbréf 1,224 1,261 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands: Hagat. tiiboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,48 • 3,63 4,30 Flugleiðir 1,22 1,30 Grandi hf. 1,80 2,25 Islandsbanki hf. 1,10 1,10 1,24 Olfs 2,26 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,65 Hlutabréfasj. VlB 0,99 0,99 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,07 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,87 1,87 Hampiójan 1,25 1,35 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,29 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,55 2,51 Skagstrendingur hf. 3,00 3,49 Sæplast 2,90 2,95 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tllboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,20 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 1,00 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 1,05 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,15 1,95 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,82 4,95 5,00 Samskip hf. 1,12 0,96 Sameinaðir verktakar hf. 7,00 5,85 7,20 Sildarv., Neskaup. 3,10 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,10 4,75 Softis hf. 7,00 8,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingarmiöstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Töivusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miöað viö sérstakt kaup- gengi. Fréttir Mikil snjókoma á norðanverðum VestQörðum: Hundrað snjóflóða um allar hlíðar - eitt fell rétt fyrir framan bíl lögreglumanns Vegurinn um Óshlíö, milli Bolung- arvíkur og Ísaíjarðar, var opnaður í gær eftir að hundruð snjóílóða lok- uðu honum á laugardaginn. Betur fór en á horfðist þegar lög- reglumaður á leið um Óshhð á laug- ardagsmorgun lenti í því aö snjóflóð féll rétt fyrir framan þílinn hans. Honum tókst ekki að stöðva bíhnn í tæka tíð og keyrði því í gegnum flóð- ið sem var 10-15 metra þreitt. Sem þetur fór reyndist vera púðursnjór í flóðinu og puðraðist hann því létt yfir bílinn á meðan verið var að keyra í gegn. Snjóflóð féllu um allar hlíðar á norðanverðum Vestfjörðum á laug- ardaginn. Vegurinn milli Súðavíkur og Ísaíjarðar lokaðist vegna flóða og einnig féllu mörg snjóflóð fyrir ofan ísafjarðarbæ en þau stöðvuðust vel fyrir ofan byggð. Að sögn heimamanna er óvanalegt að svona mikið af snjóflóðum falli í einu en snjórinn féll í stórum flekum niður hhðarnar. Rafmagn fór af ísaflrði á laugardaginn í nokkra klukkutíma og er talið að snjóþyngsl- in hafi valdið því. -ból Loðna á Kringlu 13 tonn af loðnu féllu niður af flutningabil á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar ó iaugardaginn. Verið var að flytja loðnuna til bræðslu I loðnuverksmiðjuna að Kletti þegar óhappið varð. Loðnan dreifðist um veginn og þurfti að kalla út vinnuvélar frá borgínni til að hreinsa loðnuna upp. DV-mynd Sveinn Krabbameinssjúk böm: 55 milljónir söf nuðust „Við höfum verið að gæla við þá hugmynd að þegar allt er taliö verði þetta um 55 miHjónir króna í loforð- um en síðan veit maður ekki hvað kemur til með aö skila sér. Þetta er auðvitað stórkostlegt og ég er varla farinn að trúa þessu ennþá,“ sagði Þorsteinn Ólafsson, formaöur Styrktarfélags krabbameinssjúkra bama, í samtaii við DV en félagið stóð að fjársöfnun sl. fóstudag ásamt Stöð 2, Bylgjunni og Gulu línunni. „Við sendum út strax eftir helgina fréttabréf til allra félagsmanna og því fylgir umsóknareyðublað og leið- beiningar og við hvetjum alla sem eru í erfiöleikum og þurfa á aðstoð aö halda að senda það inn sem fyrst. Þetta fer síðan í hendur á sérstakri óháðri úthlutunamefhd Neyðarsjóðs- ins sem á aö leggja mat á þörf viökom- andi. Þar fyrir utan erum við vongóð um að geta stutt viö bakið á starfskr- öftum úr ýmsum stéttum til þess að fara til útlanda og sérmennta sig í meðhöndlun krabbameinssjúkra bama,“ sagði Þorsteinn. -GRS Meindýr og vargfugl í sorpi sveitarfélaga: Tefla á tæpasta vað í sorpmálum - viðurlög ekki lausnin, segir ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytis „Uti í hinum dreifðu byggðum landsins er ástandið í sorpmálum víða mjög slæmt. í ljósi þess að á mörgum þessara staða er verið að vinna við matvælaframleiðslu em menn að tefla á tæpasta vað. Sums staðar er ennþá verið að brenna sorp við algjörlega óviðunandi að- stæður og frágangur á haugum er einnig víða mjög ófullnægjandi. Það segir sig sjálft aö þá skapast góð skilyrði fyrir ýmiss konar meindýr og vargfugl,“ segir Magn- ús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfisráöuneytinu. Mikil umraeða hefur skapast í kjölfar frétta af sorphaugum Esk- firðinga en rottur í þúsundatali þrífast á sorphaugunum og koma syndandi yfir fjörðinn og taka land við kaupstaðinn. Sorpmál era verkefni sveitarfélaga en eförlit með framkvæmdum er í höndum umhverfisyfirvalda, heilbrigðisyf- irvalda og Hollustuvemdar ríkis- ins. Að sögn Magnúsar hefur um- hverfisráðuneytið í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga reynt að ýta á um umbætur í sorp- málum en sveitarfélögin bregðast rnjög mishratt við þeim umleitun- um. - Er þá ekki ástæða til að beita ein- hveijum viðurlögum gegn þeim sveitarfélögum sem ekki fram- kvæma reglugerðimar? „Það er spurning hvað það leysir. Fjárhagsgeta sveitarfélaganna og vilji íbúa ræður hraða fram- kvæmdanna og það er aiitaf spum- ing um forgangsröðun verkefna. Auðvitað gengur þessi vinna alltof hægt en hins vegar er vaxandi skilningur hjá sveitarsijómum að þessu leyti. Þetta tekur einhvem tíma en menn em almennt komnir af stað.“ Hann segir að búið sé að vinna úttekt á tilhögun sorpmála fyrir Vesturland og verið sé að hefja vinnu við slíka úttekt fyrir Aust- firði. -ból Sandkom Grjótkast úr... Þaðfóreinsog menn vissuaö Húsvíkingar mynduekkí slcppaþví tældfæriað sendaAkur- eyringum „smáskot" í til- efniþeirrar _____________hugmyndarað gera Akureyri að jólasveinabæ. Yf- irgrínisti Húsvíkinga, Jóhannes Sig- urjónsson, ritstjóri Víkurblaðsins, fórauðvitað í fararbroddi og kemst að þeirri niðurstöðu að ekki þurii neitt sérstakt átak til að auglýsa Ak- ureyri sem jólas veinabæ. Hann tO- tekur sérstaklega að maður nokkur, sem ráðinn var til að augiýsa Akur- eyri sem ferðamannabæ, reki ahsér- sta^ða „ferðamannaþjónustu" þar sem aðeins hefúr verið hægt að fá farmiða aðraleiðina. Fyrir þá sem ekki skilja er sjálfsagt að geta þess að um er að rteða útfárarþjónustu. Þaö var s vo sem auðvitað að þeir í „ferðamannabænum" Húsavík skyidu reka augun í þetta. Prýðileg írammistaða landsliðsins í handbolta gegn Dönumádög- unumgladdi marga,þ.e. leikurliðsinsí leikjumtm tveimursem .......framfómí Reykjavík. Minni var glansinn yfir leik liðanna á Akureyrí en þar töpuðu „strákarnirokkar" stórt og vom ingin er fundin. Leikurinn fyrir norð- an var í KA-húsínu og litir félagsins, sem em gult og blátt, em málaðir vitt og breittí húsinu, m.a. á keppnis- gólfinu. S\'o illavilltilaö þama eru sænskufánalitirnir koronir og telja mennað ekki hafi þurft meira til að gamla „Svíagrýian" gerði vart við sig. En á morgun er það alvaraná HMsemtekurviðog roótheijamir em emmitt heimsmeistarar Svía á heimavelli, í gulu og bláubúningun- umsinum. Slegistum Meiraum heimsmeist- arakeppnina í hamiboltaen núumkeppn- inaeftirtvöár sem lialcla á hér áland).l/;ngst afhefurveriö gengjöúífrá ...... ^ þvísemvísuað einn riöiU keppninnar verði á Norð- urlandi og þá hefur verið rætt um Akureyri sem keppnisstað og e.t. v. Húsavik. En það er viöbúið að þeir leíkstaðir verði ekki samþy kktir há- vaðalaust. Á Blönduósi er nýkomið í og Blönduósingar hafa þegar hafið rinnu sem á að skila þeim einh verj- um leik eða ieíkjum úr riðlinum í þaö hús. Þá fa Olafsfirðingar einnig nýtt hús bráðlega og heyrst hefur að þar hyggi menn einnig gott til glóðarinn- Titringur á Króknum Þaðhefurheld- urbeturvcrið titringurá Sauðárkróki eftiropmniund DaviösOdds- sonarforscetis- þar í bæ, gaf ekki mikiö fyrir fund- inn, sagði Davíð ekki hafa haft neitt nýtt þar fram að færa, fundarmenn hefðu einungis verið uro 50 talsins raönnura Feykis gerði slíkt hið sama, roéim. Umsjón: GyHi Kristjánwon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.